Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 D 11 I | Símatími ■ Ath. opið laugard. ^ f kl. 12-14 og sunnud. kl. 12-14 Hjá Sunnuhlíðarsamtökun- Um. Glæsil. 3ja herb. íb. í Fannborg 8. Yfirb. bílastæði o.fl. Nánari uppl. á skrifst. 4826 Hjá Sunnuhlíð. Vorum að fá fallega 80,9 fm 3ja herb. íb. á jarðh. að Kópavogsbraut 1A. Litill sérgarður. Frábær aðstaða og góð þjónusta. V. 8,0 m. 4957 EINBÝLI Goðatún - Gbæ. Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bilskúr/verkst. 3 svefnh. Arinn í stofu. V. 10,2 m. 4502 Unnarbraut - Seltj. vandað 232fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm bílsk. Hús- ið skiptist m.a. í 5 herb:, tvær saml. stofur og sjónvarpshol.' Fallegar innr. Parket. Gróinn garður. V. 17,5 m. 4685 Bjarmaland. Mjög fallegt og vel um- gengið einb. í útjaðri byggðar. Sérstakt skipulag og skemmtileg hönnun. Arinn í stofu. Gróin og falleg suöurlóö. V. aðeins 16,9 m. 4839 Við sundin. Fallegt 248 fm hús ásamt 28,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru stofur, eldh., baðh. og 3-4 svefnh. Á neðri hæð er ca. 50 fm 2ja herb. snyrtileg íb., 50 fm vinnurými o.fl. V. 16,8 m. 4890 Óðinsgata. Fallegt og mikið endumýjað 175 fm einb. ásamt geymsluskúr. Nýl. og vandað eldh. Glæsilegar stofur og góð vinnuaðstaða með sérinng. Laus strax. Áhv. 5,8 m. V. 9,7.m. 4903 Vesturfold. Glæsil. 258 fm einb. á fráb. útsýnisstaö. Húsið afh. nú þegar tilb. til innr. Áhv. 8 millj. V. 12,5 m.4239 Þernunes - einb./tvíb. Vorum að fá glæsil. einb. til sölu. Húsið er samtals um 313 fm að stærð og er með tveimur íbúðum. Á jarðh. er 2ja herb. góð íb. með sér inng., sér þvottah. o.fl. auk tvöf. bílskúr. Á 2. hæðinni eru m.a. 4 góð herb. og 2-3 stofur o.fl. Áhv. 9,6 m. í langtímalánum. V. 15,9 m. 4923 Dalsbyggð - Gbæ. Giæsii 268 tm einb. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsiö stendur á góöum útsýnisstað. 5 svefnherb. Glæsil. stofur. Parket á gólfum. Endurnýjað baöherb., sauna o.fl. V. 18,9 m. 4956 Njálsgata - einb./tvíb. m söiu jámkl. timburhús sem er kj., hæð og ris samtals um 156 fm. Á hæðinni er 3ja herb. nýstandsett íb. sem er m.a. með nýju eldh., baðherb., gólf- efnum o.fl. í risi er lítil 2ja herb. íb. m. nýstand- settu baði. Nýjar skolp-, hita og raflagnir. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 7,9 m. 4961 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. ib. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 3661 Lindargata - einb./tvíb. Þrílyft hús- eign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og í risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 PARHÚS Fagrihjalli. Fallegt 170 fm tvílyft parh. meö innb. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 2-3 herb., bað o.fl. Á 2. hæð er stofa, sólstofa, 2 herb. og eldh. Áhv. húsbr. 8 m. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,5 m. 4952 Þverás. Vorum aö fá í sölu um 170 fm eign á tveimur hæöum með innb. bílskúr. Eignin þarfnast lokafrágangs. Áhv. ca. 9,7 m. byggsj. + húsbr. V. 12,5 m. 4959 Garðhús. Mjög glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum með ca 30 fm bílsk. Möguleiki á séríb. á jarðh. Stórar s-v svalir með miklu út- sýni. Áhv. ca 8,0 m. Ath. skipti á minni eign. V. 14,5 m. 4106 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Skipti möguleg. 4213 RAÐHÚS Fossvogur. Nýkomið i sölu 204 fm gott raðh. á eftirsóttum stað. Stórar fallegar suður- stofur með arni. Glæsil. útsýni. Hellulögð ver- önd. Nýstandsett baðh. V. 13,5 m. 4747 Bollagarðar - sjávarsýn. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Hús- ið skiptist m.a. í 5-6 herb., stofur, vandað eldh. meö eikarinnr. o.fl. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm bílskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari meö sérinng. 3 góð svefnh. á hæöinni. Sólverönd og fallegur garður. V. 10,4 m. 4960 Eskihlíð. Snyrtileg 86 fm hæð i góðu húsi ásamt 40 fm bilskúr. Parket á stofum og öðru herb. V. 7,2 m. 3257 Hellisgata - Hf. - 185 fm. 6-7 herb.efri hæð og ris i steinhúsi samtals um 185 fm. 5 svefnh. Góð eldhúsinnr. Gott gler. Laus 1.12/95. V. aðeins 8,6 m. 4714 Fornhagi. Ákaflega vönduð og vel um- gengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baöh.V.11,5 m. 4805 EIGNAMH)mSlN> — Abyrg þjónusta í áratugi. FélagI^Fasteignasala Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guömiunlsson, B. Sc., sölum., Guðmmidur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, ljósmyndun, Jóhamia Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Verktakar - iðnaðarmenn. Tll sölu stígahús í Engjahverfi með 7 fbúðum. Ib. eru frá 40-140 aö stærð. Eignin er fokheid og tilb. til afh. Nánari uppl. veita Bjöm og Sverrir á skrifst. 4863 Hótel, gistiheimili eða einb. {tví-, þrí-, fjórbýli) óskast. Traustur kaupandi (getur staögreitt) óskar eftir húseign með 15-30 herbergjum. Svæði: Þingholt, vesturbær, gamli bærinn. Hér er um að ræða traustan, öruggan og ákveðinn kaupanda. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Mávanes. Vorum aö fá í sölu þetta glæsil. einb. um 302 fm auk 37 fm bflskúrs. Húsiö stendur á fráb. útsýnisstaö á sjávarlóð. Parket og vandaðar innr. Möguleiki á einstaklingsíbúð. Fallegar stofur þ.m.t. glæsil. arinstofa. 4970 Karfavogur - glæsieign. Vorum að fá i sölu einkar giæsil. eign við Karfavoginn. íb. er hæð og nýleg rishæð samtals um 172 fm. Allar innr., gólfefni og frágangur í sérflokki. Allar lagnir, gler o.fl. endumýjað. V. 13,9 m. 4901 Túngata. Um 165 fm kjallaraíb. í virðu- legu húsi við Túngötu. íb. þarfnast standsetn- ingar en býður upp á mikla möguleika. Laus fljótlega. V. 5,5 m. 4895 Barðavogur. Falleg og björt um 108 fm miöhæð í fallegu húsi. Gott eldhús og bað. Áhv. ca. 5 millj. húsbr. V. 8,3 m. 4922 \ Skipasund. Rúmg. og björt neðri hæð um 112 fm ásamt 32 fm bilskúr. Gott ástand. Laus strax. Áhv. ca. 5 m. húsbr. V. 7,5 m. 4853 Efstasund 99 - nýstandsett íb. 4ra herb. neðri hæð m. sér inng. íb. hefur öll verið standsett m.a. nýtt eldh., baðh., skáp- ar, huröir, gler o.fl. Nýtt parket. íb. er laus nú þegar. V. 7,5 m. 4580 Alfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og baö. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 Hátún. 4ra herb. mjög falleg efri sérhæð ásamt bilsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð staösetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m. 4285 4RA-6 HERB. ‘ ; Alfatún. Góö neðri hæð í nýlegu 2-býli. 3 svefnh. Þvottah. í ib. Sér inng. Gott útsýni. Áhv. hagst. lán ca. 3,0 m. Ákv. sala. V. 6,7 m. 3252 Grenimelur. Falleg og björt neðri hæð um 100 fm. Parket. Nýtt baðh. Áhv. gott bygg- sj. lán. V. 8,5 m. 3816 Alfheimar. 4ra herb. 97 fm góð íb. á 4. hæö. íb. skiptist m.a. í stofu, 3 herb. o.fl. Suö- ursv. Skipti á 2ja herb. íb. t.d. í Fossvogi koma vel til greina. V. 7,3 m. 3955 Háaleiti. Nýkomin i sölu 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Nýtt parket. Nýstand- sett eldh. V. 7,9 m. 4726 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bilsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. út- sýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö i skemmtilegri blokk. Stæöi í bílag. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv. V. 9,1 m. 4807 Hraunbær. 4ra herb. 115 fm glæsil. endaíb. á 3. hæð meö tvennum svölum, útsýni og aukaherb. í kj. Nýl. gólfefni. Allt nýtt á baði. Húsiö er nýklætt að utan. V. 8,3 m. 4914 Suðurhólar. 4ra herb. um 100 fm falleg endaíb. í nýstandsettu húsi. Laus strax. Fallegt útsýni. V. 6,9 m. 4933 Háaleitisbraut - mjög stór. Mjög björt og rúmg. um 130 fm íb. á 4. hæð. Tvennar svalir. Parket. Uppgerö eldhúsinnr. Nýl. baöherb. Mjög gott útsýni. Bílskursréttur. V: 9,0 m. 4946 Dvergabakki. 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð m. fráb. útsýni. Tvennar svalir (til norðurs og suðurs). Ákv. sala. V. 6,9 m. 4945 Hraunbær - nýtt á skrá. Mjög falleg og björt um 103 fm íb. á 3. hæð. Parket. Góðar innr. Suðursv. Áhv. ca. 3,5 m. bygg3j. o.fl. V. 7,7 m. 4872 Þingholtin. Falleg 120 fm Ib. á efstu hæð í góðu 6-býli við Þórsgötu. Parket á holi og stofum. Sufl-austursv. V. 7,5 m. 4232 Efstasund. Falleg og björt um 113 fm íb. á tveimur hæðum. Parket og góðar innr. Ris- ið er nýtt og með góðri lofthæö. íbúöin er laus. Áhv. 5,7 m. V. 7,9 m. 4966 Kleppsvegur 4ra herb. falleg og björt endaíb. á 2.hæö. Sér þvottah. innaf eldhúsi. Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673 Alfheimar - laus. Falleg 98 fm íb. á 3. hæð. Endurnýjað eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m, V. 7,5 m. 4641 Hamraborg. stórglæöileg 181 fm 7 herb. "penthouse” íb. á einni hæð. Vandað- ar innr. Parket. Um 50 fm svalir og einstætt útsýni nánast allan fjallahringinn. Eign i sér- flokki. V. 12,6 m. 4341 Mávahlíö - ris. 4ra herb. 74 fm snotur rish. Ib. er m.a. 2 saml. stofur sem mætti skip- ta, 2 herb., eldh., bað og hol. Geymsluris fylgir. V. 6,3 m. 4519 Kleppsvegur. 4ra herb. 94 fm íb. á 1. hæð í 4ra hæða blokk. íb. má skipta í stofu og 3 herb. eða 2 saml. stofur, 2 herb. o.fl. V. 6,1 m. 1799 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg enda- íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað. V. 6,9 m. 2860 Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í góöu fjölbýli. Stæði i bílag. Flisar á holi. Spónap- arket á hertj. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. “penthouseí- búð” á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bílastæði í bílahúsi. Laus nú þegar. V. 10,9 m. 4348 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Alfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt íb. á 3. hæð. Suöursv. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 4221 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Hátún - útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Húsiö hefurViýl. verið standsett að utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæð Stæði í bilag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 Furugrund. góa se fm ib. á 2. hæ« i litlu fjölb. ásamt aukah. I kj. Parket á stofu og eldh. Góðar svalir. Áhv. hagst. lán ca. 3,9 m. V. 6,8 m. 4655 Miðvangur - skipti. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð i fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr. Nýstandsett sameign. Sér þvottah. (íb. Suöur- sv. Skipti koma vel til greina á 4ra-5 herb. fb. V. 6,8 m. 4792 Orrahólar. 3ja herb. glæsil. íb. á 7. hæð með fráb. útsýni og fallegri sameign. Nýstand- sett blokk. Góð eldhúsinnr. Parket á stofu. íb. snýr í suður og austur. V. 6,5 m. 4768 Eyrarholt. Stórglæil. fullb. ný 113 fm íb. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr., sólstofa o.fl. íb. er laus strax. V. 8,9 m. 4827 Furugrund. Falleg 66 fm 3ja herb. íb. í fallegu fjölbýlish. Fallegar innr. Nýl. þak. Ný- standsett sameign. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,4 m.4817 Framnesvegur. 3ja herb. falleg 71 fm íb. í nýl. húsi ásamt sérstæði í opinni bílag. Góðar suöursv. Áhv. 4,3 m. V. 7,3 m. 4850 Barmahlíð. 3ja herb. falleg 90 fm íb. í kj. í góðu húsi sunnan götu. Stór herb. Sér inng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 Fróðengi - tréverk. vðndua 95 fm íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457 Hrísmóar. Snyrtileg og björt um 85 fm íb. í góðu lyftuh. Stæði í bílag. Parket. Suöursv. Stutt í alla þjónustu m.a. fyrir aldraða. Laus strax. Áhv. ca. 4,4 m. V. 8,3 m. 4857 Keilugrandi - m/bílskýli. Rúmg. og björt um 87 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar innr. Góðar svalir. Vönduð eign. 4878 Berjarimi - glæsiíb. vorum að fá í sölu einkar glæsil. og vandaða um 93 fm „penthouse“ íb. á 3. hæð (efstu) í nýju fjölbýl- ish. Sérsmíðaðar Maghonyinnr. og gegnheilt parket. Halogenlýsing í innr. Glæsileg þak- íbúð. 4883 Skúlagata 40a - Félag eldri borgara. 3ja herb. 87 fm falleg íb. á 4. hæð sem snýr í suöur og austur. Áhv. 3,7 m. byggsj. Stæði í bílag. Húsvöröur. Falleg sam- eign. íb. er laus nú þegar. V. 8,5 m. 4900 Frakkastígur. Snyrtileg og nokkuð rúmgóö um 60 fm íb. á 1. hæð'. Aukaherb. í kj. íbúöin er laus. V. 4,5 m. 4907 Kríuhólar - lán. Snyrtileg ca 80 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðri blokk. Fráb. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 4,3 m. V. 6,2 m. 4931 Hraunteigur. Falleg og björt um 80 Jm íb. í kjallara með sérinng. og sérþvottah. Húsið er steniklætt og í góðu standi. V. 6,3 m. 4921 Eiðistorg. Glæsil. og vönduð um 90 fm íb. á 3. hæð. Sérsmíðaöar innr. Tvennar svalir. Vönduð tæki. íb. í sérflokki. V. 8.7 m. 4934 Berjarimi m. bílskýli. Mjög rúmg. og björt um 100 fm íb. á 1. hæð (jaröhæð) sem skilast tilb. u. tréverk nú þegar. Stæði í bílag. Skipti möguleg. V. 5,9 m. 4944 Stelkshólar. Falleg 76 fm ib. á 2. hæð I 3ja hæða húsi. Parket á holi og herb. Vestursv. Gott eldhús. Lögn f. þvottavél á baði. V. 6,4 m. 4955 Vesturbær - hæð. 3ja herb. 78 fm. góð hæð (1. h.) í þrib.húsi. Nýtt parket er á allri ib. Failegur garður sem gengið er l af svölurri. Áhv. 4 m í langt.lánum. Skipti á stærn eign koma tll greina. V. 6,5 m. 4683 Klapparstígur Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. 93 fm. íb. á 3. hæð nýlegu 6 íb. húsi. Stasði í bilag. V. 6,9 4558 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góö eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Barónsstígur. Rúmg. og björt mikið endumýjuð um 75 fm íb. í steinh. Parket. Nýl. eldh. og bað. 4503 Blómvallagata. Snyrtileg ca. 80 fm íb. á 1. hæð í traustu steinh. Gluggar og gler endum. að hluta. Sérhiti. V. 5,4 m. 4470 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin risibúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólffleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Rauðás 3ja herb. falleg 76 fm. íbúð á jarðh. Flísar og parket á gólfum. Áhvíl. 1,8 m. Byggsj. V. 6,2 m. 4178 Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780 Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3 fm mjög falleg íb. á jaröh. Parket. V. 5,3 m. 4253 Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm íb. í kj. í steinh. íb. þarfnast aöhlynningar - til- valiö fyrir laghenta. Áhv. 550 þ. V. 3,5 m. 4199 Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýlish. Parket. Sér þvottah. Laus strax. V. 6,9 m. 4103 KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigua úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur sem ib.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065 Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 2JA HERB. wa Gamli miðbærinn. 2ja herb. 50 fm góö ib. é 2. hæð í steinh. (bakhúsi). Ný- standsett baöh. Laus strax. V. 3,7 m. 4315 Lækjarfit - Gbæ. Nýstandsett 61,8 fm íb. m. sérinng. og hita á jarðh. I góðu 5-býli. Nýtt parket. Endurn. etdh., baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. Laus strax. Stutt í iþróttaaöstöðu og þjón- ustu. V. aðeins 5,4 m. 3005 Melabraut - Seltj. Falleg rísíb. í 3-býli. Parket. Þvottaaðst. í íb. Nýiegt gler, ofnar og rafmagn. Laus fljótl. Áhv. ca 2 m. V. 3,9 m. 4572 Nökkvavogur. Falleg og vel umgengin um 53 fm kjallaraíb. Spónaparket. Sérinng. Gróin lóð. Húsið er klætt að utan. V. 4,6 m. 4608 Flyðrugrandi. góö 65 tm it>. á jarðh. i fjölbýli. Sér lóð m. hellulagðri verönd. íb. er laus strax. V. 5,7 m. 4725 Furugrund - útsýni. Mjög falleg 58 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar á holi, parket á stofu. Nýtt baðh. Góðar svalir og fráb. útsýni. Ath. skipti á góðri eign með a.m.k. 3 svefnh. V. 5,6 m. 4766 Austurberg. Falleg 58 fm íb. á 3. hæð í „bláu blokkinni" Stórar suðursv. Endurn. eldh., sólbekkir o.fl. Áhv. hagst. lán ca. 3,2 m. V. 5,3 m.4889 Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm ib. á jaröh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Höfðatún - ósamþ. Rúmg. og björt (ósamþ.) um 60 fm íb. á tveimur hæðum. íb. er laus. V. aðeins 3,9 m. 4943 Fyrir eldri borgara - Gimli. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 6. hæð (efstu) i þessu glæsil. húsi ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. með fráb. útsýni. Vandaðar innr. og glæsil. sameign. íb. er laus strax. Áhv. hagst. lán 1,3 m. V. 9,0 m. 4948 Dalbraut - eldri borgarar. 2ja herb. 65 fm falleg og björt ib. á 3. hæð í lyftuh. íb. snýr til austurs og suðurs. Reykjavíkurborg rekur þjónustusel í húsinu. Áhv. 3,4 m. byggsj. Lausstrax. 4954 Bústaðavegur. 2ja herb. falleg 62,4 fm íb. á jarðh. á mjög góðum stað. Nýtt þak. Nýl. parket. Nýtt gler. Sér inng. V. 5,4 m. 4973 Frostafold - gott lán Mjög falleg og rúmg. um 67 fm íb. á jaröh. Sér lóö. Parket og góöar innr. Sér þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,3 m. 4570 , Frostafold 2ja m. bílsk. 2ia herb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2. hæð með fallegu utsýni vfir borgina og stæðí i bilag. Sór þvottah. Áhvil. Byggsj. kr. 4.4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikið útsýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 Við Grandaveg. 2ja herb. ódýr 69 fm íb. í kjallara. Laus strax. V. 3,9 m. 3009 ATVINNUHÚSNÆÐI Q Bíldshöfði 18. Höfum til sölu i húsinu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð atvinnuh. m.a. verkstæöispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Stórhöfði. Gott nánast fullbúið 150 fm verkstæöispláss. Góðar innkeyrsludyr. V. 4,9 m.5285 Stapahraun - gott verð. Vorum að fá [ sölu vandaö atvinnuhúsnæði sem er þrjár hæðir hver um 245 fm og bakhús 400 fm. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Selst saman eða í hlutum. 5281 Funahöfði. Mjög gott um 300 fm at- vinnuhúsnæði á göiuhæð ásamt 180 fm efri hæð. Möguleiki á 6 m. lofthæð. Innkeyrsludyr. 5279 Bíldshöfði. Mjög gott um 300 fm at- vinnupláss í bakhúsi með tveimur innkeyrslu- dyrum. Hentar vel undir heildverslun. Gott verð. 5280 EIGNASKIPTIAUÐVELDA OFT SOLU STÆRRI EIGNA Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.