Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 0* % UL X z z X =3 o < x < s < z g Ui £ 2 M % Sérbýli FANNAFOLD. Gott 200 fm einb. á einni hæð m. bílskúr. Rúmg. hol, stofa meö útg. út á verönd og 4 rúmg. herb. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verö 15,5 millj. AKURGERÐI. Endaraöh. 94 fm á tveimur hæöúm sem þarfnast talsveröra endurbóta. 4 svefnherb. Verö 9,5 millj. HOLTSBÚÐ GBÆ. Gott 170 tm einb. á einni hæö auk 55 fm bilskúrs. Hús i grónu hverfi meö fallegri ræktaöri lóð. Stórkostlegt útsýni. Söklar að 21 fm sól- stofu komnir. Verö 15.850 þús. ARNARTANGI MOS. Eini. einb um 139 fm sem skiptist í stofur og 3-4 svefnherb. Bilskúr innr. sem einstakling íb. Ný innr. í eldh. Parket. Gróinn garöur. Ahv. húsbr./byggsj. 9,5 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. ib. í Rvík. ARKARHOLT MOS. Snyrtil 218 fm einb. sem mikið hefur veriö endurn. Sólskáli með heitum pottir. 3-4 svefnherb. o.fl. Möguleiki á arni. Verö 13,9 millj. Áhv. hagst. langtlán 2,5 millj. SVEIGHÚS. Vandaö 163 fm einb. á skjólgóöum staö auk 25 fm bilskúrs. Mjög góð verönd út frá stofu. Merbau-parket og panill í loftum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verö 15,2 millj. VESTURBRÚN TVÍBÝLI .Glæsi- legt eign sem skiptist i tvær samþykktar ibúöir. Á jarðhæð er 90 fm sér 3ja-4ra herb. íbúö og á tveimur aöalhæöum er 224 fm íb. meö 18 fm yfirbyggðum svölum og 33 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Getur selst saman eöa sitt í hvoru lagi. HLÍÐARBYGGÐ GBÆ. Faiiegt 210 fm endaraöh. m. innb. bílskúr. Góðar stofur, 3-4 svefnh. Gufubaö. Gróinn garö- ur. Verö 13,5 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. ib. í Gbæ, Kóp. eöa Rvík koma sterklega til greina. SUNNUFLÖT V/LÆKINN. Glæsil. einb. á tveimur hæöum, sem skipt- ist í 205 fm efri hæö, þar sem eru 3 saml. stofur, arinn, garðst., sjónvherb. og 4 svefnherb. 47 fm bílskúr. I kj. er 77 fm ib. Eign I algjörum sérflokki. LÁTRASTRÖND. Fallegt 210 fm einb. með innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Svefnherb. og húsbherb. Parket. Gróðurskáli. i Hæðir FLOKAGATA. Efri sérhæð um 115 fm auk 37 fm bílskúrs. Saml. skiptanlegar stofur, arinstofa og 2 svefnherb. BRÁVALLAGATA. 103 fm íb. á 3. hæð i fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Þak nýl. íb. þarfnast lagfæringa. Laus strax. Verö 7,1 millj. TÓMASARHAGI. 120 fm íb. á 2. hæö auk 32 fm bilsk. Saml. stofur og 3 herb. Parket. Tvennar svalir. Stórskotstleg útsýni. Áhv. 2 millj. húsbr. ESKIHLÍÐ. Góö 87 fm efri hæð í fjór- bhúsi. Saml. stofur. Parket. 2 svefnh. Suö- ursv. Þak nýl. viög. 40 fm bilskúr. Verö 7,2 millj. BARÓNSSTÍGUR. Mjög góö 90 fm íb. á 3. hæö í þríbhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefnh. Parket. Herb. í kj. m. aög. aö snyrt. Laus strax. Verö 7,7 millj. 4ra - 6 herb. FLUÐASEL. Góö 92 fm íb. á 3. hæö. Stórar svalir. Eldhús meö borðaðstöðu. Laus strax. Áhv. 3,5 millj. langtlán. HRAUNBÆR. Snyrtil. 97 fm íb. á 4. hæö. Eldh. meö nýl. innr. Þvherb. og búr inn af eldh. Suöursvalir. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verö 7,5 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 /-----------•--------------------------------s. Höfum fjölda annarra eigna á skrá bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. MIÐLEITI. Góö 102 fm íb. á 3. hæö og stæði í bílskýli. Þvherb. í ib. Saml. stof- ur og 2 herb. Suðursv. Áhv. 1,2 millj. byggsj. ÁLAGRANDI. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæð i nýju húsi. Góö stofa. 3 svefnh. Park- et. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 10,9 millj. SKÚLAGATA. Glæsileg 120 fm íb. á 2. hæö. Góöar saml. stofur með svölum i suður. Stórkostlegt útsýni. Hús og sameign fullfrágengið. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verö 11,8 millj. KLEPPSVEGUR. Snýrtileg 92 fm ib. á 3. hæö. Nýtt parket. 3 svefnherb. og stofa meö suðursvölum. Verö 7 millj. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. 3ja herb. EYJABAKKI BYGGSJ. Góö 88 fm ib. á 3. hæð. Stofa meö suðursvölum. Þvottaherb. i íb. Hús nýl. málað. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verö 6,5 millj. FURUGRUND KÓP. Góö 73 fm íb. á 7. hæð í lyfturhúsi meö stæði í bil- skýli. ib. öll nýl. tekin i gegn. Mögl. skipti á 2ja herb. (búö. Verö 7,2 millj. SÆBÓLSBRAUT KÓP. Glæsileg 86 fm íb. á 1. hæö á góöum útsýnisstað. Innréttingar og skápar frá H.P.- innrétting- um. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verö 7,5 millj. DIGRANESHEIÐI KÓP. 2ja 3ja herb. 61 fm íb. í kj. Húsiö nýmálað að utan. Falleg, stór gróin lóö. Góð aöstaða fyrir börn. 5 millj. KÁRASTÍGUR. Snyrtil 62 fm ib. á miöhæö i timburhúsi. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verö 5,2 millj. ÁLFTAMÝRI. Góö 81 fm íb. á 1. hæð sem öll er nýmáluð. Nýir dúkar á herb. Suöursvalir. Hús allt nýtekiö í gegn aö utan. Laus strax. Verö 6,7 millj. LANGAMÝRI GBÆ. góö 96 fm íb. á 1. hæö meö sérgaröi og bílskúr. Park- et. Stofa og 2 herb. Þvhús í íb. Áhv. bygg- sj. 5 millj. Laus strax. FURUGRUND KÓP. Falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö. 11 fm íbúðar- herb. í kj. fylgir. Þvherb. i íb. Áhv. hús- br./byggsj. 4 millj. Verö 7,5 millj. Laus strax. VANTAR 800-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast sem næst miðborginni eða á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. 300 fm gott atvinnuhúsnæði á Ártúnsholti með góðri aðkomu og innkeyrslu. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Laugaveg af ýmsum stærðum. SAFAMYRI. 78 fm íb. á 4. hæö i góöu fjölb. Vestursv. Húsið nýmálaö að utan. Bílskúrsréttur. Laust strax. Verö 6,2 millj. LUNDUR V/NÝBÝLAVEG KÓP. Snyrtil. 110 fm íb. á 1. hæð . Stofa, 2 mjög góö svefnherb. og nýl. flísal. baö- herb. Gler og gluggar nýtt. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verö 7,3 millj. í MIÐBORGINNI. Björt 65 fm íb. á 3. hæö í góöu steinhúsi. Sérhiti. Lögn fyrir þvottavél í íb. Sameign endurn. Góöur hússj. Laus. Verö tilboö. ÍRABAKKI. Góö 65 fm íb. á 1. hæö. Tvennar svalir. 2 svefnherb. Parket. Laus strax. Verö 6,3 millj. OFANLEITI. Mjög falleg 88 fm íb. á jaröh. með sérgarði. 2 svefnherb. Vandaö flisal, baö. Sérþvottah. Húsiö nýmálaö aö utan. Áhv. hagst. langtlán 2,2 millj. Verö 8,4 millj. NJÁLSGATA 2 ÍBÚÐIR. 86 fm íb. á 1. hæö ásamt 20 fm stúdíóíb. sem unnt væri aö breyta i bílskúr. Verö 7 millj. SNORRABRAUT. 65 fm íb á 2. hæö. 2 svefnherb. Svalir. Verö 4,9 millj. Nýtt gler. 65 fm íb. á 2. hæö. 2 svefn- herb. Svalir. Verö 4,9 millj. Nýtt gler. KÁRSNESBRAUT KÓP. Faiieg 72 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Ný eldhinnr. Parket. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verö 5,9 millj. BERJARIMI. Glæsil. 92 fm ib. á 1. hæö meö sérinngangi og stæöi í bílskýli. Vandaöar innr. Parket. Til afh. strax. Verö 8,3 millj. REKARGRANDI. Snyrtil. 52 fm íb. á 2. hæö ásamt stæði i bílgeymslu. Áhv. langtlán 1,3 millj. Laus strax. KÓNGSBAKKI. 53 fm íb. á 1. hæö. Þvherb. i íb. Áhv. langtlán 5,3 millj. Verö 5,5 millj. VALLARBARÐ. Góö 68 fm íb. á jaröhæö meö bílskúr. Laus strax. BREKKUBYGGÐ. Snyrtil 68 fm íb. á jaröh. ESPIGERÐL Snyrtil 60 fm ib. á 7. hæö í lyftuhúsi. Fataherb. inn af svefnherb. Austursvalir. Laus strax. Verö 6,7 millj. ENGIHJALLI. Góð 53 m íb. á jarö- hæö með sérverönd. Parket á gólfum. Flís- lagt baöherb.Áhv. byggsj. 1,1 millj. ASPARFELL BÍLSKÚR. Snyrti I. 48 fm íb. á 4. hæö með bilskúr. Verö 5.650 þús. Bílskúr getur selst sér. SAMTÚN. Einstaklingsib. á 1. hæð ásamt 1 herb. i risi meö aög. aö snyrtingu og 2 herb. i kj. meö aðg. aö snyrtingu. Verö 5,5 millj. UNNARSTÍGUR RIS. Snyrtileg 50 fm risíb. með geymslulofti sem býður upp á ýmsa möguleika. Frábærar sólar- svalir út frá herb. Áhv. lífeyrissj. 900 þús. Verö 4,9 millj. VESTURBÆR. Á besta staö við Flyörugranda mjög rúmgóö 65 fm íb. meö góöri afgirtri lóö. Parket. Verölaunateikn- ing og lóö. Áhv. hagst. langtlán 1 millj. Laus strax. PÓSTHÚSSTRÆTI. Falleg 75 fm íb. á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi. Vandaðar innr. og gólfefni. Svalir út á Austurvöll. Húsvörö- ur. Áhv. húsbr. 3 millj. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9 - 18. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. _________________________® FASTEIGNAMARKAÐURINN HF___________________________________ -------------------------Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 ---------------------- SOLHEIMAR. Snyrtil 55 fm íb. á 1. hæö. Rúmg. stofa með suðvestursv. Nýl. baöherb. Laus strax. Verö 5,5 millj. BOLLAGATA. 52 fm ib. í kj. Parket. Verö 4,5 millj. EYJABAKKI. Snyrtil. 60 fm ib. á 1. hæö. Suöursvalir. Baöherb. meö glugga. Áhv. langtlán 1,8 millj. Verö 5,5 millj. Laus strax. Nýbyggingar LINDASMARI. Þrjár íbúöir sem af- hendast fullbúnar fljótlega. 3ja herb. sem er 105 fm, 4ra herb. sem er 110 fm og 5-6 herb. sem er 158 fm. GRÓFARSMÁRI KÓP. um 200 fm parhús á tveimur hæöum sem selst fokh. aö innan en tilb. u. málningu að utan. Lóö grófjöfnuð. Til afh. fljótlega. LAUFRIMI. Þrjár 3ja herb. íb. tilb. til innr. aö innan og fullb. aö utan en ómálað. Verö kr. 6,3 millj. 81 fm og 6,5 millj. 90 fm. FRÓÐENGI. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. fullbúnar íbúðir án gólfefna. Til af- hendingar fljótlega. Fallegt útsýni. erb. fullbúnar íbúðir án gólfefnal. Til afhend- ingar fljótlega. Fallegt útsýni. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKI. 888 fm verslunarmiö- stöö sem gefur ýmsa möguleika. Góðir leigusamningar. MIÐBORGIN. 658 fm skrifstofuhús- næöi í góöu steinhúsi með lyftu. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt at vinnuhúsnæöi meö 80 fm millilofti. Góö innkeyrsla og aökoma. GRENSÁSVEGUR. Félagsheimili á 2. hæö 87.7 fm. Húsnæðið er salur meö skrifstofuaðstöðu og snyrtingu. Góö aö- koma og innkoma frá bílastæðum. HVERFISGATA. 324 fm atvinnu- /lagerhúsnæöi á jaröhæö meö aökomu frá Snorrabraut. Húsnæöið skiptist í tvo jafn- stóra sali, wc og afgreiöslu. BANKASTRÆTI. Skrifstofuhús- næöi á 2. hæö um 160 fm í góöu steinhúsi. ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæði i Nýja Listhúsinu Laugardal. Getur losnöa fljótlega. HVERFISGATA. Heil húseign um 500 fm, sem skiptist í verslunarhæð um 113 fm og 3 skrifstofuhæöir, hver um sig 117 fm. ARMULI. Vel innréttuö um 200 fm skrifstofuhæð. 6 skrifstofuherb. 70 fm ris þar sem er setustofa, kaffistofa, skjala- geymsla o.fl. LÁGMÚLI. Til sölu eftirfarandi: 390 fm skrifsthæö, 1000 fm óinnr. skrifsthúsn. (getur selst í einingum) og 1000 fm iön- húsn. m. góöri aðkomu og innk. AUÐBREKKA. 620 fm atvinnuhús- næöi sem skiptist í tvær 310 fm einingar. Góð aðkoma og bílastæöi. Einingarnar geta losnað fljótlega. Áhv. hagst. langtlán. GARÐAFLÖT GBÆ. 60 tm at vinnuhúsnæöi í góðu standi. Góö aðkoma og næg bílastæði. Umhverfi og lóö til fyrir- myndar. VIÐARHÖFÐI. 465 fm húsn. á 1. hæö meö innkeyrsludyrum. Tilvaliö fyrir heildsölu og 350 fm skrifstofuhúsnæði sem afh. tilb. til innr. strax. Útsýni. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. LL X z z X 1 X < £ < 32 g UJ 5; £ J í skammdeginu EIR SEM komnir eru yfir miðjan aldur muna tímana tvenna og efalaust hvarflar hugur- inn hjá mörgum til bernskuáranna þegar jólahátíðin gengur í garð. Flest þau þægindi sem umvefja okkur í dag voru óþekkt um síð- ustu aldamót og þó þetta harðbýla land væri þá sem nú forðabúr varmaorku var hún lítið nýtt. Ein- ungis þar sem heita vatnið streymdi upp á yfirborðið, og var ekki of heitt, var það notað til þvotta en tæplega eða alls ekki til upphitunar. Sú bylting sem orðið hefur í upphitun húsa hérlendis hefur nær öll gerst á síðustu fimmtíu árum og raunar var það ekki fyrr en á sjöunda áratugnum sem verulegur skriður komst á lagningu jarð- varmaveitna. Hvað var til ráða áður fyrr? Ekki er nokkur vafi á því að á fyrstu öldum byggðar í landinu hefur verið gengið freklega á skóga til að afla eldiviðar og sag- an greinir víða frá hrístekju og kolagerð þar sem skórarnytjar voru. Snemma hafa átök og jafn- vel mannavíg verið afleiðing árekstra og ósamkomulags um skóga. En þó ísland sé ungt jarðfræði- lega séð geymdi mýrarjarðvegur í sér menjar gamalla skóga og kom' það sér vel fyrir þá sem byggt hafa þetta land mann fram af manni í ellefu aldir eða meira. Allt fram á þessa öld var mór notaður sem eldiviður og enn eru margir ofar moldu sem unnið hafa í mógröfum, þurrkað mó og brennt til matargerðar og hlýinda. En einn besti og öruggasti eldi- viður landsmanna var alla tíð skán eða sauðatað sem sumir nefna svo. Sauðféð stóð við jötur og garða í fjárhúsum vetrarlangt og gerði Lagnafréttir Heita vatnið og raf- magnið eru orðin þæg- indi sem við munum ekki eftir og tökum ekki eftir, segir Signrður Grétar Guðmundsson. Þetta eru orðin svo sjálf- sögð þægindi. öll sín stykki á gólfin og þegar voraði og sauðfé var sleppt í haga var hafist handa um að „að stinga skán“. Var til þess valinn þurr dagur í maí og gengu að því verki allir rólfærir. Þykkt skánarinnar var þá oft orðin skóflustunga, full- hraustir karlar stungu, liðléttingar báru út en konur klufu hvern köggul í á að giska 3-4 sm þykkar skánir og reistu þær hverja við aðra til þerris um velli við fjárhús- in. Þegar skánirnar höfðu þornað var þeim staflað í hrauka og stund- um þurfti áð stafla og dreifa marg- sinnis því ekki tjóaði að láta rigna á þennan mikilvæga eldivið, hann varð að þorna vel til að brenna glatt. Ekki er nokkur vafi á að sauða- tað hefur verið hinn besti áburður en þarna varð að velja og hafna, það var brýn nauðsyn að eiga eitt- hvað til að kveikja upp í hlóðum eða eldavél á seinni tímum. Hins vegar var hrossatað og kúamykja notuð til áburðar að ógleymdum besta áburðinum en það var hland- forin, sjálfar afurðir mannfólksins í fljótandi og föstu formi. Tímarnir breytast Svo fóru kolin að flytjast til landsins og náðu þau mikilli út- breiðslu bæði til sjávar og sveita. Koks var nokkuð notað sem elds- neyti á heimilum, en koks er í raunninni kol sem hafa verið brennd að nokkpu til að fá úr þeim gasið en það náði aldrei mikilli útbreiðslu. Gasstöð var reist í Reykjavík og féll þar til nokkuð af koksi. Hún stóð á horni Hverfis- götu og Rauðarárstígs þar sem nú er Lögreglustöðin. Gamla stíl- hreina húsið á horninu er einmitt síðustu leifar gasstöðvarinnar. Frá henni lágu dreifilagnir til húsa í nágrenninu og var gasstöðin ekki lögð niður fyrr en upp úr miðri tuttugustu öldinni. Svo kom steinolían og síðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.