Morgunblaðið - 22.08.1995, Page 27

Morgunblaðið - 22.08.1995, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 27 ) ! I : I I J ! I I LYNGVIK FASTEIGNASALA - SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-9490 Ármann H. Benediktsson lögg. fasteignasali - Geir Sigurösson lögg. fasteignasali 3 Eldri borgarar Vesturgata. 2322. I einkasölu sérl. vönduð og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Mikil sameign. Þjónustusel Reykjavíkurborgar á 1. hæð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 7,4 millj. Einbýli - raðhús Fellás - Mos. 93B9. Ný- komiö f sölu sérl. vandaö 282 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. Mikiö út- sýnl. Verð 14,9 mlllj. Elgnaskipti mögul. Kambsvegur. 9295. Eidra einbhús á tveimur hæðum samtals 147 fm. Góður garður. Áhv. (húsbr.) 5,2 millj. Verö 10,9 millj. Æskil. eignaskipti á íb. i sama hverfi. Reykjafold. 8307. 114 fm nýl. timb- urhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 millj. Æskil. eignask. á 3ja herb. íb. Brekkutangi - Mos. 8382. Nýkomin í sölu 228 fm mjög vandað raöh. á tveímur hæðum ásamt 26 fm btlsk. Verö 12,8 millj. Byggðarholt - Mos. 8371. Gott endaraðh. 180 fm á tveimur hæðum. Áhv. byggsj. (og húsbr. samt.) 6,8 millj. Verð 9,9 millj. Fagrihjalli. 83so. Nýkomið í söiu 221 fm nýl. raöh. með innb. bílsk. Áhv. ca 5 millj. byggsj. Verð 12,9 millj. Eigna- skipti mögul. é 3ja-4ra herb. íb. Ásgarður. 8392. Nýkomið i sölu fallegt 129 fm raðhús m. sérl. skemmtil. verönd ásamt skjól- veggjúm. Áhv. ca 1,5 millj. Verð 8,8 millj. Álfhólsvegur. 8365. Mjög gott 166 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket á stofu. Fallegur garður. Áhv. 6,5 millj. (húsbr.). Verö 10,8 millj. Foldasmári. 8329. Nýtt 192 fm endaraðh. Eldh. og baöherb. 1. fl. 5 stór svefnherb. Innb. bílsk. Húsíð er vel staðsett v. opið svæði. Áhv. ca 6,0 millj. (húsbr.). Verð 13 míllj. Starengi. 8288.Nýttogfuiib. 152 fm raðhús. Lóð verður fullfrág. Húsið ertil afh. strax. Verð aðeins 1 f ,5 millj. Kambasel. 8304. Mjög gott 227 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Parket. 6-7 svefnherb. Innb. bílsk. Stór garður með sólverönd. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Búland. 8290. Fallegt 187 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Gegnheilt stafaparket á efri hæð. Verð 13,8 millj. Sérhæðir - hæðir Skipholt. 752. Rúmg. 131 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Verð 10,9 millj. Blönduhlíð. 7342. Mjög rúmg. 126 fm neðri sérhæð. 2 góðar stofur, 3 svefnh. Hús ný- mál. að utan. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 9,4 millj. Æskil. eignaskipti á 3ja-4ra herb. íb. Sigluvogur. 7348. Falleg sérhæð. 3 svefnherb. Fráb. stað- setn. í ról. hverfi. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í sama hverfi. Grænatunga - Kóp. 7209. góö 130 fm efri sérhæð í tvib. ásamt 31 fm bílsk. 3-4 svefnherb., góðar stofur stórar svalir. Verð 10,9 millj. Huldubraut. 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 16Ö fm efri sérh. ásamt ca 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Mjög áhugav. eign. Verð 8,9 millj. Tómasarhagi. 7306. sér- lega falleg 118 fm efri hæð, 3 svefnherb., 2 stofur. Gólfefni m.a. parket. Áhv. (húsbr.) ca 3,3 millj. Verð 9,9 millj. 4ra-7 herb. Hraunbær. 4388. Mjög rúmg. 101 fm íb. á 1. hæð. Falleg- ur garður. Stutt í verslun. V. 7,4 m. Suðurhólar. 4379. Falleg 100 fm íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. (og húsbr.) ca 4,4 millj. Verð 7,4 millj. Stóragerði. 4349. Falleg og rúmg. ca 120 fm (b. á neðstu hæð í þríb. Áhv. ca 4,7 millj. (húsbr.). Verð 8,6 millj. Skipasund. 4259. Mjög falleg og mikið endurn. 90 fm íb. í kj. Verð 6,5 millj. Furugrund. 4331. góö 86 fm íb. á 1. hæð. Hús klætt að utan. Verð 7,4 millj. Asparfell. 4311. Sðrl. rúmg. og falleg 107 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Sérsvefnherb.álma, gestasnyrting, góðar geymslur og skápar. Útsýni. Tvennar svalir. Verð aðeins 7,0 millj. Hvassaleiti. 4130. Sérlega falleg 100 fm íb. á 3. hæö ásamt bílsk. Mikið útsýni. Verð 8,2 millj. Irabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. 3ja herb. Vindás. 3391. Nýkomin í sölu stórgl. 85 fm íb. á jarðh. ásamt stæði í bílskýli. Góð verönd. Áhv. ca 3,2 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Skeiðarvogur. 3384. Nýkomin í sölu góð 3ja herb. íb. í kj. Fallegur garð- ur. Áhv. ca 2,2 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. Miðleiti. 3194. Sérl. falleg og vönduð 121 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bíl- húsi. Innang. í bílhús úr sameign. Verð 9,5 millj. Kaplaskjólsvegur. 3369. Sérl. björt og falleg 86 fm endaíb. á 2. hæö. Nýtt í eldh. Gólfefni parket og flísar. Tvö rúmg. svefn- herb., stór stofa. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,2 millj. Vesturbær. 3276. Sérl. falleg og vönduð 83 fm íb. á 2. hæð v. Framnesveg ásamt stæði í bílg. Innang. í bílgeymslu. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,4 millj. Holtsgata. 3353. Mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt aukaherb. í risi. Nýtt á baði og í eldh. Verð 7,4 millj. Laugavegur. 3247. Nýi. og faiieg 82 fm íb. á 3. hæð. Fallegur bakgarður. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,2 millj. Flyðrugrandi. 3292. Faiieg tm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Mjög góð sam- eign. Verð 6,8 millj. Krummahólar. 3321. góö ca 70 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 6,3 millj. Langholtsvegur. 7284. góó ca 80 fm neðri hæð í tvíb. Verð 6,7 millj. Jöklafold. 341. Nýl. 84 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,4 millj. Æskil. skipti á 2ja herb. íb. 2ja herb. Tjarnarból. 2390. vorum að fá í sölu góða 56 fm íb. á jarðh. Parket og flísar. Verð 5,2 millj. Kambasel. 7293. Stór og glæsil. 96 fm neðri hæð m. sér garði. Sérinng. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,2 millj. Vallarás. 2281. Sérl. góð 53 fm ió. á 1. hæð. Gengiö beint út í garð. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 4,9 millj. Hraunbær. 2255. Virkilega góð íb. á 2. hæð. Áhv. 2 millj. Laus fijótl. Verð 4,6 millj. Mosgerði. 2339. Snotur risíb. í þrí- býli. Nýl. þak. Nýl. gluggar og gler. Verð 3,8 millj. Krummahólar. 2358. Mjög faiieg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílhúsi. Parket og flísar. Áhv. hagst. 2,6 millj. V. 4,4 m. Laugarnesvegur. 2333. Nýkom- in í sölu mjög skemmtil. 59 fm ib. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 4,9 millj. Asparfell. 2323. Sérl. skemmtil. 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Áhv. hagst. lán 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Ath. mögul. skipti á einstaklíb. Valshólar. 2296. i söiu mjög góð 75 fm fb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvottaherb. i ib. Verð 5,8 miltj. Kríuhólar. 228. Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 m. Atvinnuhúsnæði Tangarhöfði. Iðnaðarhúsn. ca 390 fm + 180 fm á millilofti. Áhv. 7 millj. Verð 14,2 millj. Hamraborg. Sérl. vönduð 130 fm skrifsthæö. Góð grkjör. Verð 7,0 millj. I j Unglingsárin Smiðjan 1 = Skólasaga Reykjavíkur er afar merkileg. Fyrr á 1 öldinni fór kennslan stundum fram í stofu á einka- heimilum. Hér rekur Bjarni Ólafsson þessa sögu, en kennslan fór oft fram í húsum, sem líka eiga sér merkilega sögu. LAUGARNESVEGUR 52. Á jarðhæðinni hefur alla tíð verið versl- un en íbúð uppi og var stofan þar leigð til skólahalds fyrr á öldinni. 1 Þegar ég lít yfir skólasögu Reykja- J víkur og vaxtarsögu kemur mér í t hug unglingur á gelgjuskeiði. Hrað- * asta vaxtarskeið unglinga er stund- um haft að gamanmáli. „Fötin standa H beini“. Það getur verið erfitt að vita hvernig maður á að hafa hendur eða fætur þegar lík- amsvöxturinn er hraðastur. Buxna- skálmarnar eru orðnar alltof stuttar svo að þær ná ekki nema niður undir ökklana, að ég tali nú ekki um úlnliði og hendur sem skaga ■1 langt út úr of stuttum ermum. | I skólasögu Reykjavíkur endur- tekur sú saga sig aftur og aftur að nýtt skólahús verður of lítið inn- an fárra ára, frá árinu 1882 og alveg fram til ársins 1960 og rúm- lega þó. Sá hluti úr vaxtarsögn barnaskóla Reykjavíkur líktist að mörgu leyti unglingsárum æskunn- ar. Barn á aldrinum 10 til 12 ára veit varla af því að útlimirnir skaga Iút úr bolnum. Þetta eru limir sem eru stöðugt þjálfaðir og hreyfðir. I Jafnvægi bernskunnar næst fyrir unglingsárin og þá er ekki til vanda- málið hvernig eigi að hafa hendurn- ar eða fæturna en síðar verður það að vandamáli. Hinn 28. apríl sl. birtist smiðju- grein hér í blaðinu um byggingu Laugarnesskólans. Bygging hans hófst 1934. Þá var liðinn nokkur hluti þeirra ára í sögu Reykjavíkur | sem ég nefni hér unglingsárin. IAusturbæjarskólinn var tekinn í notkun 1930 en þangað til ríkti vandræðaástand í Miðbæjarskólan- um vegna þrengsla þar og þenslu byggðar í Reykjavík. Á heimilum Þegar heimildir hvers tíma eru skráðar er hætt við að sitthvað gleymist sem erfitt verður að bæta upp síðar. Þannig er því einmitt farið um þetta árabil þegar börnum var kennt í bráðabirgðahúsnæði, sem fáir muna lengur, nema þá helst börnin sjálf sem sóttu slíka skóla. Hér á ég við kennslu sem fram fór inni í stofu á einkaheimil- um og þar sem bæði kennarinn og bömin komu um langan veg í kennslustundirnar. Guðjón Guð- mundsson rekstrarstjóri, sem starf- aði fyrir RARIK, hringdi til mín og sagði mér frá barnaskólagöngu sinni á ámnum 1922 til 1928. Hann sagði mér frá þætti úr skólasögu Reykjavíkur sem ekki má falla í gleymsku fremur en aðrir þættir úr skólasögunni. Guðjón Guðmundsson er meðal þeirra barna er ólust upp í útjaðri Reykjavíkur, nánar staðfært í Tungu, sem var býli er stóð innar- iega norðanvert við Laugaveginn, rétt hjá þar sem þáverandi Laugar- nesvegur kom að Laugaveginum. Nú er sá staður á móts við austur- hluta stórhýsis Heklu og sést móta fyrir lágvöxnum runnum er voru í garði við húsið. Síðar flutti fjöl- skylda Guðjóns í Austurhlíð sem stóð austan við Reykjaveg, á móts við hornið á skólalóð Laugarnes- skólans þar sem hún kemur að Hofteigi. Rétt er að geta þess hér að Guðmundur Ólafsson faðir Guð- jóns byggði fáum árum síðar býli er hann nefndi Vogatungu og stóð það austan við Kleppsmýrarveg nokkuð norðan við Langholtsveg- inn. Skólagangan Börnin sem sóttu skólanám í út- jaðri Reykjavíkur á þessum árum voru ekki mjög mörg, á að giska 12 til 15 böm. Þau kunna að hafa verið fleiri stundum. Kennari þeirra hét Elías Eyjólfsson, f. 25. nóvem- ber 1887, dó 1. september 1975. Hann var ráðinn kennari við Mið- bæjarbarnaskólann en sendur það- an til kennslu fyrir innan þéttbýlis- svæðið. Guðjón Guðmundsson sagðist fyrst hafa sótt barnaskóla 1922 í Múla, sem var býli er stóð norðan- yert við Suðurlandsbraut en vest- anvið Múlaveg. Múlavegur dró sennilega nafn af þessu býli og lá á milli Suðurlandsbrautar og Laugarásvegar nokkuð austar en Laugardalshöllin er nú. Næsta ár, 1922 - 23 fór kennslan fram á Laugalandi. það býli stóð nálægt þvottalaugunum, svolítið norðar og ofar í hallanum. Það var nokkuð styttri leið fyrir lítinn dreng að fara í skólann en hefur sennilega verið lengra fyrir hin börnin. Rétt mun þó vera að böm bjuggu einnig á þeim heimilum sem leigðu húsnæði til kennslunn- ar. Nú leið að því að Guðjóni var ætlað að flytjast um set í kennslu- stað á horni Sundlaugarvegar og Laugarnessvegar. Það hús stendur enn þar við hornið og hefur alla tíð verið verslun á jarðhæð þess en íbúð uppi og var stofan leigð til skólahaldsins. Laugarnessvegur 52, stundum nefnt Þorgrímsbúð. Eins og títt er taka börn ást- fóstri við kennara sinn og bekkinn sinn. Það var annar kennari en El- ías sem annaðist kennsluna við Laugarnessveg. Guðjón undi ekki þeim skiptum og fór fram á að mega njóta áfram kennslu Elíasar, sem þá var fluttur með sín börn inn á Sjónarhól í Sogamýri. Það var mun lengri leið fyrir Guðjón að sælqa skóla inn í Sogamýri en hon- um fannst það vera tilvinnandi. Hann gat stundum notað reiðhjól, ef færð var góð. Sjónarhóll Býlið Sjónarhóll stóð austanvið Grensássveg og hefur líklega orðið að víkja þegar Miklabrautin var byggð því húsið mun hafa staðið mjög nperri þar sem nú eru gatna- mót Miklubrautar og Grensássveg- ar. Sjónarhól byggði Páll trésmíða- meistari og bjó hann þar ásamt konu sinni og börnum. Kunnastur barna þeirra var Lárus Pálsson leik- ari. Þess verður að geta að Elías kennari varð að beita sérstökum kennsluaðferðum, eins og víða tíðk- aðist í farskólum landsins. Nemend- ur hans voru ekki allir á sama aldri svo að þeir voru mislangt komnir á námsbrautinni. Segir Guðjón mér að Elías hafi verið góður kennari og að hann hafi náð mjög góðum árangri við kennsluna. í tveimur greinum þurftu þessi börn að sækja tíma alla leið niður í Miðbæjarskólann, í handavinnu sóttu drengirnir smíðatíma hjá Geir Gígja og telpurnar handavinnu hjá Elínu Andrésdóttur. Leikfimitíma sóttu þau einnig í Miðbæjarskólann. Kennari telpn- anna þar var Ingibjörg Brands og kennari drengjanna Valdimar Sveinbjörnsson. Jafnvel þótt þessi börn ættu langt að fara til skóla- göngu var talið sjálfsagt að þau hjálpuðu til við störf heima. Guðjón var t.d. mjólkursendill. Hann færði m.a. viðskiptafólki mjólk frá búi föður síns. Þriðji áratugurinn Þriðji áratugur aldarinnar var að þessu leyti sérstakur í sögu bama- skólanna í Reykjavík. Mikil þrengsli voru í Miðbæjarskólanum bg var gripið til þeirra ráða að kenna í heimahúsum eins og ég hefi sagt frá í þessari grein. Börn sem ekki var rúm fyrir hófu sum hver barna- skólanám einu ári síðar, þ.e. átta ára. Sumir foreldrar keyptu kennslu fyrir böm sín í einkaskólum. Þeir voru nokkrir í Reykjavík á þessum árum. Einnig mun hafa verið kennt á fleiri stöðum í heimahúsum á vegum barnaskóla Reykjavíkur, mig vantar betri upplýsingar um þetta til þess að geta um þá staði. Ef einhver les þessa grein sem býr yfir vitneskju um þennan þátt í skólasögu barnaskóla í Reykjavík væri ég þakklátur fyrir að heyra um það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.