Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 C 7 SUNNUDAGUR 5/11 Veröldin er sjónvarpsskjár sem flestir eiga sammerkt annað en sjónvarpið? Samkvæmt upplýsingum Ríkisendurskoðunar greiddu 77.952 afnota- gjald í nóvember 1994; 10.824 eru undanþegnir gjaldskyldu þannig að sjónvarpsnotendur eru að minnsta kosti 88.776. Ef miðað er við skráðar íbúðir er hugsanlegt að 6.982 séu ekki með sjónvarp eða greiði ekki afnotagjald og útreikning- ar Þjóðhagsstofnunar leiða í ljós að 16% kostnaðar vegna afþreyingar eru til komin vegna sjónvarpsgláps. BANDARÍSKI ljósmyndarinn Peter Menzel leitast við að gera aðstæðum nútímamannsins skil gegnum auga mynda- vélarinnar en nýjasta verkefni hans er tileinkað sameiginleg- um efnisheimi jarðarbúa. Hvað skyldi það svo hafa verið Segovía á Spáni. Ukita-san í Tókíó. Bangok í Tælandi. msr Godalming í Surrey á Englandi. Soweto í Suður-Afríku. UTVARP Rás 2 kl. 15. Tónlistarkrossgátan. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Georg Friedrich Hándel. Orgelkonsert ópus 4 í F-dúr. Karl Riehter leikur með kammersveit sinni. Sónata í F-dúr ópus 1 númer 12. Iona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Krae- mer á sembal. Concerto grosso númer 8 í c- moll. Hljómsveitin English Concert leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu Nátt- úra og trú. Umsjón: Óskar Sig- urðsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt., Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Leikrit mánaðarins: Corda Atlantica eða Völuspá á hebr- esku. Leikgerð Borgars Garð- arssonar á tveimur smásögum Halldórs Laxness. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Olaf Johannessen, Hjalti Rögn- valdsson, Litten Hansen, Borgar Garðarsson og Annika Johann- essen. Kynnir: Gyða Ragnars- dóttir. Tæknimenn: Ebbe Olsen og Hreinn Valdimarsson. (Upp- taka Danmarks Radio) 14.35 Á sunnudagsmiðdegi. Amarillis og Amor. ch'attendi? eftir Giulio Caccini. Lucretia, kantata eftir Georg Fri- edrich Hándel. Julianne Baird syngur, Colin Tilney leikur á sembal og Myron Lutzke á selló. 15.00 Þú„ dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.05 ísland og lífrænn landbún- aður. Heimilda- og viðtalsþátt- ur. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Landsbergis-hjón- anna frá Litháen i Siguqóns- safni 25. mars 1995. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (End- urflutt kl. 22.20 annað kvöld) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.38 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag) 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins llannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. End- urtekinn sögulestur vikunnar. 22.10 Veðurfregnir. OrS kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurlekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Um- sjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 0.10- Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðir, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Þórður Vagnsson. 12.00 Gylfi Þór. 16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn ftýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Pálína Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Randver Þor- láksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00Milli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Síg- ilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags- konsert. 17.00 Islenskir tónar. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvita tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.