Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 C 23
FASTEIGIUAMIÐSTOÐIM" M
SK8PHOLT8 508 - SIMI 562 20 30»FAX 562 22 90
Magnús leópoldsson,
lögg. fastelgnasall.
Opið virka daga frá
kl. 9-12 og 13-18.
ATHUGIÐ!
Yfir 600 eígnir á
Reykjavíkursvaeöinu á
söiuskrá FWI.
Einbýl
MOSFELLSBÆR 7592
EINBÝLI/TVÍBÝLI
Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstað.
Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóð
(jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð
eign. Skipti mögul. á minni eign.
HLÍÐARTÚIM — MOS. 7610
Skemmtil. staðsett 168 fm einb. auk 40
fm bílsk. og u.þ.b. 12 fm sólstofu. 5 svefn-
herb. Mjög stór gróin lóð. Mikill trjágróð-
ur. Áhugaverð eign. Verð: Tilboð.
LOGAFOLD 7658
Mjög falleg 176 fm einb. á einni hæð.
Fullb. vandað hús að utan sem innan.
Góður garður Verð 13,7 millj.
NJÁLSGATA 7644
TVEGGJA ÍB. HÚS
Til sölu 124 fm einb. með sér 2ja herb íb.
í kj. Mikið endurn. eign, m.a. lagnir, innr.
o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 5 millj.
Verð aðeins 7,5 millj.
NJÖRVASUND 7659
Til sölu 272 fm einb. á tveimur hæðum
auk kj. sem mögul. væri á að innr. sem
sóríb. Góöar stofur. 5 svefnherb. Eignin
þarfnast standsetn. Verð 13,5 millj.
EINBÝLI/TVÍBÝLI.
Vorum að fá í sölu 365 fm hús á fráb.
útsýnisstað. Húsið gefur mikla mögul. t.d.
mætti hafa í því 1-2 aukaíb. Eign sem
gefur mikla mögul. Myndir og teikn. á
skrifst.
Raðhús/parhús
LEIRUTANGI - MOS. 6440
ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ. Til sölu glæsil.
parhús á besta stað í Mosfbæ. Stærð
166,7 fm. Húsið er á tveimur hæðum.
Góður innb. bílsk. Góðar suðursv. Stutt í
fráb. gönguleiðir, hesthús, golfvöll o.fl.
Áhugav. eign.
KAMBASEL 6392
Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús-
ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk.
Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj.
SUÐURGATA - HF. 6402
Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt
útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv.
6,2 millj. húsbr. Laust.
Hæðir
FLÓKAGATA 5363
Varum að fá i sölu 172,4 fm haeð,
þ.m.t. innb. bílek. Um er að ræða
iþ. á 2. hæð í húsi byrjgðu ’63.
Þvottahús f (b. Stórar svallr. 4
svefnh. Áhugaverð ib.
EFSTASUND 5322
Til sölu efri sérhæð 91,2 fm í tvíb. ásamt
36 fm bílsk. Eigninni fylgja 2 herb. í risi
sem mögul. væri að stækka. Ýmsir mögu-
leikar. ib. þarfn. viðhalds. Laus. Lyklar á
skrifst. Verð 7 millj.
LINDARBR. — SELTJ. 5348
Vorum að fá í sölu 122 fm neðri sérh. í
þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar
stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst.
Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj.
ÁLFHEIMAR 6340
Falleg 92 fm 3ja herb risib. í fallegu
fjórbhúsi við Álfheima 31. Mikið
endurn. íb. m.a. baðherb., nýtt gler,
parkat og flfsar. Mjög áhugaverð
ib. Glæsil. hús. Áhv. 2,4 mtllj. Verð
7,4 mlllj.
HREFNUGATA 5355
Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór-
ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir
íb. Laus fljóti. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 8,4 millj.
ENGIHLÍÐ 5352
Falleg 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mik-
ið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., góif-
efni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. V. 7,6 m.
4ra herb. og stærri.
BARUGATA 3613
Vorum að fá í sölu góða 85,9 fm 4ra herb.
íb. í vel byggðu fjórbhúsi. Verð 6,8 millj.
HRÍSMÓAR 3615
Vorum að fá í sölu fallega 128 fm 4ja-5
herb. „penthouse“-íb. á 4. og 5. hæð í
góðu lyftuhúsi. Vandaðar innr. 45 fm sval-
ir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst.
Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,7 millj.
KJARRVEGUR -
FOSSVOGUR 3605
Vorum að fá í sölu fallega 110 fm
4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu
fjölb. 28 fm bílskúr. Fráb. staðsetn-
ing. Fallegt úts. Parket og flísar.
ENGIHJALLI 3509
Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu-
húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum.
Verð 6,6 millj.
ASPARFELL 3586
Til sölu 4ra herb. íb. 106 fm á 5. hæð í
lyftuh. Sérsvefnherbálma. Góðir skápar.
Parket á herb. og svefnherbholi. Áhv.
veðd. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,9 millj.
HÁALEITISBRAUT 3566
Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu
fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni.
Laus. Verð 8,2 millj.
KEILUGRANDI 3606
Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur
hæðum í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Fráb.
útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj-
um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m.
LEIRUBAKKI 3585
Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný-
standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til
suðurs. Verð 7 millj.
3ja herb. íb.
ORRAHÓLAR 2822
Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm
íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni.
Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Verð 6,5 millj.
HRAUNBÆR 2798
FRÁBÆRT VERÐ.
Vel skipul. 3ja herb. 84 fm ib. á 1.
hæð í ágætu fjölb. Suðursvalir. (b.
er í upprunalegu ástandi. Laus.
Verð aðelns 6,8 mitlj.
FRÓÐENGI 2743
87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb.
útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð
6,3 millj.
BORGARHOLTSBR. 2675
Til sölu 3ja herb. efri hæð í tvíb. Nýl. eld-
hús, 2 svefnherb. íb. er öll nýmáluð. Ný
teppi á stigagangi. Stór og góð lóð. Áhv.
húsnlán 3 millj. Verð 5,8 millj.
SÖRLASKJÓL 2611
Til sö|u ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb.
Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m.
RAUÐÁS 2685
Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með
sérgarði. Parket og^flísar. Áhv. 2,2 millj.
Verð 6,5 millj.
2ja herb. fb.
FREYJUGATA 1566
Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu
steinh. Skemmtil. staðsetn. Verð 4,8 m.
EFSTASUND 1605
Nýuppg. stór 2ja herb. íb. á þessum vin-
sæla stað í tvíbhúsi. íb. er öll tekin í gegn.
Einnig gler, rafm. og vatnslagnir. Verð
6,1 millj.
GAUKSHÓLAR 1607
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í snyrtil. fjölb.
Þvhús á hæðinni. Mjög snyrtil. íb. Ágætar
innr. Verð aðeins 4,7 millj.
HRAUNBÆR 1610
Til sölu 57 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í
góðu fjölb. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,4 millj.
KÓPAVOGSBRAUT 1467
Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér-
inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn.
eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7
millj. Áhv. 2 millj.
Nýbyggingar
EIÐISMYRI 6451
Vorum að fá í sölu 201 fm endaraðh. sem
er í byggingu á þessum vinsæla stað. 30
fm innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið skil-
ast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð
aðeins 8,9 millj.
SUÐURÁS 6422
Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk.
samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að
utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn-
an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.’95. Hag-
stætt verð 7,8 millj.
EIÐISMÝRI 6421
Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk.
á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá
húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á
skrifst. Til afh. strax.
Atvinnuhúsnæði o.fl.
STÓRHÖFÐI 9217
Til sölu glæsil. u.þ.b. 700 fm fullbúið
skrifsthúsn. á fráb. útsýnissta Mögul.
skipti á stærra húsn. Nánari uppl. gefur
Magnús á skrifst. FM.
SMIÐJUVEGUR 9232
Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti
nýst fyrir ýmsan iðnað. Mögul. á inn-
keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst.
Verð 2,8 millj.
GRENSASVEGUR 9162
Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar-
húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta
húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur
mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina
í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn.,
lyklar og nánari uppl. á skrifst.
Ymislegt
JOKLAFOLD 15059
BÍLSKÚR. Til sölu tvöf. 36 fm bílsk. Áhv.
800 þús. Eignaskipti mögul. V. 1,5 m.
Eignir úti á landi
HVERAGERÐI 14166
Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæð
ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb.,
góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj.
DALASÝSLA 14171
Til sölu mjög gott hús á Skarðströnd sem
bæði gæti verið sumarhús eða heilsárs-
hús. Um er að ræða 127 fm timburhús á
einni hæð byggt 1984. Nánari uppl. á
skrifstofu FM.
Bújarðir o.fl
TJARNARKOT 10369
Til sölu jöröin Tjarnarkot i ytri Torfu-
staðahreppi V-Hún. Á jörðinni er
gott 100 fm íbhús. Fjérhús fyrir 200
fjár og um 1200 rm stálgrindar-
hlaða. Greíðslumark fyrir sauöfé
166 ærgildí. Vélar og bústofn selj-
ast með ef óskað er. Jörðin er við
hríngveginn. Tilboðum skal skilað
til FM, fyrír 30. júní nk. og þar fést
einnlg allar nánari uppl.
BISKUPSTUNGUR 11071
Til sölu um 49 hektara spilda i Biskups-
tungum. Spildan á land meðfram Tungu-
fljóti. Verð 4 millj.
Sumarbústaðir
SUMARHÚS — 15 HA 13270
Vorum að fá i sölu nýtt sumarhús sem
stendur á 15 hektara eignarlandi i Austur-
Landeyjum. Verð 5,3 millj.
ÞINGVALLAVATN 13255
Til sölu áhugav. nýl. sumarhús á eignar-
lóð. Húsið er vel staðsett i Miðfellslandi.
Mjög áhugavert sumarhús. Verð aðeins
3,0 millj.
ATHUGIÐ!
Á söluskrá FM er mikíll fjöldi
sumarhúsa og bújarða og annarra
eigna úti á landi.
r
FASTEIGNA
MARKAÐURINN HF
ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Til sölu Laugavegur 20 B
\
Til sölu þessi fallega húseign við Laugaveg 20B, hús NLFÍ .Heildar
gólfflötur hússins er 570 fm. Á götuhæð eru3 verslunarpláss, á 2. hæð
eru skrifstofur auk matstofuog á 3. hæð og í risi eru íbúðir. Allt húsið
hefur verið tekið í gegn nýlega og er í mjög góðu ásigkomulagi.
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali
FASTEIGNAMARKAÐURINN HF mmmmmmmm—a*
Saumað
skápklæði
Það er margt hægt að
gera til að nýta hluti. Ef
fyrir hendi er kassi eða
gamall skápur má gera
hann æði ólíkan sjálfum
sér með því að sauma
utan um hann líkt því og
hér hefur verið gert. Svo
mætti sauma yfir stóla í
sama stíl. Þetta kostar
fyrirhöfn en varla mikið
fé.
Fullbúin raðhús og íbúðir á frábæru verði
Keyptu þar sem þú færð mest fyrir peningana þína
Húsin afhendast fullbúin að utan sem innan. Að utan afhendast þau full-
búin með lýsingu, fullfrágengnum garði með sólpalli, hita í bílastæðum og
stétt. Að innan eru þau fullbúin að öllu leyti. Innréttingar hvítspraut-
aðar og spónlagðar með kirsuberjavið, kirsuberjaviðarklæðning í loftum,
innihurðir úr kirsuberjavið, flísalagt baðherbergi, allt rafmagn frágengið.
Á gólfum er parket, linoleumdúkur og granítflísar. Rúmgóður bílskúr.
Mosarimi 21, endaraðhús, verð 12.900.000 kr., afhending nú þegar.
Laufrimi 43 og 45, millihús, verð 11.000.500 kr., afh. okt., nóv.
Hafíð samband og fáið að skoða.
Eigum aðeins ijórar 4ra herb.
íbúðir við Mosarima 6-16 sem
afhendast fullbúnar. Allar íbúðir
með sér inngangi.
Verð frá 7.700.000 kr.
Nánari upplýsingar
í síma 567 0765
Mótás hf.
Stangarhylur 5. Fax 567 0513
FASTEIGN ER FJÁRFESTING
TIL FRAMTÍÐAR
Félag Fasteignasala