Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Lifnar yfír loðnuvertíð ÞEGAR loðnan fer að veiðast í nót lifnar yfir vertíðinni. Sú er raunin með Seyðisfjörð sem aðra staði á landsbyggðinni sem taka á móti loðnu. Á laugardaginn var landaði Örn KE um 700 tonnum af loðnu hjá SR-Mjöli hf. á Seyðisfirði. Þetta er jafnframt fyrsti farmur af loðnu úr nót sem landað er á Seyðisfirði á þessu ári. Súlan landaði svo á mánudag og var þá einnig von á ísleifi. Svo virðist sem loðnuvertíðin sé nú að hefjast fyrir alvöru og hráefnisöfl- un að verða stöðug. Hrognafylling er farin að nálgast 8%. Margir fylgjast spenntir með upplýsingum um hrognafyllingu, þar sem þeir stefna á loðnufrystingu til mann- eldis, en frysting ætti að geta haf- ist þegar hrognafylling er komin yfír 12%. Svo undarlega vill nú til aftur og enn að fyrsta nótaloðnan berst sama dag og Þorrablót Seyðfirð- inga er haldið, en það er ein stærsta og tilkomumesta samkoma ársins þar um slóðir. Sumir hafa haft á orði að best væri að flytja blótið fram í fyrstu viku ársins til þess að fá loðnuvertíðina í gang fyrr. 438 sóttu sjóinn í gærmorgun 438 fleytur voru á sjó um ellefu- leytið í gærmorgun samkvæmt upplýsingum tilkynningskyldunn- ar. Kom fram að það væri nú eng- inn obbi, þrátt fyrir að þokkaleg- asta veður hefði verið um land allt. Um svipaða sjósókn var að ræða á mánudag. Á Flæmingjagrunni hafa verið 5 til 6 skip undanfarnar vikur. Afurðaverð á rækju hefur aðeins daiað „Það^ gekk fínt í síðustu viku,“ segir Olafur Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma hf. á Siglufirði. „Annars er hver vika annarri lík. Þetta er allt í mestu rólegheitum." Hann segir að það sé búin að vera góð rækjuveiði undanfarið, en aftur á móti hafi afli línubáta á heimaslóðum verið heldur tregur. „Afurðaverð hefur almennt séð aðeins dalað frá því sem best var í september í fyrra,“ segir hann. „Algengt verð upp úr sjó á kíló er um 70 til 80 krónur.“ Líður að lokum síldarvertíðar Nú fer að líða að lokum síldar- vertiðar. Óveidd eru um 8.700 tonn, en þörf á síld til frystingar og sölt- unar er enn talin um 7.700 tonn. Fyrirsjáanlegt virðist að það náist ekki, enda flokkast alltaf töluvert frá við vinnslu til manneldis. Alls hefur 32.500 tonnum verið landað til frystingar og 21.000 tonnum til söltunar. Veiðin er alls um 121.000 tonn á vertíðinni. TRAUSTAR V0RUR 0GÞJÓNUSTA « VIÐ ÍSLENSKAN | FISKIÐNAÐ 0G SJÁVARÚTVEG = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Síranda■ grunn Kögufi' grunn \PisnlJjaN(ar- §isv\ Sléttu-X %J',grunn ifþnröai ^ •'£ ,grunn/ & ^ v' Langanes grunn / Barða• grunn Kolku- \ grumí ,/Skaga- f l grumt v'/ / Vopnafjarðay \ grunn R V Kopanesgrunn \ Húna- ) flói íraðsdfúp Gletiuigáheg,- tlomfláki/— Látragrunn BreiðiJjörður SorðJjariar- ‘li‘J ■ r: rílL„l. tqrgið Gcrpisgrui Skrúðsgrunuij Papa- þJJ* grunn \/£t' Faxadjúp / Eldcyjar- , / banki Ulnsen- garten Heildarsjósókn Vikuna 22. til 28. jan. 1996 Mánudagur 370 skipN Þriðjudagur 229 skip Miðvikudagur 478 skip Fimmtudagur 499 skip Föstudagur 498 skip Laugardagur 401 skip Sunnudagur 302 skip cwjane grunn_ Örœfa- Síðu* grumr grunn / ... Selvogsbanki !Grindax víkur- jdjúp j ,7ffMugrunn T; Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarbátur Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 29. janúar 1996 VIKAN 21.1.-28.1. BATAR Nafn Stærð Afll Volðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DfíANGAVÍK VB 80 162 28 Botnvarpa Karfí 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 21 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE !?2 195 jl Net Ú1si 2 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 66 25 Net Þorskur 6 Vestmannaeyjar DALARÖST ÁR 63 104 15 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON AR 17 162 12 Dragnót Skrápflúra i Þorlákshöfn hAsteinn Aii $ 113 43 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 11 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn SNÆTtNOUfí Afí 88 88 12 Net Úfsi 6 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR IIO 58 14 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SÆBERG Afí 20 102 20 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn AI.ABORG AR 25 93 50 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 56 Lína Þorskur 1 Grindavik GAUKUR GK 660 181 56 Net Ufsi 5 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 23 Net Ufsi 4 Grindavik HAFBERG GK 377 189 22 Net Þorskur 2 Grindavík HRUNGNIR GK 50 216 28 Lína Ýsa 1 Grindavik KÓPUR UK 175 253 68 Lína Þorskur 1 Grindavík MÁNI GK 287 72 23 i Lfna Þorskur 3 Grindavik REYNIR GK 47 71 24 Lína Þorskur 3 Grindavík SANDVÍK GK 325 64 26 Une ~ Þorskur 2 Grindavfk SIGHVATUR GK 57 233 51 Lfna Þorskur 1 Griridavík SIGRÚN GK 380 16 22 Net Þorskur 5 Grindavfk SKARFUR GK 666 228 54 Lína Þorskur 1 Grindavík SVANURBA61 60 28 Une Þorskur 3 Grindavik SÆBORG GK 457 233 22 Net Ufsi 3 Grindavík VÖRDUFELL GK 205 30 15 Lína Þorskur 2 Gríndavik VÖRÐUR PH 4 215 13 Net Þorskur 3 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 20 Lína Þorskur 3 Grindavík ÞÖRSTEINN GK 16 179 33 Lfna Þorskur 3 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 23 l-ína Þorskur 3 Grindavik ANDRI KE 46 ' 47 13 Dragnót Langlúra 5 Sandgeröi BALDUR GK 97 40 Dragnót Þorskur 5 SandgerÖi BENNI SÆM GK 26 51 22 Dragnót Þorskur 5 Sandgeröi BERGUR VIGFÚS GK 5$ 207 21 Net Þorskur 1 Sandgerói ERUNGUR GK 212 29 12 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði EYVtNDUR KE 37 - 40 ' 13 Dragnót Sandkoli 4 Sandgerðí FREYJA GK 364 68 14 Lína Þorskur 2 Sandgeröi GÉIRGÖÐt GK 220 160 15 Lína Þorskur 3 Sandgeróí GULLTOPPUR ÁR 321 29 18 Net Þorskur 6 Sandgeröi GUÐFINNUR KE 19 30 21 Net Þorskur 5 Sandgerðí HAFNARBERG RE 404 74 12 Net Þorskur 4 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 19 Lfne Þorskur 2 ......... Sandgerói NJÁLL RE 275 37 12 Dragnót Skrápflúra Sandgeröi SANDAFELL HF 82 90 29 Dragnót Þorskur 3 Sandgerðí SIGLUNES HF 26 101 15 Dragnót Þorskur 2 SandgerÓi SIGURFARI GK 138 118 48 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgoröí SIGÞÓR ÞH 100 169 20 Lína Þorskur 2 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 15 Net Þorskur 4 Sandgerði SÆMUNDUR HF 85 53 17 Net Þorskur 3 Sandgeröi UNA i GARÐI GK 100 138 18 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerðí ÁRSÆLL SÍGURDSSÖN HF 80 29 12 Net Þorskur 3 Sandgeröi ÓSK KE S 81 16 Net Þorskur 4 SandgerÓí ÁÐALVÍk KE 95 211 46 Lína Þorskur 1 Keflavík ERUNG KE 140 179 31 Lfna Þorskur 3 ......... Keflavík GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 35 Net Þorskur Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 35 Net Þorskur 6 Keflavík SÆRÚN GK 120 236 42 Lína Þorskur 1 Keflavik ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 19 Net Þorskur 4 Keflavík KROSSEY SF 26 51 16 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 18 Dragnót Þorskur '3. Hafnarfjörður ELDBORG RE 22 209 51 Una Þorskur í Reykjavik FREYJA RE 38 136 35 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavik GUNNI RE 51 11 12 Lína Þorskur 4 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 37 Lína Þorskur 1 Reykjavík SÆRÓS RE 207 15 13 Net Þorskur 7 Reykjavík ENOK AK 8 15 12 Lfna Ýsa 6 .. . .. Akranes HRÓLFUR AK 29 10 15 Lína Ýsa Akranes HAMAR SH 224 235 30 Lína Þorskur 3 Rif RIFSNES SH 44 226 33 Lfna Þorskur 3 Rif TJALDUR II SH 370 411 85 Lfna Þorskur 1 Rif TJALDUR SH 270 412 81 Lína Þorskur 1 Rif ÖRVAR SH 777 196 40 Lina Þorskur 3 Ríf ÞORSTEINN SH 145 62 15 Dragnót Þorskur 4 Rif BATAR Nafn Stærð Afli Velðarfæri Uppist. nfla Sjóf. Löndunarst. AUÐBJÖRG II SH 97 64 24 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik AUDiUORG SH 197 81 35 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 16 Dregnót Þorskur 1 Ólafsvik NJARÐVÍK KE 93 132 37 Lína Þorskur 2 Ólafsvík STEINUNN $H 167 135 22 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvfk SVEÍNBJÖRN JAKOBSSÖN SH ii 103 12 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 16 Net Þorskur 3 Ólafsvik FANNEY SH 24 103 32 Lína Þorskur 1 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 101 22 Net Þorskur 4 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 21 Lina Þorskur 6 Grundarfjöröur SÓLEY SH 124 144 16 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður HAMRASVANUR SH 201 168 16 Lina Þorskur 2 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 17 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 17 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur PÓASNES SH 108 163 18 Lína Þorskur 2 Stykkíshólmur BRIMNES BA 800 73 39 Lína Þorskur 6 Patreksfjöröur EGILL BA 468 30 24 Lfna Þorskur 5 Petreksfjörður GUÐRÚN HLÍN BA. 122 183 49 Lína Þorskur 1 Patreksfjöröur LÁTRAVÍK BA 86 112 35 Lína Þorskur 6 Patreksfjöróur VESTRl BA 63 30 34 Lína Þorskur 6 Patreksfjöröur ÁRNI JÓNS BA 1 22 16 Lína Þorskur 5 PatreksfjörÓur BJARMI IS 326 51 19 Dragnót Þorskur 2 Tálknafjörður JÓN JÚU BA 157 36 12 Lfna Þorskur 3 Tálknafiöf«ur MARÍA JÚLÍA BA 36 108 28 Lína Þorskur 4 Tálknafjörður SIGURVON ÝR BA 267 192 68 Lína Þorskur 2 Tálknafjörður j GYLLIR ÍS 261 172 38 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓHANNES ÍVAR ÍS 193 105 40 Lína Þorskur 6 Flateyri STYRMIR ÍS 207 49 Lína Þorskur 1 Flateyri BÁRA IS 384 37 16 Lína Þorskur 4 Suóureyri j TRAUSTI ÁR 313 149 26 Lína Þorskur 5 Suöureyri FLOSI ÍS 15 195 35 Lína Þorskur 5 Bolungaa'ík GUÐNÝ IS 266 70 31 Lína Þorskur 5 Bolungarvík VINUR ÍS 8 257 60 1 KRISTBJÖRG VE 70 154 37 Lína Þorskur 1 Hvammstangi SÓLRÚN EA 381 147 34 Lína Þorskur 4 Dalvík ATLANÚPUR ÞH 270 214 57 Lína Þorskur 2 Raufarhöfn DRAUPNIR PH 180 12 12 Lína Þorskur 13 Þórshöfn GEIR ÞH 150 75 17 Net Ufsi 4 Þórshöfn BJARNI GlSLASON SE 90 101 22 Lína Þorskur 5 Hornafjörður j 101 19 Botnvarpa Skrápflúra 1 Hornafjöröur HRAFNSEY SF 8 63 21 Lína Þorskur 6 Hornafjörður HVANNEY SF 51 115 21 Dragnót Skrápflúia 3 Hornafjörður JONNA SF 12 30 20 Lína Þorskur 6 Hornafjörður 124 38 Net Þorskur Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 n Dragnót Skrápflúra 1 Hornafjörður SÆÞÓR SF 244 11 27 Lína Þorskur 6 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 12 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður j TOGARAR Nefn Stærð Afll Uppist. afln Löndunarst. BERGEY VE 544 339 26 Karfi Vestmannaeyjar : BREKI VE 61 599 1 Lúöa Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 2 Ufsi Vestmannaeyjar ! JÓN VÍDÁiiN ÁR 1 451 57 Karfi Þorlákshöfn KLÆNGUR AR 2 178 8 Þorskur Þorlákshöfn j STURLA GK 12 297 37 Karfi Grindavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 5 Þorskur Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 58 Karfi Sandgerði PURlÐUR HALLDÓRSOÓTTm GK 94 274 38 Karfi Koflavík MÚLABERG ÓF 32 550 7 Karfi Hafnarfjörður ÁSBJÖRN RE 80 442 t Ýsa Reykjavík HARALOUR BÖÐVARSSON AK 12 299 95 Karfi Akranes STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK W 43í 128 Karfi Akranos DRANGUR SH 511 404 17 Ýsa Grundarfjörður RUNÓLFUR SH 138 312 30 Karfi Grundarfjörður j PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 1 Blálanga ísafjörður HARÐBAKUR EA 303 941 98 Þorskur Akurayri ÁRBAKUR EA 308 445 99 Ýsa Akureyri GULLVER NS 12 423 13 Þorfckur Seyðisfjörður J UÓSAFELL SU 70 549 18 Ýsa Fáskrúðsfjörður SÓLBERG ÓF 12 500 __ 1 Ýsa Fáskrúðsfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.