Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 1
# Þegar stjarnan snýtti rauðu/3 Óframkvæmanlegur konsert/5 Austurstræti/8 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 BLAÐ B Nýlega fannst áður óbirt kvæði efbir Halldór Laxness, Maríukvæði, sem Auður Laxness telur hann hafa ort á klausturárum sínum á fyrri hluta þriðja áratugarins. Það var Bragi Kristjónsson fornbókasali sem fann kvæðið á lausu blaði inni í gestabók Jóns Helgasonar prófessors sem geymd var í kjallarahirslum elstu fornbókaverslunar Norðurlanda í Kaupmannahöfn. Atli Heimir Sveinsson hefur nú samið lag við ljóðið sem frumflutt verður af Hamrahlíðarkórnum í Ríkisútvarpinu á aðfangadag. Orrí Páll Ormarsson og Þröstur Helgason ræddu við Auði, Braga og Atla um þennan merka ljóðafund. Áður óbirt kvæði Halldórs Laxness fundið í Kaupmannahöfn Maríu- kvæði Atli Heimir Sveinsson hefur samið lag við kvæðið NÝLEGA KOM í leitirnar áður óbirt ljóð eftir Halldór Laxness. Heiti yóðs- ins er Maríukvæði og fannst það vél- ritað á laust blað inni á milli snjáðra síðna gamallar gestabókar sem var í eigu Jóns Helgasonar prófessors. Það var Bragi Kristjónsson f ornbókasali sem fann tfóðið djúpt í rykugum og saggasömum kjallara dansks forn- bókasala á Kronprinsessegade í Kaup- mannahöfn. „Það má segja að ég hafi fundið þetta í drasli sem herra Hisch- erl, eigandi Lyng & son, hafði ráð- gert að henda. Það var í raun og veru algjör tilvujun að ég skyldi rekast á þetta þarna í draslinu." Bragi segir f orsögu fundarins vera þá að danskir Jesúítaprestar hafi erft seinni konu Jóns Helgasonar, Agnete Loth. „Ég hafði hug á því að koma dótinu hans Jóns hingað heim en það tókst ekki því að Jesúítarnir sneru sér til Lyng & s0n, sem er elsta fornbókaverslun á Norðurlöndunum, og seldu honum allar bækur Jóns. Þeir voru reyndar áður búnir að leyfa Árnastof nun í Kaupmannahöfn að hirða það sem þeir vildu. Því var margt farið þangað og auk þess fóru handrit Jóns flest á skjalasöf n í Nor- egi. En eftir stóð að bækurnar hans og mikið af skrifuðu ef ni, sem Dan- irnir þekktu ekki eða Árnastofnun sást yfir, lenti í þessari fornbóka- verslun árið 1993. Verslunin gerði lista yf ir allar bækurnar og sendi út um allan heim og þar á meðal var til dæmis eintak af Fjölni sem Jónas Hallgrímsson hafði áritað, annað tveggja sem til A/AR,tVlcV&$)l qtlt •ffalldct tiQau. JUxtie&s. **9« Aff: tfé*H*M**Hto, m j 1 1 r : I w 3. f 't'á/p-----«, hó rmér heftf e$ \ftku Kja*—-,i>eiticétt/mfto J*9------ur &/a>, K«hh mfr <a -fet — t^ -fffr f/m ' Ai/yntt— CL. /M^Stf-/H, - "4K ájn*é------<w e/n,, m I i § j bunt b/ess—uJ »»fZ—et/ ?(ftö----------a^j ¦fieé — Cf eá A//ntn----Cc-----kcfht-----------(<>mJ, trc 1íí—+-r yi» V*rt----- /eictd— * j J i ,., J ^ m ¦v flMm-—Cu ktjt>g——t/ wv ¦a ðb enz. £.r--- /h dvítv p 1p J J % 11 p a k __./_.. !......___/_'__...... _ ,íí*T ¦___._.. te r! | i j ifttt -—-éak 'nnintt - a, //á± c$ Zf«$-{/**>+) •forl- --------<//rW, w^ | apj i^ ^ Sfiil i^ua\ J .1, - f**t>4ÍÍ 1 J".....J i J fcj _ly"^Í &/amf>i ^nnUM'U. öy-Affé^ ?>%-"'(*':¦}$**' * í^t,*" /**>fó - — - i-e K+ists íe" «iíl" )f sni/'fv 09 /míf- líldb 03 toists &é hey+u mik ktúh <ú itfyi m¥ ---------A._ cA' -----------Ou. Onvo , ^1 f" jH m m \\ ec I.....J g, i a ¥ 5«*-- -Vm/ c5*rö*T--------- AO ^yi^-------/r a/h~~*> tfft---------«-• -h—__-----------------_ai----------,-------,—I---------1----- ^^ ^ -^ =Ö *5o" tt er áritað af honum. Þetta eintak- keypti ég af búðinni og flutti hingað heim og seldi. Nú, þegar þessi kollegi minn hjá Lyng & son hafði selt það sem hann gat úr þessu dóti Jóns bauð hann mér það til kaups og sagði mér í leiðinni að þarna hefði verið gesta- bók Jóns sem hann vissi hins vegar ekki hvar væri sem stæði. Ég fór út og skoðaði þessar bækur og keypti þær af honum en við fundum ekki gestabókina> Ort af ungum manni og trúuðum Það var svo í sumar sem ég var þarna úti að flækjast og spurði Hisch- erl hvort ég mætti ekki reyna að hafa upp á gestabókinni hjá honum. ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.