Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMÁL Minni hagvöxtur og aukiö aðhald/4 Frumkvöölar ræöa- framtíðina/6 BANIiAR Hver var ávöxtun innlánsreikninga? /8 Ríkisvíxlar Alls bárust 23 gild tilboð í ríkis- vixla að fjárhæð 4.773 milljónir króna í útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Tekið var tilboðum að fjár- hæð 4.413 milljónir, en þar af voru 1.160 milljónir frá Seðla- banka Islands á meðalverði sam- þykktra tilboða. Meðalávöxtun samþykktra tilboða í ríkisvíxla til 3ja mánaða var 7,52% og hækk- aði úr 7,28% frá síðasta útboði. Þá var meðalávöxtun 6 mánaða víxla 7,61% og hækkaði úr 7,26%. Samkeppnismál Samkeppnisráð hefur úrskurðað að samstarfssamningur Borgar- tjóss og nokkurra verslana á landsbyggðinni um sölu á ljósum bijóti ekki í bága við samkeppnis- lög. Telst samningurinn falla und- ir þau Iagaákvæði sem heimila undanþágu frá bannákvæðum. Maarud Hins vegar óskaði Samkeppnisráð nýlega eftir að Rydenskaffi hætti að auglýsa að Maarud kartöflu- flögur væru þær „bestu I bæn- um“. Höfundar auglýsingarinnar ætla að breyta henni en létu þess getið að átt væri við fyrirsætum- ar í henni en ekki Maarudflögum- ar. SÖLUGENGIDOLLARS Breytingar á gengi hlutabréfa á Verðbréfaþingi og OTM1995 Leiðrétt Gengi Hlutfallsleg breytíng gengi, hlutabr. á gengi hlutabréfa, Hlutafélag 1J“"- 3V9gls >an- -31 dBS-1995 ________________1995 0 50 100 150 % 200 Hraðfr.h. Eskifjarðar hf 0,83 2,39 +190\~ SÍF hf. 0,92 2,22 +141\ Þormóður rammi hf. 1,63 3,60 + 122\ Hampiðjan hf. 1,70 3,69 +117\ Marel hf. 2,64 5,56 +111\ Tæknival hf. 1,14 2,20 +931 ísl. sjávarafurðir hf. 1,18 2,22 +881 Lyfjaverslun ísl. hf. 1,34 2,45 +831 Síldarvinnslan hf. 2,20 3,90 +77| Sæplast hf. 2,55 4,14 +63] Eimskip hf. 3,80 6,10 +6f| Flugleiðir hf. 1,44 2,30 h60 Skagstrendingur hf. 2,50 3,95 ■ 58l Har. Böðvarsson hf. 1,59 2,49 H 57| SR-Mjöl hf. 1,40 2,15 + M Jarðboranir hf. 1,71 2,60 + Í2 Hlutabr.sjóðurinn hf. 1,30 1,96 +! if Samein. verktakar hf. 5,52 7,76 +4 J Hækkun Útgerðarfélag Ak. hf. 2,33 3,19 +37 Þingvísitölu AJm. hlutabréfasj. hf. 1,00 1,32 +321 hlutabrela Irá 1. jan. til Auðlind hf. 1,15 1,49 +301 31. des. 1995 Sjóvá-Almennar hf. 5,82 7,50 +291 var35,2% Hlutabr.sj. Norðurl. 1,24 1,57 +27| Pharmaco hf. 7,34 9,00 Z> ?3 Olíufélagið hf. 5,23 6,30 1 Ehf. Alþýðubankinn hf. 1,05 1,25 9 íslandsbanki hf. 1,17 1,39 (9 Grandi hf. 1,99 2,35 3 Ármannsfell hf. 0,97 1,10 □+fi ' fsl. hlutabr.sjóðurinn hf. 1,25 1,41 □+»■ ! Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,11 J+11 OKuverslun ísl. hf. 2,65 2,75 }+4 S KEAhf. 2,10 2,10 0 Skeljungur hf. 3,91 3,84 -2 Vinnslustöðin hf. 1,05 1,03 -2 1 Fjármálaráðuneytið kannar málefni hlutabréfasjóða m.t.t. til skattaafsláttar Heildareignin jókst um 40% í desember HEILDAREIGNIR hlutabréfasjóða verðbréfafyrirtækjanna jukust um 40%, eða sem nemur 1.230 milljónum króna í desember síðastliðnum og nema nú um 4,2 milljörðum króna. Á sama tíma fjölgaði hluthöfum í þeim um 3.260, eða um rösklega 30%. Sjóðirnir fjárfesta samkvæmt langtímaflárfestingarstefnu og eiga það flestir sammerkt að um helming- ur af eignum þeirra liggur í innlend- um hlutabréfum og 30-40% í skulda- bréfum. Afgangurinn liggur í erlend- um hlutabréfum og lausu fé. Bent er á að framboð á hlutabréfum drag- ist yfirleitt verulega saman í janúar og sú mun einnig vera raunin nú. Flestir reikna því með því að sjóðirn- ir muni velja einhvetja skammtíma- fjárfestingarkosti til að bytja með en síðan muni þetta fjármagn vera að skila sér að inn á hlutabréfamark- aðinn á næstu mánuðum. Mikið tekjutap ríkis og sveitarfélaga Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins eru málefni hlutabréfa- sjóðanna nú til umfjöllunar hjá fjár- málaráðuneytinu með hliðsjón af frádráttarbærni kaupsverðs hluta- bréfa frá tekjuskatti. í því sambandi hefur verið bent á að fullur skattaaf- sláttur hafi verið veittur vegna hlutabréfakaupa í sjóðunum, þrátt fyrir að einungis um helmingur eigna þeirra sé bundinn í innlendum hlutabréfum. í fjárlögum fyrir árið 1996 er gert ráð fyrir að einstaklingar telji fram 1.135 miiljónir króna til frá- dráttar frá skatti vegna hlutabréfa- kaupa. Þetta er um 10% hækkun frá fyrra ári. Þannig er áætlað tekjutap ríkis og sveitarfélaga um 500 millj- ónir vegná þessa en fyrirsjáanlegt er að sú tala verði mun hærri. Agnar Jón Ágústsson, forstöðu- maður Almenna hlutabréfasjóðsins, sem Skandia rekur, sagði aðspurður að vissulega kynni að vera þörf á endurskoðun á núverandi fyrirkomu- lagi og e.t.v. væri réttara að setja hlutabréfasjóðina undir sama hatt og ijárfestingarfélög. Þau þurfi að binda um 90% af eignum sínum í hlutabréfum eða skuldabréfum inn- lendra atvinnufyrirtækja. Agnar segir að ekki megi gleyma því að fyrirtækin leiti oft fremur í skuldabréfaútboð en hlutabréfaútboð þegar að illa ári og því geti skulabréfa- kaup hlutabréfasjóðanna ekkert síður gagnast þeim en hlutabréfakaupin, Ásgeir Þórðarson, forstöðumaður verðbréfamiðlunar VIB, segir að var- lega þurfi að fara í slíkar breytingar. Ekki megi gleyma því að hlutabréfa- sjóðirnir hafí eytt mjög löngum tíma í að byggja upp traust almennings og hluti af ástæðu þess hversu vin- sæll fjárfestingarkostur þeir séu orðnir kunni einmitt að liggja í því hversu dreifðar fjárfestingar þeirra séu. Breytingar á fjárfestingarstefnu sjóðanna kynnu að draga úr eftir- spurn eftir þessum bréfum og þá væri spurning hversu mikið meira fé myndi skila sér til fyrirtækjanna. ■ Hlutabréfasjóðir/2 rS ISLENSKI LÍFEYRISSJÓÐ URINN fyrirhyggja til framtíðar íslenski lífeyrissjóðurinn hf, séreignasjóður í umsjá Landsbréfa, hefur sýnt bestu ávöxtun séreignasjóða sl. fjögur ár. Allir sem vilja skapa sér og sínum meira öryggi í framtíðinni eiga erindi í sjóðinn. Ráðgjafar Landsbréfa hf. og umboðsmenn í Landsbanka Islands um allt land veita allar frckari upplýsingar if , LANDSBREF HF. bí - '?tfh SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SIMI 588 9200, BREFASI 5 8 8 8 5 '9 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.