Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 C 7 SUNNUDAGUR 25/6 Þorgeir Ástvaldsson ÞAÐ hefur verið Qörugt á Bylgj- unni undanfama daga enda hafa allir starfsmenn hennar verið önn- um kafnir við að hleypa nýrri dag- skrá af stokkunum sem hófst föstu- daginn 16. júní sl. Sá eini sem er tiltölulega rólegur er hinn gamal- kunni útvarpsmaður Þorgeir Ast- valdsson sem fjöldi landsmanna vaknar með klukkan hálfsex alla virka morgna. Að sögn Þorgeirs verður hann áfram á gömlu góðu nótunum og fylgist vel með því sem er að gerast í sumar um land allt. Hann brosir góðlátlega að þeim fé- lögum og bræðrum Sigurði Ragn- arssyni og Haraldi Daða Ragnars- syni sem ætla að vera í góðum gír aíla virka daga milli klukkan 9 og 12. Þeir eru að skipuleggja fyrstu vikumar hjá sér og það em komin myndarleg handritsdrög að nokkr- um þáttum. Aðspurðir segjast þeir Sigurður og Haraldur Daði vera orðnir mjög ánægðir með uppbygg- ingu þáttanna og spenntir að byija. Félagamir ætla að eigin sögn að afgreiða fisk, tala við stofublóm, kynna æsandi undirfatnað, syngja þjóðsönginn, lesa að minnsta kosti 50 orð úr leiðara Morgunblaðsins án þess að tafsa, leika veðurfréttir, tjá póstburðarfólki ást sína, leysa af sundlaugarverði í góðu veðri og ef ekki vill betur þá ætla þeir ein- faldlega að tala bara við sjálfa sig. Kristófer Helgason Að veipu verða hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar sagðar á slaginu tólf en svo tekur Kristófer Helgason við með uppá- haldslög hlustenda, Iétta leiki, fróð- leg viðtöl og margt fleira skemmti- legt. Klukkan fjögur um eftirmið- daginn taka svo bylgjumar tvær völdin en það em þær Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdótt- ir. Það er ýmislegt í farvatninu hjá þeim og sammála em þær um að svona síðdegisþáttur hafi aldrei áður verið í útvarpi. Þær lofa fullt af góðri tónlist og auðvitað geta þær ekki látið hjá líða að stríða karlkyn- inu svolítið í sumar. Þáttur þeirra Onnu Bjarkar og Valdísar er tveggja stunda langur en frá klukk- an 18 og þar til samtengd útsending 19:19 á Stöð 2 og Bylgjunni hefst verður boðið upp á blandaða tón- list, allt frá Klaus Wunderlich sem Anna Björk Birgisdóttir er uppáhaldstónlistarmaður Eiríks Jónssonar, til Louie Prima sem öll- um finnst yndislega skemmtilegur ef marka má tónlistarráð Bylgjunn- ar. Eiríkur Jónsson verður á sínum stað á laugardagsmorgnum í sum- ar, nema þegar hann fer í sumarfrí en þá ætla þeir Bjami Dagur Jóns- son og Þorgeir Astvaldsson að leysa hann af. A hádegi á laugardögum taka þau Jón Axel Ólafsson og Vald- ís Gunnarsdóttir völdin við hyóð- nema Bylgjunnar en þau ætla að vera á töluverðu flakki um lands- byggðina í sumar og ráðgert er að senda út frá að minnsta kosti 11 stöðum víðs vegar um Iandið. Ef allt fer sem horfir verður svo slegið upp ærlegu sveitaballi á hverjum stað með vinsælustu hljómsveitum landsins. Seinnipartinn á laugardög- um verður svo Erla Friðgeirsdóttir Eria Friðgeirsdóttir á léttu nótunum með góða tónlist og skemmtilegt spjall í bland. Þátturinn Dagbók blaðamanns í umsjón Stefáns Jóns Hafstein er nýr af nálinni á Bylgjunni en fyrsti þátturinn var sunnudagsmorguninn 11. júní. Stefán Jón ætlar að vera með þijá slíka til viðbótar. Þegar hann var spurður um efni næsta þáttar varð hann íbygginn á svip og svaraði að bragði: „Það er aldrei betra að sofa út en þegar eitthvað gott er í útvarpinu." Það er nokkuð Ijóst að til að svala forvitni sinni verða hlustendur að vera árrisulir á sunnudagsmorgnum í júní því Stefán Jón byijar á slaginu niu. Hádegisfréttir koma klukkan tólf en klukkan eitt tekur Norðlending- urimi Bjarni Hafþór við með þáttinn sinn Við Pollinn. Þetta er léttur spjallþáttur um allt það sem er efst á baugi fyrir norðan með ljúfum Stefán Jón Hafstein tónlistarinnskotum. Klukkan tvö á hveijum sunnudegi, í stað laugar- dags, í allt sumar verður íslenski listinn frumfluttur. Kynnir listans er Jón Axel Ólafsson. Listinn er svo endurfluttur á mánudagskvöldum. Kvölddagskrá Bylgjunnar verður létt og blönduð í sumar. ívar Guð- mundsson mun hafa umsjón með kvöldunum á Bylgjunni utan sunnu- dagskvöld en þá ætlar Erla Frið- geirsdóttir að eiga huggulegar kvöldstundir með hlustendum. Þá er komið að rúsinunni í pylsuendan- um - nefnilega þeim Ladda og Gísla Rúnari á Bylgjunni. Þeir eru einu menningarvitamir á öldum jjósvak- ans sem aldrei verða kjaftstopp. Þeir eru bara á Bylgjunni og hvergi annars staðar, nema þá kannski heima hjá sér. Laddi og Gísli Rúnar hafa vit á öllu og fjalla mikið um menningu og listir, leikhús og óper- ur, kvikmyndir, Ijósmyndir, Qöl- miðlun, íþróttir, franskbrauð og pólitfk. Þeir ætla að hafa vit fyrir hlustendum í fimm minútur hvem virkan dag vikunnar, í þáttum þeirra Sigurðar og Haralds Daða og Önnu Bjarkar og Valdísar. Þess- ir miklu menningarvitar ætla svo að endurtaka sig á laugardögum með þeim Jóni Axel og Valdísi, alla aðra daga em þeir jafn ferskir og nýuppteknar kartöflur - bara á Bylgjunni í sumar. Bylgjan í nvjum búningi Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Gísli Rúnar og Laddi Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunnarsdóttir UTVARP Rós 2 kl. 9.03. Sunnudagsmorgunn með Svavuri Gests. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson ílytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Schmucke Dich, o liebe Seele, eftir Jóhann Sebastian Bach. — Kórall í a-moll eftir César Franck. Hörður Áskelsson leikur á orgel Hallgrímskirkju. — Strengjakvartett i e-moll eftir Niels Gade. Strengjakvartett Kaupmannahafnar leikur. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’ 21 Fjórði þáttur: „Verkamenn verjið húsið.“ Höf- undur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jóns- son og Hreinn Valdimarsson út- bjuggu til endurflutnings. (Áður útvarpað 1982) 11.00 Messa í Laugameskirkju. Séra Ólafur Jóhannsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús ' 1995; tónleikar og tónlistarþættir RÚV. Af tónlist og bókmenntum: Islensk leik- hústónlist. Félagar úr Óperu- smiðjunni flytja. 1. þáttur. Um- sjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Blóðskömm í Suðursveit. Af systkinunum Sigríði, Þorvarði og Guðmundi sem gerðust sek um blóðskömm undir lok 18. aldar. Umsjón: Erla Hulda Halldórs- dóttir. Lesari með umsjón- armanni: Margrét Gestsdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 I fáum dráttum. Brot úr lífi Einars Ólafs Sveinssonar. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá 4. september 1991) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. a) Frá tónleikum í Hallgrímskirkju á Listahátfð 18. j ní 1994. Milska Óratóría eftir Kjell Mörk Karlsen. Kirkjukórar frá Tönsberg og Asker flytja. Einsöngvari er Gro Bente alt- söngkona og l?sari Knut Risen. Höfundurinn stjórnar . Annar hluti. b) Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg 12. febrúar 1995. Metamorphoses fyrir píanótrió eftir Hafliða Hall- grímsson. Frumflutningur. 18.00 Smásaga, „Svínið hann Mor- in“, eftir Guy de Maupassant. Gunnar Stefánsson les. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgafþáttur barna Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flyt- ur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. — Tilbrigði eftir Sergei Rachman- inov ópus 22 við stef eftir Chop- in. Howard Shelley leikur á pfanó. — Konsertfantasia ópus 25 fyrir fiðlu og pfanó eftir Pablo de Saraste. Gil Shaham og Rohan de Solva leika. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðs- son. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarás- in. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henn- ingsson. 24.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtón- ar. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Néjturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Heimur harmonf- kunnar. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dogbók blaiomonni. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Roling Sto- nes. 24.00 Næturvaktin. Fróltir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SID FM 96,7 12.00 Gyifi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FNI FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagsslðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.