Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 DlipklMCCU| ►Morgunsjón- DHIHIHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Nikulás hefur verk að vinna. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg . Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (46:52) Tumi Tumi ber út bréf. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lár- usson. (24:34) Gunnar og Gullbrá í töfragleraug- unum sér Gunnar allt í nýju ljósi. Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (1:5) Anna i Grænuhlíð Örlagarík ákvörðun. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (49:50) 10.50 Þ-Hlé 14.30 klCTT|P ► Hvíta tjaldið Þáttur rfLl IIII um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. Áður á dag- skrá á fimmtudag. 15.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 15.30 ►íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (9:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (21:21) 21.15 ►Útskúfun (L’Impure) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1991 byggð á met- sölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náð langt I lífinu. Dag einn kemur í ljós að hún er með holdsveiki og þá verða miklar breyt- ingar á lífí hennar. Leikstjóri er Paul Vecchiali og aðalhlutverk leika Mar- ianne Basler, Dora DoII, Amadeus August og Ian Stuart Ireland. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (2:2) 23.00 ►Svikamyllan (A Climate for KiII- ing) Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Lögreglumaður í Arizona fær til rannsóknar dularfullt morðmál. Leikstjórí er J.S. Cardona og aðal- hlutverk leika John Beck, Steven Bauer, Mia Sarah og Katherine Ross. Þýðandi: Reynir Harðarson. 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok LAUGARDAGUR 22/7 STÖÐ TVÖ 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (9:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Aleinn heima II (Home Alone II) Foreldrar Kevins týna honum eina ferðina enn. Nú villist hann upp í flugvél sem flytur hann beinustu leið til stórborgarinnar New York þar sem ævintýrin bíða við hvert fótmál. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, Catherine O’Hara, John Heard, Tim Curry og Brenda Fricker. Leikstjóri: Chris Columbus. 1992. 14.35 ►Fyrirheitna landið (Come See The Paradise) Jack McGum er uppreisn- argjam verkalýðssinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiros- hi Kawamura. Jack og Lily, dóttir Hiroshis, verða ástfangin en sam- kvæmt lögum í Kaliforníu er þeim óheimilt að eigast og því hlaupast þau á brott til Seattle. Áðalhlutverk: Dennis Quaid og Tamlyn Tomita. Leikstjóri er Alan Parker. 1990. 16.40 ►Gerð myndarinnar First Knight 17.00 ►Oprah Winfrey (7:13) 17.45 ►Clint Eastwood (Clint Eastwood: The Man from Malpaso) í rúm þrjá- tíu ár hefur Clint Eastwood verið á meðal skærustu stjama Hollywood. í þessum þætti segir hann frá sjálfum sér auk þess sem rætt er við Gene Hackman, Mörshu Mason, Michael Cimino, Forest Whitaker, Genevieve Bujold, Frances Fisher og Jessicu Walter. Þátturinn var áður á dagskrá í ágúst 1993. 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og'veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (22:22) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (12:22) 21.20 IfVllfliYMMP ►Tina (What’s ATInlfl I HUIIl Eove Got to Do With it) Angela Bassett og Laurence Fishbume voru bæði tilnefnd til Ósk- arsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki í þessari mynd um viðburðaríka ævi rokksöngkonunnar Tinu Tumer. Myndin hefst seint á fimmta áratugn- um þegar Anna Mae Bullock var 12 ára heima í Nutbush í Tennessee. Við fylgjum henni síðan til St. Louis þar sem hún kynnist Ike Tumer en hann var þá þegar farinn að fást við rokkið, þónokkrum ámm eldri en hún. Ike sá strax hvað í stelpunni bjó, gaf henni nafnið Tina og tók hana í hljómsveitina. Aðalhlutverk: Angela Bassett, Laurence Fishburne, Vanessa Bell Calloway og Jenifer Lewis. Leikstjóri: Brian Gibson. 1993. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.15 ►Nærgöngull aðdáandi (Intimate Stranger) Ljótir kynórar verða að veruleika í þessari spennumynd með rokksöngkonunni Debbie Harry í aðalhlutverki. Hún leikur veraldar- vana símavændiskonu sem kallar sig Angel og vinnur fyrir sér með því að hjala við einmana öfugugga og hjálpa þeim að fá drauma sína upp- fyllta. Áðalhlutverk: Deborah Harry, James Russo og Tim Thomerson. Leikstjóri: Allan Holzman. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Ástarbraut (Love Street) (26:26) 1.15 ►Ógnarlegt eðli (Hexed) Gaman- mynd um hótelstarfsmanninn Matt- hew sem lifir hreint ótrúlega tilþrifa- litlu lífi þar sem hver dagur er öðrum líkur. Áðalhlutverk: Arye Gross, Claudia Christian og Adrienne Shelly. Leikstjóri: Alan Spencer. 1993. Bönnuð börnum. 2.45 ►Hippinn (Far Out Man) Gaman- mynd frá Tommy Chong um gamlan hippa sem dýrkar grasið og gróand- ann en er hálfmisskilinn í hröðum heimi nútímans. Aðalhlutverk: Tommy Chong, Shelby Chong og Paris Chong. Leikstjóri: Tommy Chong. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 4.05 ►Dagskrárlok Guöbjörn Guö- björnsson er gestur þáttar- ins. Óperuspjall í Óperuspjalli fær umsjón- armaður til sín gesti, íslenska óperusöngvara og óperu- áhugamenn, sem segja f rá kynnum sínum af óperu kvöldsins RÁS 1 kl. 19.40 Óperuspjall leysir Óperukvöld úvarpsins af hólmi í sumar. Margir íslenskir söngvarar hafa haslað sér völl á erlendri grund og vaxandi fjöldi íslenskra söngvara hefur atvinnu af því að syngja við óperuhús í Evrópu. Margir þeirra verðá gestir Óperu- spjalls í sumar en auk þeirra koma gestir Óperuspjalls úr röðum söngvara sem starfa hér heima, ungra söngvara sem enn eru í námi, og ört stækkandi hóps óperuáhugamanna. Gestur Ing- veldar Ólafsdóttur í kvöld verður Guðbjörn Guðbjörnsson tenor- söngvari, sem starfað hefur við óperuna í Hamborg, en þau ræða um gamanóperu Mozarts Cosi fan tutte. Svikamyllan Lögreglumaður í smábæ í Arizona fær til rannsóknar erfitt morðmál SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Lög- reglumaður í smábæ í Arizona fær til rannsóknar erfitt morðmál í síð- ari kvikmynd laugardagskvöldsins sem er bandarísk frá árinu 1990. Hann fær sér til liðsinnis lögreglu- mann úr stórborginni sem er allt annað en sáttur við hvemig tekið er á málinu en rennir jafnframt hýru auga til dóttur hans. Leik- stjóri er J.S. Cardona og aðalhlut- verk leika John Beck, Steven Bau- er, Mia Sarah og Katherine Ross. Þýðandi er Reynir Harðarson. YWISAR STÖÐVAR OIWIEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Mister Ten Percent G 1966, Carlie Drake 9.00 Coneheads, 1993 11.00 The Lion F 1962 13.00 Love Potion No. 9 Á 1992 15.00 Victim of Love, 1993, Dwight Schultz 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd 19.00 Another Stakeout G,Æ 1993, Richard Dreyf- uss, Emilio Estevez 21.00 Ruby Cairo, 1992, Andie MacDowell, Liam Neeson 22.50 Passion’s Flower, 1990 0.25 Mr. Baseball, 1993, Tom Selleck 2.10 American Cyborg: Steel Warrior, 1992 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Totally Hidden Video 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Company 15.00 Ad- ventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X- Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 Who Do You Do Blue 22.30 The Tound Table 23.30 WKRP in Cincinnati 24.00 Saturday Night Láve 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Vaxtarækt 7.30 Hjólreiðar 8.30 Skotkeppni 10.00 Hnefaleikar 11.00 Fijálsíþtóttir 13.00 Hjólreiðar, bein , útsending 15.00 Tennis 16.00 Mótor- hjólakeppni, bein útsending 17.00 Mótorhjólakeppni 18.00 Kappakstur 18.30 Boxing 20.00 Hjólreiðar 21.00 Tennis 23.00 Fencing 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Saga Tinu Tumer rakin Tina fæddist í IMutbush í Tennessee og var skírð Anna Mae Bullock, þaðan fluttist hún til St. Louis og kynntist þar tónlistarmann- inum Ike Turner Með hlutverk Tinu fer Angela Bassett en Laurence Fishburne leikur Ike. STÖÐ 2 kl. 21.20 Stöð 2 sýnir kvik- myndina What’s Love Got to Do With It þar sem rakin er saga rokkarans Tinu Tumer en hún hefur lifað tímana tvenna. Tina fæddist í Nutbush í Tennessee og var skírð Anna Mae Bullock. En frá Nutbush fluttist hún ásamt móður sinni til St. Louis og kynntist þar tónlistarmanninum Ike Tumer. Hann skóp sviðsnafnið Tina handa henni og giftist henni síðar. En samvera þeirra var enginn dans á rósum fyrir Tinu Tumer og þegar skilnaðarmál þeirra fór fyrir dómstól- ana krafðist Ike þess að Tina tæki aftur upp skímarnafn sitt. Henni lá lífið á að losna frá þessum ofstopa- manni og bytja aftur frá grunni. Hún fómaði höfundarlaunum og útgáfu- rétti en nafninu varð hún að halda. Með hlutverk Tinu fer Angela Bas- sett en Laurence Fishburne leikur Ike. Þau voru bæði tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. í öðrum stómm hlutverk- um em Cora Lee Day, Jenifer Lewis og Phyllis Yvonne Stickney. Leik- stjóri er Brian Gibson. Myndin er frá 1993 og fær þrjár stjömur í kvik- myndahandbók Maltins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.