Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FA3TEIGNAMIDLQN SÍIÐGRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Höfum kaupendur - vantar eignir Góö sala aö undanfömu MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 13-15 Einbýli og raðhus RAÐH. FOSSV. OSKAST Höfum fjársterkan kaupanda að rað- húsi eöa einbýli í Fossvogi. SMÁÍBÚÐAHVERFI 2117 Fallegt einbhús kj., hæð og rís 167 fm ásamt 32 fm bílsk. Fallegar innr. Falleg ræktuð lóð. MIÐBRAUT - SELTJ. 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæð og ris og stendur á stórri hornlóð á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálað að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Hofum tll sðlu mjög vel með farið enderaðb. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góðum bílsk. Stór skjól- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýi. bað. Parket. Og ekki epHllr verðlð, afteins 8,8 mflij. I smíðum HAFNARFJÖRÐUR - SJÁVARSÝN 2300 Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjaröargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfjarðar með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. BJARTAHLÍÐ - MOS. 1714 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. 5 herb. og hæðir BERJARIMI 2162 Vorum að fá í einkasölu alveg nýja stórgl. efri hæð ásamt hluta á neðri hæö 210 fm m. innb. góöum bílsk. í fallegu tvíbhúsi. Sérl. glæsil. sérsm. innr. 4 svefnherb. Prennar svalir. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 13,6 millj. MÁVAHLÍÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sórh. í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. sofur. Nýl. gler. Suðursv. Fallegur ræktaður garður. SKIPASUND 1463 Falleg 4ra herb. 100 fm 1. hæö í þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. "Þarket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verö 8,9 millj. GRAFARVOGUR 2141 Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 9,6 millj. BREKKUBYGGÐ/GB. 2131 Falleg 90 fm efrl sérhæð I tvfbhúsl. Fatlegt útsýni. Ahv. S millj. húsbr. og byggsj. Verð 8,6 milfj. VÍÐIMELUR - LAUS 2081 Falleg 3ja herb. efri hæð I þríb. ásamt stórum bilsk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsluris yfir Ibúð. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. steður. Verft 7,6 mHlj. 4ra herb. LAUFRIMI 2145 NÝBYGGING - ÚTSÝNI. Höfum til sölu þrjú stk. rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi á besta stað v. Lauf- rima. íb. eru 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál., og verö þá kr. 6,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 millj. Afh. þannig 1. des. ’95. Sérinng. í all- ar íb. Sérþvhús. Fallegt útsýni. ALFTAMYRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suðursv. Góðar innr. V. 7,5 m. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2118 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. jb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 millj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staösett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. ÓÐINSGATA 2062 Utíl snotur 3ja harb. !b. á efri hæð i tvibhúsí á góðum stað v. Óðínsgöt- una. Sérinng., sérhiti, sérþvhús. Verð 4,5 mlllj. VANTAR I SELASI Höfum góðan kaupanda að 4ra-6 herb. íb. í Seláshv. með eða án bílsk. DIGRANESV. - KÓP. 2150 Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sórinng. Nýl. parket. Sérþvhús og búr innaf eldh. Sérhiti. Nýl. gler. Verð 8,3 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2159 Höfum til sölu góða sórhæð í tvíb. íb. er stofa og 3 svefnherb., eldh. og bað. Sér- inng. Bílskróttur. Verð 7,1 millj. KLEIFARSEL 2158 Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbh. Parket. Fallegar innr. Suöur- garður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sér bilastæði. Verð 8,9 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 7,7 millj. HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á mihni eign. Verð 7,5 millj. 3ja herb. VEGHUSASTIGUR 2137 Falleg 3ja-4ra herb. 139 fm íb. á 2. hæð í járnkl. timburh. Sérinng. Nýtt járn á húsinu. Nýtt gler og gluggar. Nýl. rafm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2161 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket. Nýtf'eldh. Sérinng. Verð 5,1 millj. MIÐBORGIN 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í 4ra íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. Verð 5,9 millj. BLONDUHLIÐ 2116 Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í kj., lítið niðurgr. með sérinng. Rúmg. stofa. Nýl. þak. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 4,7 millj. SEILUGRANDI 2153 Gullfalleg 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Fallegar innr. Beykiparket. Stór- ar suðursv. Áhv. 3 m. byggsj. Verð 5,4 m. KLEPPSVEGUR V/SUND 2166 Falleg 2ja herb. íb. 52 fm á 7. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Suðursv. Góðar innr. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBÝLISHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinhús á einni hæð v. Baldurs- götu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföN, skólp og ofnalagn- ir. Laust strax. Verð 3,9 millj. MIÐBORGIN 2148 EKKERT QREIBSLUMAT. Höfum til sölu 2ja-3ja harb. íb. á 4. bæö í hjarta borgarínnar m. fallegu útsýnf og góð- um svölum. Áhv. byggsj. 3,6 millj. til 40 ára. Verft 5,6 mltlj. FROSTAFOLD - BILSK. 2065 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 7,9 millj._ KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm Ib. á 2. hæft í góðu fjölbhúsi. Nýtt baft. Parket. Sufiurav. Verft 6,3 mHI|. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtunum. Sérinng., sérhiti. Nýtt járn utan á húsinu. Nýtt þak. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. 2]a herb. VÍKURÁS 2164 Stórgl. 2ja herb. 60 fm íb. Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. góð lán 3,5 millj. Hagst. verð. ASPARFELL 1702 Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæöinni. Áhv. byggsj. 2.900 þús. til 40 ára. Verð 4,8 millj. SKÓGARÁS 1533 Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð 66 fm. Falleg- ar innr. Sér suðurgarður. Nýl. mál. og viðg. hús. Verð 6,1 millj. SKIPASUND 2139 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti.. Góður garður. AUSTURBERG 2136 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. ESKIHLÍÐ 2122 Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í neðstu blokkinni v. Eskihlíðina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl. Frób. útsýni. Verð 5,5 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risfb. m. park- eti og fallegu útsýni til sufturs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 millj. Verft 3,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi. Parket. Fráb. staösetn. Áhv. húsbr. 2,6 millj. V. 3,9 m. GULLSMÁR111 -KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fúllb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð i glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verft 5.650 þús. Skipti mögul. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. |B. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. Atvinnuhusnæði TIL LEIGU Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðiö okkur að útvega leigjanda að mjög góöu nýlegu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, ca 110 fm í einu af bláu húsunum við Suðurlandsbraut. Getur losnað mjög fjótt. URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum staö við UröarhoTt. Verð 3,3 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði -------------- Nú sty ttist óðum í ( ------ þessu glæsilega i sjö hæða lyftuhúsi j við Gullsmára 10 í Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru þrjár íbúðir eftir. Tvær 3ja herb. Ein 4ra herb. 6.950.000 8.200.000 Allar ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að lita inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Afhending mars-apríl nk. Byggingaraðili: Járnbending hf. LÆGRIVEXTIR LETTA f FASTEIGNAKAUP Félag Fasteignasala Fasteignir á Micro- softnetinu Atlanta. Reuter/Variety. MICROSOFT-fyrirtækið hefur skýrt frá því að það hafí hleypt af stokkunum víðtækri fasteigna- og veðskuldabréfaþjónustu á MSN, beinlínuneti Microsofts. Að sögn Microsofts munu fyrir- tæki eins og Alltel Information Services, NuStar International og Real Estate Direct Inc veita fast- eignasölum, kaupendum og seljend- um beintengdan aðgang að skrám um fasteignir, upplýsingar um veð- lán og aðra fasteignaþjónustu. ♦ ♦ ♦---- Heldur minna byggt vestra Washington. Reuter. HELDUR dró úr byggingu nýrra íbúða- og fjölbýlishúsa í Bandaríkj- unum í september að sögn við- skiptaráðuneytisins í Washington. Þar með hefur dregið úr bygg- ingaframkvæmdum tvo mánuði í röð, en þær eru þó með tiltölulega miklum blóma. Húsum sem byrjað var á fækk- aði í mánuðinum um 0,1% í 1,39 milljónir á ársgrundvelli miðað við 2,8% fækkun í ágríst samkvæmt endurskoðuðum tölum. Allt í stíl NOTALEGT er að hafa mikið af púðum og ekki spillir að útlitið sé líflegt. Hér má sjá rúm, veglega sett púðum, og eru gardínur, lampaskermur, borðdúkur, rúmteppi og púða- ver allt með sama munstri. Birta ífyrirrúmi HÉR MÁ sjá stofu þar sem birt- an er sett á oddinn. Hvítar rúllugardínur eru fyrir glugg- um og öllu haldið í ljósum lit, glerborðið hefur líka sín áhrif í þess átt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.