Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ 14 D FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 OPIÐ ALLA HELÚINA VALHÖLL FASTEIGNASALA Mörkin 3. 108 Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 Bárður H. Tryggvason, Ingólfur G. Gissurarson, Þórarinn Friðgeirsson Bergljót Þórðardóttir, Margrét B. Svavarsdóttir, Kristinn Kolbeinsson lögg. fss. Félag fasteignasala íf Opið laugardag 11 -14 og sunnudag 12 - 14. Grensásvegur 79 fm - tvöf. bílsk. Til sölu 79 fm tvöf. bílskúr. Miklir mögul. Verð aðeins 2,3 millj. STÆRRI EIGNIR Urðarhæð. Glæsil. ca 160 fm einb. á einni hæð. Innb. bílsk. Ræktaður garður með glæsil. sólverönd. Hentug eign fyrir þá sem eru að minnka við sig. Skipti mögul. á seljanlegri eign. Verð 15,1 millj. 1628. Hamrahverfi - Grafarv. Faiiegt, vandað, 184 fm einb. á einni hæð með viðb. bílsk. Fráb. staðs. Áhv. 4,9 millj. v. Byggsj. rík. til 40 ára. Greiðslub. 24 þús. pr. mán. Verð 14,8 millj. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. ib. 1743. Smáíbúðahverfi. Ca 115 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Verö 11,5 millj. 1491. Ekrusmári - glæsil. útsýni. Nýtt glæsil. einb. í smíöum. Verð, tilb. u. trév., 12 millj. 1671. Melgerði 29, Kóp. - einb. í sérfl. Sérlega glæsil. 302 fm einb. ásamt bíl- sk. og 2ja herb. sérinng. á jarðh. Á aðalh. eru 4- ö.svefnh. og stór innb. bílsk. Sauna. Garðskáli með heitum potti o.fl. Á jarðh. er 2ja herb. íb. m. sérinng. Mikið útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,5 millj. Eignask. skoðuð.MZQ. Funafold 35 - einbýli. Giæsii. iso fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Glæsil. út- sýni. 30 fm sólstofa með heitum potti. 4 svefn- herb. Áhv. 6,4 millj. góð lán. Verð 14,6 millj. Skipti mögul. á einb. á Selfossi 1698. Vesturfold. Reisulegt 240 fm einb. með innb. tvöf. bílsk. Áhv. húsbr. 7,2 millj. + lífeyr- issj. 1,8 millj. Verð 15 millj. 1681. I SMIÐUM Smárarimi - glæsil. tvíb. - 2 samþ. íb. Ca 156 fm efri hæð + 30 fm bílsk. og ca 70 fm neðri hæð. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Hagst. kaup. 1690. Viltu nýtt parhús fyrir bíl? - Ef svo er lestu þetta. Giæsii. isi fm parh. Innb. bílsk. í vesturbæ Kóp. bjóöast húsin nú fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,5 millj. Áhv. húsbr. (5,1%) 66,0 millj. + hagst. lóðalán 1,3 millj. Skipti, mögul. að taka bíl uppi kaupverð, jafnvel íb. Allt skoðað. Verð tilb. til innr. kr. 10,7 millj. Hringdu strax. 102. Reyrengi 22-28 - afh. strax - eignaskipti. Einstakt sögulegt tækifæri til að eignast nýtt 165 fm raðh. á góðum stað. Innr. eftir eigin höföi og heildarkostnaðurinn verður mun minni en á eldri sambærilegum eignum. Húsin eru hæð og ris 165 fm með innb. bílsk. 4 svefnh. Verð aðeins 7,3 millj. fokh. innan eða aðeins 9,3 millj. tilb. til innr. 1172. Byggingarlóð - v/Vatnsenda. Til sölu 950 fm bygglóð á fráb. stað í nágr. Elliðavatns ásamt teikn. af 210 fm glæsil. einb- húsi. Leitið uppl. 1757. Laufrimi 57 - síðasta húsið. Glæsil. ca 140 fm endaraöh. Innb. bílsk. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. 1000. SERHÆÐIR 5 OG 6 HERB. Selás - vill 3ja-4ra í Árbæ. Fai- leg 132 fm íb. á 2. hæð + ris. 4 svefnh. Áhv. 4,9 millj. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. ib. I Árbæ/Selási. 1744. Rauðalækur - „penthouse" - fráb. Útsýni. Gullfalleg 118 fm fb. á 3. hæð í vönduðu fjórb. Sérþvottah. 3 rúmg. svefnh. Suðursv. Einstakt útsýni yfir Laugadal- inn. Verð 9,1 millj. Bein sala eða skipti á einb. Verð ca 13,0 millj. 1560. Hlíðar - sérh. Gullfalleg ca 90 fm 1. hæð með sérinng. Eign í toppstandi. Verð 7,6 millj. 1499. Dalaland - 4 svefnherb. Giæsii. 120 fm endaíb. + bílsk. 1405. Laxakvísl - 5-6 herb. vonduð 5-6 herb. ca 150 fm íb., hæð og ris í glæsil. vönd- uðum 4ra íb. stigagangi ásamt nýjum bílsk. Parket. Verð 11,8 millj. Skipti mögul. á vönd- uðu einb. í Kvislum eða Seláshverfi. Má kosta allt að 24 millj. 1716. Lynghagi - sérh. canofmsérh. ásamt 30 fm bílsk. á frábærum stað. Laus strax. Verð 9,5 millj. 1721. Fellsmúli. Vel skipul. ca 120 fm íb. á 2. hæó. 4 svefnh. Nýlegt parket. Hús í toppstandi. Nýjar útihurðir. Verð 8,0 millj. 3693. Digranesheiði - sérh. Falleg 4ra herb. sérh. á glæsil. útsýnisstað. Skipti mögul. á ód. eign. Verð 7,5 millj. 1105. 4RA HERB. Skeljatangi - Permaform. Ný glæsil. 95 fm sérh. Afh. strax. Verð 7,2 millj. 1903. Uthlíð 6. Falleg nýstandsett 95 fm íb. á jarðhæö í fallegu fjórbýli,. 3 svefnherb. Útgengt út á suðurverönd og ræktaðan garð. Verð 7,8 millj. Bein sala eða skipti á einbýli, sérhæð eða parhúsi í austurbæ á 12-17 millj. 1741. Berjarimi - Vaxtalaus útborg- un á 4 árum. Ný glæsil. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Afh. fullb. að innan. Stæði í bílskýli. Verð 8,4- 8,5 millj. 61. Grandavegur 43 - bílskúr. guii- falleg 100 fm nýl. glæsiíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Sérþvhús. Fráb. staðsetn. í nálægð við þión- ustumiðst. aldraðra. Verð 10,2 millj. Ahv. Byggsj. ríkisins ca 3,5 millj. 1501. Fálkagata 13. Skemmtil. 90 fm 4ra herb. íb. í traustu steinhúsi. Glæsil. stofur. Nýjar stórar suðursv. Hagst. áhv. lán. Verð 7,2 millj. 1677. Bergþórugata. stórgiæsii. 90 tm íb. ásamt aukaherb. Verð 7,2 millj. 1701. Háaleitisbr. - bílsk. Guiifaiieg 102 fm íb. á 2. hæð + 25 fm nýr bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. og húsbr. ca 1,5 millj. Verð 8,6 millj. Fráb. staösetn. 1696. Kjarrvegur 15. Gullfalleg 109 fm íb. á 1. hæð. Lítill sérgarður mót suðri. Frábær staðs. Verð 9,8 millj. 1614. Ástún - vill skipta strax. Guiifai- leg 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Hús allt ný- standsett að utan. Sérbílastæði. Þvaðstaða í íb. Parket. Séð er um öll þrif á sameign. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 7,2 millj. 1024. 3JA HERB. Lindasmári - 90 fm - verð aðeins 6,1 millj. í nýju glæsil. fjölb. ca 90 fm mjög rúmg. íb. á 1. hæð m. sérgarði til suðurs. 30 fm stofa. íb. er til afh. tilb. til innr. á þessu fráb. verði. Hafið samband strax. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 1482. Hraunbær. Sérstaklega vel skipul. 80 fm íb. á efstu hæð. 2 góö svefnh. Rúmg. stofa, sjónvhol. Laus strax. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð 5,7 millj. 1016. Grundargerði - ris .Falleg 3ja herb. íb. í risi (2. hæð) á fráb. stað. 2 svefnh. Nýl. gler að mestu. Áhv. húsbr. ca 2,5 millj. Verð 5,0 millj. 1756. Grafarvogur - sérh. stórgiæsii. 90 fm neðri hæð í nýju tvíb. Sérinngv Allt sér. Glæsil. innr. Glæsil. massívt parket. Áhv. hús- br. 5,3 millj. (5%). Verð 8,3 millj. 1765. Blikahóiar - útsýni yfir borg- Ína Og flÓann. Falleg 90 fm ib. á 3. hæð í góðu lyftuh. ásamt 25 fm bílsk. Stórkost- kl. útsýni yfir borgina og flóann. Þvottaaðst. í íb. Verð 7,2 millj. Bein sala eða skipti á sér- býli - sérhæð allt að 11-12 millj. 1745. Álfheimar - laus - útb. 1,8 millj. - skipti á bíl. Lítil snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð/jarðh. í góðu þríb. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. húsbr. Verð aðeins 5,2 millj. 1401. Berjarimi - ný íb. - vaxtalaus útb. í 4 ár. Glæsil. 96 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bílskýli. Hagstæð kjör. Vaxtalaus útb. í allt aö 2-3 ár. Verð 7,5 millj. 802. Grettisgata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. gler. Góð íb. Fráb. verð. Hringið strax. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 1714. Víðimelur - byggsjóður - Ekk- ert greiðslumat. Gullfalleg íb. með nýl. parketi, gleri, glæsilegu baðherb. og góð- um garði. Verð 6,1 millj. 1715. Valshólar 2 - útb. 2,4 millj. - ekkert greiðslumat. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. Suðurverönd og sér lóöarskiki. Sérþvottah. Áhv. byggsj. ca 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 1740. Jöklafold - útb. 2,6 millj. Glæsil. 85 fm íb. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð aðeins 7,5 millj. 1228. Orrahólar 1 - útb. á 2 árum. Vönduð 3ja herb. íb. á 2. hæð með stórri stofu og fallegu útsýni. Suðvestursv. Parket. Áhv. hagst. lán ca 2,7 millj. Verð 6,3 millj. Útb. má greiða vaxtalaust á 2 árum. 1429. í glæsilegu húsi - Háteigs- vegur - 50 fm bílskúr. vðnduð3ja herb. íb. á 2. hæð í einu glæsilegasta húsinu við Háteigsveg. Nýtt gler. 50 fm vandaður bílsk. fyr- ir athafnamanninn. Ákv. sala. Verð: Tilboð. Ugluhólar - gott verð. séri. faiieg 75 fm endaíb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. byggsj. + húsbr. Verð aðeins 5,9 millj. 1528. Engihjalli - 90 fm glæsiíb. í lyftuhúsi. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 6. hæð í nýstandsettu fallegu lyftuh. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 3,5 millj. Verð aðeins 5,8 millj. 1720. Álfatún - glæsil. íb. - laus. Vönduð 91 fm íb. á 1. hæð m. útgangi í suður- garð. Glæsil. útsýni yfir Fossvoginn. Parket. 2 stór svefnh. Áhv. ca 5,1 millj. góð lán, húsbr., + byggsj. Verð 8,1 millj. 1734. Eyjabakki - húsnlán. Rúmg. ca 90 fm íb. á 3. hæö í vönduöu fjölb. Suðursv. Sér- þvottah. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. 1682. Kópavogur. Glæsil. mikið endurn. 85 fm íb. á 1. hæð í góðu steinh. 22 fm bílsk. Nýl. eldh. Hagst lán. Verð 7,5 millj. 1754. Kópav. - austurbær - laus. Ágæt 3ja herb. íb. á 2. hæð m. góðum svölum og öllu sér. Laus strax. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. Verð 6,4 millj. 1302. 2JA HERB. Leifsgata - útb. 1900 þús. vaxtalaus á tveimur árum. ca 60 fm 2ja herb. íb. m. nýl. eldh., rúmg. svefnh. og laus strax. Áhv. byggsj. til 40 ára ca 2,6 millj. Greiðslub. 12.600 á mán. Verð 4,5 millj. 1219. Bárugata. 83 fm falleg 2ja herb. í virðul. steinh. við Bárugötu 35. Hagst. áhv. lán. Verð 5.5 millj. 1724. Barónsstígur 27 - endurn. Fai- leg mikið endurn. 56 fm íb. á 3, hæð í steinh. Endurn. bað, eldh., parket o.fl. Verð 4,9 millj. Bein sala eða skipti á stærri/dýrari eign sem þarfn. stands. 1746. Hraunbær - frábært verð. Mjög góð ca 45 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Gott eldhús. Verð aðeins 3,7 millj. 1760. Hraunbær - útb. 1,8 millj. Fat- leg 55 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Falleg sameign. Áhv. 3,1 millj. byggsj. til 40 ára. Greiðslub. ca 14 þús á mán. Verð 4,9 millj. 1759. Hverfisgata - ódýr. Ca 30 fm samþ. lítil íb. á 1. hæð. Áhv. 300 þús. lífeyrissj. Verð 1.6 millj. Berjarimi 10-16 - vaxtalaus útb. á 4 árum. Giæsii. 72 tm iþ. & 1. hæð með sérgaröi. Selst fullb. að innan. Til afh. nær strax. Verð 5,5 millj. Frábær kjör. Aðeins tvær íb. eftir. 59. Orrahólar - greiðslubr. 16 þús. á mán. Vel skipul. 70 fm íb. á 7. hæð í vönduðu lyftuh. (allt nýstandsett). Hús- vörður. Áhv. Byggsj. ríkis 3,6 millj. Verð 5,5 millj. 1719. Háaleitisbraut 26 - laus. Mjog góð ca 64 fm íb. á jarðh./kj. Nýmáluð. Áhv. 2,8 millj. húsbr. Verð 4.980 þús. 1737. Kóngsbakki 15. Falleg 72 fm 2ja-3ja herb. íb. 2 svefnh. (f dag). Útgengt á suðurver- önd. Verð 5,5 millj. 1666. Flétturimi 35. Glæsil. 70 fm íb. á 1. hæð + bílskýli. Glæsil. baðherb. Suðurverönd. Áhv. hagst. lán. Verð 6,3 milj. 1683. Reykás 25 - útb. 1,4 millj. ca7o fm íb. á 1. hæð m. glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. ca 4,5 millj. byggsj. + húsbr. Útb. aðeins 1,4 millj. Lyklar á skrifst. 1736. Grettisgata - bónusverð. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. ásamt 15 fm vinnu- skúr sem er með rafmagni og lögn fyrir vatn. Nýl. rafmagns- og ofnalagnir, endurn. eldhús o.fl. Lyklar á skrifst. Verð 3,8 millj. 1372. Vesturbær. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 4,5 millj. 1999. Kríuhólar - gott verð. góö 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. íb. í góðu standi. Nýl. gler. Verö 3,8 millj. 1543. Álfholt - Hf. - sérhæð. Glæsil. 70 fm efri sérhæð með glæsil. útsýni og stórum suð- vesturv. Hagst. áhv. lán. Verð 6.350 þús. 1588. Jólaklippingin NÚ ÞEGAR myrkur skamm- degisins leggst yfir land okk- ar og aðventan er gengin í garð, finnum við æ betur að jólahátíðin nálgast. Það er eitt þeirra föstu verka, sem mörg okkar þurfa að gera fyrir hátíðar, að fara til hárskera. Flest erum við ótrúlega vanaföst í vali á hárgreiðslu- eða hársnyrti- stofu. Við viljum vita hvernig verk- ið verður unnið og við viljum oft fá tækifæri til þess að hitta og ræða við skemmtilegan fagmann á meðan hár okkar er snyrt. Sagt með öðrum orðum, þá gerum við okkur vonir um að hitta fyrir snill- ing og fróðan fagmann, á hárs- nyrtistofunni. Sjálfur er ég meðal þeirra sem vilja helst alltaf eiga viðskipti við sömu stofu. Mín stofa heitir Mið- bæjar hársnyrtistofan og er við Tryggvagötu gegnt Skattstofunni. Þar er um að ræða nokkuð gam- alt fyrirtæki sem hefur starfað frá 1. ágúst 1931, eða í sextíu og fjög- ur ár. Stofnandi fyrirtækisins var Runólfur Eiríksson. Hann hóf nám í iðngrein sinni á árinu 1917. I fyrstu starfaði Rakarastofa Run- ólfs í húsnæði við Lækjargötu 2, þar er bókaverslun nú. Síðan flutti stofan í hús nr. 8 við Hafnar- stræti. Eins og getið er hér að framan er hún nú starfrækt við Tryggvagötu. A þessum Ianga starfstíma hafa eðlilega orðið töluverðar breyting- ar. Til dæmis hafa stólar og áhöld breyst mikið. í fyrstu voru notaðar handklippur með öðrum verkfær- um. Klippumar breyttust síðar í rafmagnsklippur. Nokkuð þungar klippur sem héngu á braut ofan og aftan við stólinn. Úr klippunum hékk rafsnúra sem oft var til óþæginda. Nú eru klippurnar mun léttari og minni fyrirferðar, búnar rafhlöðum og því snúrulausar. Fjögur verkfæri Það voru ýmis áhöld sem til- heyrðu áhöldum á rakarastofum í gamla daga sem ávallt lágu á borðinu framan við spegilinn, í seilingarfjarlægð frá stólnum. Nefna má litla hvítgleijaða skál með raksápu í og svo rakhnífa, einn eða fleiri. Til þess að hægt væri að nota rakhnífana þurftu þeir að vera afbragðsvel brýndir og voru notuð a.m.k. ijögur verk- færi til brýnslu á rakhnífunum, en þau voru þessi: Nr. 1 hverfísteinn til þess að draga hnífínn og skærin, nr. 2 steinbrýni, nr. 3 var um 30 sm langur stokkur með handfangi á öðrum endanum, klæddur skinni, og var rakhnífunum strokið eftir Smiðjan í iðnnámi koma hæfí- leikar einstaklingsins fljótlega í ljós, segir Bjarna Ólafsson. í handverki verða sumir fljótt hinir mestu snillingar. stokknum fram og til baka, oft nefnt að fara á pastann, af því að á stokkinn var borinn slípipasti, til þess að ná fínni egg. Nr. 4 var svo leðuról sem venjulega hékk aftaná stólnum sem viðskiptayin- urinn sat í. Var ól þessi notuð til þess að strjúka hnífnum eftir og fékkst þá fínasta eggin. Til ólar- innar var oft gripið á meðan hníf- urinn var notaður, því að nauðsyn- legt var að skerpa fínustu eggina. Rakhnífar eru nú notaðir mun sjaldnar en áður var og þá auðvit- að einnig þessi áhöld til brýnslu þeirra. Greiður hafa einnig breyst nokkuð og fæst meira úrval hár- greiðna nú. Skæri eru af mismun- andi gæðum og geta kostað upp í þijátíu til fjörutíu þúsund kr. hver skæri, en gæðin fara ekki algjörlega eftir verði þeirra. Þrír liðir Frá stofnun rakarastofunnar fyrir 64 árum hafa þrír ættliðir starfað þar. Sigurður, sonur Run- ólfs, hóf iðnnám í hárskeraiðn hinn 1. júní 1948. Nú hafa tvö böm Sigurðar fetað í fótspor Runólfs afa síns. Vilhjálmur Reynir hóf nám í iðngreininni 6. janúar 1968 og systir hans, Ágústa, nokkru síðar. Hún er nú kennari við Iðn- skólann í Reykjavík. Reynir vinnur að staðaldri á Miðbæjar hársnyrti- stofunni ásamt föður sínum og Ágústa eftir því sem tími gefst frá kennslustörfum. Stofnandi stof- unnar, Runólfur, andaðist 1978. Lífið Margir handverksmenn sem ég hefí kynnst hafa vaxið við kynn- ingu og reynst vera spekingar. Það er eðlilega misjafnt hvemig menn virða fyrir sér lífið, gang þess og vandamál. Hárskerar voru fyrr á öldum nefndir bartskerar og feng- ust þá sumir einnig við lækningar. Þessir menn em líklega meðal þeirra iðnaðarmanna sem kynnast flestu fólki og eiga við það sam- ræður á meðan það staðnæmist í rakarastólnum. Þeir safna mikilli þekkingu á mannlífinu, mynda sér skoðanir sem byggjast á reynslu viðmælenda þeirra og má með sanni segja að þeir verði með tím- anum lífsspekingar. Það fer saman í iðnnámi sem öðru námi að fljót- lega koma í ljós hæfileikar ein- staklingsins og í handverki verða sumir fljótt hinir mestu snillingar, sem allt leikur í höndunum á, á meðan aðrir ná aldrei lengra en að verða miðlungsmenn. Greinasafn, sem ber þetta heiti, Smiðjan, hlýtur oft að segja frá margskonar handaverkum og mönnum þeim sem hafa unnið handverk. í morgun fór ég og lét klippa hár mitt og skegg og vakti sá atburður með mér þá hugmynd að skrifa um hárskera. Hárskeri Ég kynntist honum sem ungum dreng. Hann var víst 9 ára þá og bjó fjölskylda hans við Njálsgötu. Sigurður Runólfsson heitir hann. Ég var sveitarforinginn hans í KFUM og 8 árum eldri. Frá þeim fyrstu kynnum höfum við Sigurður verið vinir. Þetta var á þeim árum þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.