Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 26/6
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (171)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30
RADklAECIII ►þytur • laufi
DAimncrm (wmd & the
Willows) Breskur brúðumyndaflokk-
ur eftir frægu ævintýri Kenneths
Grahames. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías-
son og Þorsteinn Bachman. (40:65)
19.00 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk-
ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn
og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. (4:13)
19.25 ►Úlfhundurinn (White Fang II)
Kanadískur myndaflokkur sem gerist
við óbyggðir Klettafjalla og fjallar
um vináttu unglingspilts og úlf-
hunds. Þýðandi: Ólafur Bjami
Guðnason. (3:6)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hJCTTID ►Gangur lífsins (Life
r ICI IIR Goes On) Bandarískur
myndaflokkur um gleði og sorgir
Thatcher-íjölskyldunnar. Aðalhlut-
verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone,
Chris Burke, Kellie Martin, Tracey
Needham og Chad Lowe. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. (17:17)
21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk
sápuópera um Rattigan biskup og
fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir. (14:26)
21.55^Noam Chomsky og fjölmiðlar
Seinni hluti: Að magna andstöðu
(Manufacturing Consent: Noam
Chomsky and the Media) Margverð-
launuð kanadísk heimildarmynd um
málfræðinginn Noam Chomsky,
heimsmynd hans og skoðanir, en
Chomsky hefur látið mikið að sér
kveða í samfélagsumræðu vestan-
hafs undanfarin 30 ár. Þýðandi: Öm-
ólfur Árnason.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17 30 BARNAEFNI íSr"'
17.55 ►Andinn í flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 klCTTID ►Á norðurslóðum
r IC I I llt (Northem Exposure IV)
(20:25)
21.05^Réttur Rosie O’Neill (Trials of
Rosie O’Neill) (4:16)
21.55 ►Auður og undirferli (Trade
Winds) Nú verður sýndur annar hluti
þessarar bandarísku framhalds-
myndar sem gerð er af sömu aðilum
og framleiddu Dynasty-þættina vin-
sælu á sínum tíma. Þriðji og síðasti
hluti er á dagskrá annað kvöld.
23.30 Iflfllfuvun ►Hvítir 9eta ekki
IWIIMrlInU troðið (White Men
Can’tJump) Hér er á ferðinni nýstár-
leg gamanmynd um tvo körfubolta-
menn sem taka saman höndum og
fara vítt og breitt um Los Angeles
með svikum og prettum. Aðalhlut-
verk: Wesley Snipes, Woody Harrel-
son og Rosie Perez. Leikstjóri: Ron
Sholton. 1992. Maltin gefur ★ ★★
Lokasýning.
1.20 ►Dagskrárlok
Edward Asner
fer með hlutverk
í þáttunum um
Rosie O’Neill.
Rosie og heimil
isofbeldið
Fær hún það
verkefni að
verja konu sem
talin er samsek
eiginmanni
sínum en hann
barði son
þeirra til ólífis
STÖÐ 2 kl. 21.05 Lögfræðingurinn
fyrrverandi og saksóknarinn núver-
andi Rosie O’Neill hefur haft í ýmsu
að snúast. Henni tókst að fá lögreglu-
mann sem hún var að veija til að
þiggja vinnu hjá saksóknara sem
spæjari og hún þurfti heldur betur
að taka á honum stóra sínum þegar
andlega fatlaður maður var ákærður
fyrir morð. í þessum þætti fær hún
það verkefni að veija konu sem talin
er samsek eiginmanni sínum en hann
barði son þeirra til ólífís. Konan er
sótt til saka fyrir að hafa ekki komið
í veg fyrir verknaðinn. Það er Emmy-
verðlaunahafínn Shatron Gless sem
fer með hlutverk Rosie O’Neill en
önnur hlutverk eru í höndum Edw-
ards Asner, Dorian Harewood, Don
Rifkin, Georgeann Johnson og Lisu
Banes.
Lesidí
landið neðra
ífyrsta
þættinum
verður fjallað
um upphaf
ástralskra
bókmennta og
þær sögulegu
forsendur sem
setja svip á
bókmenntir
landsins
RÁS 1 kl. 14.30 Lesið í landið neðra
er heitið á nýrri þáttaröð um ástralsk-
ar bókmenntir sem hefur göngu sína
á Rás 1 í dag kl. 14.30. Þar verður
fjallað um sérkenni Ástralíu á bók-
menntasviðinu en þau markast m.a.
af landfræðilegri stöðu og fortíð
landsins sem breskrar refsinýlendu.
Meðal þeirra höfunda sem kynntir
verða eru Nóbelsverðlaunahafínn
Patrick White, Booker verðlaunahaf-
inn Peter Carey, auk þekktustu höf-
unda frumbyggja. í fyrsta þættinum
verður fjallað um upphaf ástralskra
bókmennta og þær sögulsgu forsend-
ur sem setja svip á bókmenntir lands-
ins neðra. Umsjón með þáttunum
hefur Rúnar Helgi Vignisson bók-
menntafræðingur og rithöfundur.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á slð-
degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00
Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45
Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar-
þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur
19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the
Lord 23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Crimes
of Passion: Victim of Love 1993 11.00
Home to Stay F 1978 13.00 A Funny
Thing Happened on the Way to the
Forum G,M 1966 15.00 The Great
American Traffíc Jam G 1980 17.00
Crimes of Passion: Victim of Love
1993 19.00 King of the Hill 1993
21.00 Unforgiven T 1992 23.10 A
Better Tomorrow 1986 0.45 Bom Too
Soon 1992, Michael Moriarty 2.20 In
the Line of Duty: The Price of Veng-
eance F 1993, Dean Stockwell, Bruce
A Young
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs.
Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30
Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30
Örson and Olivia 7.00 The Mighty
Morphin Power Rangers 7.30 Block-
bustcrs 8.00 The Oprah Winfrey Show
9.00 Concentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Matlock 14.00 The Oprah Winfrey
Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 14.55 Orson and Olivia 15.30
The Mighty Morphin Power Rangers
16.00 Beverly Hills 90210 17.00
Spellbound 17.30 Family Ties 18.00
Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye
20.00 Fire 21.00 Quantum Leap
22.00 Late Show with David Letter-
man 22.50 Something Out There
23.45The Untouchables 0.30 Monst-
ers 1.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Nútíma fimleikar 8.30 Körfu-
bolti, bein útsending 12.00 Kappakst-
ur 13.00 Rugby 14.30 Knattspyma
15.30 Kappakstur 16.30 Touring Car
17.30 Fréttir 18.00 Speedworld
19.00 Knattspyma, bein útsending
21.00 Golf-fréttir 22.00 Körfubolti
23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif-
ur Þórarinsson og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit
7.45 Fjölmiðlaspjali Ásgeirs
Friðgeirssonar. (Endurflutt kl.
17.52 í dag)
8.20 Bréf að norðan Séra Hannes
Öm Biandon flytur. 8.30 Frétta-
yfirlit 8.31 Tíðindi úr menning-
arlifinu 8.55 Fréttir á ensku
9.03 Laufskálinn Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri)
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
Viðar H. Eiríksson les þýðingu
Sigrúnar Árnadóttur (16) (End-
urflutt I barnatíma kl.19.40 í
kvöld)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
- Píanókvintett ópus 44 eftir Rob-
ert Schumann. Rögnvaldur Sig-
uijónsson og Strengjakvartett
Tónlistarskólans í Reykjavík
leika.
- Spænsk rapsódia eftir Franz
Liszt. Rögnvaldur Siguijónsson
ieikur á píanó.
11.03 Samfélagið í nærmynd Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig-
ríður Arnardóttir.
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin Þáttur um sjávar-
útvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
13.05 Stefnumót Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Plánetan
Sayol eftir Cordwainer Smith.
Ólafur Gunnarsson les lokalest-
ur þýðingar sinnar.
14.30 Lesið í landið neðra 1. þátt-
ur: Upphaf ástralskra bók-
mennta. Umsjón: Rúnar Helgi
Vignisson. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudagskvöld kl.
15.03 Tónstiginn Umsjón: Stefan-
ía Valgeirsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
15.53 Dagbók
16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1 Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á siðdegi
- Sinfónía númer 3 ópus 29 í D-
dúr eftir Pjotr Tsjaikofskíj Fil-
harmóníusveit Óslóarborgar
leikur; Mariss Jansons stjórnar.
17.52 Fjölmiðla8pjall ÁsgeirsFrið-
geirssonar endurflutt úr Morg-
unþætti.
18.03 Sagnaskemmtan Fjallað um
sögu og einkenni munnlegs
sagnaflutnings og fluttar sögur
með isienskum sagnaþulum.
Umsjón: Ragnheiðúr Gyða Jóns-
dóttir.
18.35 Um daginn og veginn Pétur
Jósefsson fasteignasali talar.
(Frá Akureyri)
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir
19.40 Dótaskúffan Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Guðfinna
Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað
á Rás 2 nk. laugardagsmorgun
kl. 8.05.)
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar Tónlist
eftir Giacinto Scelsi: a) Wo Ma
fyrir bassarödd b) Tvíleikur fyr-
ir fiðlu og selló c) Konz-om-pax
fyrir kór, orgel og hljómsveit d)
Pfhat fyrir hljómsveit
21.00 Sumarvaka Umsjón: Pétur
Bjarnason (Frá ísafirði.)
22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins:
Ólöf Kolbrún Harðardóttir flyt-
ur.
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas
eftir Nikos Kasantsakís. Þorgeir
Þorgeirson les 16. lestur þýðing-
ar sinnar.
23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás-
ar 1 Umsjón: Bergljót Baidurs-
dóttir, Jóhanna Harðardóttir og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
0.10 Tónstiginn Umsjón: Stefan-
ía Valgeirsdóttir, (Endurtekinn
þáttur frá síðdegi)
Fréttir 6 Rói 1 og Rót 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. Skúli Helgason og Leifur
Hauksson. 9.03 Hailó ísland.
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00
Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. Gunnar Þor-
steinn Halldórsson, Sigurður G.
Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir,
Ragnar Jónasson og fréttaritarar.
Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sieggju. 20.30 Úr
ýmsum áttum. Guðni Már Henn-
ipgsson. 22.10 Til sjávar og sveita.
Fjalar Sigurðsson. O.lOSumarnæt-
ur. Margrét Blöndal. 1.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút-
varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30
Veðurfregnir." Næturlög. 5.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 5.05 Stund með Coasters.
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Steinn Ármann, Davjð Þór og Jak-
ob Bjarnar. 12.00 fslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf-
heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón-
listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00
Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00
Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs-
son.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ást-
valdsson. 9.05 Sigurður Ragnars-
son og Haraldur Daði Ragnarsson.
12.10 Kristófer Helgason. 16.00
Valdís Gunnarsdóttir og Anna
Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Ivar Guðmundsson. 1.00
Næturvaktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fríttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrittafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00
Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar
Róbertsson. 16.00 Jóhannes
Högnason. 19.00 Ókynntir tónar.
FM957
FM 95,7
7.00 f bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Áma 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Endurtekih dagskrá frá deg-
inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
Fréttir fró fréttait. Bylgjunnar/Stöð
2 kl. 17 og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10
Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt
Tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar-
ráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þótturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi. Sunnudaga til
fimmtudaga.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 f morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi.
18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00
Górilla.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.