Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 D 3 Símatími Laugard. kl11-14 Sunnud. kl 12-15 Raðhús óskast. Einn af viðskipta- mönnum Eignamiðlunarinnar leitar að góðu raðhúsi á einni hæð í Fossvogi, Háaleiti, Sund- um eða á svipuðum slóðum. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 1,1 KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er aug- lýstur í blaðinu í dag. Fróðengi - í smíðum. gissíi. 61,4 fm 2ja herb., 99 fm 3]a herb. og 117 fm 4ra herb. íb. á frábærum útsýnisstað. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. ÖII sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt að kaupa bllskúr með. V. frá 6,5 m. 4359 EINBYLI Goðatún - Gbæ. Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bílskúr/verkst. 3 svefnh. Arinn í stofu. V. 10,2 m. 4502 Sunnuflöt - Gbæ . Vorum að fá tll sölu vel staðsett og failegt um 140 fm einb. ásamt 61 fm tvöf. bílskúr. Falleg lóð. Húsinu hefur verið mjög vel við haidið. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 4797 Bjarmaland. Mjög fallegt og vel um gengið einb í útjaðri byggðar. Sérstakt skipulag * og skemmtileg hönnun. Arinn í stofu. Gróin og falleg suöurlóö. V. aðeins 16,9 m. 4839 Silungakvísl. Vorum að fá í sölu um 308 fm hús á tveimur hæðum auk 36 fm bílsk. í húsinu eru í dag þrjár íb. en hægt að nýta sem einb. Húsið þarfnast standsetningar. Áhv. ca. 11 m. V. 14,8 m. 3604 ÓðínSQStð. Fallegt og mikið endurnýjað 175 fm einb. ásamt geymsluskúr. Nýl. og vand- aö eldh. Glæsilegar stofur og góð vinnuaðstaða með sérinng. Laus strax. Áhv. 5,8 m. V. 9,7 m. 4903 Hverfisgata - einb./tvíb. vorum að fá í sölu skemmtilegt og mikið uppgert timb- urhús á tveimur hæðum auk kj. Stærri íb. er hæð og ris um 92 fm og íb. í kj. með sérinng. er um 50 fm. Áhv. langtímalán um 7,3 m. V. fyrir allt húsið aðeins 8,5 m. 4906 Vesturfold. Glæsil. 258 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Húsið afh. nú þegar tilb. til innr. Áhv. 8 millj. V. 12,5 m. 4239 Undraland - Fossvogur. Vorum að fá til sölu fallegt einb. sem er hæö og kj. samtais um 178 fm. Á hæðinnl eru m.a. 2-3 stofur, 2 herb. o.fl. í kj. er eitt herb., geymslur, þvottah. o.fl. Húsið þarfn- ast standsetningar að innan. Lóðin er stór og með miklum trjágróðri. Áhv. 7,9 m. í langtímalánum. Laust nú þegar. V. 9,5 m. 4904 Þernunes - einb./tvíb. Vorum aö fá glæsil. einb. til sölu. Húsiö er samtals um 313 fm að stærð og er með tveimur samþ. íbúöum. Á jaröh. er 2ja herb. góð íb. með sér inng., sér þvottah. o.fl. auk tvöf. bílskúr. Á 2. hæðinni eru m.a. 4 góð herb. og 2-3 stofur o.fl. Áhv. 9,6 m. í langtímalánum. V. 15,9 m. 4923 Sogavegur 119. Vorum að fá í sölu vel staösett um 130 fm timburhús. Húsið stend- ur á stórri lóð með miklum trjágróðri. Húsið þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m.4926 Njörvasund. Mjög rúmgott einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góður 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetning- ar. V. 12,9 m. 4376 Logafold. Mjög vandað og fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. aö utan sem innan. V. 13,5 m. 4290 Klyfjasel. Vandað og vel staösett tvil. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 3661 Blikanes - Gbæ. Einstaklega vel byggt og glæsil. 470 fm einb. á 1540 fm fallegri hornlóð. Húsið er hæð og kj. og skiptist m.a. í 3 stórar og bjartar saml. stofur og 7 svefnh. Sjáv- arútsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 23,0 m. 4077 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 tm tvii. einb. með innb. tvöf. 63 fm bllsk. sem nýta mætti sem íbúöarrými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 PARHÚS , ; 'ÆM Norðurmýri. vomm aa iá tn saiu 165 fm gott þrllyft parh. Á 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. í kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljót- lega. V. 10,9 m. 4770 Laugarnesvegur - bílsk. 4ra herb. séríbúð í járnklæddu timburh. Um 26 fm bílskúr. V. 6,8 m.4814 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. 4213 RAÐHÚS '’M Frostaskjól - verðlaunagata. Vorum aö fá í sölu sérl. glæsil. 265 fm nýl. raðh. með innb. bílskúr á eftirsóttum stað. Húsið er tvær hæðir og kj. Vandaðar innr. Parket. Glæsil. baðh. Afgirtur garður. Svalir. V. 17,5 m. 4728 ------------------ ...........................................m — Abyrg þjonusta í áratugi. Félag 1 Fasteignasala Starfsmenn: Sverrir Krislinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluin., Þorleifur St. Guðmuiulsson, B. Sc., sölum., Guðmunóur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, ljósmynclun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjalclkeri, Inga Hamiesdóttir, símavarsla og ritari GðUkshÓldr. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. íb. er laus. V. 5,3 m. 4245 2JA HERB. 19KI Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 EICNAiVIH)! Al\lí\ KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. ATH. Verktakar - iðnaðarmenn. Tíl sölu stigahús í Engjahverfi með 7 íbúðum. Ib. eru frá 40-140fm að stærð. Eignin er fokheld og tilb. til afh. Nánari uppl. veita Björn og Sverrir á skrifst. 4863 Álftamýri. Góð 98,5 fm íb. á 4. hæð í ný- viðg. húsi ásamt nýl. bílskúr. Parket á stofum og holi. Endurnýjað eldh. og baðh. að hluta. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. ca. 4,6 m. V. 6,8 m. 4809 Gamli miðbærinn. 2ja he*. 50 fm góð íb. á 2. hæð í steinh. (bakhúsi). Ný- standsett baöh. Laus strax. V. 3,9 m. 4315 Boliagarðar - sjávarsýn. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bllsk. Hús- iö skiptist m.a. í 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 Mosarimi í smíðum. Mjög taiiegt 157 fm raðh. á einni hæð méð 25 fm bílskúr. Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 Fjallalind - Gott verð Giæsi- legt einlyft 130 fm raðh. með innb. bílsk. Húsln skiptast í 3 góð herb., stofur, o.fl. Góð staðsetning. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,4 m. 4462 Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. 213 fm raöh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt u.þ.b. 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR Eskihlíð. Snyrtileg 86 fm hæð í góðu húsi ásamt 40 fm bílskúr. Parket á stofum og öðru herb. V. 7,2 m. 3257 Oidutún - Hfj. Snyrtil. 103 fm efri sérh. í 2-býli á rólegum stað. Samliggjandi parketl. stofur. 3 svefnh. Áhv. ca. 4,9 m. hagst. langt. lán. V. 7,2 m. 4706 Skjólbraut - Kóp. GóS 5 herb. neðri hæö í steinsteyptu 3-býli. Gróinn garöur. íb. er laus strax. Áhv. 5 m. húsbréf. V. 7,9 m. 4750 Blönduhlíð. Góð 5 herb. 110 fm neðri sérhæð í 4-býli. 28 fm bílskúr. Sér inng. Nýir gluggar og nýtt gler að hluta til. V. 9,5 m. 4773 Fornhagi. Ákaflega vönduð og vel um- gengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baðh. V. 11,5 m. 4805 Karfavogur - glæsieign. Vorum að fá í sölu einkar glæsil. eign við Karfavoginn. íb. er hæö og nýleg rishæð samtals um 172 fm. Allar innr., gólfefni og frágangur í sérflokki. Allar lagnir, gler o.fl. endurnýjað. V. 13,9 m. 4901 TÚnCjclta. Um 165 fm kjallaraíb. í virðu- legu húsi við Túngötu. íb. þarfnast standsetn- ingar en býður uppá mikla möguleika. Laus fljótlega. V. 5,5 m. 4895 Barðavogur. Falleg og björt um 108 fm miöhæö í fallegu húsi. Gott eldhús og bað. Áhv. ca. 5 millj. húsbr. V. 8,3 m. 4922 Haukshólar. 198 fm. vönduð sérhæð á tveimur hæðum með miklu útsýni. Hæðin skipt- ist m.a. í 4 svefnherb. (5 skv. teikn.), stofu m. arni, borðstofu o.fl. Innb. bllskúr. V. 12,9 m. 4069 Suðurhlíðar Kópavogs 147 tm stórglæsil. efri hæð í tvíb. m. frábæru útsýni. 4 svefnh. Tvennar svalir. Til afh. fljótl. tæplega tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6,2 m. V. 9,9 m. 4652 Úthlíð. 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. íb. skiptist m.a. I 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér inng. og hiti. Eftirsóttur staöur skammt frá Miklatúni. Laus fljótl. V. 9,3 m. 4649 4RA-6 HERB. . Vesturberg. Góð íb. á efstu hæð í ný- standsettri blokk. Miklar vestursvalir og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eða góðum bll. V. 6,7 m. 2433 Hraunbær. 4ra herb. falleg og björt íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. ( kj. Nýl. beykllnnr. I eldh. Skipti á minnl eign koma til greina. Ávh. 2,2 m. V. 7,5 m. 3051 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góðu ástandi ásamt útiskúr. Byggingarréttur að 40 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staöur. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Selvogsgrunn. S-6 herb. falleg 132 fm íb. á jarðh. Sér inng. Sér þvottah. Vönduð eikarinnr. í eldh. Sólstofa. Áhv. 2,9 m. í hagst. langtímalánum. V. 8,7 m. 4707 Vesturbær - bílskúr. 4ra herb. mikið endurnýjuð íb. á 3. hæö viö Dunhaga. Nýtt eldh., bað og gólfefnl. Ný standsett blokk. Áhv. 5,0 m. V. 8,5 m. 4737 Háaleitisbraut. 4ra herb. 105 fm góð íb. á 2. hæö. Aukaherb. og geymsla í kj. Á blokkinni er nýT þak. V. 6,9 m. 4195 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. * falleg íb. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bílsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. út- sýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Engihjalli - laus strax. góö 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Tvennar svalir. V. 6,5 m. 4788 Hrísrimi - Grafarvogi. 4raherb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góð- um svölum. Áhv. húsbr. 4,5 m. Ákv. sala. V. 7,5 m.4789 Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri blokk. Stæði í bílag. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv. V. 9,1 m. 4807 Álfheimar - gott verð. Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. h. með endum. eldh. og baöi. Nýl. flísar og parket. Ákv. sala. V. aðeins 6,9 m. 4841 Háaleitisbraut. 4ra herb. 105 fm góð íb. á 2. hæð. Aukaherb. og geymsla í kj. Á blokkinni er nýl. þak. V. 6,9 m. 4195 Hlíðarhjalli. Vorum að fá í sölu glæsil. neðri sérhæð um 131 fm ásamt stæði í bilag. í fallegu húsi. Parket og glæsil. innr. 4 svefnh. Möguleiki að skipta á 3ja-4ra herb. í hverfinu. V. 11,7 m. 4880 Hraunbær. 4ra herb. 115 fm glæsil. endaíb. á 3. hæð með tvennum svölum, útsýni og aukaherb. í kj. Nýl. gólfefni. Allt nýtt á baði. Húsið er nýklætt að utan. V. 8,3 m. 4914 Langholtsvegur - laus. Falleg 87 fm kjallaraíb. Sérinng. oa sérhiti. íb. er öll ný- máluð, nýl. baðherb. o.fl. Ahv. ca. 3,5 m. V. 6,5 m.4911 Stóragerði - laus. 96 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Þvottaaðstaða í íb. Áhv. ca. 3,3 m. byggsj. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4598 Skipasund Vorum aö fá I sölu tvil. timb- urh. á steinkj. um 157 fm. Húsinu fylgir nýl. um 47 fm bdsk. Þrjár íbúðir eru í húsinu. Eignin þarfnast lagfæringa. V. 9,9 m. 4918 Suðurhólar. 4ra herb. um 100 fm falleg endaíb. í nýstandsettu húsi. Laus strax. Fallegt útsýni. V. 6,9 m. 4933 Kársnesbraut. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í nýlegu 4-býli ásamt 26 fm bílskúr. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca. 4,6 m. V. 8,0 m. 4916 Fífusel. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæða blokk. Stæði í bilag. V. 6,9 m. 4661 Álfheimar - laus. Falleg 98 fm Ib. á 3. hæð. Endurnýjaö eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5 m. 4641 Háaleitisbraut - bílskúr. 4ra-5 herb. 108 fm mjðg falleg endaíb. (frá götu) á 2. hæð. Nýtt eldh., nýl. gólfelní, ný- standsett þloKK. Áhv. sala. V. 8,9 m. 4581 Laufengi - lækkað verð. Falleg um 111 fm íb. á 3. hæö sem afh. fljótl. tilb. u. trév. og málningu og m. innihurðum og sól- bekkjum. Góö kjör. Lyklar á skrifst. V. 6,9 m. 4198 Hrísmóar - „penthouse” Glæsil. 5 herb. 126 fm ib. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sól- skála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er laus fljótl. V. 8,9 m. 4416 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endalb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 3JA HERB. Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risíb. með svölum. Fallegt útsýnl. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 Langholtsvegur. 3ja herb. björt og falleg þakíbúð. Suðursv. Nýtt parket. Fallegt út- sýni. Laus strax. V. 5,9 m. 4119 Grettisgata. Góó 3ja herb. Ib. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. 2,1 m, húsbr, og 900 þús. byggsj. V. 5,5 m. 4736 Langholtsvegur. 91,9 tm ib. a efn hæð og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Sólvallagata. Vorum að fá snyrtilega um 67 fm kjallaralb. í sölu sem töluvert hefur verið endumýjuð m.a. ofnar, rafmagn o.fl. Áhv. ca. 4,0 m. húsbr. Laus strax. V. 5,1 m. 4819 Eyrarholt. Stórglæsil. fullb. ný 113 fm íb. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr., sólstofa o.fl. íb. er lau strax. V. 8,9 m.4827 Barmahlíð. 3ja herb. falleg 90 fm íb. í kj. í góöu húsi sunnan götu. Stór herb. Sér inng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 Fróðengi - tréverk. vönduð 95 fm íb. á 2. hæö. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457 Hörgshlíð 2. Vonjm að fá glæsil. 96 fm Ib. á 1. hæð i þessu eftlraótta húsi. ParK- et á stofu. eldh. og herb. Vandaðar innr. og tæKi. Sérvarðnd í garðl. Mjðg góð sameign. Áhv. ca. 3,5 m. Veðd. V. 9,0 m. 4867 Huldubraut á sjávarlóð. 9t tm neðri sérh. í tvíbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. íb. er rúml. tilb. undir tréverk. Glæsil. útsýni. Áhv. 6,1 m. húsbréf. V. 7,4 m. 4887 Öldugata. Góö 73,4 fm íb. á 3. hæð í góðu 6-býli. Nýtt parket, gler og gluggar. End- urnýjaö baðh. V. 6,2 m. 4888 Stóragerði m/aukaherb. Rúmg. og snyrtileg um 75 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. íb. er laus. V. 6,3 m. 4892 Skúlagata 40a - Félag eldri borgara. 3ja herb. 87 fm falleg íb. á 4. hæð sem snýr í suður og austur. Áhv. 3,7 m. byggsj. Stæði í bílag. Húsvörður. Falleg sam- eign. íb. er laus nú þegar. V. 8,5 m. 4900 Vallarás m. láni. Faiieg 82,5 tm ib. á 5. hæð. Vönduð tæki og innr. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 5,1 m. byggsj. V. 6,9 m. 4910 Frakkastígur. Snyrtileg og nokkuð rúmgóð um 60 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. íbúðin er laus. V. 4,5 m. 4907 Hraunbær. 3ja herb. 83 fm mjög falleg og velmeðfarin íb. á 3. hæð í húsi sem nýl. hef- ur veriö klætt. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 6,5 m.4912 Kríuhóiar - lán. Snyrtileg ca 80 fm íb. á 6. hæð í nýviögerðri blokk. Fráb. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 4,3 m. V. 6,2 m. 4931 Hraunteigur. Falleg og björt um 80 fm íb. í kjallara með sérinng. og sérþvottah. Húsið er steniklætt og í góðu standi. V. 6,3 m. 4921 Engihjalli - 7. hasð. vorumaðfái einkasölu 3ja herb. 78 fm fallega íb. Fráb. út- sýni. Áhv. 2,7 m. byggsj. V. 5,9 m. 4930 Hringbraut. 3ja herb. góð endaíb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Endurn. baðherb. Gott gler. Fráb. útsýni. (b. er laus strax. V. 5,6 m.4928 Vesturbær - hæð. 3ja herb. 78 fm. góð hæð (1. h.) I þríb.húsi. Nýtt parKet er á allrl Ib. Fallegur garður sem gengið er i af svölum. Áhv. 4.0 I langt.lánum. SKipti á stærri eign Koma tll grelna. V. 6,5 m. 4683 Hamrahlíð. Sérlega falleg ca. 80 fm kjallaraíb. í fallegu 3-býli. Nýtt eldhús og baðh. Parket á stofu, holi og herb. Hagst. Ián= V. 6,5 m.4925 Lækjarfit - Gbæ. Nýstandsett 61,8 fm íb. m. sórinng. og hlta á jarðh. I góðu 5-býli. Nýtt parket. Endum. eldh., baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. Laus strax. Stutt í íþróttaaðstöðu og þjón- ustu. V. aðeins 5,4 m. 3005 Suðurgata - Hf. 59 fm íb. á jarðh. í tvíbýlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Furugrund - útsýni. Mjðgfaiiegsa fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar á holi, parket á stofu. Nýtt baðh. Góðar svalir og fráb. útsýni. Ath. skipti á góðri eign með a.m.k. 3 svefnh. V. 5,6 m. 4766 í miðborginni. 65 fm góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í einstaklega góðu steinhúsi við Grettisgötu. íb. er laus strax. Mjög snyrtileg. V. 5,9 m. 4772 Miðtún. 2ja herb. 59 fm glæsil. íb. I kj. í bakhúsi. Ný vönduð eldhúsinnr., nýtt gler, raf- lagnir o.fl. Fallegur garður og rólegt umhverfi. Áhv. 2,2 m. Laus strax. V. 5,2 m. 4697 Miklabraut. 2ja herb. 60 fm falleg kjall- araíb. Nýtt gler. Parket og korkur á gólfum. Áhv. 2,3 m. V. aðeins 3,9 m. 4899 Víkurás - m. bílskýli. vorum að fá í sölu mjög glæsil. 59 fm íb. á 2. hæð ásamt stæöi í bílag. Áhv. 1,7 m. Mjög hagstæö greiðslukjör. Laus strax. V. aðeins 5,2 m. 4884 Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm íb. á jarðh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Baldursgata. Mjög falleg og endumýj- uð um 46 fm íb. á jarðh. Nýtt parket o.fl. Áhv. ca. 1,8 m. V. 4,1 m. 4905 Víkurás. Mjög snyrtileg og björt um 58 fm íb. á 4. hæð. Mlkið útsýni. íbúðin er laus. V. 4,9 m.4367 Nýbýlavegur - bílsk. Faiieg 52 tm íb. í góðu húsi ásamt íbúðarherb. m. sturtu í kj. og innb. 20 fm bílskúr. Allt sér. Laus strax. Áhv. hagst. lán 3.2 m. V. 5,3 m. 4913 Frostafold - gott lán Mjög faileg og rúmg. um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sór þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,3 m.4570 Frostafold 2ja m. bílsk. 2|a herb. stórglæsiteg 67 fm íb. á 2.hæð með faliegu útsýni yfir borgina og stæði í bilag. Sér þvottah. Áhvil. Byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sór þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jarðh. með sér suðurgarði sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluð. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 ATVINNUHÚSNÆÐI JQj Bfldshöfði 18. Höfum til sölu í húsinu nr. 18 viö Bíldshöföa nokkur góð atvinnuh. m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verö og greiðslukjör. 5229 Bolholt. Vandað um 327 fm skrifstofuh. á Urðarbraut - Kóp. Góð 75 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í 2-býlish. Gróinn garður. Laus fljótl. V. 5,3 m. 4533 Grenimelur. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæð í hvítmáluðu steinh. Parket og góð- ar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,3 m. 4520 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suöursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin ris- íbúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm aö gólf- fleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3 fm mjög falleg íb. á jarðh. Parket. V. 5,3 m. 4253 Engihjalli - gott verð. 3ja herb. stór og falleg ib. á 2. hæð. Gott út- sýni. Stutt i alla þjónustu. Stórar vestursv. Laus strax. Skipti é mlnni eign koma til greina, V. aöelns 5,6 m, 3580 í Garðabæ. 2ja-3ja herb. um 112 fm efri hæð við Iðnbúö. íb. gefur mikla möguleika. Sér- inng. V. 6,6 m. 4314 2. hæö í lyftuh. Húsnæðið skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrtingar o.fl. Góð lýsing. Hagstætt verð. 5245 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 430 fm hæð á 2. hæð I ágætu steinhúsi. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Verslunarhúsnæði - Glæsi- bær. Vorum aö fá í einkasölu um 60 fm verslunarpláss á 1. hæð í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ. Plássiö er rétt við einn inngang í hús- ið og er með stórum verslunargluggum. Gott verð. 5278 Vitastígur f. félagasamtök. Vorum aö fá í sölu atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Um er að ræða götuhæð um 227 fm veitingahúsnæði (áður Púlsinn) með öllum innr. og 2. hæð sem er óinnr. um 227 fm hæð sem gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarf- semi. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. Gott verð.4924 Eiðistorg - til sölu eða leigu. Um 258 fm sKrifstofuhæö A 3. hæö i lyftuh. Hæöin skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stöðum og er því möguleiki á að skipta henni eða útb. íbúðaraöstöðu. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m. 5250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.