Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + KNATTSPYRNA Ivar Benediktsson skrífar Blikarnír færðust af hættu- svæðinu LEIKMENN Breiðabliks gerðu það sem þeir þurftu á að halda til að tryggja sér öll þrjú stigin íviðureign sinni við neðsta lið deildarinnar í Kópa- vogi á föstudaginn. Þeir léku af varfærni og skynsemi og tóku litla áhættu, uppskáru þó tvö mörk og lánlausir FH- ingar áttu erf itt uppdráttar þrátt fyrir að þeir reyndu. Lokatölur leiksins voru 2:1 og þar með komu Blikar af mesta hættusvæðinu, en líklega get- ur ekkert nema kraftaverk aðstoðað FH-liðið úr þessu. BLIKAR hófu leikinn af miklum krafti og sóttu stíft og fengu nokkur marktækifæri. Þeir voru sterkari í flestum stöðum og miðjan var þeirra. Því var opnunarmark á 18. mínútu í samræmi við gang hans til þess tíma. Nokkuð hýrnaði yfir FH-liðnu eftir að það hafði fengið á sig mark og leikmenn liðsins börðust betur og reyndu að skapa sér færi, en illa gekk gegn sterkri vörn Kópavogsbúa. Það var svo loks eftir að Jón Erling Ragnars- son kom inn á 34. mínútu að auk- inn þungi kom í sókn Hafnfirðinga og átti hann m.a. skot framhjá úr teig skömmu eftir að hann kom til leiks. Annars var fátt um fína drætti og jöfnunarmark Harðar Magnússonar á 41. mínútu og dauðafæri Anthonys Karls Greg- ory hinum megin á vellinum skömmu fyrir hálfleik með því fáa sem gladdi augað. Kópavogsmenn hófu stórsókn í byrjun síðari hálfleiks en gekk illa að fá knöttinn til að ganga alla leið. Ingi Björn Albertsson, þjálf- ari FH, gerði breytingar á liði sínu þegar líða tók á. Skipti Lúðvík Arnarsyni inn fyrir Arnar Viðars- son og við það færðist aukinn þungi í sóknir FH-inga. En tals- vert lánleysi var yfir þeim í leikn- um og var sem þeim félli allur ketill í eld. Blikar skoruðu annað mark sitt og síðan var varnarmanni FH, Petr Mrazek, vísað af leikvelli fyr- ir að stöðva knöttinn með hendi á 82. mínútu. Þrátt fyrir það sóttu FH-ingar ákaft á lokamínútunum, en allt kom fyrir ekki. „Leikurinn var svipaður og ég bjóst við. Hann var erfiður og ekkert sérlega vel spilaður. Mikil barátta og hann tók á taugarnar hjá mér. Fyrir lokahrinuna vorum við efstir í botnslagnum og okkar markmið er að halda okkur þar og þrátt fyrir sigurinn í dag eru við ekki úr allri hættu," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Breiðabliks, að leikslokum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson RASTISLAW Lazorlk leikmaður Breiðfaliks skoraði bæði mörk llðslns á laugaradginn gegn FH og hefur gert tíu mörk í deildinni í sumar. Hér er það seinna í uppslgllngu án þess að FH-ingarnlr Auðun Helgason og Petr Mrazek fá rönd við relst. Eyjamenn fögn- uðu með dansi og látbragðsleik „ÞETTA var erf itt í byrjun, en eftir að við vorum búnir að skora okkar annað mark var aldrei spuming hvernig færi," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Eyjamanna, sem unnu sinn sjötta sigur í röð — fómarlömb þeirra á laugardaginn voru Leiftursmenn, 4:0. Eyjamenn stefna nú hraðbyri að UEFA- sæti, eftir nokkur mögur ár í 1. deildar keppninni. Tryggvi Guðmundsson var hetja Eyjamanna, skoraði þrjú mörk og sína aðra þrennu ísumar. stórsókn að marki andstæðing- anna, sem oft er erfitt að verjast. Tryggvi Guðmundsson lék mjög 'vel, einnig Ingi Sigurðsson og Leifur Geir Hafsteinsson, en ann- ars stóðu flestir leikmenn Eyjal- iðsins vel fyrir sínu. Páll Guð- mundsson var besti maður Leift- urs. LEIKURINN byrjaði strax vel og skiptust liðin á að sækja. Eyjamenn beyttu hröðum skyndi- sóknum, en sóknir Leiftursmanna voru öllu lengri og gátu verið þungar. Eyjamenn náðu að koma knettinum í netið eftir aðeins átta mín., þegar Tryggvi Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu, og í kjölfarið kom þeirra tjáning við að fagna mörk- Sigfús G. Guðmundsson skrífar Ia^kArnar Grétarsson fékk boltann á miðjum vailarhelmingi FF w%0& 18. mfnútu og sendi stutt til Rastslaws Lazoriks sem staddur var hægra megin fyrir utan vítateigslínuna. Lazorik lék á einn varnarmann FH og lék knettinum inn í teiginn og skaut fðstu skoti sem hafnaði upp við vinkilinn á marki FH, glæsilegt mark og óverj- andi fyrir Stefán Arnarson markvörð. 1m «4[ Olafur H. Kristjánsson sendi knöttinn fyrir mark Breiða- ¦ I bliks frá vinstri á 41. mínútu. Inni f teignum skallaði Petr Mrazek boltann niður fyrir fætur Harðar Magnússonar sem staddur var við markteig og hann skaut með vinstri fæti í markið. IGústaf Ómarsson lék með knöttinn rétt fyrir utan miðjan vftateig FH og skaut knettinum í varnarmann. Rastslaw Lazorik kom aðvífandi og náði frákastinu skaut rakleitt í netið vinstra meginn. af varnarmanninum og um. Tryggvi var nær búinn að bæta marki við síðar — þegar hann komst einn inn fyrir vörn Leifturs, en Þorvaldur Jónsson markvörður sá við honum. Stein- grímur Jóhannesson fékk tvö góð færi, sem hann nýtti ekki — seinna skot hans hafnaði á utan- verðri stönginni á marki Leifturs. Páll Guðmundsson fékk besta tækifæri Leifturs — skaut rétt framhjá marki Eyjamanna. Eyjamenn voru sem kóngar á vellinum í seinni hálfleik, léku á köflum frábærlega — knötturinn gekk hratt á millr- manna. Leift- ursmenn þurftu að hirða knöttinn þrisvar úr netinu hjá sér á átján mínútna kafla og stórsigurinn var staðreynd. Eftir hvert mark skemmtu leikmenn ÍBV sér og áhorfendum með látbragðsleik og dansi. Það virðist henta Eyjaliðinu vel að leika með fimm leikmenn á miðjunni og einn frammi. Miðju- mennirnir berjast vel og þegar þeir ná að vinna knöttinn, hefst 11 Stemmn- ingin er mikil hjá okkur" EYJAMENN sækja KR-inga næst heim og verður það leik- ur sem skiptir miklu í barátt- unni um annað sætið í 1. deild. „Stemmningin er mikil hjá okkur og leika strákarnir af skynsemi. Leikurinn gegn KR verður ekki úrslitaleikurinn um annað sætið, því það eru níu stig eftir í pottinum," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Eyjamanna, sem leika án Dragan Manojlovic gegn KR, þar sem hann tekur út leik- bann. „Það hef ur sýnt sig að þegar við höf um misst leik- menn í bann kemur maður í manns stað." I iVi (|«^Rútur Snorrason sendi kno'tt- ¦^#inn inn f vítateig, þar sem Tryggvi Guðmundsson tók við honum, lék að marki, en var felldur af Sverri Sverris- syni — vftaspyrna var dæmd, 8 mín. Tryggvi tók sjálfur spyrnuna og skoraði — sendi knöttinn í hornið hægra megin, Þorvaldur Jónsson, markvörður Leifturs, ; kom rétt við knöttinn með hendi. 2B^%Eyjamenn fengu aukaspyrnu »l#hægra megin, út við vitateig Leifturs á 53 mín, Ingi Sigurðsson sendi knöttinn hátt að fjærstðng, þar sem Her- mann Hreiðarsson skallaði knöttinn út í teig — Leifur Geir Hafsteinsson skaut að marki, í varnarmann og af honum barst knötturinn til ívars Bjarklind, sem sendi knöttinn í netið. 3B^%Tryggvi Guðmundsson tók ¦ %#aukaspyrnu á 64. mfn. og sendi knöttinn tillnga Sigurðssonar, sem lék með knöttinn að endamörkum, sendi hann síðan fýrir mark Leifturs, þar sem Tryggvi var á réttum stað og þrumaði knettinum í netið. 4p|^Steingrímur Jóhannesson átti ¦ %rskot að marki Leifturs á 71. mín., Þorvaldur Jónsson varði, en hélt ekki knettinum sem barst til Tryggva Guðmundssonar, sem hamraði knöttinn f netið. Fylkir í FYLKISMENN sitja einir á toppi 2. deildar eftir sigur á Víkingi, 1:2, á sama tíma og Stjömumenn urðu að sætta sig við jafntefli 1:1 gegn Þór á heimavelli. IjAD VAR ekki rishá knattspyrna *^sem leikmenn Víkings og Fylkis sýndu og skoruðu Víkingar mark sitt í fyrri hálfleik, Arnar Arnarson var þar að verki. Fylkismenn náðu að jafna í upphafí seinni hálfleiksins úr vítaspyrnu, sem var dæmd á Svein- björn Allansson, markvörð Víkinga, sem felldi Þórhall Dan Jóhannsson. Kristinn Tómasson skoraði úr víta- spyrnunni. Það var svo Aðalsteinn Víglundsson sem tryggði Fylki sigur- inn með fallegu marki — með skoti utan horn t>< Stjöi aði < bætt son, unní ákve þeir -G stað ÍI gerí bará svæ< er r neðs -t"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.