Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 1
MARKADURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARDAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR WfatgmMátób Prentsmíðja Morgunblaðslns Föstudagur 15 . descmber 1995 Blað D markaður MARKAÐURINN tók við sér, þegar tilkynnt var um álverið og sala í nóvember var mikil, sem er fremur óvanalegt á þeim árstíma. Mjög' margir eru að leita sér að íbúð. Kemur þetta fram í viðtali við fasteignasala. / 2 ? Upphitun húsa I þættinum Lagnafréttir fjallar Sigurður Grétar Guðmundsson um þá byltingu, sem orðið hef- ur í upphitun húsa hér á Iandi á síðustu fimmtíu árum. Heita vatnið og rafmagnið eru svo sjálfsögð þægindi nú,"að við tökum ekki eftir þeim. / 6 ? Smáratorg ár - Ivor eiga að hefjast bygg- ingaframkvæmdir við tíu verzlunarhús austarlega í Kóþavogsdal, sem samtals verða um 9.400 ferm. Að þessum framkvæmdum standa Bónus og Rúmfatalagerinn. I viðtalsgrein hér í blaðinu í dag við þá Jón Róbert Karls- son byggingafræðing, en hann hefur skipulagt bygg- ingasvæðið og Jóhannes Jóhs- son, kaupmann í Bónus, er fjallað um þessar fram- kvæmdir. — Markmiðið er að nýta þessa l<5ð sem bezt fyrir verzlun og blandaða þjónustu- starfsemi, segir Jón Róbert. — Staðsetningin er sérlega gdð fyrir slfka starfsemi rétt norðvestan .við Reykjanes- braut. Hvert fyrirtæki verður með sitt hús, sem verður með eigin yfirbragði, en fnísin H úsbréfaútgáf an 13,5 milljarðar á næsta ári Á næsta ári er gert ráð fyrir, að gef- in verði út húsbréf að andvirði 13,5 milljarða kr. samanborið við 13 millj- arða kr. heimild í lánsfjárlögum fyrir árið í ár. Fyrirhugað er að fj ölga lána- flokkum og lækka upphæð lágmarks- lána til endurbóta á húsnæði og láns- hlutfall þeirra, sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð, var hækkað á þessu ári úr 65% í 70% af matsverði. Þessar breytingar kunna að valda aukinni eftirspurn eftir húsbréfum og því er gert ráð fyrir 500 milljón kr. aukinni húsbréfaútgáfu milli áranna 1995 og 1996. Á árinu 1996 er gert ráð fyrir, að útlán Byggingarsjóðs verkamanna til byggingar félagslegra íbúða nemi rúml. 3,7 milljörðum kr. samanborið við 4,9 milljarða kr. í ár. Framlag til sjóðsins verður 400 milljónir kr. og lánsheimildir miðast við 230 nýjar íbúðir í stað 418 íbúða á þessu ári og 505 íbúða á árinu 1994. Lán til ný- bygginga er um 5,6 millj. kr. að með- altali, sem á að standa undir 90% af kostnaðarverði hverrar íbúöar. Eftirspurn eftir lánum úr félags- lega kerfinu hefur dregizt saman á síðustu árum. Þannig er áætlað, að umsóknir um lán verði tæplega 900 talsins á þessu ári, en þær voru rúml. 1400 árið 1994. í lok síðasta árs voru 115 félagslegar íbúðir óseldar í 25 sveitarfélögum, þar af voru 69 með leyfi til útleigu en 46 stóðu auðar. Af þessum ástæðum er miðað við fækk- un-á nýjum lánsheimildum á næsta ári. Áætlað er að veita lán vegna 850 endursöluíbúða á næsta ári fyrir um 475 millj. kr. Meðallán á endursölu-_- íbúð er því um 560 þús. kr. eða tíundi hluti af láni til nýrrar íbúðar. (Heimild: Fjáriagafrumvarp) Útlán Húsnæðisstofnunar 1956- 1996 á föstu verðlagi1995 127,5 milljarðar kr. '56 1960 '65 1970 75 1980 '85 1990'91'92'93'94'95'96 verða einnar hæðar og mis- munandi að stærð. — Það er stefnt að því að hefja byggingaframkvæmdir af krafti í vor, segir Johann- es. — Allt helgast það þó af því hvernig okkur tekst til með að fá samstarfsaðila. Þeir aðilar, sem við höfum þegar fengið til samstarfs, taka þátt í því af fullri alvöru og nefna má, að bandaríska leikfangafyrirtækið Toys 'R' Us, sem Bdnus hefur fengið uihboð fyrir, verður í einu húsinu. Að sögn Jóhannesar verðui fjármögnunin boðin út um leið og allt liggur Hóst fyrir um framkvæmdir. Nokkrir aðilar hafa sýnt áhuga á að fjármagna þessar fram- kvæmdir, bæði innlendir og erlendir. / 8 ? Skandia býðurþér sveigjanleg lánskjör efþú þarft að skuld- breyta eða stœkka viðþig Fyrir hverja eru Fasteignalán Skandia? rasteignalán Skandia eru fyrir alla ástór- Reykjavíkursvæðinu sem eru að kaupa sér fasteign og: • Vilja kaupa stórar eignir en fá ekki nægilega hátt lán í húsbréfakerfinu. • Þásemviljabreytaóhagstæðum eldri eða styttri lánum. • Þá sem eiga lítíð veðsettar, auðseljanlegar eignir, en vilja lán til annarra fjárfestinga. Kostir Fasteignalána Skandia • Lánstími allt að 25 ár. • Hagstæð vaxtakjör. • Minni greiðslubyrði. • Stuttur svartími á umsókn. Dœmi um mánaöarlegar afborganir af1.000.000 kr. Fasteignaláni Skandia * \to6r{'/.) 10 ár 15 ár 25 4r 6,75 11.500 8.800" 6.900 7,5 11.900 9.300 7.400 8,0 12.100 9.500 7.700 Miðað cr við jafngrciðslulán. *Aukvcrðbóla Sendu inn umsókn eðafáðu nánari upptýsingar hjá ráðgjófum Skandia. Skandia FJÁRFESTIrJGAFÉLAGIB SKANDIA HF.. LAUGAVEGI 1 7D 1Q5 HEYKJAVlK, SlMl 58 19 700, FAX 55 SB 177

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.