Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 C 9 Sjóimvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (172) 18.20 ►Táknmálsfréttir -I8.30 nanuarryi ►Gulleyjan DftltnHLrnl (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert .Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson og Magnús Ólafsson. (4:26) 19.00 ►Saga rokksins (History of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögú rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (4:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Staupasteinn rlLl lllt (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (2:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:18) 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga- sonar. 22.35 ►Af landsins gæðum Nautgripa- rækt Sjöundi þáttur af tíu um bú- greinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. í þættinum er rætt við Ólaf Eggertsson nautgripabónda á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús fílm í samvinnu við Upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins og GSP- almannatengsl. (7:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27/6 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17 30 BARMAEFHt ^0*”03 Vlf" 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ► Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club (10:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II (29:30) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny (4:24) 21.05 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s You (4:6) 21.35 ►Stræti stórborgar (Homicide. Life on the Street (11:13) 22.30 ►Auður og undirferli (Trade Winds Það er komið að þriðja og síðasta hluta þessara bandarísku framhalds- myndar. 0.05 ►Leðurblökumaðurinn snýr aftur (Batman Returns Leðurblökumaður- inn er korninn á kreik og enn verður hann að standa vörð um Gotham- borgina sína. Andstæðingar hans eru sem fyrr Mörgæsarkarlinn og hið dularfulla tálkvendi, Kattarkonan. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. Leikstjóri: Tim Burton. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Bönnuð börnum. 2.10 ►Dagskrárlok Fjölskyldurnar líta samband Maxine og Ocean ekki jákvæöum augum. Auðurog undirferii Það dregur heldur betur til tíðinda í þriðja og síðasta hluta framhalds- myndarinnar Auðurog undirferli STÖÐ 2 kl. 22.30 Það dregur heldur betur til tíðinda í þriðja og síðasta hluta framhaldsmyndarinnar Auður og undirferli eða Trade Winds. Max- ine Philips og Ocean Sommers hafa þurft að takast á við ýmislegt og það hefur verið mikil eldraun fyrir sam- band þeirra. Dauði bróður Maxine hefur síður en svo aukið velvildina á milli fjölskyldnann hennar. Þegar Ocean er svo grunaður um að hafa myrt bróðurinn verða deilumar enn hatrammari og miskunnarlausari. Fjölskyldurnar hafa ekki lagt blessun sína yfír samband Maxine og Ocean og nú lítur allt út fyrir að þess ger- ist ekki þörf. Með aðalhlutverk fara Efrem Zimbelist Jr., Anita Morrris, John Beck, Michael Michele, Michael McLafferty, Stephen Meadows og Barbara Stock. Keimur aff sumri Skáldsagan Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteinsson lýsir vor- og sumarkomu í ónefndri íslenskri sveit RÁS 1 kl. 14.03 „Hann saup á glasinu og kyngdi og fann undar- legan keim í munninum, líkastan þeim sem var af mjólk í gróandan- um þegar kýr voru byijaðar að slafra í sig nýgræðing og smjör kom rauðleitt úr strokknum. Hann fékk sér annan sopa af mjólkinni en féll ekki bragðið. Keimurinn minnti hann á sveim frá dansandi fólki sem hafði svitnað í sumarnóttinni og svitinn blandast ryki og margvísleg- um ilmvötnum og þeirri upplifun sjónarinnar sem stafar frá vanga- dönsum og höndum niðri á rössum kvenna í huga drengs.“ Skáldsagan Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteinsson lýsir vor- og sumar- komu í ónefndri íslenskri sveit; bændur huga að húsabótum, nátt- úran ólgar í mannshjartanu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðslueftú 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efiii 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praiæ the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountain, 1993, 11.00 How to Murder Your Wife, 1964, 13.00 And Then There Was One F, 1994 15.00 Max Dugan Retums G 1983 17.55 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountain, 1993 18.30 Close-up: Michael J. Fox on Give Me a Break 19.00 Dying to Remember, 1993 21.00 Bram Stok- er’s Dracula 1992 23.10 A Better Tomorrow 1987, 0.55 Mistress, 1992 2.40 Eddie Macon’s Run F1983 SKY OINIE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 WUd West ' Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X- Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 Somethind is Out There 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur 7.30 Extreme Games 9.30 Körfubolti - bein úts. 12.00 Snooker 13.00 Trickshot 13.30Speedworld 14.30 Football 15.30 Extreme Games 16.30Glíma17.30 Fréttir18.00 Mot- ors 19.00Fótbolti - bein úts. 21.00 Snooker 22.00 Körfubolti 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir f Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (17). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir 10.15 Árdegistónar - Söngvar eftir Tosti, Donizetti og Verdi. Sigurður Bragason syng- ur; Hjálmur Sighvatsson leikur á píanó. - Sinfónía ópus 90 númer 4 í A- dúr , ítalska sinfónían eftir Fel- ix Mendelssohn. Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Miðdegistónleikar. - Frönsk lög frá liðnum árum. Yves Montand, Charles Trenet, Edith Piaf, Montmartre sveitin, Dany Dauberson, Maurice Alex- ander, Louis Ferrari og fleiri syngja og leika. 14.03 Utvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson les fyrsta lestur. 14.30 Heiðni og kristni i islenskum fornsögum. Jónas Kristjánsson flytur fyrsta erindi sitt. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Escales eftir Jaques Ibert. Sinfó- níuhljómsveitin í Los Angeles leikur; André Prévin stjórnar. - Konsert númer 4 í c-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns. Jean-Phillip Coll- ard leikur með Konunglegu Fíl- harmóniusveitinni; André Pré- vin stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti) 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Tónlist úr kvik- myndinni Punktur, punktur, komma, strik. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá ljóðatónleikum Hohenems Schubertiade í fyrra. - Ljóðasöngvar eftir Johannes Brahms, Franz Schubert og Hugo Wolf. Boje Skovhus syng- ur og Helmut Deutsch leikur á píanó. Brigitte Fassbnder syng- ur og Wolfram Rieger leikur á píanó Umsjón: Stefanía Val- geirsdóttir. 21.30 Leitin að betri samskiptum Nýjar hugmyndir um samskipti fólks. Umsjón: Þórunn Helga- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Nfkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 17. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Tilbrigði. Tónar frá hurjju Heinesens. Umsjón: Trausti 01- afsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Fréttir ó Rót 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Margrét Rún Guðmundsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Guðni Már Hennings- son. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumarnætur. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút- varp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Giefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Daniel Lanois. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN IM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdfs Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Ivar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Fróttir ó heila timanwm fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþröttafróttir kl. 13.00. BROSID , FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fróttir fró fróttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 f kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. l7.00Gamlir kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar 21.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.