Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 1

Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 1
JMiorjpMitWtaMfo i • Þegar stjarnan snýtti rauðu/3 • Oframkvæmanlegur konsert/5 • Austurstræti/8 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 B BLAÐ jf m ú •ur I 3 I I íls )Öi íilj' IW; A' :Í8í 'uh •’jf)!: i-g9 )I19' ■'ÍB ;ií}( Nýlega fannst áður óbirt kvæði eftir Halldór Laxness, Maríukvæði, sem Auður Laxness telur hann hafa ort á klausturárum sínum á fyrri hluta þríðja áratugaríns. Það var Bragi Kristjónsson fombókasali sem fann kvæðið á lausu blaði inni í gestabók Jóns Helgasonar prófessors sem geymd var í kjallarahirslum elstu fombókaverslunar Norðurlanda í Kaupmannahöfn. Atli Heimir Sveinsson hefur nú samið lag við ljóðið sem frumflutt verður af Hamrahlíðarkómum í Ríkisútvarpinu á aðfangadag. Orri Páll Ormarsson og Þröstur Helgason ræddu við Auði, Braga og Atla um þennan merka ljóðafund. MAHlUlcVfcbÍ Ifcl: ■ffaJfdet Idfjau. lúXHe&s. » Atit rffcVwV fe 1-j J--P' ^ -| p- \ J ^ ^ | <!. f iáfp- - - <L þú sntír he/<f 09 Mlv. an— tefh'todd rnihv JúH-----------ur KtM* /nttr “A þfn eiK>9 Ár/vnti~- a, 'rtHcSie-/**. . ------- . Ájaré-----------------ou} 6/ea------UJ nrntfs - - ol/ +()Ójf-----------t, ■fei — U, t& /t/fryfn Ct,— - befJí -------------t/fvro 9 %....i r- f m ip í i ■» 1 <1 ^.... I j J ^ ^ ^ 1 ,L *i & OJy ba+-H-/M-V phiV9 ClI AffarHÍ --eO/ fvín* /mh - —/alc rvi/MH-Ou IjoS - sveim9 ffkt c$ if«s-fvrS—--------t/mv. ~w- VtrL — /eictct- r §§§§§§§§=i U /VM/H- — C0 b(jócf—--0 batn/ u <Jb enx. AV----------)u c/víhj O þ*MH-----CUx/ /'rif---Ou swiu/t “• .------------pr P - ■ 1 f P'- 4'4 hL Æ rr/\ UM- U ar- A/fé 9"H>B - - i‘ ^ /t/vMtf) 1 * )fe-~ ÍM fídfC Ó W- i— tf’-- ím - - - v/»o skati <-f------- Mói- LHct —p» 03 ktists &e -iJ hay+H ahIm htfin ik h/ýð- -■ ;i —V' — — m Onnn/ 9 Pf '-Ah- -A tio-5 p ± 1 l°’ K-— rST 9* j...i tJ J. . Öofl-fh - V/rYilmtfM- -tf/nt/ s*6+t-&»■. vP trnfS------)r ajfr—co LjlSs- - ------^ ■Ou. -t-------V/Mti. 8^=1 -N> jTo- Sjj ^>0 kkvwufvQ/hbícto. Áður óbirt kvæði Halldórs Laxness fundið í Kaupmannahöfn Maríu- kvæði Atli Heimir Sveinsson hefur samið lag við kvæðið NÝLEGA KOM í leitirnar áður óbirt ljóð eftir Halldór Laxness. Heiti ljóðs- ins er Maríukvæði og fannst það vél- ritað á laust blað inni á milli snjáðra síðna gamallar gestabókar sem var í eigu Jóns Helgasonar prófessors. Það var Bragi Kristjónsson fornbókasali sem fann ljóðið djúpt í rykugum og saggasömum kjallara dansks forn- bókasala á Kronprinsessegade í Kaup- mannahöfn. „Það má segja að ég hafi fundið þetta í drasli sem herra Hisch- erl, eigandi Lyng & sen, hafði ráð- gert að henda. Það var í raun og veru algjör tilviljun að ég skyldi rekast á þetta þarna í draslinu." Bragi segir forsögu fundarins vera þá að danskir Jesúítaprestar hafi erft seinni konu Jóns Helgasonar, Agnete Loth. „Ég hafði hug á því að koma dótinu hans Jóns hingað heim en það tókst ekki því að Jesúítarnir sneru sér til Lyng & son, sem er elsta fornbókaverslun á Norðurlöndunum, og seldu honum allar bækur Jóns. Þeir voru reyndar áður búnir að leyfa Árnastofnun í Kaupmannahöfn að hirða það sem þeir vildu. Því var margt farið þangað og auk þess fóru handrit Jóns flest á skjalasöfn í Nor- egi. En eftir stóð að bækurnar hans og mikið af skrifuðu efni, sem Dan- irnir þekktu ekki eða Árnastofnun sást yfir, lenti í þessari fornbóka- verslun árið 1993. Verslunin gerði lista yfir allar bækurnar og sendi út um allan heim og þar á meðal var til dæmis eintak af Fjölni sem Jónas Hallgrímsson hafði áritað, annað tveggja sem til er áritað af honum. Þetta eintak keypti ég af búðinni og flutti hingað heim og seldi. Nú, þegar þessi kollegi minn hjá Lyng & son hafði selt það sem hann gat úr þessu dóti Jóns bauð hann mér það til kaups og sagði mér í leiðinni að þarna hefði verið gesta- bók Jóns sem hann vissi hins vegar ekki hvar væri sem stæði. Ég fór út og skoðaði þessar bækur og keypti þær af honum en við fundum ekki gestabókina^ Ort af ungum manni og trúuðum Það var svo í sumar sem ég var þarna úti að flækjast og spurði Hisch- erl hvort ég mætti ekki reyna að hafa upp á gestabókinni hjá honum. ►

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.