Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 C 5 LAUGARDAGUR 4/11 MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Vetrardagskrá Rásar 1 hafin Halldór Laxness Völuspá á hebresku RAUNIR FÓSTR- UNIMAR DRAMA Lily um vetur (Lilyin Winter) k Leikstjói'i Delbert Mann. Hand- rit Robert Eisele. Aðalleikendur Natalie Cole, Brian Bonsall, Cecil Hoffmann, Durie Brown, Marla Gibbs. Bandarísk kapal- mynd. MTE 1994.CIC mynd- bönd 1995.90 mín. Öllum leyfð. Kringumstæð- urnar eru orðn- ar flóknar og ærið kúnstugar þegar heimilis- hjálpin Lily (Na- talie Cole) er lögst í útlegð á æskuslóðunum í Alabama með ungair son hvítra hús- bænda sinna í eftirdragi. Lily er þess fullviss að hún hafi átt þátt í innbrot á heimili þeirra en þau telja hinsvegar víst að Lily hafi rænt drengnum og ætli að krefj- ast lausnargjalds. Alríkislögreglan blandar sér í málið um það leyti sem stráknum er svo í rauninni rænt. Heldur um of hjartnæm mynd, væmin á köflum og sögufléttan allt of fáránleg til að hægt sé að ‘viðurkenna hana sem bakgrunn. Málamiðlanir heldur billegar.Á hinn bóginn er Lily um vetur snyrtilega gerð um marga hluti. Leikstjórinn enginn annar en Del- bert Mann, einn kunnasti sjón- varpsmyndaleikstjóri Bandaríkj- anna. Hann sneri sér um tíma að kvikmyndaleikstjórn og fékk Ósk- arsverðlaunin fyrir fyrstu mynd- ina, sem var engin önnur en Marty. Síðan er langt um liðið og ferill Manns hefur farið hægt og síg- andi hrakandi allt frá því hann gerði myndina góðu um slátrarann Marty. Mann nær þokkalegum leik frá drengnum Brian Bonsell og leikkonunum sem far með hlutverk móður Lilyar og systur niður á bómullarekrunum í Alabama. Hin ágæta söngkona, Natalie Cole, gerir enga eftirminnilega hluti framan við tökuvélarnar - þó svo hún standi sig ekki illa heldur. Lily um vetur er lagleg mynd og jákvæð, en sagan útí hött. AF DÖNSKUM SMÁPRÖKK- URUM FJÖLSKYLDUMYND Krummarnir k kVi Leiksijóri Sven Methling. Hand- rit John Olsen. Aðalleikendur Claus Höjöye, Karen Lyse Minster, Dick Kaysöe. Þýðandi Ágúst Guðmundsson. Leikstjóri íslenskrar talsetningar Þor- björn Á Erlingsson. Aðalraddir Jóhann Ari Lárusson, Sólveig Arnardóttir, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Ari Matthí- asson, Gísli Halldórsson, Róbert Arnfinnsson. Dönsk. Rergner Grasten.1994. Háskólabíó 1995. 85 mín. Öllum leyfð. Krummarnir er leikin, dönsk fjölskyldumynd en með íslenskri talsetningu, og var sú fyrsta sinnar tegundar „okkar landi á“. Aðalpersónurn- ar er afar furðu- leg og einkar hávaðasömm fjölskylda grallaraspóans Krumma. Hann sér til þess með uppátækjum sínum að henni er vikið úr húsnæði sínu og þarf að finna nýtt. Það reynist svo felustaður þýfis tveggja, sein- heppnra ræningja. Krummi leysir málin. Fyrirtaks barna- og unglinga- gaman með þó nokkrum, dönskum grallaraskap. Aðalkostur myndar- innar er þó íslenska talsetningin sem hefur lukkast með prýði, enda úrvalsmannskapur sem að henni stendur. Það er þó engin ný bóla, íslenskir tækni- og listamenn hafa margsýnt að talsetning er þeim ekkert vandamál og verið hælt uppí hástert af sjálfu Disneyfyrir- tækinu. HIN MÖRGU ANDLIT MICHELLE SPENNUMYND Frábær felubúningur (A Brill- iantDisguise) kVi Leikstjóri og handritsgerð Nick Vallelonga. Aðalleikendur Ly- sette Anthony, Anrhony John Denison, Corbin Bernsen. Bandarisk. Prism Pictures 1994. Myndform 1995. 90 mín. Aldurstakmark 16 ára. Andy (Denison) hefur hitt draumadísina sína, hana Mich- elle (Lysette Anthony). Hún er forkunnar- fögur, óað- finnanlegur elskhugi, spengileg og spennnandi. En bögull fylgir skammrifi því hún á það til að breytast í litla pabbahnátu, eða í lesbíu, sem kemur sér vitaskuld enn verr fyrir Andy garminn. Þetta eru aðeins tvær hliðar á margklofnum persónuleika. Afar ódýr og ómerkileg stæling á þeirri sögufrægu mynd, Þrjú ándlit Evu, og þolir engan saman- burð. Eina uppgötvunin hér er ný útgáfa af Sharon Stone, en er ekki nóg að hafa eina yfír höfði sér? BÍÓMYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Vítisveiran (Outbreak) •k'k-k Ágætt dæmi um það hvernig Hollywood klár- ar sig best - með hressilegri af- þreyingu - og hvernig hún nær að hagnýta sér evrópska leikstjóra í verkefnum sem þeir geta ekki látið sér dreyma um að fá uppí hendurnar í Gamla heiminum. Outbreak fjallar um djöflaveiru sem er við það að skapa heimsendi, reyndar byggð að nokkru leyti á sönnum atþurð- um sem gerðust í Afríku fyrir mörgum árum en endurtóku sig um svipað leyti og myndin var frumsýnd hérlendis. Það þarf eng- um að leiðast. SUNNUDAG kl. 10.20 á Rás 1 hefst heimspekiþátturinn Uglan hennar Mínervu að nýju og verða þættimir í umsjá Óskars Sigurðssonar heimspek- ings fram að jólum en þá tekur Art- húr Björgvin Bollason við. í fyrstu fjórum þáttunum verður náttúran í öndvegi. Tengsl náttúm og siðfræði verða skoðuð, náttúm og listar og náttúm og vísinda. í fyrsta þættinum verður náttúran skoðuð út frá sjónar- homi kristinnar trúar. Dr. Bjöm Bjömsson guðfræðiprófessor er við- mælandi Óskars í þeim þætti. Klukkan 14.00 verður flutt fyrsta leikrit vetrarins, „Corda Atlantica eða Völuspá á hebresku", sem byggt er á tveim smásögum eftir Halldór Lax- ness þar sem aðalpersónan er þjóð- sagnapersónan og lífskúnstnerinn Dunganon, greifi af St. Kildu. Borgar Garðarsson vann leikgerð- ina og leikur hann jafnframt greifann sjálfan. Aðrir leikendur em Hjalti Rögnvaldsson, Olaf Johannessen, Litt- en Hansen og Annika Johannessen. Leikritið var tekið upp síðastliðið vor í hljóðveri hjá Danmarks Radio. Tæknimaður þar var Ebbe Olsen en úrvinnslu annaðist Hreinn Valdimars- son. Leikstjóri er Sveinn Einai'sson. Hróarskelda ’95 Sunnudagskvöld klukkan 22.10 verða tvær breskar hljómsveitir á boð- stólum í Hróarskelduþætti Rásar 2. Þetta era hljómsveitirnar „These Ani- ma! Men“ og „Supergrass"; ungar hljómsveitir því meðlimimir em í kringum tvítugt. Fyrmefnda hljóm- sveitin á sér ýmist dygga fylgismenn eða svama óvini, ekkert þar á milli, en sú síðamefnda sækir mikið til gull- aldar breska poppsins, einkum Bítl- anna, „Kinks“ og „Small Faces“. „Su- pergrass flytur vandaða popp-tónlist, þróttmikla en flutta af smekkvísi og fágun. Umsjónarmenn þáttarins em Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. HÍMíStii (Jöuimm í eb: Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson ftytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tðniist. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Tónlist úr islenskum kvikmyndum: Punktur, punktur, komma strik, Eins og skepnan deyr, Kúrekar norðursins og Okkar á milli. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Út.varpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Söngvar Sigfúsar. Frá tón- leikum í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, i tilefni 75 ára af- mælis Sigfúsar Halldórssonar tönskálds. Sfðari hluti. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 16.55 ....éger Músíkus.....“ Dag- skrá um Wolfgang Amadeus Mozart með tónlist, sem hljóðrit- Rós 1 kl. 16.55. „Ég er Músikus". Dagskrú um Wolfgung Amudeus Mozurt. uð var á tónleikum á Mozarthá- tíðinni í Salzburg í ár, lestri úr sendibréfum og ljóðum úr ýmsum áttum. Lesarar: Ingvar E. Sig- urðsson, Helgi Skúlason, Mar- grét Ákadóttir og Mireille Mossé. Söngvarar: Veronica Cangemi, Cyndia Sieden og Elzbieta Szmytka sópranar, Nathalie Stutzmann, alt, Michael Schade, tenór og Oliver Widmer barítón. Einleikarar: Klaus Stoll, bassi og Heinz Holliger, óbó. Hljóm- sveitin Camerata Academia leik- ur undir stjórn Heinz Holligers. Umsjón: Sigrtður Stephensen og Bergljót Anna Haraldsdóttir . 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Max-Joseph saln- um í Miinchen. Á efnisskrá: Anna Bolena eftir Gaetano Donizetti Hinrik áttundi: Roberto Scand- iuzzi Anna Bolena: Edita Gru- berova Jane Seymour: Vesselina Kasarova Rochefort lávarður: Harry Dworchak Percy lávarður: José Bros Smeaton: Anne Salvan Sir Hervey: James Anderson Kór og hljómsveit óperunnar í Múnchen; Fabio Luisi stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hall- ur Stefánsson gluggar í drauma og vitranir skráðar af þremur konum; Helgu S. Bjarnadóttur, Guðlaugu Benediktsdóttur og Mörtu Jónsdóttur. Lesari: Svan- hildur Óskarsdóttir. (Áður á dag- skrá 15. ágúst sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Konsert í a-moll ópus 54 fyrir pianó og hljómsveit eftir Robert Schumann. Alicia deLarrocha leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórn- ar. - Ljóðasöngvar eftir Franz Schu- bert. Sarah Walker syngur, Gra- ham Johnson leikur með á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslif. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Um- sjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjart- ansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni endur- teknar 20.30 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjóp: Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. AÐALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl. 19.00 Danfel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYIGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eirikur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachmann. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, II, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pét- ur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdagskrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson og gest- ir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endurtekin óperukynning. Umsjón Randver Þorláksson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón- list. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með ljúfum tónum. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X- Dóinfnóslistinn, endurflutt. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætuivaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.