Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 D 15 GIMLI FASTEiGNASALA ÞORSGÖTU 26 101 REYKJAVIK FAX 552 0421 SIMI 552 5099 OPIÐ VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 11-14 552 5099 Ámi Stefiliisson, vidskfr. og liigg. fitsts. EINBYLI SJÁVARGATA 17 - ÁLFTAN. Mjög fallegt og vel með farið einb. á góðum stað á Alftanesi. Stofa með arni. Góð svefnh. Áhv. 4,8 millj. Verð aðeins 10,3 millj. 4365. VESTURHÚS. Glæsil. einb. m. innb. tvöf. bílsk., alls 200 fm. Stórbrotið útsýni. Fallegur suðvesturgarður. Allar innr. og gólfefni mjög vönduð. Áhv. 3,8 millj. 4113. SUÐURHVAMMUR - HF. Glæsil. 240 fm einbhús á fallegum út- sýnisstað m. stórum innb. tvöf. bílsk. Húsið er fullb. og 1. fl. frág. er á öllu. Skipti mögul. á ód. Verð 19,5 millj. 3252. I RAÐHÚS/PARHÚS BÆJARGIL - NÝTT. Vorum að fá í sölu einkar glæsil. raðhús á tveimur hæðum með innb. bilsk. alls 172 fm ásamt ca 20 fm baðstofulofti. Allar innr. vandaðar. Merbau-parket. Glæsil. baðherb. og eldhús. Suðurgarður. Vandað hús I alla staði sem byggt var 1994. Áhv. 2.170 þús. húsbr. Verð 13,2 millj. 4666. BAKKASMARI 8 - KOP. Glæsil. 184 fm parh. ásamt innb. 25 fm bílsk. á fallegum útsýnisstað. Húsið er til afh. strax tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 9,3 millj. Teikn. á Gimli. 4274. LAUFRIMI - NÝTT. Vorum að fá í sölu 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í vön- duðu fjölb. Sérinng. Sérþvottah. o.fl. íb. er tilb. til afh. strax tilb. u. tréverk. Áhv. 3,2 húsbr. Verð 6,6 millj. VESTURHÚS - GOTT VERÐL. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 267 fm einb. Húsið er tæplega fokhelt í dag en getur skilast fullb. að utan og fokh. að innan og er þá verðið ca 9,7 millj. Glæsil. staðsetn. Mikið útsýni. 2947. SUÐURÁS - VERÐTILBOÐ. Um er að ræða 176 fm raðhús með bílsk. Húsin eru tilb. til afh. strax í dag, tilb. að utan, fökh. að innan og hver veit nema bíllinn þinn gæti gengið upp i. Húsbr. áhv. 5,5 millj. 4502/43033. SÉRHÆÐIR OG FANNAFOLD. Fallegt og skemmtil. 132 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bilsk. 3 góð svefnherb., falleg innr. í eldhúsi. Frág. lóð og bílastæði. Góð lán áhv. Verð 11,9 millj. 4270. SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegtca 161 fm parhús á tveimur hæðum sem byggt var 1978 ásamt ca 25 fm bilsk. Húsið er allt klætt að utan með varanlegri klæðningu. Falleg eikarinnr. í eldhúsi. 4 góð svefnherb. Fallegur garður. Veð 12,9 milj. 4003. RJÚPUFELL. Fallegt 134 fm raðh. auk 90 fm kj. og 23 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. Vandaðar innr. i eldh. Hugsanl. skipti á 2ja-3ja herb. íb. nálægt verslun og þjónustu. Verð 10,6 millj. 3562. FLYÐRUGRANDI. Vorum að fá i sölu glæsii. 127 fm 5-6 herb. íb. á 4. hæð í nýstandsettu eftirsóttu fjölb. 4 góð svefnherb., rúmg. stofur og stórar suðursv. Ath. skipti á ódýrari. Verö 10,6 millj. 4656. DRAPUHLIÐ. Erum með f einkasölu fallega 109 fm sértiæð á 1. hæð I tvib. Vel við haldið. Góðar suðursv. Húsið byggt 10 árum siðar en önnur hús í götunni. Sérinng. Hiti I stéttum og lýsing. Verð 9,8 miilj. 4444. í SMÍÐUM LAUFRIMI 57. Skemmtil. 136 fm endarðh. á einni hæð m. innb. 20 fm bilsk. Húsið skilast fokh. að innan, tilb. að utan. 3 svefnh.AÐEINS 1 HÚS EFTIR. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. 1180. r 5-6 HERB. ÍBÚÐIR ÞVERAS. Skemmtileg og mjög rúmg. efri hæð í þessu fallegu húsi. Ib. er um 170 fm auk 27 fm bílsk. Suðursv. Allt sér. 4 mjög rúmg. svefnh. Ekki alveg fullb. eign. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. 4547. 4RA HERB. ÍBÚÐIR FURUGRUND. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Aðeins 4 íb. í stigagangi. 3 svefnh. Suðursv. Áhv. 1,4 millj. Verð 7,9 millj. 3949. HÁALEITISBRAUT. Fai leg 105 fm 4ra herb. Ib. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Suðursv. Nýl. gler. 3 svefn- herb. Verð aðeins 7,3 millj. Getur los- nað fljótl. 4299. FURUGRUND. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fallegu fjölbhús sem er nýl. klætt að utan. 3 svefnherb. Öll sameign mjög snyrtil. Verð 7,2 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. ib. 3957. FÍFUSEL. Góð 4ra herb. 95 fm en- daib. á 1. hæð. 3 svefnherb. Húsið er al- gjörl. tekið í gegn að utan. Áhv. 2,3 miilj. Verð 7,0 millj. 4171. BAKKASTÍGUR. Mjög falleg og skemmtil. 4ra herb. 103 fm þakhæð i fjór- býli. 3 svefnherb. Rúmg. eldh. með nýl. innr. Nýl. gler. Húsið var málað að utan I sumar sem leið. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. 4579. VESTURBERG - BETRA VERÐ. 4ra herb. 85 fm ib. á 2. hæð i standsettu fjölb. Ath. skipti á ódýrara, helst miðsvæðis. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,3 míllj. 3388. 3JA HERB. ÍBÚÐIR LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá i sölu 125 fm 5 herb. íb. í góðu húsi. Ath. skipti á ód. ib. Áhv. húsbr. 5.050 þús. Verð 8,4 millj. 4650. ÁLMHOLT - MOS. Vorum að fá I sölu glæsil. efri sérh. í tvibýli ásamt tvöf. bílsk., alls 195 fm. Góð staðsetn. innst ( botnlanga. Fráb. útsýni. Ról. staður. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. 4600. FLÓKAGATA. Glæsil. 3ja herb. endurn. Ib. á 1. hæð í góðu steinhúsi á eftirsóttum stað. Nýi. eldhús, baðherb. endurn. Ljósar flisar á öllum gólfum. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Skipti mögul. 3722. HAALEITISBRAUT. Góð 3ja herb. Ib. 78 fm á 4. hæð i góðu fjölb. sem allt hefur verið gegnumtekið að utan. Vestusv. með góðu útsýnl. Sameiginl. vélaþvhús, Verð 6,4 millj. Laus fljótl. 4216. OSKAST! BIRKIMELUR - MELAR Óskum eftir 4ra herb. íbúð á Melum. Þarf helst að vera á efstu haeð. Um er ræða ákv. kaupanda sem óskar helst eftir íbúð á Birkimel en aðrir Melar koma til greina. Upplýsingar gefur Ólafur B. Blöndal. ÓSKAST! FLÚÐASEL 89-95 Óskum eftir 4ra herb. íb. með stæði í bílgeymslu í ofangreindum sti- gahúsum fyrir mjög ákveðinn kaupanda sem þegar er búinn að selja sína eign. Upplýsngar gefur Hannes Strange. SKÓGARÁS. Vorum að fá I sölu glassil. 3ja herb. 81 fm Ib. á 3. hæð á góðum stað í Selási. Ath. skipti á stærri eign I sama hverfi á ca 9 millj. Áhv. byggsj. ríkisins 2,2 millj. Verð 7,4 millj. 4670. ÞÓRSGATA - ÚTB. 1,4 M. Vorum að fá I einkasölu fallega 3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. við fal- lega vistgötu I hjarta bæjaríns. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. Laus fljótl. 4627. ENGIHJALLI - TOPPEIGN. Vorum að fá i einkasölu glæsil. 3ja herb. 90 fm ib. á 1. hæð í nýstandsettu fjölb. Suöuríb. með góðu útsýni og svölum. Rúmg. og vel skipul. Ib. Áhv. húsbr. og byggsj. 3.820 þús. Verð 5,9 millj. 4665. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Starfáótfí óg&as' íandemÖKnam öfflam \J>ólaJ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆.☆☆☆☆☆☆☆☆☆ DVERGABAKKI - MIKIÐ ÁHV. Ágæt og mjög rúmg. 2ja herb. 67 fm ib. á 2. hæð I mjög góðu fiölb. Vestursv. Góður lokaður garður. Ahv. 5,5 millj. Verð 5,5 millj. 4628. STRANDGATA - HF. góö 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríbhúsi 78 fm. Sérinng. Rúmg. svefnherb. Sameiginl. þvhús. Lftið áhv. Verð 5,9 millj. 4662. ÁLFATÚN M. SÉR SUÐUR- GARÐI. Vorum að fá i sölu óvenju góða vel skipul. og ekki sist rúmg. 3ja herb. 92 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) i fal- legu húsi á fráb. stað m. fallegu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Góðar innr. Parket. Sér suðurgarður. Áhv. byggsj. + húsbr. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. 4652. NJALSGATA. Erum með mjög góða 3ja herb. íb. á efri hæð í snyrtil. húsi á ról. stað i miöbænum. Ib. og húsið eru í mjög góðu standi. Mjög snyrtil. og góð aðko- ma. Ath. skipti á stærri íb. 4ra-5 herb. miðsvæðis. Verð 5,3 millj. 4392. 2JA HERB. ÍBÚÐIR ÞÓRSGATA. Mjög skemmtil. ca 50 fm íb. í toppstandi á 2. hæð í góðu steinh. Um er að ræða þríbh. sem stendur við vistgötu i hjarta bæjarins. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,0 millj. 4625. • SKÓGARÁS. Mjög falleg 2ja herb. 68 fm íb. á jarðhæö í litlu 2ja hæða fjölb. sem klætt er að utan með varanlegri klæðningu ásamt fullb. 25 fm bílsk. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,1 millj. Skipti hugsanl. á stærra sérbýli. 4621. LEIFSGATA. Góð 2ja herb. 53 fm íb. í kj. i góðu fjölb. Rúmg. stofa, sameiginl. þvottah. og þurrkherb. Góður bakgarður. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. 4594. SKIPASUND - RISIB. Vorum að fá í einkasölu góða 53 fm risíb. í þríb. á góðum og rólegum stað. Hús í góðu standi. Ath. skipti á 3ja herb. íb. í austurborginni. Áhv. ca 1 millj. Vérð 4,8 millj. 4669. ORRAHÓLAR - SUÐURÍBÚÐ. Vorum að fá i einkasölu mjög falleg 2ja herb. 67 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsvarðarfjölbýli. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ríkisins 2.720 þús. Verð 5,5 millj. 4559. VÍKURÁS - LÍTTU Á DÆMIÐ! Vorum að fá I sölu fallega 2ja herb. 59 fm íb. í góðu fjölb. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Pú tekur húsbréf miðað við 70% hlutfall kr. 1.830 þús. Greiðslubyrði aðeins kr. 24 þús. á mán. Mism. 1.470 þús. semur þú um. 4576. - =h "1 EFSTIHJALLI M/AUKA- HERB. Mjög góð 2ja herb. 45 fm íb. í litlu fjölb. ásamt ca 15 fm aukaherb. i kj. (útleiguhæft) m. aðg. að wc og sturtu. Ath. með að taka bil uppi. Verð 4,7 millj. 4412. GRUNDARSTÍGUR - RISÍB. Vorum að fá í sölu glæsil. litla risib. i snyr- tilegu bakhúsi á rólegum og góðum stað. Nýtt vandað eldh. Parket á gólfum. Endurn. lagnir og ofnar. Áhv. húsbr. og byggsj. 1730 þús. Verð 3.950 þús. 4654. FLYÐRUGRANDI - LAUS STRAX. Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð m. suður- garði. Parket á gólfum. Góðar innr. Hús nýstands. að utan. Áhv. 920 þús. Verð 6,3 milij. Lyklar á Gimli. 4649. LEIFSGATA - GÓÐ LÁN. Mjög góð og mikið endurn. 57 fm íb. í kj. Nýl. flísar á gólfum. Vönduð nýl. eldhinnr. Góð íb. á rólegum stað. Áhv. byggsj. 2.520 þús. Verð 4,7 millj. 2931. VINDÁS. Falleg 2ja herb. 58 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bilskýli. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. ■■■■■■■■■ INNI á rakarastofunni við Tryggvagötu, gamlir góðir rakarastólar og áhöld af ýmsum gerðum, ásamt snyrtiefnum. flestir drengir voru annaðhvort í KFUM eða skátafélagi og sumir einnig í knattspyrnufélagi. Flestar stúlkur voru einnig annaðhvort skátar eða þá í KFUK og í fim- leikafélagi. Nú rekur Sigurður stofu þá sem ég hefi sagt frá hér að framan, ásamt bömum sínum tveimur. . Stofa þeirra verður 65 ára á næsta ári og Sigurður hefur starfað við ur að lita jðn sfna f tæplega fimmtíu ár, gomul og nánar tiltekið í fjörutíu og sjö og ny . verk- hálft ár. í mörg ár starfaði hann æri‘ við Lindarbæ og stjórnaði dans- samkomum og virti þá eðlilega fyrir sér mannlífið frá nokkuð annari hlið heldur en hann sá það frá rakarastólnum. Eitt er mér ljóst að það er skemmtilegt að ræða við rakarann sinn og heyra hann leggja út af reynslu og þeirri lífssýn sem hann hefur öðlast. Líklega er það hveijum manni hollt að vinna handverksstörf og eiga stundir til þess að virða fyrir sér margbreytilegt mannlífið og mynda sér skoðanir á því. Einbýlis- hús við Birkihæð TIL sölu hjá fasteignasölunni Hátúni er einbýlishús á Birki- hæð 18 í Garðabæ. Að sögn Lárusar H. Lárussonar hjá Hátúni er húsið tæplega 270 ferm. að stærð. Það er stein- steypt, byggt árið 1993 og er á tveimur hæðum. „Þetta hús er ekki alveg fullbúið, það vantar gólfefni að hluta til, en það sem er búið er eins gott og mögulegt er,“ sagði Lárus. „Á efri hæð eru anddyri, þvottahús, gesta- salemi, sjónvarpshol, stofur og eitt barnaherbergi. Niðri eru hjónaherbergi, tvö bama- herbergi og sjónvarpsskáli með útgangi út á lóð. Einnig er hægt að stækka rými á neðri hæð og koma þar fyrir um 60 ferm. íbúð með sér inngangi. Innréttingar eru allar úr mahony og hlyn og þetta er glæsilegt hús í alla staði. Ásett verð er 22 millj. kr. en mjög lítið er áhvílandi. Möguleiki er á skiptum á minni eign.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.