Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 9/11 SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.25 íunfjTTin ►Einn-x-tveir Endur- IrllU I 111% sýndur þáttur frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17-05 h/PTTID ►Leiðarljós (Guiding rlC I I llt Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (268) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RAffUAFFUI ►Stundin okkar BiiWIICrRI Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Ferðaleiðir - Við ystu sjónar- rönd - Indland (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónes- íu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (5:8) 19 00RilDUAEEUI ►Hvutti (Woof DRIinHCrm VII) Breskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (6:10) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 21.00 21.30 ► Dagsljós Framhald. íbfffÍTTIff ►Syrpan Svipmyndir li liU I IIII af íþróttamönnum inn- an vallar og utan, hér heima og er- lendis. Umsjón: Arnar Björnsson. hfFTTID ►Réðgáfiir (The X- • Kl llll 'FiIes) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn al- ríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fund- ist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (6:25) 22.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (18:25) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir ’730B»RH»EFNrM-s''ta(e> 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.45 þjfjjm ►Systurnar (Sisters) 21.40 ►Almannarómur Stefán Jón Haf- stein stýrir kappræðum í beinni út- sendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði sím- leiðis um aðalmál þáttarins. Síminn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á móti). Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guð- mundsdóttir. (8:12) 22.45 ►Seinfeld (5:21) 23.15 VlflVIIVIiniD ►Faðir brúðar- II lllllVI I HUIII innar (Father of The Bride) George Banks er ungur í anda og honum finnst óhugsandi að augasteinninn hans, dóttirin Annie, sé orðin nógu gömul til að vera með strákum, hvað þá að ganga inn kirkjugólfið með einum þeirra. En George verður að horfast í augu við að litla dúllan hans er orðin stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie. Hressi- leg gamanmynd með Steve' Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kim- berly Williams. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★★'A 1.00 ►Á flótta (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með beilan bófaflokk á hælunum. Það verður ekki til að bæta úr skák að spilltir lögreglumenn vilja líka hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey. 1990. Stranglega bönnuð börnuni. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 2.30 ►Dagskrárlok Julianne Philips, Swoosie Kurtz, Sela Ward og Patricia Kalember. ~ Ástin blómstrar hjá systrunum Valentínusar- dagur nálgast og ástarmál flestra sögu- hetjanna í þáttunum eru í brennidepli í kvöld STÖÐ 2 kl 20.45 Stöð 2 sýnir myndaflokkinn vinsæla, Systur. Valentínusardagur nálgast og ást- armál flestra persónanna eru í brennidepli í kvöld. Sjónvarpskonan Alex fær bónorð í miðri útsendingu frá kærasta sínum. Whitsig-hjónin sem ákváðu að slíta samvistum í síðasta þætti vegna ósamlyndis fá tilefni til að endurskoða þá ákvörð- un sína í þessum þætti. Dómarinn Truman Ventner fer fram á skilnað við konu sína, kemur síðar á daginn að ástæður hans fyrir þessari ákvörðun eru mjög óvenjulegar. Rannsóknarlögreglumaðurinn Falc- oner uppgötvar að hann ber enn heitar tilfinningar í bijósti til konu sinnar en á sama tíma er hann að búa sig undir að bera upp bónorð við Teddy Reed. Mahler-hátíð á tónlistarkvöldi Á efnisskrá tónleikanna í kvöld erSinf- ónía nr. 2 í c-moll en það er Concert- gebouw- hljómsveitin í Amsterdam sem leikur RÁS 1 kl. 20.00 í vetur fá tónlistar- unnendur að njóta verka Gustavs Mahlers á Tónlistarkvöldum Út- varpsins en öðru hverju verður tón- leikum frá Mahler-hátíðinni í Hol- landi síðastliðið vor útvarpað á Rás 1. Gustav Mahler fæddist árið 1860 og lést aðeins fimmtugur að aldri. Hann hlaut menntun í Vínarborg þar sem hann starfaði í nokkur ár en hann er jafnframt þekktur fyrir störf sín við Metrópólitan- óperuna. Kór Hollenska útvarpsins syngur og einsöngvarar eru Charlotte Margiono og Jard van Nes. Það er Unga Margrét Jónsdóttir sem kynn- ir Tónlistarkvöld Útvarpsins. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artónlist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00-7.00 Praise the Ixird SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Split Infinity, 1992 12.00 Cross My Heart F 1990 14.00 A Promise to Keep F 1990 16.00 High Time G 1960 18.00 Split Infinity, 1992 19.40 US Top 20.00 For the Love of Nancy, 1994 21.30 A Perfect World F 1993 23.50 Death Match, 1994 1.25 Black Emm- anuelle, 1975 3.00 Fatal Friendship, 1992 4.30 A Promise to Keep, 1990 SKY ONE 7.00 The DJ Kat Show 7.01 Jayce and the W.W. 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 Mighty Morphin P. R. 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 CourtTV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Kids TV 16.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 16.45 The Gmesome Grannies of Gobshot 17.00 Star Trek 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Miracles and other 21.00 Cops 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 Crossings 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Tennis 9.30 Tennis 10.00 Skák 10.30 Formúla 1 11.00 Tennis. Bein útsending 15.00 Slemma 15.30 Eurofun 16.00 Trakkakeppni 18.30 Fréttir 19.00 Tennis. Bein útsending 21.00 Fjöl- bragðaglíma 22.00 Hjólreiðar 23.00 Golf 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.31 Pist- ill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.38 Skóladagar (11) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. 13.20 Við flóðgáttina. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja.- (2) 14.30 Ljóðasöngur. — Alfredo Kraus, tenór, syngur lög eftir J oaquín Turina og Fern- ando Obradors. Edelmiro Arna- ltes leikur á píanó. 15.03 Þjóðlífsmyndir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Tónlist á síðdegi. — Atriði úr óperum, sönglög og píanóverk eftir Puccini, Verdi, Liszt, Rachmaninof, Gounod og Schubent. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel- Bjarnar saga Hít- dælakappa. (8) 17.30 Síðdegisþáttur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahler-hátíð- inni í Hollandi í vor. Á efnisskrá: — Sinfónía nr.2 í c-moll eftir Gustav Mahler. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leik- ur; Bernard Haitink stjórnar. Kór Ilollenska útvarpsins syng- ur. Einsöngvarar eru Charlotte Margiono, sópran, og Jard van Nes, alt. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Einarsson flyt- ur. 22.20 Aldarlok: Salman Rushdie sjö árum siðar. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.00 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréltir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanaum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Lisa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Mary Black. Andrea Jónsdóttir. 22.10Í sam- bandi. Guðmundur R. Guðmunds- son og Klara Egilsson. 23.00 Ast. Ast. Listakvöld í MH. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. S.OOog 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gisla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJÁN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga- son. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdag- skrá. Fréttir 6 heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróHalréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Ókynnt tónlist. FNI 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á siðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internatiónal Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vtnartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr htjómleika- salnum.- 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Saiptengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvorp Hofnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.