Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 B 7 MENNING/LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Kjarvalsstaðir Kjarval - mótunar- ár 1885-1930. Sýn. Einskonar hversdagsleg rómantík og sýn. Ein- ars Sveinss. arkitekts. Önnur hæð A._ Charlton út des. Gallerí Sólon íslandus Myndaröð eftir Sölva Helgason. Gallerí Sævars Karls Þór Elís Pálsson sýnir. Gcrðuberg VerGangur til 8. jan. Hafnarborg Finnsk og ísl. silfur- smíði til 23. des. Ingólfsstræti 8 Ásgerður Búadótt- ir sýnir til 22. des. Gallerí Stöðlakot Messíana Tóm- asdóttir sýnir til 17. des. Nýlistasafnið „Viðhorf“ góðar stelpur/slæmar konur sýna til 17. des. Gallerí Birgir Gunnar M. Andrés- son sýnir til 15. jan. Gallerí Geysir Ásdís Sif og Sara María sýna til 7. jan. Gallerí Fold Jólasýning og í kynn- ingarhorni Shen Ji til 7. jan. Gerðarsafn Ljósm.sýn. Ragnars Th. til 17. des. Norræna húsið Rut Rebekka sýn- ir. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Sýning á völdum andlitsmyndum eftir Sigurjón Ólafsson stendur í allan vetur. Listhúsið, Laugardal Eva Benj- amínsdóttir sýnir til áramóta, kert- astjakasýnig og Pía Rachel Sverr- isd. fram að jólum. Listhús 39 Samsýn. „Englar og erótík" til 31. des. Mokka Sýningin „Stríð“._________ TONLIST Laugardagur 16. desember Jólatónl. ísl. Suzukisambandsins í Fella- og Hólakirkju kl. 11. f.h. Strengjasveitatónleikar Tónlsk. Reykjav. í Bústaðakirkju kl. 17. Tónl. Kórs Langholtskirkju í kirkj- unni kl. 23. Jólatónl. Tónlistarsk. Njarðvíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17. Jóiatónl. Kársneskóranna í Digraneskirkju kl. 17. Barnakór Bústaðakirkju á Sóloni íslandusi kl. 14. Styrktarfélagstónl. íslensku óperunnar kl. 20. Fjölskyldutóni. Sinfóníuhljómsveitar Islands í Há- skólabíói kl. 14.30. Sunnudagur 17. desember Jólasöngvar í Dómkirkjunni; Barnakór Vesturbæjarsk. og Dóm- kórinn kl. 21. Kammersveit Reykjav. í Áskirkju kl. 17. Tónl. Kórs Langholtskirkju í kirkjunni kl. 20. Jólatónl. Kórs Tónlsk. Njarð- víkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 15. Skólalúðrasveitir í Ráðhúsi Reykja- víkur kl. 14.30. Mánudagur 18. desember Camerarctica í Fella- og Hólakirkju kl. 21. Jóiatónl. Tónlistarsk. Kópa- vogs í Kópavogskirkju kl. 20.30. Þriðjudagur 19. desember Jólabarokktónleikar í Listasafni Kóp. kl. 20.30. Jónlatónl. Tónlist- arsk. Rangæinga í Grunnsk. Hellu kl. 21. Camerarctica f Hafnarfjarð- arkirkju kl. 21. Jazztríó Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnars- sonar á Sóloni' íslandus kl. 22. Tón- leikaröð Leikfélags Reykjavík. á Stóra sviðinu ki. 20.30; Páll Óskar og Kósý. Miðvikudagur 20. deseember Jólatón. Tónlistarsk. Rangæinga á Heimalandi kl. 21. Camerarctica í Kópavogskirkju kl. 21. Jazztríó Ólafs Steph. á Sóloni íslandus kl. 19. Fimmtudagur 21. desember Camerarctica í Árbæjark. kl. 21. Föstudagur 22. desember Camerarctia f Dómkirkjunni ki. 21. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Þrek og tár. 29. des. Kardemommubærinn fim. 28. des. Don Juan frums. 26. des. Gler- brot 5. jan. Borgarleikhúsið: Lína Langsokkur lau. 30. des. BarPar fös. 29. des. Hádegisleikhús lau. 16. des á Leyni- bamum. Hvað dreymdi þig Valentína? fös. 29. des. Islenska mafían frums. 28. des. Við borgum ekki, við borgum ekki fös. 29. des. Hafnarfjarðarleikhúsið: Himnarfki, fós. 29. des. Kaffiieikhúsið: Hjartastaður Stein- unnar sun. 17. des. Stand-up, lau. 16. des. Sólon Islandus: Erúðuleikhús Hall- veigar Thorlacius laug. 16. des. og sun. kl. 14.30. Loftkastalinn ; Rocky Horror . 28. des.______________________________ KVIKMYNDIR MÍR „Óróleg æska“ sun. kl. 16. Börn í aðal- hlutverki Á J ÓLATÓNLEIKUM Sinfóníu- hljómsveitar íslands í dag kl. 14.30 koma fram Gradualekór Langholts- kirkju, Kór Öldutúnsskóla, Skólakór Garðabæjar og Skólakór Kársness. Einleikari á tónleikunum er Ástríður A. Sigurðardóttir og ein- söngvarar Árný Ingvarsdóttir, Guð- rún Árný Karlsdóttir, María Mar- teinsdóttir og Rúrik Fannar Jóns- son. Kynnir og sögumaður er Lovísa Árnadóttir úr Gardualekór Lang- holtskirkju og hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinson. Meðfylgjandi mynd, sem tekin var á æfingu, sýnir nokkra hljóð- færaleikara Sinfóníuhljómsveitar íslands ásamt hluta kórsöngvar- anna ungu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Pallíettur og píanó á Sólon SÖNGHÓPURINN Pallíettur og píanó heldur tónleika á efri hæð veitingahússins Sólons Islandus sunnudaginn 17. desember kl. 20. Pallíetturnar þijár eru Anna Hinriksdóttir, EÍísabet Vala Guð- mundsdóttir og Kristín Erna Blöndal, við píanóið situr Bryn- hildur Ásgeirsdottir. „Á tónleikunum verður þó ekk- ert sem minnir á klassíska kór- tónlist, heldur er á efnisskránni klassísk dægurtónlist frá milli- stríðsárunum fram á sjöunda áratuginn. Má þar nefna lög eft- ir Georg & Ira Gershwin, Henri Mancini, Irving Berlin og Duke Ellington. Einnig verður fetað í fótspor listamanna á borð við Ellu Fitzgerald," segir í kynn- ingu. Tónleikar skól- alúðrasveita SKÓLALÚÐRASVEITIR í Reykja- vík halda jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar sunnudaginn 17. desember kl. 14.30. Þetta er í fjórða skipti á árinu sem lúðrasveit- irnar halda sameiginlega tónleika, en tilefnið er 40 ára afmæli skólal- úðrasveita Reykjavíkur. Að þessu sinni skipa lúðrasveit- ina u.þ.b. áttatíu hljóðfæraleikarar, sem eru eldri nemendur úr þremur sveitum; Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, Lúðrasveit Laugarnes- skóla og Lúðrasveit Vesturbæjar. Á tónleikunum verða leikin jóla- lög, einnig nokkur lög eftir Bítlana og fleira. -----♦ ♦ ♦----- Rithöfundar í Há- degisleikhúsinu í DAG lesa fjórir rithöfundar úr verkum sínum. Þau eru Friðrik Erlingsson, Steinun Sigurðardóttir, Súsanna Svavarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir. Létt jólatónlist verður framreidd af Óskari Einarssyni á milli lestra. Hádegisleikhúsið er staðsett á Leynibarnum í kjallara Borgarleik- hússins og hefst kl. 12.30 og stend- ur til 13.30. —-----♦ ♦ ♦---- Tónleikar í Nor- ræna húsinu JÓLATÓNLEIKAR almennrar deildar Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar verða í Norræna hús- inu í dag, laugardag, og hefjast kl. 16. Á tónleikunum koma fram nem- endur í einleik og samleik og flytja fjölbreytta efnisskrá þ.á m. verk eftir Bach, Mozart, Tartini, Haydn, Vivaldi og Tsjaíkovskíj. Allir eru velkomnir á tónleikana. -----♦ ♦ ♦----- Myndlistarsýn- ing í Ólafsvík RÍKEY Ingimundardóttir mynd- höggvari opnar sýningu í gistiheim- ili Olafsvíkur í dag laugardag kl. 16. Verður sýningin aðeins opin í tvo daga, í dag frá kl. 16 til 22 og á morgun frá kl. 14-22. Sýningin er fjölbreytt og allir eru velkomnir. ------♦ ♦ ♦---- Upplestur í Gerðarsafni UPPLESTUR verður í Gerðarsafni, Kópavogi, í dag, laugardag, kl. 15. Ljóðskáldin Ágústína Jónsdóttir, Birgir Svan, Einar Ólafsson, Hrafn Harðarson og Þórður Helgason lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Sýningu ÞAð líður að lokum sýningar Ásgerðar Búadóttur í Ingólfs- stræti 8. Ásgerður er löngu landskunn fyrir vefnað sinn og er þessi sýning sem er hennar 11. einkasýning sérstaklega unn- in fyrir Ingólfsstræti 8. í kynningu segir: „Sýningin hef- ur hvarvetna verið lofuð. Þögn fortíðarinnar gengur aftur, í hreint ortum stökum þar sem formvísi Ásgerðar og knappt myndmál hennar hefur kannski aldrei notið sín jafnvel. Hljóðlát- ur efniviðurinn sem hún hefur haldið tryggð við um áratuga- skeið fyllir rýmið af æðaslætti og hjartslætti þagnarinnar." Síðasti opnunardagur er föstu- dagurinn 22. desember. Ingólfs- stræti 8 er opið alla daga frá 14-18 nema mánudaga, þá er lok- að. ttci la Miilltti efdur refurliin áíFram aÖ vera veiðímaður? Óvenjuleg skáldsaga frá síðustu dögum einræðisins í Rúmeníu. Engin sagnfræði getur miðlað því sem þessi skáldsaga gerir. Herta Miiller, sem hefur sópað til sín bókmennta- verðlaunum, sameinar myndrænaframsetningu og rytmiskan prósa í einstæðri umfjöllun um einræðisvald. Efnistök höfundar minna oft á vinnubrögð Franz Kafka. Franz Gíslason íslenskaði ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.