Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 4

Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 4
4 C FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 900 RADIIAFFNI ►Mor9unsi°n- OHllnALrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Sammi brunavörður og Rikki, Nikulás og Tryggur (44:52) Gjöf handa afa. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. Tumi (22:34) Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lár- usson. Börn í Gambíu (4:5) Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður: Kolbrún Ema Pétursdóttir. Anna í Grænuhlíð (47:50) Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. 10.55 Hlé 16.30 ► Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 16.50 ►Á hestum í Hornafirði Þáttur um fjórðungsmót hestamanna á Austur- landi sem fram fór á Höfn í Homa- fírði 29. júní til 2. júlí. Umsjón hefur Samúel Öm Erlingsson en þátturinn er unninn í samvinnu við Frum-film. Dagskrárgerð annast Vilhjálmur Þór Guðmundsson. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 17.30 |þ|^gjj|g ►íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 Tni|| IQT ►Flauel í þættinum I UIILIu I em sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shim- erman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson. (7:26) - 20.00 ► Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (19:24) 21.15 VUIIfllVUIllD ► Flóttaleiðin ll IIIVITII nUIIV (iiacp to Free- dom: The Underground Railroad) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1993. Myndin gerist um miðja síðustu öld og segir frá háskalegum flótta fjög- urra svartra þræla frá bómullarekr- unum í Suðurríkjunum til fyrirheitna landsins í Kanada. Leikstjóri er Don McBrearty og aðalhlutverk leika Ja- net Bailey, Michael Riley og Courtn- ey B. Vance. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.55 ►Kraftaverk (Miracle) Bresk bíó- mynd frá 1991. Ungur maður fellur flatur fyrír leyndardómsfullri konu sem kemur í smábæ nokkurn, en hann veit ekki hvað er í vændum. Leikstjóri er Neil Jordan og aðalhlut- verk leika Beverly D’Angelo, Donald McCann, Niall Byme og Lorraine Pilkington. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 8/7 STÖÐ tvö 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Litli prinsinn 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (7:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►íslandsmeistarakeppnin f sam- kvæmisdönsum 1995 - 10 dansa keppni - Endursýndur þáttur þar sem sýnt verður frá íslandsmeistara- keppninni í samkvæmisdönsum sem fram fór í Hafnarfirði fýrr á þessu ári. Þetta er fyrri hluti en síðari hluti er á dagskrá á morgun. 13.15 ► Flugdraumar (Radio Flyer) Hjart- næm og falleg kvikmynd um tvo litla stráka sem hafa ferðast með mömmu sinni yfir þver Bandaríkin til að hefja nýtt líf. í sameiningu reyna þeir að gera það besta úr hlutunum en geng- ur ekki sem best þar til dag nokkum að þeir finna lausn allra sinna vanda- mála. Aðalhlutverk: Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldwin, Elijah Wood og Joseph Maz-zello. Leikstjóri er Richard Donner. 1992. 15.05 ►Ferðin til Ítalíu (Where Angels Fear to Tread) Hér segir af Liliu Herriton sem hefur nýverið misst eiginmann sinn og ferðast, ásamt ungri vinkonu sinni, til Ítalíu. Vensla- fólki Liliu er illa brugðið þegar það fréttist skömmu síðar að hún_ hafi trúlofast ungum og efnalitlum ítala. Aðalhlutverk: Helena Bonham Cart- er, Judy Davis og Helen Mirren. Leikstjóri: Charles Sturridge. 1991. Lokasýning. 17.00 ►Oprah Winfrey (5:13) 17-45 bffTTIR ►Elisabeth Taylor - rlL I IIII óritskoðað (Unauth- orized Biographies: Elisabeth Rose- mond Taylor) þáttur um ævi og feril þessarar þekktu leikkonu sem hefur unnið það afrek að hafa gifst og skilið oftar en menn muna. 18.40 jþffQJJIH ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (20:22) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (10:22) 21.20 ► Nýliði ársins (Rookie of the Year) Stórskemmtileg mynd um guttann Henry Rowengartner sem verður fyrir því óláni að handleggs- brotna en það er þó ekki með öllu illt því þegar sárið grær hefur hann öðlast ótrúlegan kraft sem kemur sér vel í hafnaboltanum. Köstin hjá stráksa eru þvílík að það er litið fram hjá því að hann er aðeins tólf ára þegar hann er ráðinn kastari fyrir Chicago Cubs. Maltin gefur ★ ★★. Aðalhlutverk: Thomas Ian Nicholas, Gary Busey, Albert Hall og Daniel Stern (annar skúrkurinn í Home Al- one). Leikstjóri: Daniel Stem. 1993. 23.00 ►Morð í Malibu (Murderin Malibu) Þekktur ástarsagnarithöfundur, Ter- esa Goem, hefur verið myrtur og rannsóknarlögregluþjónninn Col- umbo er viss um hver framdi glæp- inn. Nú er það bara spurning hvort honum tekst að fá morðingjann til að játa. Aðalhlutverk: Peter Falk, Andrew Stevens og Laurie Walters. Leikstjóri: Walter Grauman. 1990. 0.30 ►Ástarbraut (Love Street) (24:26) 0.55 ►Fjölskylduerjur (To Sleep with Anger) Ahrifamikil og drama- tísk kvikmynd um svarta fjölskyldu sem býr I Los Angeles. Aðalhlutverk: Danny Glover, Paul Butler og Mary Alice. Leikstjóri: Charles Bumett. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.40 ►Ógnir í eyðilöndum (Into the Badlands) Hér eru sagðar þijár stutt- ar sögur úr Villta vestrinu. Aðalhlut-" verk: Bruce Dern, Helen Hunt og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Sam Pillsbury. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.35 ►Dagskrárlok í myndinni segir frá háskalegum flótta fjögurra svartra þræla frá bómullarekrunum syðra til fyrir- heitna landsins í Kanada. Þrælar á flólta Myndin gerist um miðja síðustu öld þegar Norður- -Ameríka rambaði á barmi borgara- styrjaldar vegna deilu norðan-og sunnanmanna SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Kana- díska sjónvarpsmyndin Flóttaleiðin gerist um miðja síðustu öld þegar Norður-Ameríka rambaði á barmi borgarastytjaldar vegna deilu norð- an- og sunnanmanna um þræla- hald. Þúsundir svartra þræla lögðu allt í sölurnar fyrir frelsið og flýðu Suðurríkin með aðstoð kjarkaðs fólks sem skipulagði flóttaleiðir norður. í myndinni segir frá háska- legum flótta fjögurra svartra þræla frá bómullarekrunum syðra til fyrir- heitna landsins í Kanada. Myndin er frá árinu 1993. Leikstjóri er Don McBrearty og aðalhlutverk leika Janet Bailey, Michael Riley og Courtney B. Vance. Týnthefég mínum töfrastaf Trausti Ólafsson leikur leikhústónlist Jeans Sibel- iusar við Ofviðri Shakespeares RÁS 1 kl. 17.10 í dag kl. 17.10 er þáttur Trausta Ólafssonar „Til- brigði“ á dagskrá og ber að þessu sinni undirtitilinn „Týnt hef ég mín- um töfrastaf". Trausti skoðar gjarnan ýmis skáldverk og tengir þau viðeigandi tónlist. í dag verður sagan „Stormar“ eftir Karen Blixen skoðuð. Kunnáttumenn um ævi og verk dönsku skáldkonunnar telja sig geta rakið sjálfsævisögulegt ívaf í sögunni. Efni þáttarins er sótt í þessa sögu þar sem Karen Blixen segir frá sýningu farandleikhúss á Ofviðri Shakespeares. Á þriðja ára- tug aldarinnar samdi Jean Sibelius leikhústónlist við Ofviðrið. Hluti þeirrar tónlistar er leikin í þættinum og einnig brot úr tónlist sem gerð var fyrir sýningu á Ofviðrinu í Lundúnum árið 1674. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 elub fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Ghost in the Noonday Sun, 1973 9.00 Dear Heart F 1964 11.00 Author! Author! F 1982 13.00 Silver Streak T 1976 17.00 Leap of Faith, 1992 19.00 Witness to the Execution F 1993 21.00 Boiling Point T 1993 22.35 Mirror Images II A,F 1993 23.10 Confessions: Two Faces of Evil, 19931.45 Out of the Body, 1988 3.20 The Buttercream Gang in the Secret of Tresure Mountain, 1993 SKY OME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca- cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Company 15.00 Ad- ventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X- Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 WKRP in Cincinnati 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dag- skrárlok. EUROSPORT 6.30 Nútímaleikfími 7.30 Aerobics 8.30 Hjólreiðar 9.30Snooker-brögð 10.00 Hnefaleikar 11.00 Fimleikar 13.00 Hjólreiðar. Bein útsending 15.00 Bifhjól. Bein útsending 16.00 Golf 18.00 Nútímafímleikar. Bein út- sending 19.00 Aerobics 20.00 Hjól- reiðar 21.00 Touring Car 21.30 Bif- hjól 22.00 Tractor Pulling 23.00 AI- þjóða mótorsportsfréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D - dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Handleggsbrot til Ijár Henry litli brýtur sig og þegar hann grær sára sinna kemur í Ijós að handleggurinn er gæddur slíkum fítonskrafti að hann er ráðinn sem kastari hjá atvinnuliði hafnabolta STÖÐ 2 kl. 21.20 Bandaríska gamanmyndin Nýliði ársins (Rookie of the Year) er frá 1993 og Ijallar um tólf ára gutta, Henry Rowengartner, sem lang- ar óskaplega mikið til að verða fær hafnaboltamaður. En því miður eru litlar líkur til þess að draumar Henrys geti ræst því hann er óttalegur klaufi á vellin- um. Heima fyrir er samband stráksins við móður sína mjög gott en honum er aftur á móti meinilla við nýjasta kærastann hennar. Henry er alltaf sami slysarokkurinn og dag einn dett- ur hann um knöttinn í miðjum leik og handleggsbrýtur sig. Þeg- ar hann grær sára sinna kemur í ljós að handleggurinn sem brotnaði hefur fyllst miklum fít- onskrafti og þessi litli gutti er umsvifalaust ráðinn sem kastari hjá atvinnumannaliðinu Chicago Cubs sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar. Á stuttum tíma þarf Henry að læra ýmislegt skrýtið um heim fullorðna fólksins og sjá við' kærasta móður sinnar sem er með peningaglampa í aug- unum vegna velgengni stráksins. I helstu hlutverkum eru Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Al- bert Hall og Daniel Stern (annar skúrkurinn úr Home Alone).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.