Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995" C 5 LAUGARDAGUR 1/7 MYNDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson DRAUMAR JASOIMS DRAMA Skýjaborgir (Jason ’s Lyric) k k Leikstjóri Doug McHenry. Handritshöfundur Bobby Smith, Jr. Aðalleikendur Allen Payne, Jada Pinkett, Forest Whitaker, Anthony „Treach“ Criss, Bokeem Woodbine. Bandarísk. Polygram 1994. Há- skólabíó 1995.116 mín. Aldurs- takmark 16 ára. Draumar Jasons, kvikmyndahúsum síðasta ári segir frá þeldökkri fjölskyldu sem verður fyrir áfalli er heim- ilisfaðirinn, „Mad Dog“, snýr til baka úr Vietnam stríð- inu, sundurtætt- ur á sálinni. Breytingamar bitna ekki-síst á syninum Jason (Allen Payne) sem sá fram á betri tíma þar sem hann stæði á eigin fótum. Bróðir hans Joshua hefur hinsvegar leiðst útá hæpnari brautir. Jason fyllist aftur von um betra líf er hann kynnist Lyric (Jada Pinkett). Svo er að sjá sem handritshöf- undurinn hafi sótt innblástur í verk Shakespeare þó ekkert hafi hann skapað stórvirkið. Ástarsam- bandið og örlög persónanna minna óneitanlega á Rómeó og Júlíu. Hér svífur raunsæisstefna útskúfaðra, þeldökkra yfir vötnunum og út- koman enn ein ádeilan á lífskjör þeirra í bandarískum stórborgum. Skilur ekki mikið eftir sig en er engu að síður ágætlega gerð, ef undan er skilið handritið, og leikur hinna ungu leikara, sem áður hafa sýnt getu sína í myndum einsog Menace II Society og New Jack City, er traustur og sama er að segja um frammistöðu Forests Whitakers. UGGUR í FJÖL- SKYLDUNNI HROLLVEKJA Grunsamlegur sonur (Relative Fear)kVi Leikstjóri George Milukais. Handritshöfundur Kurt Wimm- sem sýnd var í vestan hafs á er. Aðalleikendur Darlanne Flu- egel, James Brolin, Martin Mofi- eld, Denise Crosby, M. Emmet Walsh. Bandarísk. Allegro Films 1994. Myndform 1995.94 mín. Aldurstakmark 12 árá. Hér segir af ungum hjónum, Lindu (Darlanne Fluegel) og Pet- er (Martin Mo- field). Þeirra besti tími var fæðingardagur frumburðarins. Hann virtist ætla að verða mesta efnisbam er syrta tók í álinn. Snáðinn hafði lítinn áhuga fyrir öðru en því ljóta í umhverf- inu. Átti að verða hinn nýji Ein- stein, í stað þess fer fólk að hrynja niður allt í kringum hann á hinn dularfýllsta hátt. Eitthvað grun- samlegt að finna í fortíðinni. Þessi uppskrift er orðin talsvert slitin og fátt nýtt á ferðinni. Ástæðan fyrir morðunum hlægileg ijarstæða og leikur allur heldur bágborinn. Fluegel er hreint ekki sem verst leikkona sem í nokkur skipti hefur fengið tækifæri til að spreyta sig í A-myndum án þess að festa sig í sessi. Sama máli gegnir um James Brolin sem hér er gersamlega heillum horfinn í lítilsigldu aukahlutverki. Hann á sér tæpast viðreisnar von í kvik- myndaborginni úr þessu. Var í blóma lífsins vinsæll kvikmynda- og sjónvarpsþáttaleikari (Capric- orn One, Hotel). ENN Á LÖG- REGLUVAKT- IIMIUI GAMANMYND Löggurnar og Robberson fjöl- skyldan (Cops and Robbersons) kk Leikstjóri Michael Ritchie. Hand- ritshöfundur Bernie Somers. Aðalleikendur Chevy Chase, Jack Palance, Dianne Wiest, Robert Davi, M. Eramet Walsh. Bandarísk. TriStar 1994. Skífan 1995. 91 mín. Öllum leyfð. Robbersonfjölskyldan með endur- skoðandann Norman (Chevy Chase) í fylkingarbijósti, er öll hin undarlegasta. Norman á þá ósk heitasta að vera lögga og ekki lagast andlegt ástand Robberson- ana er lögreglan tekur hús af þeim til að fylgjast með glæpamönnum sem leigja í næsta húsi. Heimils- faðirinn fær þó ósk sína uppfyllta. Hér er á ferð- inni enn ein myndin sem sýnd var í bíóum vestanhafs með það döprum ár- angri að hún var frumsýnd ann- arsstaðar á myndbandi. Löggurnar og Robbersonfjöl- skyldan er þó altént miðlungs- skemmtun þrátt fyrir að hún nái sér aldrei ærlega á flug. Einkum er um að kenna takmörkuðum gamanleikhæfileikum Palance gamla í hlutverki harðskeytts lög- reglumanns. Það er ekkert að verða úr gamla, góða Chevy Chase - þó hann geri allt sem hann getur til að mjólka hlutverk sitt að þessu sinni og uppskeri nokkur bros - og hæfileikum Dianne Wiest er sólundað í hlutverki húsmóðurinn- ar, a.m.k. þegar maður hefur í huga stórleik hennar í Kúlnahríð á Broadway. BÍÓMYIMDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson Ég er fær í flestan sjó (l’ll Do Anything) kk Nick Nolte fer með hlutverk manns sem hefur lítið orðið ágengt á leikaraferlinum. Gallinn er að enginn hefur trú á honum annar en hann sjálfur. Þá kemur litla dóttir hans til hjálpar. Nolte stendur fyrir sínu einsog ávallt áður og leikhópurinn, sem m.a. telur Tracey Ullman, Julie Kavner og Álbert Brooks, er hinn frískasti. Það er engin annar en James L. Brooks (Broadcast News, Terms of Endearment) sem stendur á bak við þessa Holly- woodstórmynd sem geigaði gjör- samlega. Átti að vera söngva- og dansamynd en Brooks hefur greinilega slegið á heldur margar feilnótur. 112. mín. Öllum leyfð. Óskalög og minningar Bréf hlustenda á öllum aldri með frásögum af minningum þeirra verða lesin og lögin leikin og eins verðurfólká förnum vegi tekið tali um bernskuminn- ingar og tónlist NÝR þáttur hefur hafið göngu sína í sumardagskrá en það er þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur Já, einmitt - óskalög og bern- skuminningar sem er á dagskrá á laugardagsmorgnum kl. 10.15. Hér er á ferðinni þáttur þar sem leikin verða óskalög hlust- enda sem tengjast bernsku- minningum þeirra. Óhætt er að fullyrða að við eigum öll minn- ingar frá æskuárunum sem tengjast tónlist á einhvern hátt, ýmist barnalögum eða dægur- lögum, harmóníkutónlist eða lúðrasveitum. Flestir geta rifjað upp nákvæmlega stað og stund, veður, allt umhverfi og jafnvel lykt. Þessar minningar og lögin tengd þeim verða uppistaða þáttarins. Bréf hlustenda á öllum aldri með frásögum af minningum þeirra verða lesin og lögin leik- in. Eins verður fólk á förnum vegi tekið tali um bernskuminn- ingar og tónlist. Þeir hlustendur sem eiga tónlistartengdar bern- skuminningar eru hvattir til að skrifa þættinum Já, einmitt, en hann er endurfluttur á föstu- dagskvöldum kl. 19.40. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfiuttur annað kvðld kl. 21.00) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálfna Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Helgi i héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Seyðisfjörður. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Inga Rósa Þórðardóttir. 16.05 Fólk og sögur. í þættinum eru söguslóðir á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 21. júní sl.) 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rikisút- varpsins. a) Þorsteinn Gauti Sig- Rás 2 kl. 13. Hslgl í héraöi. Umsjónarmaóur þáttarins á Rás 2 ar ÞorsUlnn J. VII- hjálmsson og or Soyiisf jörður hoimsáttur að þessu sinni. urðsson leikur Þijár prelúdíur eftir George Gershwin. b) Þor- steinn Gauti Sigurðsson leikur með Sinfóniuhljómsveit íslands undir stjórn Ola Rudner, Rapsódfu um stef eftir Paganini fyrir píanó og hljómsveit ópus 42 eftir S. Rachmaninoff. (End- urtekinn þáttur frá 4. febrúar sl.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Tilbrigði. Dönsum saman uns dagurinn rís. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu óperunnar í Genf í Sviss 4. febrúar sl. Nabucco eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Nabucco: Valeri Alexejev Isma- ele: Valentin Prolat Zaccaria: Roberto Scandiuzzi Abigaille: Elizabeth Connell Fenena: Vio- leta Urmana Abdallo: Jan Mart- in Anna Claudia Pallini II Gran Sacredote Enrico Turco Kór óp- erunnar i Genf og hljómsveitin • Suisse romande; Fabio Luisi stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.20 Langt yfir skammt. Gluggað i gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurtekið frá 13. júnf sl.) 22.50 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Papillons ópus 2 eftir Robert Schumann. Christina Ortiz leik- ur á planó. — Fjórar ballöður ópus 8 eftir Jo- hannes Brahms. Grigory So- kolov leikur á píanó. — Ljóðasöngvar eftir Felix Mend- elssohn. Kathleen Battle syngur; James Levine leikur með á pianó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til. morguns. Veðurspá. Fréttir é RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Þetta er i lagi. Georg Magn- ússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt (vöng- um. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 20.30 Á hljóm- leikum með Paul Weller. 22.15 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2 0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dean Martin. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gfsla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdis Gunnarsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Jón Gröndal. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Ókynntir tón- ar. 23.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómfnóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.