Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 LAUGARDAGUR 4/11 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 RABIIAFFIII ► Morgunsjón- DHHnilCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Dæmisögur og Brúðubát- urinn. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekk- an og Kjartan Bjargrnundsson.(9:39) Stjörnustaðir Gestur í Gorpu. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Leikradd- ir: Björn Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir.(7:9) Burri Burri og ræn- inginn. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (7:13) Dagur leikur sér Stíflugerð. Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (1:3) Bambusbirnirnir Nýr myndaflokkur. Tveir birnir í kín- verskum bambusskógi halda út í heim í fæðuleit og komast að því að margar dýrategundir eiga í vök að veijast af ýmsum ástæðum. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Sig- rún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. (1:52) 13.00 ►Snjóflóðið á Flateyri Vegna óveð- urs og rafmagnsleysis verður sýnd samantekt fréttastofu Sjónvarps um náttúruhamfarirnar á Flateyri. 10.50 ►Hlé 14.15 ►Hvíta tjaldið Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. 14.30 ÍÞRÓTTIR ►Syrpan Endursýnd- ur frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik stórliðanna Newcastle og Liverpool á St. James’s Park í Newcastle. 17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá leik Fram og Víkings í 1. deild kvenna í hand- bolta. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna Tinni og Pikkarón- arnir - (Les aventures de Tintin) fyrri hluti. Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. (21:39) 18.30 Tnu| IQT ► Flauel í þættinum IUHLIOI eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radi'us Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega líf- inu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.05 hlFTTID ► Hasar a heimavelli rlCIIIH (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlut- verk: Brett Butler. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. (15:22) 21.35 tfUIVUYIiniD ►> fótspor föð- l\ vlnnl I nUIII urins (And You Thought Your Parents Were Weird) Bandarísk gamanmynd frá 1991. Böm látins uppfinningamanns ljúka við vélmenni sem hann hafði í smíð- um en andi föður þeirra tekur sér bólfestu í vélmenninu. Leikstjóri: Tony Cookson. Aðalhlutverk: Joshua Miller, Edan Gross og Marcia Strass- man. Þýðandi: Þorsteinn Krist- mannsson. 23.15 ►Max og Jeremi (Max et Jeremi) Frönsk spennumynd frá 1993 um tvo leigumorðingja á flótta undan lög- reglu og glæpasamtökum. Leikstjóri: Claire Devers. Aðalhlutverk: Chri- stopher Lambert og Philippe Noiret. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 800 BARNAEFHI Af* 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant H.OO^Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. (7:14) 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. (5:10) 13.20 ►Kossinn (Prelude to a Kiss) Það er ást við fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu síðar eru þau komin upp að altarinu. En í brúð- kaupinu birtist roskinn maður að nafni Julius og biður um að fá að kyssa brúðina. 'Peter verður ljóst að hann veit lítil deili á þessari ungu eiginkonu sinni. Aðalhlutverk: Alec Baldwin og Meg Ryan. 1992. Loka- sýning. 15.00 ►3-bíó: Nemo Litli (Little Nemo) Teiknimynd með íslensku tali um Nemó litla sem ferðast ásamt íkorn- anum sínum inn í Draumalandið. Þar fá þeir félagar góðar móttökur og kóngurinn ættleiðir Nemó litla og gerir hann að ríkiserfingja. Kóngur- inn treystir Nemó líka fyrir forláta lykli en segir honum um leið að hann megi alls ekki nota hann til að ljúka upp dularfullu herbergi í höllinni. En lífið er ekki svona einfalt og Nemó er plataður til að opna dyrnar með hörmulegum afleiðingum. Þessa teiknimynd ætti enginn að láta fram hjá sér fara. 1990. 16.25 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey (22:30) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (15:24) 21.40 ]fU|Yliy||mD ►Hví1' friði, frú nvinminuin coiombo (Rest in Peace Mrs. Colombo) Kona ein ákveður að hefna sín á tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða manns síns í fang- elsi. Eftir að hafa myrt annan mann- inn flytur hún inn á hinn manninn, en það er enginn annar en lögreglu- foringinn Columbo. Hún ætlar að myrða konu hans. Aðalhlutverk: Pet- er Falk og Helen Shavcr. 1990. 23.15 ►Vígvellir (The Killing Fields ) Ósk- arsverðlaunamynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyijöldina í Kampútseu og ferðast um átaka- svæðin ásamt innfæddum aðstoðar- manni.. Óhugnanleg og raunsæ mynd með úrvalsleikurum. Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun. Leik- stjóri: Roland Joffe. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor og John Malkovich. 1984. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ '/2 1.35^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) (38:40) Ólafur Páll Gunnarsson Rokkland Meginefni þáttarins er tónlistarefni f rá BBC og eru upptökurnar splunkunýjar RÁS 2 kl. 16.05 Á laugardögum kl. 16.05 er þáttur Ólafs Páls Gunn- arssonar Rokkland á dagskrá Rásar 2. Meginefni þáttarins er tónlistar- efni frá BBC og eru upptökurnar splunkunýjar. Þar er að finna viðtöl við heimsfræga listamenn, nýjar tónleikaupptökur sem hvergi hafa heyrst áður verða leiknar og einnig er tónlistargetraun í hveijum þætti. Verðlaunin eru að sjálfsögðu plata vikunnar á Rás 2. í þættinum í dag verða viðtöl við Brian Johnson og Angus Young úr „AC/DC“ auk við- tal við söngkonuna Cher og hlust- endur fá að heyra tónleikaupptökur með írslu hljómsveitinni „ASH“. Þættirnir eru endurteknir á sunnu- dagskvöldum kl. 23.00. Enska knatlspyrnan Stórliðin Newcastle og Liverpool eigast við á St. James’s Park í Newcastle SJÓNVARPIÐ kl. 14.55 Á laugar- daginn eigast stórliðin Newcastle og Liverpool við i úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar á St. James’s Park í Newcastle. Heimamenn tróna nú í efsta sæti deildarinnar en Liverpo- ol er ekki langt undan. Kevin Keeg- an, stjóri Newcastle-manna, hefur byggt uþp geysisterkt lið á síðustu árum. Hann hefur keypt til Iiðsins menn eins og Belgann Philippe Al- bert, Svisslendinginn Mark Hotti- ger, Les Ferdinand, Warren Barton og Keith Gillespie að ógleymdum Frakkanum David Ginola. Keegan hefur sett saman öflugt lið sem leik- ur létta og skemmtilega knatt- spyrnu og þótt Liverpool-menn séu engir aukvisar er nokkuð víst að þeir eiga erfiða heimsókn í vændum á St. James’s Park. YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 18.00 Heima- verslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00-10.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 8.00 A Peril- ous Joumey F 1953 10.00 Father Hood, 1993 12.00 The Butter Cream Gang, 1992 14.00 The Yam Princ- ess, 1993 16.00 The Land that Time Forgot Æ 1975 17.00 Mystery Mansi- on, 1983 1 8.00 Father Hood, 1993 20.00 Guyver: Dark Hero, 1992 22.00 Philadelphia 1993, Tom Hanks 0.05 On Deadly Ground, 1994 1.50 Hard Target, 1993 3.30 Dead Men Don’t Tell, 1993, Ed Mac Caffrey 5.00 The Land that Time Forgot, 1975 SKY OIME 7.00 Postcards from the Hedge 7.01 Wild West Cowboys 7.35 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 My Pet Monster 8.35 Bump in the Night 8.50 Dynamo Duck 9.00 Ghoul-lashed 9.01 Stone Protectors 9.30 Conan the Warrior 10.00 X-Men 10.40 Bump in the Night 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 11.03 Mighty Morphin Power Rangers 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Federation Mania 13.00 The Hit Mix 14.00 Wonder Woman 15.00 Grow- ing Pains 15.30 Family Ties 16.00 Kung Fu, the Legend Continues 17.00 Young Indiana Jones Chronicles 18.00 W.W. Fed. Superstars 19.00 Robocop 20.00 VR5 21.00 Cops I 21.30 Ser- ial Killers 22.00 Dream On 22.30 Tales from the Crypt 23.00 The Movie Show 23.30 Forever Knight 1.00 Saturday Night Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.30 Slam 9.00 Knatt- spyma 11.00 Hnefaleikar 12.00 Martial Arts 13.00 Þolfimi 14.00 Listdans á skautum 16.00 Dans 17.00 Vaxtarækt 18.00 Undanrásir 19.00 Hjólreiðakeppni, bein útsending 21.00 Supercross, bein útsending 23.00 Hnefaleikar 0.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Colombo glímir við morðkvendi 2.00 ►Borgardrengur (City Boy) Nick er ungur maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðarleysingjahæli. Hann leggur land undir fót í þeirri von að honum takist að finna fjöl- skyldu sína. Á ferðalaginu kynnist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er séður. Nick tekur þátt í ráni með honum til að komast yfir peninga og fyrir aurana kaupir hann reiðhjól til að komast ferða sinna. Ævintýrið er hafið. Myndin er gerð eftir skáldsögu Gene Stratton Port- er. 1993. Háskakvend- inu Vivian Dimitri tekst næstum það ætlunarverk sitt að myrða frú Colombo 3.35 ►Þráhyggja (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundið konuna sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa takinu á henni. Háskólaprófessorinn Rebecca Kend- all á ekki sjö dagana sæla því hún er miðpunktur innantómrar tilveru hans. Það gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eftir henni og er staðráðinn í að ræna hana sjálfstæðinu og geðheils- unni. 1994. Bönnuð börnum. Loka- sýning. 5.00 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 kl. 21.40 Hinn sívin- sæli rannsóknarlögreglumaður Colombo birtist okkur á Stöð tvö í sjónvarpskvikmyndinni Hvíl í friði, frú Colombo. Vivian Dim- itri er kona sem þrífst á hefndar- þorsta. Hún vill ná sér niður á þeim tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða eiginmanns síns sem lést í fang- elsi eftir hjartaáfall. Eftir að hafa rhyrt annan þessara manna leggur hún til atlögu við eigin- konu hins, en það er enginn annar en sjálfur Colombo. Svo virðist sem Vivian hafi tekist það ætlunarverk sitt að myrða frú Colombo. Rannsóknarlög- reglumanninn snjalla gruna hina seku um græsku en hefur ekki nægar sannánir í höndun- um. Eftir að hafa aflað sér betri upplýsinga ákveður hann að leiða Vivian í gildru og beitir til þess sinni ósviknu snilld. Peter Falk leikur aðalhlutverkið í myndinni en Helen Shaver er í aðalkvenhlutverkinu. Peter Falk leikur leynilögreglu- manninn, sem fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.