Morgunblaðið - 27.06.1995, Side 1

Morgunblaðið - 27.06.1995, Side 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Prentsmiðja Morgunblaðsins Þrlðjudagur 27. júnl 1995 Blað C Smíða- vellir í þætti sínumSmiðjan Ijallar Bjami Ólafsson um smíðavelli íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkur, en á vegum þess eru starfræktir ijórtán smíða- vellir í sumar íyrir böm á aldrinum 8-12 ára. / 24 ► Rennslis- stilling OFT uppfylla hitakerfi eldd væntingar húseigenda. Allt of oft er hitinn ójafii á einhvem hátt. í þættinum Lagnafréliir fjallar Sigurður Grétar Guð- mundsson um rennslistillingu í ofhhitakerfum. / 10 ► Ú T T E K T Innanhúss- Jiönnun AÐUR var það tízka að hafa aUt í hvítu, svörtu og krómi. Nú er hfýleikinn aftur á móti alls ráðandi. Fólk vili eiga hlýleg og notaleg heimili. Kemur þetta fram í viðtali við Eddu Ríkharðsdóttur innanhúss- arkitekt hér í blaðinu í dag. Annars hefur fólk mjög sjálfstæðar skoðanir á, hvemig það vill innrétta heimili sín. Gott skápapfáss skiptir miklu máli og litagleði er talsverð. Venjulega láta hjón ekki vefjast fyrir sér að vefja saman liti og tízkan hjálpar þar til. Það er frekar, að fólk sé ósammála um val á eldhúsinnréttingum. Þar hafa þjón oft nvjög skiptar skoðan- ir. Karlmennirnir láta þar óhikað í sér heyra, þó að margir hverjir komi þeir mun sjaldnar til starfa í eldhúsinu en konumar. Margir láta teikna þvotta- hús. Þar skiptir góð vinnuað- staða og gott pláss fyrir tæki miklu máli. Nú biður fólk um síma inn í þvottahús og jafn- vel sjónvarp. Það vill geta fylgzt með fréttum og fleirn, á meðan það strapjar. Mikið er leitað eftir ráðlegginum varð- andi stiga og stigahandrið. Mestu máli skiptir, að stigar séu öraggir, þannig að böm fari sér ekki að voða. — Þeim fer fjölgandi, sem vifja heldur fá aðstoð í upphafi og sneiða hjá mistökum en þurfa síðar að borga meira til þess að bæta úr því, sem af- laga hefur farið vegna van- þekkingar, segir Edda Rík- liarðsdóttir. — Ef um er að ræða flókin verkeftú, borgar sig að leita efdr aðstoð. / 14 ► Mikil aukning í húsbréfaumsóknum byggingaraðila í maí SVEIFLUR í umsóknum um hús- bréfalán era ávallt nokkur vísbend- ing um þróunina í byggingariðnað- inum. í maí varð mikil aukning í húsbréfaumsóknum frá byggingar- aðilum miðað við aprflmánuð. Þetta virðist benda til meiri umsvifa. Ef horft er til maímánaðar í fyrra, sést líka að umsóknirnar eru miklu fleiri í maímánuði í ár. Skýringin kann samt að liggja að veralegu leyti í því, að nokkrir byggingaraðilar lögðu inn umsókn- ir í maí sl. vegna byggingar fjölbýl- ishúsa. í fjölbýlishúsum er lánað út á hverja íbúð fyrir sig og þar af leið- andi fjölgar umsóknum mikið í hvert sinn, sem byggingaraðili hyggst hefja byggingu fjölbýlis- húss. Það getur samt verið tilvilj- unum háð, hve margir byggingar- aðilar sækja um húsbréf vegna fjöl- býlishúsa í sama mánuði og fyrir hvað margar flbúðir. í heild vora umsóknir um hús- bréfalán í maí sl. um 15% færri en í sama mánuði í fyrra, því að um- sóknir vegna nýbygginga einstak- linga og vegna endurbóta vora mun fæni að þessu sinni. Þaö bendir ótvírætt til minni umsvifa á þeim vettvangi. Athygli vekur samdrátturinn í umsóknum vegna endurbóta, en þær vora færri bæði í aprfl og maí í ár. Samt hefur verið talið, að um- svif á þessu sviði ættu eftir að aukast í samræmi við aukna þörf fyrir endurbætur og viöhald á eldra húsnæði, en þeim þætti hefur lítið verið sinnt hér á landi á undanfóm- um áratugum. Skýringin á tiltölulega fáum hús- bréfaumsóknum til viðhalds og endurbóta kann að nokkru að felast í því, að slík verkefni þurfa að vera all stór, til þess að húsbréfalán fá- ist til þeirra, en kostnaður við hverja íbúð þarf að nema tæplega 1.100.000 kr. að lágmarki. Umsókníp um skuldabréfaskipti hjá Húsnæðisstofnun til nýbygginga einstaklinga, byggingaraðiia og endurbóta frá 1994 Nýbyggingar 140 einstaklinga m _ 120 ---— 80 60 40 20 J94FMAMJJÁSONDJ95FIVIAIVIo Byggingaraðilar ———m 6o J94FMAMJJASONDJ95FMAM Endurbætur 40 | S 20 'g 11 i I n 11 ÍUl]—y—il—U—u [n n 11 □_11111 o § J94FMAMJJÁSONDJ95FMAM S Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum fréttum um lífeyrismál. t honum er að finna upplýsingar um hvemig tryggja má fjárhagslegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVÍB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VlB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTA II JARMALUM! vfB VERÐBRÉFAMARKAÐUR lSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Simi 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.