Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞIXGIIOLT SUÐURLANDSBRAUT 4A 568 0666 imM SÍMI: 568 0135 . Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18. -VANTAR - SKIPTI. VANTAR ÍBÚÐ I SELJA- HVERFI MEÐ 4 SVEFNHERB. ISKIPT- UM FYRIR RAÐHÚS I SAMA HVERFI. 2JA HERB. ESPIGERÐI. Góð 62 fm íb. á jarðhæð með sérgarði. Ib. skiptist i sjónvhol, herb., stofu og eldh. Þvotta- aðstaða í búri. Fallegt beykiparket. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,5 m. Verð 5,9 m. KALDAKINN - HF. Snotur um 50 fm ósamþykkt íb. á jarðhæð í þribýli. Nýj- ar innr. í eldhúsi. Nýtt gler og gluggar að hluta. Parket. Laus fljótlega. Verð 3.5 m. ENGJASEL. Einstaklingsib. á jarð- hæð. Ýmis skipti koma til greina. verð 3.650 þús. Áhv. um 1 m. EIRÍKSGATA. Snyritlega 2ja herb. íbúð á miðhæð. Ib. skiptist í stofu, eldh., herb. og baðh. Gluggar, gler og lagnir ný- lega endurnýjað. Verð 4,4 millj. HÁTEIGSVEGUR. Mjög glæsi- leg 2ja-3ja herb. ib. á efstu hæð. Ibúð- in skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Ibúðinni fylgír byggingar- réttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. VÍFILSGATA. Góð um 55 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7 millj. Verð 4,7 millj. TJARNABÓL - SELTJ. Björt og falleg um 72 fm íbúð á 1. hæð með suð- vestursvölum. Parket. Verð 5,7 millj. Laus fljótelga. INGÓLFSSTRÆTI. Björt og fal- leg 54 fm efri hæð í þríbýli sem mikið hef- ur verið endurnýjuð að innan. Parket á gólfum. 4,6 millj. VALLARÁS. Gullfalleg einstaklings- íbúð um 40 fm sem skiptist í ágæta stofu með útg. út i garð. Svefnkrókur inn af stofu með góðum skápum og baðherb. með kari. Góð hvít eldhúsinnr. í enda stofu. Verð 3,9 millj. Áhv. byggsj. 1,5 millj. ARAHÓLAR - LAUS STRAX. Góð 2ja herb. (b. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúm- gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,7 millj. Verð 5,4 millj. GARÐASTRÆTI -STUTT í MIÐBÆINN. Sérlega skemmtileg 2ja-3ja herb. íb. á frábærum stað. Nýlega endurnýjuð. Útsýni. Verð 5,8 millj. AUSTURBRÚN - LYFTU- HUS Snyrtileg 2ja herb. íb. um 50 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Hús og sameign í góðu standi. Laus strax. Stutt i þjón- ustu fyrir aldraða. Verð 4,8 millj. Lyklar á skrifstofu. BOÐAGRANDI. Falleg og vel skipulögð 2ja herb. ib. um 53 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Góðar innr. í eldh. Nýtt teppi. Gufubað og húsvörður. Verð 5,6 millj. TJARNARBÓL - LAUS STRAX. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Faliegt parket á aólf- um og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,4 millj. SMÁRABARÐ - HF. Snyrtilega 60 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi og verönd. Geymsla í ib. Tengt f. þvottavél á baði. Verð 5,5, m. Áhv. húsbr. 2,8 m. 3JA HERB. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Efri hæð um 82 fm í tvíbýli. Góðar suð- ursvalir. Mikið útsýni. Stór garður með mikla möguleika. Verð 5,9 m. ÞANGBAKKI. Snyrtilega 77 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. 1,5 m. langlán. Verð 6,9 m. ÁLFHÓLVEGUR - KÓP. Falleg um 70 fm íb. á jarðhæð I þríbýli með sérinngangi. Nýtt parket. Hús og lóð í óvenju góðu ástandi. Verð 5,9 m. HVERFISGATA. Hugguleg um 90 fm Ib. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh. og bað, aukarými í risi, stór geymsla (herb.) í kjallara. Falleg baklóð. Áhv. bak- lóð. Verð 5,8 m. KEILUGRANDI. Rúmgóð 82 fm Ib. á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Gott parket. Suðvestur svalir. Stutt i alla þjónustu. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. HRAUNBÆR. Góð um 76 fm Ib. á 1. hæð. Hvít eldhúsinnr. frá Brúnási, flísal. baðherb. og parket. Húsið nývið- gert að utan. Verð 6,4 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. KLEIFARSEL. Falleg um 80 fm Ib. á 1. hæð (litlu fjölbýli. Parket. Þvhús I ib. Suðursvalir. Húsið nýmálað að utan. Áhv. langtlán um 3 m. Verð 6,8 m. HRÍSRIMI. Falleg 3ja herb. ib. um 90 fm á 2. hæð (fjölb. Parket. Sérsmíðuð innr. i eldhúsLÞvhús í ib. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,3 millj.. SÚLUHÓLAR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 73 fm. Eldhús með borðkrók. Rúm- góð stofa. Svalir í suð-vestur. Hús og sameign i góðu standi. Áhv. byggsj. um 3,5 millj. Fast verð 5,9 millj. SAFAMÝRI - BÍLSKÚR. Snyrtileg 3ja-4ra herb. 100 fm endal- búð á 2. hæð ásamt 22 fm bilskúr. Hægt er að hafa 3 svefnh. Verð 7,4 millj. HRAUNBÆR. Rúmgóð um 83 fm ib. á 3. hæð. Parket á gólfum. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. FLÓKAGATA. Snyrtileg 3ja herb. íb. 60 fm í kjallara. Sem skiptist i 2 svefn- herb., stofu og eldhús. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5.550.000.-. SUÐURBRAUT - HF. Rúmgóð 3ja herb. ib. á 3. hæð. I ib. eru 2 svefn- herb., björt stofa með suðurgluggum. Þv- hús f íb. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Faiieg 70 fm 3ja herb. ib á 4. hæð i lyftuhúsi með stæði í bllskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. GRANASKJÓL. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð i þrib. Gengið inn af jafn- sléttu. 2 rúmg. svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. 1.7 m. Verð 7,4 m. NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. innr. I eldh. Parket og teppi. Verð 5,8 miilj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus fljót- lega. 4RA-6 HERB. BORGARTÚN. Vorum að fá í sölu um 230 fm húsnæði sem skiptist í Ibúð á tveimur hæðum, einstaklingsibúð og óinnréttað ris. Verð 8 m. MELHAGI. Huggul. 100 fm íb. á 2. hæð með sam. inngangi með risi. Gott eldhús og góðar stofur. Parket. Verð 9,6 m. Áhv. 4,2 m. húsbr. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm Ib. sem skiptist i saml. stofur, sjónvhol, eld- hús og 3 herb. Þvhús inn af eldh. Suöur- svalir út af stofu. Ljóst parket. ESKIHLÍÐ. Góð um 100 fm Ib. á 1. hæð. íbúðin skiptist I saml. stofur og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. f borðstofu. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 6,7 m. HÁALEITISBRAUT- KJARAKAUP. Rúmgóð 4ra herb. ib. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg sameign. Verð 7,3 millj. EGILSGATA . Vorum að fá I sölu um 95 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Tvær saml. stofur og tvö svefnherb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,4 millj. DALSEL. Góð 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð um 107 fm ásamt stæði í bíl- geymslu. Saml. stofa og borðstofa. 3 herb. Þvhús í ib. Verð 7,6 millj. Laus fljótlega. HÓLMGARÐUR. Glæsileg 4ra herb. Ib. um 97 fm á efri hæð sem skiptist f 3 góð herb., bjarta stofu með góðum suðursvölum og sjónvarpshol. Flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Verð 8,8 millj. SÆBÓLSBRAUT-HAGST. LAN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flísar á gólfum. Stórar suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. SNÆLAND. Góð 91 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð sem skiptist i bjarta stofu með suöursvölum og 4 svefnherb. Flísalagt baðherb. Góð staðsetning. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 8,2 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR. góö 5 herb íb. um 105 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nýl. klætt að utan. Góð sameign. Yfir- -byggðar svalir. Bílskúrsplata fylgir. Skipti á minni eign á sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Mjög björt og skemmtileg 4ra herb. íb. á 3. hæð um 108 fm ásamt bllskúr. Rúmgóðar stofur. Parket á stofu og holi. 3 svefnherb. Ljós- ar innr. i eldh. og boðkrókur. Verð 7,9 millj. ÞVERHOLT - MOS. Mjög rúm góð 115 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð i nýl. fjölbýli. Eldh. með stórum borðkrók og búri. Þvottaherb. í ib. Fataherb. inn af hjónaherb. Geymsla á hæðinni. Verð 8,7 m. Áhv. langtlán 4,7 m. HÆÐIR NORÐURBÆR - HF. Vorum að fá í sölu mjög góð neðri hæð með sérinngangi og bílskúr. Ibúðin er um 190 fm auk 30 fm bilskúrs. Arinn ( stofu og 5 svefnherb. Ibúð ( sórflokki. Áhv. byggsj. um 2,7 m. Verð 12,9 m. AUSTURBRÚN . Neðri sérhæð um 110 fm ásamt 40 fm. bllsk. Hæðin skiptist í stórt hol, saml. stofur, eldhús með borð- krók og 2 herb. Góður gróinn garður. Áhv. húsbr. um 5,2 m. með 5% vöxtum GOÐHEIMAR. 2. hæð í fjórbýli um 136 fm ásamt bílskúr. 2 rúmgóð forstofu- herb. sem mynda litla sérlb. Rúmg. stofur og eldh., þvherb. inn af eldh., á sérgangi eru 2 svefnherb. og baðherb. Góðar sval- ir. Verð 11,2 millj. Áhv. hagst. langtlán. VÍÐIMELUR Vorum að fá ( sölu I 119 fm sérhæð með 30 fm bflskúr. Saml. stofur og 4 svefnherb. Baðherb. nýl. endurnýjað. Parket. Gróinn garð- ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,9 m. Verð 10,5 millj. HLIÐAR. Nálægt Landspftala. Efri hæð um 103 fm með sameiginlegum inn- gangi. Ibúðin skiptist í 2 stofur og 2 stór svefnherb. Suðursvalir og góður suöur- garður. Nýlegt gler, rafmagn og þak. Sér- bílastæði. Verð 7,3 millj. Laus strax. HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð um 115 fm. fb. skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Gott eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr stofu suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 9,8 millj. EFSTASUND. Hæð og ris ásamt stórum bilskúr i tvíbýlishúsi um 200 fm. Stór gróin lóð. Áhv. hagst. langtlán um 3 millj. Verð 10-10,5 millj. Mögul. skipti á góðri 3ja herb. ib. með bílskúr. ENGJATEIGUR - LISTHÚS. Glæsilegt sérbýli við Laugardal sem er um 213 fm. Ibúðin er á tveimur hæðum ásamt stúdíóvinnustofu með sérinngangi. Innréttingar í sérflokki. Gólfefni eru parket og granit. Áhv. langtlán um 7 millj. Verð 19.8 millj. STÆRRI EIGNIR MOSFELLSBÆR . Vorum að fá I sölu mjög sérstakt eldra einb. i grónu hverfi. Húsið er mjög mikið endurnýjað að utan sem innan. Falleg gróin lóð með lítilli sundlaug. BYGGÐARENDI . Vorum að fá I sölum um 260 fm hús á tveimur hæð- um, með möguleika á séríbúð. Falleg- ur gróinn garður. Góð staðsetning. Verð 18,8 m. KARLAGATA. Vorum að fá í sölu þetta huggulega parhús sem er allt nýlegt að innan. Á neðri hæð eru stofur, eldh. og hol en á efri hæð eru 2 stór herb., hol og baðherb. i kjallara eru 3 herb., snyrtingar og þvhús. I kj. er möguleiki að hafa séríb. með sér- inng. Ahv. frá byggsj. um 3,5 m. BURKNABERG - HF. Giæsiiegt einbýli sem stendurvið lokaða götu. Hús- ið er á tveimur hæðum með innb. bilsk. Vandaðar innréttingar. Masslft parket á gólfum. REYKJAFOLD. Gott um 230 fm einb. á tveimur hæðum. Áhv. um 3 m. langtlán. Skipti á minni eign. Verð 13,8 m. SOGAVEGUR. Litið snoturt einb. sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á' viðbyggingu. Verð 7,2 millj. LÆKJARTÚN - MOS. Fallegt einlyft einb. um 136 fm ásamt 52 fm bílsk. Góður garður og verönd með skjólvegg. 3-4 svefnherb. Arinn I stofu. Ljóst parket og fllsar á gólfum. Góðar innréttingar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12 millj. SOGAVEGUR - PARHÚS. Parhús á tveimur hæðum um 113 fm. Á neðri hæð eru stofa, eldh. og baðherb. og á efri hæð eru sjónvhol og 3 svefnherb. Góðir skápar undir súð. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,9 millj. ARNARTANGI - MOS. Einb. um 180 fm auk 36 fm bilsk. Húsið er á einni hæð og skiptist I saml. stofur og með sólskála. 4 svefnherb. Verð 12 millj. HULDUBRAUT - KÓP. Giæsi legt nýtt 233 fm parhús með innb. bllskúr. 4 svefnherb. Góðar innr. og tæki í eldh. Sjávarsýn. Verð 13,9 millj. Eignaskipti möguleg. OTRATEIGUR. Raðhús á 3 I hæðum með vísir að séríb. í kj. Stórar suðursvalir. Fallegur garður. Bílskúr. Hús i mjög góðu standi. Verð 12,9 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Gott um 206 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bilskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónv- herb. með útgang út á mjög góða suður- verönd. Garður í mikilli r*kt. Möguleiki á skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj. Globushúsið AIK að 75% al kaupverði lánað FASTEIGNASÖLURNAR Laufás og Fasteignamarkaðurinn hf. aug- lýsa nú einstaka hluta Globushúss- ins að Lágmúla 5 til sölu. Það vek- ur athygli við þessa sölu að boðið er upp á allt að 75% kaupverðs að láni. Lánveitandi mun vera ónefnd bankastofnun og er lánstíminn til allt áð 15 ára. Að sögn Magnúsar Axelssonar fasteignasala hjá Laufási, er hér um nýjung á fasteignamarkaði að ræða. „Hér ekki um það að ræða að bankinn sé að selja heldur er hann, að bjóða fjármögnun í við- skiptum á milli aðila sem eru honum óskyldir og má segja að þar sé nýjung á ferðinni." Þetta tilboð er þó bundið við þessa tilteknu fast- eign og því er ekki um nýja fjár- mögnunarleið við kaup á stærri fasteignum að ræða. Um ástæður þessa tilboðs ntj segir Magnús: „Viðskipti með svona stórar eignir eru mikið alvörumál og það má segja að þessi fjármögn- un sé leikur í stöðunni. Þetta er gert til þess að gera hugsanlegum kaupendum auðveldara að festa kaup á þessari eign.“ Tákn um breytta tíma Magnús segir að þetta fjármögnun- artilboð tengist ekki nýju fjármögn- unartilboði Handsals hf. „Það er tilviljun að þessi tvö tilboð komi fram á svipuðum tíma. Þessi mögu- leiki var kominn inn á borð til okk- ar áður en tilkynnt var um tilboð Handsals hf. Handsal tók hins veg- ar ákaflega stórt og gott skref, mun stærra skref en hér hefur verið tek- ið með því að bjóða lán til allt að 25 ára, en þetta er bara afleiðing breyttra tíma. Ég held að lánastofn- anir séu hver í sínu horni að koma æ meira til móts við markaðinn. Peningar eru vara sem þarf að selja. Fé sem ekki er haldið til beitar fitn- ar ekki“ Góð viðbrögð Að sögn Magnúsar hafði sala á húsinu gengið heldur treglega en Morgunblaðið/Sverrir HÚSNÆÐIÐ er samtals um 5.500 fermetrar að stærð og skipt- ist í iðnaðarhúsnæði sem er um 1.000 fermetrar og 4.500 fer- metra skrifstofuhúsnæði. þessi nýjung hafi hins vegar vakið góð viðbrögð. „Húsið var fyrst aug- lýst í febrúar og var þá reynt að finna kaupanda að eignarhluta Globbus hf. í heilu lagi og var rætt við þrjá aðila um kaup á þeim grundvelli. Þær viðræður hafa ekki enn leitt til sölu þannig að sú ákvörðun var tekin í síðustu viku að bjóða húsið til sölu í ákveðnum hlutum. Það hefur strax borið þann árangur að nú er ég að ganga frá sölu á hálfri þriðju hæðinni." Húsnæðið er samtals um 5.500 fermetrar að stærð og skiptist það í iðnaðarhúsnæði sem er um 1.000 fermetrar að stærð og 4.500 fer- rrietra skrifstofuhúsnæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.