Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 9
8 D FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 D 9 Einbýlis- og raðhús Lindarflöt - Gbæ - NÝTT. Mjög gott mikið endurn. einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Nýtt baðherb. og eldh. Parket. Fallegur gróinn garður. Nýstandsett sólarverönd. Mikil veður- sæld. Þingasel - NÝTT. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólve- rönd og sundlaug. Gott útsýni. Veöur- sæld. Verð 17,8 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús ígóðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Langabrekka - NÝTT. Vandað og vel skípul. einbhús á tveimur hæðum. Góðar innr. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Góð staðs. Verð 11,9 millj. Nýjar ibúðir 5 herb. og sérhæðir Kirkjubraut - Seltj. Mik- ið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bilskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsilegt útsýni. 4ra herb. Veghús - NÝTT. Ný eérl. góð 120 fm (b. á tveimur hæðum ásamt Innb. 27 fm bítsk. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Afb. á mán. ca 25 þús. Verð 8,5 mlllj. Stórar suð- ursv. Opið laugard. 12-14 ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. STÆRRI EIGNIR Álfholt — Hf. — laust Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Laust strax. Verð: Tilboð. Suðurás — einstök kjör! Til afh. strax fokh. raðh. á tveimur hæðum með innb. bilsk. Áhv. 5,5 millj. húsbr. m. 5,1% vöxtum. Mjög sveigjanl. kjör á eftlrst. og bíllinn jafnvel tekínn uppí. Vesturbær — Kóp. Fjögur raðhús á þessum fráb. stað 180 fm m. innb. bílsk. Húsin skiptast m.a. í stofu, borðstofu og 4 svefnherb. Afh. fljótl. fokh. að innan eða tiib. til innr. Telkn. hjá Framtíð- inni. Verð 8,7 millj. Fannafold — 2 íbúðir Stór íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlish. ásamt innb. bílsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarð- hæð með mögul. á sóríbúö. Mjög góð staö- setn. Laust fljótl. Verð 12,9 millj. 4RA-6 HERB. Dúfnahólar — lán Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. í ný viðg. lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv. 3,2 millj. langtl. Verð 7,4 millj. Hafnarfjöröur — bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, boröstofa, 4 svefnh. Bfl- skúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málaö. Verð 6,9 millj. 3JA og 2JA HERB. Gardastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb. með sórinng. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. rafmagn. Verð 7,5 millj. Skerjafjörður — gott verð Falleg 3ja herb. íb. á góðu verði f 5-íb. ný- uppg. húsi. Nýl. rafm. Mögul. á stórum bilsk. Verð aðeins 5.950 þús. Kringlan — sólstofa — laus Mjög falleg 3ja herb. ib. á jarðh. meö sórinng. Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1 millj. góð iangti. Laus strax. Lyklar hjá Fram- tfðinni. V. 8,7 m. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. i góðu steinh. við Suöurgötu. Endurn. baðherb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Flyðrugrandi — laus Góð 2ja herb. ib. á jarðhæð með sér suður- verönd. Rúmg. svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Dalbraut — bílskúr Á þessum vinsæla stað góð 2ja herþ. iþ. á 2. hæö í fjölb. ásamt endabflsk. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Hrafnhólar — laus 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íb. er nýl. standsett, Laus strax. Lyklar á skrífst. Verð 4,3 millj. Freyjugata — laus A þessum góða stað 2ja herb. íb. í kj. í fjór- býli. Leus. Lækkað verð 3,9 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Laugavegur. 2 skrlfstofuharb. Bolholt. 335 + 200 fm. Leekjargata. 123 + 205 fm. Auðbrekka. 303 fm. Smiðjuvegur. 040 fm. fS) FJÁRFESTING 1= FASTEIGNASALA f Sími 362-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. og klædd að utan með viðurkennd- um efnum, segir Jón Róbert. — Mikil áherzla verður lögð á góðan frágang húsanna og sömuleiðis litaval og allar merkingar og auglýs- ingar á lóðinni og húsunum. Bílastæðin verða inni á miðju svæðisins og verzlunarhúsin byggð í kring eins og í kringum torg og mikil áherzla lögð á að gera torgið fallegt og aðlaðandi. Alls er gert ráð fyrir 630 bílastæðum, sem verða samnýtanleg að mestu fyrir öll hús á lóðinni. — Það er lögð rík áherzla á góð- an og aðlaðandi frágang á lóðinni utan sem innan hennar, segir Jón Róbert ennfremur. — Umhverfís svæðið verða gróðurbelti og þau munu væntanlega tengjast gróður- beltum utan lóðarmarkanna. Að þessu verður unnið í í samvinnu við Kópavogsbæ. Ttjágróður verður meðfram aðal gönguleiðum inni á lóðinni og góð lýsing sem og við allar aðkomuleið- ir inn á hana. Inni á lóðinni er enn- fremur gert ráð fyrir fyrir garði. Þar gæti verið gróðurhús, sem hefði blóm og grænmeti til sölu. Á suður- hluta lóðarinnar er líka gert ráð fyrir gróðursvæði með bekkjum til afþreyingar og hvíldar. Eins og sjá má, þá er gengið út frá því, að þarna rísi ekki ein stór bygging iíkt og Kringlan og aðrar stórar verzlunarmiðstöðvar, sem ris- ið hafa hér á landi. Þar eru margar verzlanir í sömu byggingu. Húsin við Smáratorg munu standa hvert út af fyrir sig, þannig að hvert fyrir- tæki verður sér. Lóðarhafar þar hafa stuðzt við hugmyndir frá Eng- landi, sem byggjast á því, að komið er inn á svæði, þar sem verzlunar- húsin standa í kringum bílastæðin, sem eru í miðjunni (retailpark). Jón Róbert kveðst álíta, að bygg- ingarkostnaður húsa við Smáratorg verði fremur lágur. — Það næst með því að hafa húsin á-einni hæð og léttbyggð, segir hann. — En ástæðan fyrir því að byggja þarna stök hús en ekki stóra verzlunar- miðstöð er einnig önnur. Margt fólk hefur ekki áhuga á að verzla í stór- byggingum með mörgum verzlun- um. Það er reynslan víða erlendis og því hafa minni hús á sameigin- legri lóð rutt sér til rúms, þár sem hver verziun er út af fyrir sig. Þá getur hver verzlunareigandi ráðið eigin kostnaði vegna viðhalds og annara framkvæmda. I stórri verzlunarbyggingu verða allir eig- endumir að taka þátt í öllum sam- eiginlegum kostnaði, hvort sem þeim líkar betur eða verr og þessi sameiginlegi kostnaður getur reynzt býsna þungur, ekki hvað sízt fyrir litlar einingar. Framkvæmdir hefjast í vor — Það er stefnt að því að hefja byggingaframkvæmdir af krafti í vor, sagði Jóhannes Jónsson, kaup- maður í Bónus. — Allt helgast það þó af því hvemig okkur tekst til með að fá samstarfsaðila. Þeir aðil- ar, sem við höfum þegar fengið til samstarfs, taka þátt í því af fullri alvöru og nefna má, að bandaríska leikfangafyrirtækið Toys ’R’ Us, sem Bónus hefur fengið umboð fyr- ir, verður i einu húsinu. HORF-T yfir byggingasvæðið. Það er um 4,3 hektarar, en húsin verði alls um 9.400 ferm. Byggingasvæðið af- markast að suðaustan af Reykjanesbraut, að suðvestan af Fífuhvammsvegi, að norðvestan af Dalvegi og að norðaustan af nýrri götu, sem enn hefur ekki verið gefið nafn, en er framhald af Digranesvegi. -T- Flétturimi - glæsiib. m. stæði í bilg. Ttl afh. strax sérl. fallegar, vandað- ar og fullb. íb. ásamt stæðum í bflg. Nú er aðeíns eín 3ja berb. og tvær 4ra herb. ib. eftir. Verð é 3ja herb. íb. 8.5 míllj. og á 4re herb. 9,5 millj. Sjón er sógu ríkarí. Vesturbær — sérhæðir. Góð- ar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komn- ar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FRAMTIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 ÞETTA ER AÐEINS ÖRLÍTIÐ SÝNISHORN - HRINGIÐ OG FÁIÐ SENDA SÖLUSKRA. Þetta er afar stór verzlunarkeðja, sem selur leikföng og barnavörur og rekur um 900 verzlanir um allan heim. Sjálfur stefni ég að því að opna nýja Bónusverzlun við Smára- torg næsta haust og í síðasta lagi haustið 1997. Það fer nokkuð eftir framkvæmdahraða á lóðinni að öðru leyti. Það verður verzlun í hefð- bundnum Bónusstíl. Að sögn Jóhannesar verður fjár- mögnunin boðin út um leið og allt liggur ljóst fyrir um framkvæmdir. — Það hafa nokkrir aðilar sýnt áhuga á að fjármagna þessar framkvæmd- ir, bæði inniendir og útlendir, sagði Jóhannes. Hann kvað fýrirhugaða Bónusverzlun ekki eiga eftir að hafa áhrif á Bónusverzlanirnar annars staðar og bætti við: — Bónus á mjög stóran og tryggan hóp viðskiptavina og reksturinn hefur gengið ágætlega á þessu ári. Að mínu mati er það einungis eðlilegt framhald á okkar rekstri að koma nýrri Bónusverzlun á fót á þessum stað. Jóhannes var spurður að því, hvort hann óttaðist ekki samkeppni á þessu svæði, en fyrirhugað er að reisa stóra verzlunarsamstæðu skammt frá fyrir sunnan Fífu- hvammsveg? — Ég er ekki hræddur Hús Rúmfatalagersins verður 2244 ferm. (A), en síðan kem- ur drykkjarvöruverzlun um 405 ferm. (B), bankaútibú um 300 ferm. (C) og þar næst hús Bónusar (D), sem verður um 2200 ferm. Síðan er gert ráð fyrir veitingastað í 375 ferm. húsi (E). Á lóðinni verður enn- fremur bensinsala og gott stæði fyrir leigubíla (F). Þá koma lyfjaverzlun í 760 ferm. húsi (G) og barnavöruverzlun í 1150 ferm. húsi (H). Húsun- um, sem merkt eru I, J og K er óráðstafað. við samkeppni á þessu svæði, sagði hann þá. — Ég fagna fleiri valkost- um þar, því að eftir því sem þeir eru fleiri, þeim mun meira aðdrátt- arafl mun svæðið hafa. Það liggur að Reykjanesbraut, einni helztu umferðaræð höfuðborg- arsvæðisins og þaðan verður auð- velt að komast inn á svæðið. Þarna á eftir að myndast mjög sterkur verzlunar- og þjónustukjarni, sem verður afar miðsvæðis á höfuðborg- arsvæðinu og því frábærlega stað- settur. Faifegar 4ra herb. ib. á þessum eftirsótta stað. Sérsmíðafiar, vand- aðar íslanskar ínnréttingar. Mikið útsýni. Til afh. ffjótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifat. Gullengi. Glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. f 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar íb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsilegar 3ja herb. íbúðír á góðum stað. fb. afh. ttlb. undir trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. HJÁ bæjaryfirvöldum í Kópa- vogi er nú til kynningar skipulag á stórri lóð í Smárahvammsiandi í austurhluta Kópavogsdals. Á þessari lóð, sem manna á millum er kölluð Smára- torg, er ætlunin að reisa tíu verzlun- arhús. Þar eru að verki ísaldi hf., eignarhaldsfélag þeirra feðga, Jó- hannesar Jónssonar í Bónus og Jóns Ásgeirs, sonar hans og Rúmfatalag- erinn. Lóðin er um 4,3 hektarar og er gert ráð fýrir, að húsin þar verði alls um 9.400 ferm. Lóðin afmarkast að suðaustan af Reykjanesbraut, að suðvestan af Fífuhvammsvegi, að norðvestan af Dalvegi og að norðaustan af nýrri götu, sem enn hefur ekki verið gef- ið nafn, en er framhald af Digranes- vegi. — Markmiðið er að nýta þessa lóð sem bezt fyrir verzlun og blandaða þjónustustarfsemi, segir Jón Róbert Karlsson, byggingafræðingur hjá Teiknistofunni ARKO, en hann og Þorsteinn Magnússon verkfræðing- ur hafa hannað lóðina og fyrirhug- aðar byggingar þar. — Staðsetningin er sérlega góð fyrir slíka starfsemi rétt norðvestan við Reykjanesbraut, sem er ein af helztu stofnbrautunum í umferðar- kerfi höfuðborgarsvæðsins, en sam- kvæmt skipulagi á Fífuhvammsveg- urinn að halda áfram undir Reykja- nesbraut og tengjast byggðinni, sem er að rísa fyrir austan hana. Að- koma bifreiða inn á lóðina er frá Dalvegi og nýrri götu, sem kemur sem framhaldi af Digranesvegi. Hvert fyrirtæki verður með sitt hús, sem verður með eigin yfír- bragði, en húsin verða einnar hæðar og mismunandi að stærð. Hús Rúm- fatalagersins verður 2244 ferm., en síðan kemur drykkjavöruverzlun í 405 ferm. húsi, bankaútibú um 300 ferm og þar næst hús Bónusar, sem verður um 2200 ferm. Síðan er gert ráð fyrir 375 ferm. veitingastað, sem bæði verður hægt að aka upp að til þess að kaupa þaðan út en einnig verður veitingaðstaða inni. Á Ióðinni verður ennfremur bens- ínsala og gott stæði fyrir leigubíla. Til viðbótar er gert ráð fyrir 760 ferm. húsi fyrir lyfjaverzlun, 1150 ferm. húsi fyrir bamavöruverzlun og tveimur öðrum húsum fyrir verzl- un og þjónustu, sem verða 810 ferm. og 650 ferm. Loks kemur svo hús fyrir bakarí og kaffístað, sem verð- ur um 450 ferm. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að ganga undir upp- lýstu þaki meðfram öllum bygging- um á svæðinu. Léttbyggð hús — Þetta verða léttbyggð hús, t. d. með límtrésgrind og einangruð Kópavogur Yfir 9000 ferm. verzl- unarhúsa- þyrping við Smáratorg Framundan eru miklar byggingarfram- kvæmdir í Smárahvammslandi. Að þeim standa Bónus og Rúmfatalagerinn. Hér fjall- ar Magnús Sigurðsson um þessar fram- byggingafræðing, sem skipulagt hefur svæð- ið og Jóhannes Jónsson, kaupmann í Bónus. Morgunblaðið/Árni Sæberg JÓHANNES Jónsson, kaupmaður í Bónus og Jón Róbert Karlsson byggingafræðingur, sem skipulagt hefur byggingasvæðið og húsin, sem þar eiga að rísa. í baksýn má sjá byggingasvæðið. r SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur tasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstradi æðingur. KYNNINGARTILBOÐ - BJOÐUM FRIA MYNDATÖKU OG SKRÁNINGU í FASTEIGNAMIÐLARANN Vegna góðrar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Þjónustuíbúðir Kleppsvegur 62 Vorum að fá í endursölu 76 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð i þessu vinsæla fjölb. f. aldraða. (b. skilast fullfrág. með beyki- parketi. Verð 8.396 þús. Einnig erum við með 3ja herb. 98 fm íb. á 6. hæð í sama húsi. 2 rúmg. svefnh., stór stofa með suðursv. Vandaðar innr. Fullfrág. sameign. Verð 9,6 millj. án gólfefna. Séreignir Grundartangi - Mos. 26556 3ja herb. steinsteypt parh. með fallegum garði. Vönduð og skemmtil. eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. Barrholt - Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Gróinn garður. Sérlega vönduð eign á mjög fallegum stað. Verð 12,8 millj. Mýrarsel 26785 Glæsil. 2ja íbúða hús ásamt 50 fm bílsk. 5-6 herb. íb. og 2ja herb. séríb. á jarðhæð. Ræktaður garður. Mjög vandað hús og vel innr. Verð 14,9 millj. Klettaberg - Hf. 22625 Nú er aö hefjast sala á glæsilegum nýjum parhúsum með tvöföldum bílskúr við Klettaberg í Hafnarfirði. Húsin eru á byg- gingarstigi og seld fullb. að utan en fokheld eða tilb. til innréttjnga að innan. Nútímaleg hönnun, stór verönd og svalir. Einstök staðsetn. í lokaðri götu. Hæðir Dverghamrar 27341 Nýkomin á skrá falleg efri sérh. ásamt rúmg. bílsk. alls 183 fm. Fráb. staðsetn. í góðu hverfi. Eikarinnr. og parket.' Verð 12,7 millj. Bollagata Utbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið sam- band við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. 27365 Dúfnahólar 90 fm mjög falleg 4ra herb. neðri sérh. í þríb. Ib. nýtist mjög vel. 3 herb. og rúmg. stofa. Nýflísal. bað. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,6 millj. Álmholt - Mos. 150 fm efri hæð í parhúsi ásamt 45 fm bílsk. i enda á lokaðri götu I jaðri byggðar. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikarinnr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup, aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 104 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj, Verð 7,9 millj. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og - hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. .ekki við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Klukkuberg - Hf. 10142 104 fm Ib. á tveimur hæðum. Skilast tilb. til innr. Sérinng. og stæði í bílgeymslu. Sérlega skemmtil. hönnun. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Sérþvottah. í íb. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Austurströnd 10142 Glæsil. 124 fm íb. á 2. hæð i vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Flísal. baðherb. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. 10142 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bilsk. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Klukkuberg - Hf. 10142 71 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í glæsiLnýju fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Sérinng. Selst tilb. til innr. Sérstaklega glæsil. útsýni. Áhv. 3,0 millj, Verð 5,9 millj. Stararimi 14955 90 fm 3ja herb. íb. á neðri hæð i tvfbýlish. Afh. tilb. til innr. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 6,7 millj. Laufrimi 34 24214 95 fm 3ja herb. endaíb. með tvennum svölum og miklu útsýni. Selst tilb. til innr. á 7,7 millj. eða fullb. með merbau-parketi og mahóní-innr. á 8,5 millj. Smyrlahraun - Hf. 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endafb. I fjórbýlum stigagangi ásamt 28 fm end- abílsk. Hús og sameign nýl. endurn. Nýtt þak. Endurn. baðherb. Sérþvottah. Mjög góð íb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Jörfabakki 27526 Björt og góð 3ja herb. ib. á 3. (efstu) hæð i góðu fjölb. Sérþvottah. Nýtt eldh. og flísal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. Hrísrimi 20387 96 fm glæsil. 3ja herb. Ib. á 2. hæð ásamt stæði I lokuðu bilskýli. Allar innr. sérsmíðaðar. Flisar og parket. Vönduð sameign fullfrág. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 8.750 þús. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð ( góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byg- gsj. Verð 8,2 millj. Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð i fjórb. Fráb. útsýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sérinng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 2ja herb. Laufrimi 26 24214 61 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Skilast fullb. með eikar-parketi á gólfum og vönduðum innr. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 6 millj. Góðir grskilmálar í boði. Týsgata 25610 54 fm 2ja-3ja herb. efri hæð í steinsteyp- tu þríbýli. Mikið endurn. íb. á skemmtil. stað. Laus strax. Verð 4,8 millj. Næfurás 27236 72 fm 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð I nýl. litlu fjölb. Parket. Fllsar. Tvennar svalir. Sérþvhús. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Karlagata 10132 32 fm einstaklíb. í kj. Skiptist I stóra stofu/svefnherb., eldhús, bað og geym- slu. Nýtt gler og gluggar. Gott hús. Verð 2,5 millj. Ásgarður 26549 Viltu komast úr úthverfinu I nýl. 2ja herb. íb. við Ásgarð með sérinng. og glæsil. útsýni? Óskað er eftir skiptum á 3ja herb. íb. á svipuðu verði t.d. I Breiðholti eða Hraunbæ. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 26032 58 fm lb. á jarðh. með sérgarði I góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flísar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.