Morgunblaðið - 27.06.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 C 7
VALHOLL
F A S T E I G N A S A L A
Mörkin 3 108 Reykjavík
Sími_ 588-4477 Fax 588-4479
Bárður H. Tryggvason
Ingólfur G. Glssurarson
Þórarinn Friðgeirsson
Sesselja Tómasdóttir
Kristinn Kolbeinsson, viðskfr.
og löggiltur fasteignasali.
Sumarbúst.
Við Gíslholtsvatn. í einkasölu
glæsil. ca 60 fm sumarbústaður á 1200 fm
eignarlóð með miklum gróðri. Glæsil. útsýni
yfir vatnið. Vatn og rafmagn. 3 svefnherb. Eign
í algjörum sérfl. Myndir á skrifst. 1481.
Einbýli
KOGURSEL16
OPIÐ HÚS í KVÖLD Sérl. fallegt
176 fm einb. á góðum stað ásamt 23 fm bílsk.
Falleg ræktuð lóð m. stórri suðurverönd. Vand-
að eldh. Parket o.fl. Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5
millj. Már og Halla taka á móti áhugasömum
í kvöld milli kl. 20 og 22. Allir velkomnir. 1259.
I Urriðakvísl
Glæsil. ca 210 fm einb. á tveimur hæðum.
Nær fullb. hús ásamt 32 fm bílsk.
Skemmtil. innr. Fallegur nær frág. garður
m. stórri timburverönd. Skipti mögul. á ód.
eign. Verð 16,8 millj. 1384.
Skógarhæð. I. 230 fm einb.
á einni hæð. Innb. bílsk. Eign í sérfl. 115.
Fossvogur - Kóp. ca 242 fm
eldra einb. á tveimur hæðum og kj. í dag
nýtt sem tvær 3ja herb. íb. ásamt 3 góð-
um herb. í kj. Áhv. 4,0 millj. hagst. lán.
Verð 10,9 millj. 1818.
Hörgslundur. Fallegt og vel við haldið ca
180 fm einb. á einni hæð ásamt 43,5 fm bílsk.
tvöf. Falleg ræktuð lóð. Skipti mögul. á ódýrari
eign á 1. eða 2. hæð. Verð: Tilboð. 1457.
Melaheiði. Fallegt ca 280 fm einb. á fráb.
útsýnisstað. Miklir mögul. Stór bílsk. Verð: Til-
boð. Skipti mögul. á ódýrari eign. 1445.
Smárarimi - plata. a frábærum
stað innst í botnlanga til sölu plata að fallegu
einb. Fráb. útsýni. Verð 3,8 millj. 1084.
Flatir - Garðabæ. Ca 170 fm einb. á
einni hæð + 33 fm bílsk. Skipti mögul. á ódýari
eign. Verð 13,2 millj. 1251.
Alftanes - einb. Glæsil. 160 fm einb.
30 fm bílsk. Eign og garður í sérflokki. Áhv. ca
9-10 millj. hagst lán. Verð 12,7 millj. 1092.
Seiðakvísl - skipti á minni
eign. Fallegt 160 fm einb. á einni hæð
ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnh. Fallegur arinn.
Góður ræktaður garöur. Verð 15,9 millj.
Skipti mögul. á minni eign. 1358.
Grundartangi - Mos. GotM40fm
einb. ásamt 26 fm bílsk. Skipti mögul. á sér-
býli í Grafarvogi, má vera í byggingu. Verð
12,2 millj. 1360.
Birkigrund - Kóp. Giæsii. 215 fm
einb. Skiptiá ódýrari. Verð 15,5 millj. 1370.
Glæsil. einb. í Hafnarf.m soiu
virðul. 230 fm einb. við Smárahvamm. Falleg-
ar saml. stofur með glæsil. gegnheilu parketi.
Stórt eldh., 5-6 svefnherb. Fráb. útsýni. Stór
hornlóð. Húsið er nýmálaö að utan og í ágætu
ástandi. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,4 millj.
Þessa eign er vert aö skoða. Verð aðeins
11,8 millj. 1313.
Raðhús - parhús
| Vesturbær - Kóp. - parh.
■ bónusverð. Ágæt 140 fm rað-
Ihús á tveímur hæöum ásamt bílsk. Góð-
ur suðurgaröur. Fráb. verð aðeins 9,9
millj. 1450.
Grasarimi - glæsil. hús. fuiip.
ca 180 fm parh. í sérfl. Innb. bílsk. Áhv. hagst
lán. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12,8
millj. 1440.
Artúnsholt. Glæsil. 140 fm endaraðh. +
28 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á
2-4ra herb. íb. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 6,4
millj. (greiðslub. ca. 34 þús. pr. mán.) 107.
Lerkihlíð - nýlegt. Giæsii. 207 fm
efri hæð og ris í nýlegu parhúsi. Fráb. staður í
Suðurhl. Rvíkur. 28 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór-
kostl. útsýni. Tvennar suðursvalir. Bein sala
eða skipti mögul. á ódýrari eign. 1125.
Hvassaleiti. Ca 258 fm raðh. m. innb.
bllsk. Skipti á ódýrarí. Verð 13-13,2 millj.
Selbrekka. Vandaö 250 fm raðh. m.
góðum Innb. bllsk. Vorð 13-13,5 mlllj. 1226.
Sæbólsbraut - m. 2 íbúðum.
Glæsil. 280 fm hús. Verð 14,7 millj. 1324.
Fannafold - parh. Giæsii. 150 fm
parh. á elnni hæð ásamt bílsk. sem innangengt
er I. Húsið stendur á fallegum stað með full-
frág. lóð og hita I bllast. Fráb. skipul. Áhv.
hagst. lán ca 6 millj. Verð 12,9 millj. Skipti
mögul. á ódýrari eign. 1349.
Foldarsmári - parhús. Nýtt 200
fm parhús á glæsil. staö. Sklpti mögul. á ódýr-
ari. Verð aðeins 12,7 millj. 1299.
Grundargerði. Skemmtil. 160 fm
endahús - keðjuhús ásamt 30 fm bílskúr. Stór-
ar stofur. 4 svefnherb.Áhv. húsbr. ca. 4,4 millj.
Verð 12,5 millj. 1216.
I smíðum
Starengi - einb. Giæsii. i76tm
einb. á einni hæð. Innb. 28 fm bílsk. Fráb.
skipul. 4 svefnherb. Byggaðili: Guð-
mundur Óskarsson, stórsmiður og tré-
smíðameistari. 1066.
Funalind - nýjar giæsil. íbúðih
Vorum að fá í sölu 92 fm 3ja herb. og 114-118
fm 4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. eða fullb.
með haustinu. Verð frá 6,6 millj. Sérstakur
afsláttur ef keypt er fyrir 1. des. ’95. Komið
við á skrífstofunni og fáið teikningar.
Vesturbær - Kóp. - ný glæsil.
parh.Ný 181 fm parh. á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Afh. svo til strax fullb. að utan,
fokh. að innan. Verð 8,5 millj. Áhv. húsbr. 4,5
millj. Mögul. að fá tilb. til innr. Verð 10,6
millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 102.
í Kópavogsdalnum 165 fm.Ný
glæsil. íb. á 2 hæðum til afh. strax tilb. til innr.
Stigi milli hæða kominn. 5 svefnherb. Frábær
kaup. Verð 8,8 millj. Skipti mögul. á ódýrari
eign. 1395.
Lindasmári - raðh. ca. 209 fm rað-
hús á einni hæð með millilofti. Verð 8,2-8,3
millj. Lyklar á skrífst 1010.
Birkihvammur - parhús. Giæsii.
190 fm parhús. Verð aðeins 8,3-8,5 millj. 104.
Laufrimi 87 og 89 - útborgun
2,0 millj . Til afh. strax fullb. utan, fokh. að
innan 182 tm raðh. hæð og ris á fráb. stað
innst í lokaðri götu. Stutt í skóla, leikskóla og
leiksvæði. Verð á húsi nr. 87 8,3 millj. (endi),
áhv. húsbr. 6,3 millj. Hús nr. 89, verð aðeins
7,6 millj. Mögul. að fá húsin tilb. til innr.
Teikn. á skrifst. 1166.
Reyrengi. Skemmtil 165 fm raðh. með
innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð frá aðeins 7,3
millj. frág. utan fokh. innan, en 9,3 tilb. u.
trév. að innan. 1172.
Foldarsmári - 5 svefnherb.
- hagstætt verð og kjör.
Vandaö 190 fm raöhús m. bílskúr. 5
svefnh. Frábær staðs. ( iokuðum botn-
langa. Til afh. strax fokh. og frág. að utan.
Áhv. 4,2 mlllj. húsbr. Verð 8,5 millj. 1057.
Sérhæðir og 5-6 herb.
Vantar hæð í Hlíðum -
nágr. Traustur kaupandi óskar eftir sér-
hæð m. bílsk. strax. Hafið samband.
i Fossvogur - 120 fm íb.
ásamt Dilsk. Gullfalleg 5 herb. íb.
á 2. haeð í eftirsóttu, litlu fjölbhúsi ásamt
bílsk. Suðursvalir. Sérþvherb. í íb. 4
svefnherb. Verð 10,5 millj. Bein ákv.
sala. 1405.
Rekagrandi. Faiiegii5fm4ra-5
herb. endalb. á tveimur hæðum. Stæði í
bllskýli. Áhv. hagst. lán ca 4 millj. Verð
9.7 millj. 1377.
Austurbær - Rvík. góó ca
120 fm sérhæð (hæð og ris) í tvíb. Arinn.
Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul.
á ód. eign. Verð: Tilboð. Áhv. 5,0 millj.
hagst lán. 1456.
130 fm íb. m. arni í lyftuh.
4 svefnherb. (b. er á tveimur hæðum.
Áhv. 6,3 mlllj. hagst. lán. Skipti mögul.
á ód. eign. Útb. aðeins 2,8 millj. Verð
I 8,0 mlllj. 1369.
Stigahlíð - sérh.
Félag fasteignasala
S- 588-4477
Enginn gerir svo öllum líki
og ekki guð í himnaríki
Borgarholtsbraut - sérh. Góð
113 fm neðri sérh. í tvíb. + bílsk. Góður garöur, 3
svefnherb. Frábært verð aðeins 8,3 millj. 1453.
í nýja miðbænum. stórgi. 120 fm
íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt stæði í vönduðu
bílskýli. Eign í algj. sérfl. Parket. Verð 12,2
millj. 1333.
Álfhólsvegur - ný sérhæð.
Glæsil. ca 90 fm ný neðri sérhæð í fallegu
tvíbhúsi. Hús og lóö sem og ib. frág. á
glæsil. hátt. Stór suðurverönd, aflokuð. Sér
bílastæði. Áhv. byggsj. og hagst. Isjlán
ca 4,0 millj. (Skipti mögul. á sérhæð i
austurbæ Kóp.) Verð 8,4 millj. 120.
Grafarv. - bílsk. Falleg 130 fm lb.
Innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Áhv. veðd. 5,2
millj. Verð 10,5 millj. Bein sala eða skipti á 2ja-
3ja herb. íb. 1390.
Sogavegur - nýl. tvíb. - 2ja
íb. eign. Falleg eign alls 181 fm ásamt 22
fm bílsk. Á jarðh. er ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb.
m. sérinng. Aðalhæðin er .ca 110 fm, vel innr.
m. sólskála (hiti í gólfi) og suðvestursv. Bílsk.
m. sjálvirkum opnara. Verð 14,5 millj. Bein
sala eða skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í
austurbæ. 1385.
Sérhæðir - austurbær. Höfum
tvær góðar sérhæðir í austurborginni til sölu.
1285 og 1107.
Hraunteigur - sérh. Faiieg 135 fm
eign m. sérinng. Glæsil. nýstandsett baðherb.
Bílskréttur. V. 10,7 m. 1099.
4ra herb.
■ glæsileg efri
m. einstöku útsýni
Gullfalleg 165 fm neðri sérh. (fallegu þríbýli á
fráb. stað. 28 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Eftirsótt
staðsetn. Sjón er sögu ríkari. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 12,4 millj. 1400.
Samtún. Glæsil. 130 fm hæð og ris (72%
eignarhluti hússins) í fallegu nýuppg. tvíb. Ris-
ið var byggt 1984. Hús og garður allt uppg. og
í toppstandi. Fráb. staðsetn. fyrir þá sem
vilja vera miðsvæðis og í göngufæri við
miðbæinn. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb.
Verð 11,5 millj. 1311.
Digranesvegur - m. tvöf. bílsk.
Glæsil. ca 135 fm íb. á efri hæð með stórkost-
legu útsýni og stórum suðursv. Parket. Eign í
sérflokki. Verðlaunagaröur. Verð 12,5 millj.
Skipti mögul. á ódýrari eign. 1040.
Kambsvegur - nýlegt. skemmtii.
120 fm efri hæð í tvíbýli í hjarta austurbæjar.
Bílskúrsr. Stórar sólarsvalir. Húsiö er aöeins 16
ára gamalt og er i toppstandi. Ekki spillir sá
möguleiki að geta boðið ódýrari eign til
skiptanna. Verð aðeins 9,3 millj. 1480.
í gamla vesturbænum.
Skemmtil. endurb. 145 fm neöri hæö og kj, í
gullfallegu endurb. tvíbýlish. meö góðum af-
lokuðum ræktuðum garði. Húsið var endurb.
fyrir ca 10 árum og kj. fyrir ca 5 árum. Fráb.
staðsetn. Verð 10,5 millj. 1382.
Einbýli - parhús - staðgreiðsla
Höfum traustan kaupanda af ofangreindri eign á verðbil-
inu 11-14 millj. Hafið samband strax.
Glæsil. ca 100 fm efri hæð m. mikilli loft-
hæö, sérinng., stórgl. útsýni og parketi.
40 fm svalir. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj.
Eign í algj. sérfl. Verð 9,3 millj. 1352.
Glæný íþúð í Hfj. - útb. á
þremur arum. 105 fm fullb. endaíb. á
2. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Glæsil. útsýni.
Afh. strax. Lyklar á skrifst. Sérl. hagkvæm
greiðslukj. Hús má greiðast með húsbr. 5,4
millj. og 2,8 millj. mega greiðast á 3-4 árum
án vaxta en vísitölubundið. Verð aðeins 8,2
millj. 1174.
Vallarbraut - Seltj. Falleg 104 fm
íb. á neðri hæð í fallegu þríbýlish. á fráb. stað.
Sérinng. 3-4 herb. Verð 8,6 millj. Bein sala
eða skipti á raðh. eða parh. á Seltj. 1122.
Fossvogur - Kóp. Glæsil. ca 95 fm
íb. með sérinng. af svölum í fallecju nýstand-
settu fjölb. Sérþvottah. Parket. Ahv. 4 millj.
hagst. lán. Fráb. skipul. Verð 7,9 millj. 1033.
Lyngmóar - bílsk. Glæsil. 4ra-5
herb. 118 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjölb. Park-
et. 3 mjög stór svefnherb. Yfirb. svalir. Hús er
nýl. viög. að utan og verið er að mála. Fallegt
útsýni. Verö 9,5 millj. 1305.
Seljavegur. Snyrtil. mikið endurn. 84 fm
íb. á 2. hæð í gamla Vesturbænum. Tvær saml.
stofur 2 svefnherb., endurn. bað. Parket.
Ágætur bakgarður. Verð aðeins 5,8 millj.
Fráb. kaup. 1332.
Hvassaleiti - öll endurn. Giæsii.
4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskúr (nýstands.
og máluðu húsi. Eign í sérfl. Áhv. 4 millj. mjög
hagst. lán. Verð 8,3 millj. 1476.
Maríubakki - glæsieign. Giæsii.
algjörl. endurn. 3-4ra herb. íb. á 2. hæð ca. 80
fm. 3 svefnherb. Þvottaaðst. í íb. Suðursv.
flísalagðar. Parket og flísar á gólfum. Glæsil.
eldhús, eign í sérfl. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð
6,9 millj. Þessa verðurþú að sjá. 1394.
Lindasmári - nýtt. Stórglæsil. ca.
110 fm íb. á 2. hæð í nýju fjölb. Afh. fullb. után
sem innan. m. vönduðum gólfefnum, glæsil.
innr. Sérþvottah. Stór stofa. 1477.
Vífilsgata. 4-5 herb. hæö og ris á eftir-
sóttum stað. Verð 6-6,2 millj.1318.
Hvassaleiti 153 - bílskúr. Fai-
leg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 21 fm
bílsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 8,3 millj.
Áhv. 4 millj. húsbr. 1441.
Álfatún - glæsil. Einstök nýl. 101 fm
íb. á 1. hæð m. sér suöurverönd á eftirsóttum
staö. Fallegar innr. Parket. Glæsil. útsýni.
Þvottaherb. á hæö. Fráb. aðstaða fyrir börn.
Áhv. 3,0 millj. Verð 9,2 millj. 1388.
Garðabær. Ný 102 fm 4ra herb. íb. m.
stórgl. útsýni. Sórþvhús. Suðursv. Glæsil. hús.
Verð 9,1 millj. 1377.
Maríubakki -,laus. góöioofm ib.
á 2. hæð m. glæsil. útsýni. 18 fm sérgeymsla í
kj. Verð 6,9 millj. 1373. Lyklar á skrifst.
Hlíðar - laus. 105 fm efrl hæð. Nýl.
gler. Verð 7,3 millj. 1287.
Efstihjalli. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð.
Verð 7,2 millj. Sklptt mögul. á 2ja-3ja herb.
íb. 1289.
Skipholt - byggsj. Falleg 100 fm Ib.
á jarðhæð. Sérinng. Sérþvhús. Sólpallur í suð-
ur. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 7,9 millj. 1232.
Grafarvogur - m. byggsj. Ein-
stakl. falleg 110 fm íb. á 3. hæð (efstu) á grón-
um stað. Góður bílsk. Pvottaaðst. (íb. Tvenn-
ar svalir. Áhv. 5 millj. byggsj. rík. Verð 9,5
millj. Skipti ath. á ódýrari eign. 1292.
Reyfarakaup. Gullfalleg 4ra herb. 100
fm íb. á 2. hæð í toppstandi. Húsið er klætt á
þrjá vegu. Verð aðeins 6,2 millj. 1169.
Flúðasel - verð aðeins 6,8 m.
Falleg 102 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á
jarðh. í góöu fjölb. Sérþvottah. Parket. Falleg
eign. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 1233.
3ja herb.
Skólavörðustígur 35-2
ib. i fallegu gömlu timb-
Urh. Höfum í einkasölu 2 íb. Eina 3ja
herb. og eina 2ja-3ja ásamt hálfum kj.
Húsið er miklö endurn. Nýi. rafm. og
ofnalögn. Áhv. hagst. ián 2.750 þús.
Nánari uppl. á skrifst. Verð 8,5 millj.
1354.
Birkihlíð - séríb. falleg ca
100 fm neðri hæð í nýl. tvíb. Suðurgarð-
ur. Allt sér. Verð 8,9 millj. 987.
Lindasmári - nýtt. Giæsii. ca
90-100 fm ib. á jarðh. sem afh. tilb. u.
trév. Til afh. strax. Verð 7,2-7,3 millj.
1482.
Bakkar - falleg íb. casotm
íb. á 2. hæö í nýstandsettu fjölbhúsi.
Áhv. 4,0 millj. hagst. lán. Verð 6,1 millj.
1353.
Kaplaskjólsv. Gullfalleg öll end-
urn. ca 90 fm ib. á 2. hæð. Nýtt eldh.,
bað, parket, skápar o.fl. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. 1356.
Álfhólsvegur - Kóp. Falleg
80 fm (b. á 1. hæð. Bllskplata. Skipti
mögul. á dýrari eign. Áhv. byggsj. 3,0
millj. 1446.
Vesturbær - nýl. Guiiiaiieg ib.
á 2. hæð ( nýl. 4ra-(b. húsi v. Framnes-
veg. Innb. bílsk. m. sjálfvirkum opnara.
Skemmtil. eign í göngufæri við miðbæ-
inn. Hús nýstandsett að utan. Bein sala
eða skipti á 4ra-5 herb. ib. Öll staö-
setn. opin. 1406.
Austurströnd. eg 3ja herb.
íb. á 4. hæð m. suöursv. og bílskýli. Áhv.
3,0 milij. Verð 7,6 millj. 1343. ’
Hátröð - bílsk. Falleg 3ja herb. ris-
hæð í góðu tvíbýlish. innarl. í enda í lokaðri
botngötu. Innang. í bílsk. Nýtt glæsil. baðherb.
Parket. Endurn. rafmagn o.fl. Áhv. 3,9 millj.
hagst. lán. Verð 6,7 millj. 1383.
Spítalastígur - glæsil. stórgiæsii.
3ja herb. íb. á 2. hæð í endurn. járnklæddu
timburh. Allt nýtt á vandaðan og fallegan hátt.
Eign í sérflokki. Verð 6 millj. 1364.
Flétturimi - bílskýli - glæsil.
Útsýni. Ný ca 90 fm 3ja herb. (b. á 3. hæö.
Mikil lofthæð. Parket. Góðar vestursv. Stór-
glæsil. útsýni yfir Sundin. Verð 8,3 millj. 1363.
Heimar - barnvænt um-
hverfi. Góð 80 fm jarðh. (gengið beint inn)
í góðu fjórbýli. Góð staðsetn. innst. í lokuðum
botnlanga. Stutt á leikvöllinn. Skuldlítil eign.
Hagst. verð aðeins 6,3 millj. (eða tilb.). 1442.
Hraunbær - útb. 2,5 m. -
byggsj. + lífsj. 4 m. Mjög góð mik-
ið endurn. 81 fm íb. a 2. hæð. Nýl. eldh. Park-
et o.fl. Áhv. byggsj. + hagst. lífsjl. ca 4 millj.
Verð 6,5 millj. Bein sala eða skipti mögul. á
2ja herb. ib. í Árbæ, Breiðholti eða fl. 1399.
Laugarnesvegur - útb. 1,4
m. Falleg 80 fm (b. á 3. hæð í góðu fjölb. í
botnlanga. Glæsil. útsýni í vestur. Fallegt bað-
herb. Áhv. byggsj. o.fl. ca 5,1 millj. Verð 6,5
millj. 1454.
Lindasmári. Glæsil, 90 fm íb. & 1. hæð
í nýju vistvænu fjölb. Sérgarður mót suðri. íb.
skilast fullfrág. innan m. vönduðum innr. og
gólfefnum. Verð 8,5 millj. 1379.
í Holtunum. Falleg 60 fm Ib. á 1. hæð I
góðu tvib. v. Meðalholt ásamt aukaherb. ( kj.
Sérgarður. Góð staðsetn. Verð 5,5 millj. 138.
Garðabær. Falleg ca 70 fm risíb. í góðu
tvíb. Áhv. 2,6 millj. byggsj. + húsbr. Verð að-
eins 5,3 millj. 1137.
Vesturberg. Gullfalleg 3ja herb. íb. á
frábæru verði á 3. hæð. Nýtt eldhús, gólfefni
o.fl. Verð 5,5 millj. 1002.
Seltjn. - nýl. íb. á Bón-
usverði. Góð 81 fm íb. á 6. hæð í nýl. lyf-
tuh. Stæði í bdskýli. Suðursvalir. Mikið utsýni.
Þvherb. á hæð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Mjög
sanngj. verð aðeins 7,2 millj. 1392.
Skógarás - 2ja-3ja. sén. faiieg 84
fm íb. á jarðh. m. sérgarði. Áhv. 3,0 millj. góð
lán. Verð 6,5 millj. 1389.
Orrahólar. Glæsil. 80 fm lb. á 2. hæð í
litlu fjölbh. Falleg eign í toppstandi. Verð 6,5
millj. 1429.
Þverholt - skipti - stærra. Fai-
leg 86 fm íb. á 1. hasð í lyftuhúsi ásamt stæði I
bílskýli. Suö-vesturverönd. Áhv. fráb. lán 4,9
millj. Verö 8,4 míllj. Bein sala eða skipti
mögul. á stærra sérbýli. 1136.
Hæðargarður - hentugt fyrir
eldri borgara. Guiitaiieg ca 75 fm ntið
niöurgr. íb. NýL eldh. Parket. Skipti mögul. á
ca 100-130 fm sérh. í austurborginni á ca 8-
10 millj. íb. er aðeins steinsnar frá þjón-
ustumiðst. aidraðra. 1348.
Hvassaleiti - bílsk. - útb. 2,9
millj. Falleg 81 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk-
Nýl. gler. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. og lífsj.
ca 4,3 millj. Verð 7,2 millj. 1239.
Hátún - glæsil. - eldri borg-
arar ath. Glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á
2. hæð ( nýju 4ra hæða lyftuh. Stæði I opnu
bílskýli fylgir. Vandaðar innr. Stórar vestursv.
Eign í sérfl. Verð 8.950 þús. 1336.
Dúfnahólar. Nýkomin í sölu 3ja herb.
íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. Hús og sameign vel
viðhaldið m.a. nýl. yfirbyggöar svalir. Nýl. þak
og hús nýl. klætt á hliðum. Laus strax. Verð
5,8 millj. Áhv. 1,8 millj. 1222..
Vesturbær - Kóp. - vilja skip-
ti á 4ra-5 herb. íb. Guiifaiieg 3ja
herb. lítið niðurgr. íb. ( failegu tvíbýlish. á
skemmtil. rólegum stað. Áhv. hagst. lán 3
millj. Eigendur vilja skipti á 4ra-5 herb. íb.
eða hæð, ýmsir mögul. Hafið samband.
Verð aðeins 5,6 millj. 1295.
Lækir - laus. Ca 80 fm 3ja herb. íb.
Áhv. byggsj. 2,7 millj. Hagstætt verö. 1294.
2ja herb.
iSeihjgrandi - bílskýli
verð aðeins 5,3 m. Faiieg
2ja
herb. Ib. á 3. hæö I nýl. litlu fjölbhúsl.
Stæði í góðu bllskýli fylgir Ib. Suðursv. (I
skjóli frá sjónum). Áhv. byggsj. ca 1500
þús. Verð 5,3 millj. 1378.
Þangbakki - útb. 2,0 m.
Glæsil. 63 fm íb. á 9. hæð m. óviöjafnanl.
útsýni yfir borgina. Áhv. hagst. lán v.
byggsj. ca 3,8 millj. Lítil grbyrði. Verð
5,8 millj. 1314.
Leifsgata - útb. 2,0 m. f3i-
leg ca 60 fm íb. í kj. Nýl. eldh., rúmg.
svefnherb., nýl. standsett sameign og
rafm. Skemmtil. sólpallur á baklóð. Laus
fljótl. Verð 4,5 millj. 1219.
Rekagrandi - góð lán. Fai-
leg 53 fm íb. á 1. hæð m. sér garði (suð-
vestur. Vandað stigahús. Allt nýstand-
sett. Áhv. 2,8 milij. góð lán. Verð 5,0
millj. 1115.
Jöklafold - útb. 1800 þús.
Glæsil. 60 fm ný Ib. á 2. hæð. Klassaelgn.
Áhv. byggsj. rik. ca 3,5 millj. og húsbr.
ca 600 þús. Verð 5,9 millj. 1818.
Selás - laus. 2ja herb. Ib. ca
55 fm. Laus strax. Góð sameign, gott
hús. Verð aðeins 4,5 millj. 123.
Austurberg. Gúllfalleg 60 fm íb. á
efstu hæð m. fallegu útsýni. Suðursv. Verð
aðeins 4,9 millj. Laus strax. (Skipti
mögui. á bil). 1029.
Klapparstígur - nýl. íb. Fai-
leg 64 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði i bíl-
skýli. Vestursvalir. Skipti mögui. á stær-
ri eign í Smáfbhv. eða Fossv. 122.
Vesturbær. Góð 50 fm lb. á 1. hæð ná-
lægt Háskólanum. Parket. Verð 3.950. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. 1050.
Brávallagata - útb. 1500 þús.
Ca 70 fm falleg 2ja herb. íb. í kj. í fallegu litlu
þríbýlish. á fráb. stað. Fallegur nýstandsettur
garður með sólpalli. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj.
Verð 5,1 millj. 1479.
Lindasmári - ný 2ja - til afh.
strax. Skemmtil. 2ja herb. íb. tilb. til innr.
Hús, sameign, lóð og bílast. allt'fullklárað.
Hagstætt verð aðeins 5,2 millj. 1397.
Hamraborg - útsýni til Snæ-
fellsjökuls. Vönduð ca 60 fm Ib. á 3.
hæð í fallegu nýstandsettu lyftuh. Glæsil. út-
sýni í vestur m.a. yfir Periuna, Snæfellsjökul
o.fl. Parket. Góðar innr. Laus fljótl. Skuldlaus.
Verð 5,3 millj. 1380.
Kleppsvegur - laus. Faiieg ntn 2ja
herb. íb. á 2. hasð. Fráb. nýting. Verð 3,2 millj.
1381.
Gamli vesturbær. Skemmtil. 65 fm
2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Róleg stað-
setn. Áhv. 3 millj. verð 5,2 millj. Skipti mögul.
á 3ja-4ra herb. íb. 1275.
Þangbakki - Mjódd. Faiieg63tm
íb. á 4. hæð í eftirsóttu lyftuh. öll þjónusta og
læknar v. hendina. Verð 5,6 millj. 1267.
Efstasund. Falleg 70 fm íb. á 1. hæð.
Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 5,5 millj. 1478.
Kárastígur. Góö lítil risíb. í tvíb. stein-
húsi. ásamt 1/2 kj. Áhv. 3,1 millj. byggsj. (40
ára, 4,9% vextir). Verð 4,4 millj.1393.
Langholtsv. - útb. 800 þús.
Skemmtil. lítil 30 fm 2ja herb. ósamþ. íb. í þríb.
Áhv. hagst. lán ca 1,9 millj. Verð aðeins 2,7
millj. 1391.
Njálsgata. Mjög skemmtil. 2ja-3ja herb.
íb. með mikilli lofthæð. Gamli furupanellinn í
hávegum hafður. Áhv. 2,4 millj. hagst. lán.
Verð 4,9 millj. 1209.
Fálkagata. Góð 50 fm íb. á 1. heeð nál.
Háskólanum. Parket. Verð 3.950 millj. Skipti
mögul. á 3ja herb. íb. á 5-6 millj. 1050.
Lyngmóar - bílsk. - Utb.
2,2 millj. Sérl. skemmtil. ca 70 fm íb.
á 3. hæð með fráb. útsýni m.a. til Snæfells-
jökults. Stórar suöursv. Sérþvhús innaf eld-
húsi. Áhv. hagst. lán ca 4 millj. Verð að-
eins 6,0 millj. 1371.
Asparfell. Ca 50 fm íb. á 4. hæð. Suður-
sv. Hagstætt verð 3,9 millj. 1254.
Hjíðarvegur - Kóp. - nýl.
Sérh. Falleg nýstands. 2ja herb. 69 fm m.
öllu sér á skemmtilegum staö. Áhv. hagst. lán
ca 3,6 millj. Verð 5,9 millj. 1219.
Hraunbær - laus. 2ja herb. íb. á 3.
hæð í fallegu fjölbhúsi. Áhv. hagst. lán 2.830
þús. Verð 4,4-4,5 millj. 1046.
Kleppsvegur - glæsil. útsýni.
Rúmg. 65 fm íb. á 4. hæð. Sórþvhús. Áhv.
húsbr. 2,6 millj. Verð aðeins 4,8 millj. Bein
sala eða skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i
austurbæ. 1183.
Kríuhólar - v. 3.950 þ. Snotur 2ja
herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. hagst. lán
ca 2,5 millj. 1012.
Dvergabakki - rúmg. Rúmg. 67
fm íb. á 3. hæð (efstu). Vestursv. Fallegt útsýni.
Ákv. sala. Hagstætt verð. 109.