Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HAND- KNATTLEIKL UMFA-Valur 22:25 íþróttahúsið að Varmá, Islandsmótið í hand- knattleik - 11. umferð - laugardaginn 9. desember 1995. Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 7:6, 8:9, 10:10, 10:11, 12:14, 16:16, 17:20, 18:22, 20:24, 22:25. Mörk UMFA: Róbert Sighvatsson 12, Bjarki Sigurðsson 3/2, Jóhann Samúelsson 3, Þorkell Guðbrandsson 3, Páll Þórólfs. 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 19/1 (þaraf 8 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 9, Ólafur Stef- ánsson 6/3, Ingi R. Jónsson 4, Davíð Ólafs- son 2, Sigfús Sigurðsson 2, Júlíus Gunnars- son 1, Valgarð Thorodsen 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 16/1 (þaraf 7 til mótheija). Utan vailar: 8 mínútur. Dómaran Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson, Þorlákur var yfirvegaður og dæmdi ágætlega, en sumir dómar Einars voru vafasamir. Áhorfendur: 250. ÍBV-KR 32:26 Vestmannaeyjar: Gangur ieiksins: 2:2, 5:4, 8:6, 10:10, 15:15, 18:16, 22:18, 25:20, 28:20, 32:26. Mörk ÍBV: Amar Pétursson 6/4, Davíð Þór Hallgrímsson 6, Gunnar Berg Viktors- son 6, Svavar Vignisson 5, Evgini Dudkin 5, Haraldur Hannesson 2, Valdimar Péturs- son 1, Emil Andersen 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 8. Utan vallar: 8 minútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 7/2, Sigur- páll Ámi Aðalsteinsson 5/2, Gylfi Gylfason 3, Einar B. Ámason 3, Ágúst Jóhannsson 2, Guðmundur Albertsson 2, Björgvin Barðdal 2, Eiríkur Þorláksson 2. Varin skot: Siguijón Þráinsson 8 (þaraf 2 til mótheija), Hrafn Margeirsson 3. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: 150. Víkingur-KA 24:25 Víkin, fslandsmótið í handknattleik - 11. umferð - sunnudaginn 10. desember 1995. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 4:3, 5:6, 8:7, 11:8, 11:11, 12:12, 13:15, 15:15, 16:18, 18:18, 19:19, 19:23, 21:15, 24:25. Mörk Víkings: Guðmundur Pálsson 11/4, Knútur Sigurðsson 7/1, Birgir Sigurðsson 5, Halldór Magnússon 1. Xarin skot: Reynir Reynisson 19/1 (þaraf 6 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 10/1, Julian Duranona 6/3, Leó Örn Þorleifsson 5, Jóhann G. Jóhannsson 2, Björgvin Björg- vinsson 1, Heiðmar Feiixson 1. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 18/2 (þaraf 6/1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már og Örn Markússynir. Talsvert frá því að vera þeirra besti leikur. Áhorfendun Um^lSO. Stjarnan - ÍR 26:19 Ásgarði: Gangur leiksins: 0:1, 3:2, 4:4, 11:4, 12:7, 14:11, 17:11, 20:14, 22:16, 26:19. Mörk Stjöraunnar: Dimitri Filipov 10/2, Konráð Olavson 8/1, Magnús Sigurðsson 4, Sigurður Bjamason 2, Viðar Erlingsson 1, Ingvar H. Ragnarsson 1/1. Varin skot: Ingvar H. Ragnarsson 10 (þar af 4 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 4, Einar Ein- arsson 4, Daði Hafþórsson 3, Magnús Már Þórðarsson 3, Guðfinnur Kristmannsson 2, Ólafur Siguijónsson 1, Ólafur Gylfason 1, Jóhann Örn Ásgeirsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (þar af 6 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson. Ekki þeirra besti dagur, leyfðu ÍR-ingum að halda knettinum of lengi. Þá vantaði samræmingu í dómgæslu þeirra. Áhorfendur: 120 manns. Haukar - Self oss 31:22 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4:7, 12:7, 14:9, 17:12, 20:16, 30:18, 31:22. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 9, Óskar Sigurðsson 5, Gústaf Bjamason 4/2, Jón Freyr Egilsson 3, Petr Baumruck 3, Hall- dór Ingólfsson 2, Björgvin Þór Þorgeirsson 1, Einar Gunnarsson 1, Hinrik Örn Bjama- son 1, Sveinberg Gfslason 1, Ægir Sigur- geirsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 15/1 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 11/5, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Siguijón Bjamason 3, Björgvin Rúnarsson 2, Finnur Jóhannsson 1, Hallgrímur Jónasson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 19/1 (þar- af 7/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson, ágætir. Áhorfendur: 550. Grótta-FH 23:23 fþróttahúsið Seitjamamesi, íslandsmótið í handknattleik - 11. umferð - sunnudaginn 10. desember 1995. Gangur leiksins: 0:2, 2:5, 6:7, 8:8, 8:10, 10:10, 13:11, 13:15, 15:18, 21:19, 23:21, 23:23. Mörk Gróttu: Júri Sadovski 10/3, Þórður Ágústsson 3, Jón Þórðarson 3, Davíð Gísla- son 2, Jens Gunnarsson 2, Róbert Þór Rafnsson 2, Jón Örvar Kristinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 20 (þar- af 5 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Siguijón Sigurðsson 10/2, Sig- urður Sveinsson 4, Gunnar Beinteinsson 4, Guðmundur Petersen 3, Hálfdán Þórðarson 1, Hans Guðmundsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 10/1 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson vom góðir en fataðist flugið í lokin. Áhorfendur: Rúmlega 200 og létu vel í sér heyra. Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 11 9 1 1 273: 241 19 HAUKAR 11 8 1 2 290: 254 17 KA 9 8 0 1 258: 229 16 STJARNAN 10 7 1 2 263: 234 15 FH 11 4 3 4 284: 269 11 GRÓTTA 11 4 2 5 262: 265 10 UMFA 10 4 1 5 245: 246 9 SELFOSS 11 4 0 7 270: 291 8 ÍBV 9 3 1 5 217: 226 7 ÍR 11 3 1 7 235: 262 7 VÍKINGUR 11 3 0 8 248: 258 6 KR 11 0 1 10 249: 319 1 Fram-ÍBV 25:24 fþróttahús Fram, íslandsmótið í handknatt- leik - 1. deild kvenna, laugardaginn 9. des- ember 1995. Gangur leiksins: 0:2, 3:3, 5:6, 7:6, 10:9, 12:10, 12:12, 14:14, 17:17, 20:17, 22:21, 25:23, 25:24. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 14/10, Hafdís Guðjónsdóttir 4, Þórann Garðars- dóttir 2, Berglind Ómarsdóttir 2, Ama Ste- insen 2, Steinunn Tómasdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 19/2 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 10/4, Ingi- björg Jónsdóttir 9, Katrín Harðardóttir 2, Malin Lake 1, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Dögg L. Sigurgeirsdóttir 1. Varin skot: Hulda Stefánsdóttir 6 (þaraf 3 til mótheija), Þórunn Jörgensdóttir 5. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og yigfús Þorsteinsson. Áhorfendur: 61. Fylkir - Valur 27:24 Fylkishöllin, íslandsmótið í handknattleik - 1, deild kvenna, laugardaginn 9. desember 1995. Mörk Fylkis: Anna Einarsdóttir 8, Rut Baldursdóttir 7, Irina Skorobogatyk 4, Anna G. Halldórsdóttir 4, Helena Olafsdótt- ir 2, Helga Helgadóttir 1, Eva Baldursdótt- ir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Gerður B. Jóhannsdóttir 5, Kristjana Jónsdóttir 5, Björk Tómasdóttir 5, Dagný Pétursdóttir 4, Sonja Jónsdóttir 2, Katrín Kristjánsdóttir 2, Eivör Blöndal 1. Utan vallar: 10 mínútur. Haukar - Stjarnan 18:18 íþróttahúsið Strandgötu, fslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, sunnudag- inn 10. desember 1995. Gangur leiksin: 3:3, 7:3, 9:5, 9:9, 11:9, 13:9, 15:11, 15:15, 18:16, 18:18. Mörk Hauka: Auður Hermannsdóttir 6, Jigiit Esztergal 5, Thelma B. Ámadóttir 3, Kristín Konráðsdóttir 1, Harpa Melsteð 1, Heiðrún Karlsdóttir 1. ■Hulda Bjarnadóttir skoraði eitt mark en var ekki á leikskýrslu. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 12/1. Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Margrét Vilhjálmsdótt- ir 5, Nína K. Bjömsdóttir 5, Herdís Sigur- bergsdóttir 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Sigrún Másdótt- ir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 6, Fanney Rúnarsdóttir 7. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Áhorfendur: f upphafi 45 en fjölgaði mik- ið er á leið. ÍBA-KR 19:31 Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 10 8 2 0 257: 165 18 HAUKAR 12 8 1 3 295: 215 17 FRAM 9 6 1 2 203: 174 13 ÍBV 10 6 1 3 233: 212 13 KR 11 5 0 6 262: 252 10 VÍKINGUR 9 4 1 4 223: 169 9 VALUR 12 4 0 8 256: 287 8 FYLKIR 8 3 0 5 157: 189 8 FH 9 3 0 6 161: 206 6 ÍBA 10 0 0 10 143: 321 0 2. DEILD KARLA FRAM - ÞÓR ....................30: 17 FYLKIR - ÞÓR..................23:24 FJÖLNIR - ÁRMANN..............26: 30 BREIÐABLIK - FYLKIR...........21:29 ÞÓR - ÍH......................21: 18 ÚRSLIT ------7- Fj. leikja U J T Mörk Stig ÞÓR 11 8 0 3 281: 257 16 HK 7 7 0 0 223: 137 14 FRAM 8 7 0 1 235: 158 14 BREIÐABLIK 10 5 1 4 261: 254 11 FYLKIR 9 5 0 4 239: 211 10 iH 9 4 0 5 183: 192 8 Bí 7 1 1 5 185: 222 3 ÁRMANN 9 1 0 8 189: 293 2 FJÖLNIR 8 0 0 8 164: 236 0 KÖRFU- KNATTLEIKUR Breiðab. - Haukar 76:105 Smárinn, íslandsmótið í körfuknatteik — úrvalsdeild, sunnudaginn 10. desember 1995. Gangur leiksins: 0:6, 6:10, 10:13, 13:16, 17:28, 22:35, 26:44, 31:51, 35:55, 36:57, 41:59, 43:63, 48:74, 50:84, 50:87, 50:92, 55:95, 57:98, 69:100, 76:105. Stig BreiðabIiks:Michael Thoele 28, Agnar Olsen 13, Birgir Mikaelsson 13, Halldór Kristmannsson 9, Daði Sigurþórsson 6, Steinar Hafberg 3, Erlingur S. Erlingsson 2 og Einar Hannesson 2. Fráköst: 14 í sókn - 19 í vöm Stig Hauka: Jason Williford 23, Sigfús Gizurarson 22, Jón Amar Ingvarsson 20, Björgvin Jónsson 10, fvar Ásgrímsson 10, Bergur Eðvarðsson 9, Sigurður Jónsson 5, Þór Haraldsson 4 og Vignir Þorsteinsson 2. Fráköst: 4 í sókn - 21 í vöm Villur: UBK 16 - Haukar 22 Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnars- son vora sæmilegir. Áhorfendur: Um 100. UMFN - UMFT 95:86 íþróttahúsið í Njarðvík. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 4:4, 14:14, 25:15, 35:20, 45:35, 57:37, 64:42, 66:59, 68:61, 78:71, 87:77, 93:79, 95.86. Stig UMFN: Rondey Robinson 22, Teitur Örlygsson 20, Rúnar Ámason 13, Kristinn Einarsson 9, Páll Kristinsson 6, Jóhannes Kristbjömsson 6, Gunnar Örlygsson 6, Jón Júlíus Árnason 6, Friðrik Ragnarsson 4, Sverrir Þór Sverrisson 3. Fráköst: 9 í sókn - 24 í vöm. Stig UMFT: John Torrey 26, Hinrik Gunnarsson 19, Pétur Guðmundsson 15, Ómar Sigmarsson 13, Amar Kárason 6, Láras Dagur Pálsson 4, ATli Bjöm Þor- bjömsson 3. Fráköst: 9 í sókn - 31 í vöm. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Georg Andersen. yillur: UMFN 22 - UMFT 29. Áhorfendur: Um 200. ÍA-KR 106:100 Akranes: Gangur leiksins: 2:0, 5:14, 11:23, 26:29, 28:39, 37:47, 43:59, 50:66, 65:75, 79:79, 85:83; 91:91. 98:91, 101:100, 106:100. Stig IA: Milton Bell 36, Bjami Magnússon 22, Dagur Þórisson 18, Haraldur Leifsson 11, Jón Þór Þórðarson 8, Elvar Þórólfsson 5, Guðmundur Siguijónsson 2, Sigurður Kjartansson 2, Brynjar Sigurðsson 2. Fráköst: 9 í sókn - 25 í vöm. Stig KR: Jonathan Bow 31, Hermann Hauksson 29, Ingvar Ormsson 27, Atli Ein- arsson 9, Óskar Kristjánsson 4. Fráköst: 12 í sókn - 26 í vörn. Villur: ÍA 16 - KR 21 Dómarar: Kristján Möller og Sigmundur Már Herbertsson stóðu sig ágætlega. Áhorfendur: 420. UMFS - UMFG 85:72 Iþróttahúsið í Borgarnesi: Gangur leiksins: 3:0, 5:4, 7:10, 14:14, 26:26, 29:29, 33:39 35:39 36:39, 44:41, 52:46, 70:57, 79:62, 83:68 85:72. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskij 22, Ari Gunnarsson 18, Bragi Magnússon 11, Grétar Guðlaugsson 9, Tómas Holton 9, Sveinbjöm Sigurðsson 7, Gunnar Þor- steinsson 6, Sigmar Egilsson 3, Hlynur Lind Leifsson 2. Fráköst: 25 í vöm - 8 í sókn. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 17, Hjörtur Harðarson 14, Unndór Sigurðsson 14, Marel Sigurðsson 9, Helgi Jónas Guð- finnsson 8, Herman Myers 8, Ingi Karl Ingólfsson 2 Fráköst: 18 í vöm - 10 í sókn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Rögn- valdur Hreiðarsson sem voru sanngjamir f dómum sínum. Villur: Skallagrímur 16 - Grindavík 23. Ahorfendur: 370 Þór-Valur 117:82 íþróttahöllin á Akureyri: ÉÞess skal getið að Valur gerði 84 stig skv. bókhaldi blaðamanna, en tímaverðir gleymdu að skrá tvö stig og því gilda ofan- greind úrslit. Tímaverðir voru ekki vel með á nótunum f leiknum en þeir gleymdu að skrá stig fyrr í leiknum og einu sinni var klukkan ekki stoppuð og ekki gekk þrauta- laust með 30 sek. klukkuna. Gangur leiksins: 2:0, 14:12, 27:20, 41:34, 58:42, 68:46, 79:52, 91:62, 102:74, 117:82. Stig Þórs: Kristján Guðlaugsson 31, Fred Williams 24, Kristinn Friðriksson 17, Böð- var Kristjánsson 12, Konráð Óskarsson 9, Birgir Birgisson 7, Bjöm Sveinsson 6, Haf- steinn Lúðvíksson 6, Davíð Hreiðarsson 3 og Stefán Hreinsson 2. Fráköst: 18 í vörn og 5 í sókn Stig Vals: Roland Baylers 41, Bjarki Guð- mundsson 13, Pétur Már Sigurðsson 7, Ragnar Þór Jónsson 7, Bjarki Gústafsson 5, Ivar Webster 5, Guðbjörn Sigurðsson 4 og Brynjar Karl Sigurðsson 2 Fráköst: 13 í vörn og 3 f sókn. Dómarar: Einar Einarsson og Einar Skarp- héðinsson. Villur: Þór 18 og Vaiur 18. Áhorfendur: Ekki gefið upp. ÍR - Keflavík 80:88 Seljaskóli: Gangur leiksins: 0:2, 5:2, 9:9, 15:15, 22:19, 24:27, 33:32, 38:40, 48:50, 50:56, 56:61; 70:70, 74:74, 74:79, 78:83, 80:88. Stig IR: Eiríkur Önundarson 24, John Rho- des 18, Eggert Garðarsson 12, Herbert Arnarson 9, Jón Öm Guðmundsson 9, Már- us Amarsón 4, Guðni Einarsson 2, Broddi Sigurðsson 2. - Fráköst: 17 í sókn - 27 í vöm. Stig Keflvikinga: Lenear Bums 24, Guðjón Skúlason 17, Albert Óskarsson 14, Sigurður Ingimundarson 13, Gunnar Einarsson 13, Falur Harðarsson 4, Jón Kr Gíslason 3. Fráköst: 14 í sókn - 25 í vöm. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Bragason. Dæmdu óaðfinnanlega. Villun ÍR 24 og Keflavík 21. Áhorfendur: Um 150 manns í húsinu, þar af 10 - 15 Keflvíkingar. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig HAUKAR 18 15 3 1602: 1358 30 UMFN 18 14 4 1637: 1426 28 KEFLAVÍK 18 12 6 1655: 1495 24 ÍR 18 9 9 1467: 1461 18 TINDASTÓLL 18 9 9 1367: 1401 18 BREIÐABLIK 18 4 14 1423: 1690 8 B-RIÐIL L Fj. leikja u T Stig Stig UMFG 18 13 5 1705: 1460 26 KR 18 9 9 1543: 1540 18 SKALLAGR. 18 9 9 1386: 1426 18 ÞÓR 18 6 12 1496: 1489 12 ÍA 18 6 12 1564: 1680 12 VALUR 18 2 16 1350: 1769 4 1.DEILI DKARLA ÍH - STJARNAN .. 82: 52 KFI - iS 61: 63 SNÆFELL- SELFOSS 100: 79 ÞÓR Þ. - LEIKNIR 123: 89 Fj. Jeikja U T Stig Stig SNÆFELL 10 9 1 955: 712 18 ÍS 9 9 0 680: 584 18 KFl 9 7 2 794: 674 14 ÞÓRÞ. 9 5 4 762: 736 10 LEIKNIR 9 4 5 740: 734 8 REYNIRS. 9 4 .5 727: 806 8 SELFOSS 9 3 6 726: 721 6 ÍH 9 3 6 724: 798 6 STJARNAN 9 2 7 599: 731 4 HÖTTUR 10 0 10 584: 795 0 1. DEILD KVENNA KR - Breiðablik 78:57 íþróttahús Hagaskóla, íslandsmótið í körfu- knattleik - 1. deild kvenna, laugardaginn 9. desember 1995. Gangur leiksins: 0:6, 7:14, 21:25, 34:25, 40:25, 48:27, 55:41, 68:49, 76:55, 78:57. Stig KR: Kristín Jónsdóttir 25, Guðbjörg NorðQörð 23, Helga Þorvaldsdóttir 11, Majenica Rupe 9, Þóra Bjarnadóttir 8, María Guðmundsdóttir 2. Fráköst: 10 í sókn - 28 í vöm. Stig Breiðabliks: Betsy Harris 26, Elísa Vilbergsdóttir 15, Birna Valgarðsdóttir 8, Hanna Kjartansdóttir 4, Inga Dóra Magnús- dóttir 4. Fráköst: 13 í sókn - 17 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Gunnar Freyr Steinsson voru góðir. Villur: KR 18 - Breiðablik 25. Áhorfendur: 30. Grindavík - Tindastóll 102:53 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 4:0, 12:3, 51:18, 51:25, 54:25, 68:29, 72:33, 93:47, 96:52, 102:53. Stig UMFG: Penny Peppas 38, Júlíana Jörgensen 15, Svanhildur Káradóttir 13, Stefanía Ásmundsdóttir 10, Anfta Sveins- dóttir 9, Hafdís Hafberg 6, Sólveig Gunn- laugsdóttir 6, Stefanía Jónsdóttir 5. Stíg UMFT: Sigrún Skarphéðinsdóttir 21, Kristín Magnúsdóttir 15, Rúna B. Finns- dóttir 6, Sandra Dögg Guðlaugsdóttir 5, Eygló Agnarsdóttir 4, Amheiður Kristfn K. 2. Dómarar: Jón M. Eðvaldsson og Sigmund- ur M. Herbertsson. Áhorfendur: 74. ■Grindavíkurstúlkur fengu gott veganesti fyrir bikarleikinn í kvöld gegn nágrönnum sínum í Keflavík með auðveldum sigri á stöllum sínum frá Sauðárkróki. Yfirburðir Grindvíkinga voru miklir og nánast ein- stefna frá upphafi til enda. Penny Peppas lék vel í liði Grindvíkinga ásamt Júlíu Jörg- ensen, Svanhildi Káradóttur og Stefaníu Jónsdóttur. Sigrún Skarphéðinsdóttir og Kristín Magnúsdóttir áttu góða spretti í seinni hálfleik fyrir gestina. Frímann Ólafsson Njarðvík - ÍS 78:46 Keflavík - ÍR 100:57 ÍA-Valur 66:58 Fj. ieikja u J r Mörk Stig BREIÐABLIK 9 8 0 1 696: 499 16 KR 9 8 0 1 665: 482 16 KEFLAVÍK 9 7 0 2 721: 502 14 UMFG 9 7 0 2 638: 485 14 UMFN 9 5 0 4 557: 543 10 ÍR 9 4 0 5 597: 581 8 TINDASTÓLL 9 2 0 7 554: 649 4 VALUR 9 2 0 7 472: 578 4 ÍA 9 1 0 8 422: 686 2 is 9 1 0 8 382: 699 2 IMBA-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Cleveland - Philadelphia..........113:85 New Jersey - Indiana...............91:89 Golden State - Detroit...........114:121 LA Lakers - Toronto..............120:103 Sacramento - Seattle.............103:120 Minnesota - LA Clippers.........112:94 Orlando - Charlotte..............105:95 Chicago - San Antonio............106:87 Houston - Washington............113:107 Denver - Phoenix.................103:98 Leikir aðfararnótt sunnudags: Atlanta - New York................92:101 Charlotte - Minnesota............114:108 Cleveland - New Jersey.............73:85 Philadelphia - Boston.............98:124 Milwaukee - Chicago..............106:118 Phoenix - Miami....................92:94 Utah - Golden State..............123:109 Seattle - Portland................106:97 Leikir aðfaramótt mánudags: Indiana - La Clippers............111:104 New York - San Antonio...........118:112 ■Eftir tvíframlengdan leik. Boston - Atlanta.................103:108 Vancouver - Toronto................81:93 Sacramento - Miami.............110:90 La Lakers - Detroit ................87:82 Portland - Houston................103:101 ■Eftir tvíframlengdan leik. Staðan (Taflan sýnir, sigra, töp og vinningshlutfall í prósentum). AUSTURDEILD , AtlantshafsriðiII: Orlando......... New York........ Miami............ NewJersey....... Boston.......... Washington...... Philadelphia.... Miðdeild: ,16 4 80,0 .15 5 75,0 ,12 6 66,7 , 9 9 50,0 , 8 10 44,4 , 8 10 44,4 . 3 15 16,7 Chicago.... Atlanta.... Indiana.... Charlotte... Ðetroit.... Cleveland.. Milwaukee. Toronto.... .16 2 88,9 .10 10 50,0 , 8 9 47,1 . 9 11 45,0 . 8 11 42,1 . 8 11 42,1 . 6 11 35,3 . 7 14 33,3 VESTURDEILD Miðvesturdeild: Houston........ Utah........... San Antonio.... Denver......... Dallas......... Minnesota...... Vancouver...... Kyrrahafsriðll: Sacramento..... Seattle........ LaLakers....... Portland....... Phoenix........ LaClippers..... Golden State... 15 5 75,0 13 6 68,4 .11 6 64,7 . 8 9 47,1 6 12 33,3 5 12 29,4 , 2 18 10,0 13 5 72,2 .13 6 68,4 .11 9 55,0 .10 9 52,6 . 8 10 44,4 . 7 13 35,0 , 6 13 31,6 SKÍÐI Heimsbikarinn Val d’Isere, Frakklandi: Brun karla (Famar voru tvær umferðir vegna þess hve stutt brautin var) Luc Alphand (Frakkl.).............2:20.71 (1:09.82/1:10.89) Roland Assinger (Austurríki)......2:20.75 (1:10.34/1:10.41 ) HannesTrinkl (Austurríki).........2:20.89 (1:10.22/1:10.67 ) GuentherMader (Austurríki)........2:21.05 (1:10.13/1:10.92 ) Xavier Gigandet (Sviss)...........2:21.06 (1:10.53/1:10.53 ) Andreas Schifferer (Austurríki)...2:21.14 (1:10.26/1:10.88 ) Franco Cavegn (Sviss).............2:21.15 (1:10.25/1:10.90 ) Risasvig karla Atle Skaardal (Noregi)............1:20.65 Lasse Kjus (Noregi)...............1:20.80 Hans Knaus (Austurríki)......i....1:20.98 Alessandro Fattori (ítalfu).......1:21.14 Peter Runggaldier (Ítalíu)........1:21.18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.