Morgunblaðið - 31.01.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 31.01.1996, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 B 5 Norðmenn með ný og betri varðskip NORSKA strandgæslan tekur í notkun tvö ný skip á þessu ári, Alesund og Tromsö, en hvað það fyrrnefnda varðar er um að ræða kaupleigusamning við útgerðarfyrirtækið Remoy Shipping í Heroy á Sunnmæri, sem lét smíða það. Er samningurinn til 10 ára en eftir fimm ár getur strand- gæslan keypt skipið. Skipin tekin á kaupleigu Það er strandgæslan við Suður- Noreg, sem fær Alesund til af- nota, en hún er nú með þrjú skip á leigu frá einkafyrirtækjum. Þeir samningar eru aðeins til fimm ára en Jostein Egéland, yfirmaður strandgæslunnar við S-Noreg, vonast til að geta fengið nýtt skip á 10 ára samningi eftir að einn núgildandi leigusamninga rennur út í febrúar. Kostnaður 660 til 760 milljónir króna Kostnaður við smíði Álesunds er um 660 milljónir ísl. kr. en áætlað- ur smíðakostnaður Tromsö er 760 millj. kr. Verður það við Norður- Noreg og sérstaklega styrkt til sigl- inga í ís. Eigandi Tromsö er Troms Fylkes Dampskipsselskap og verður það leigt af því. 1.500 tonna skip Álesund og Tromsö eru á milli 60 og 70 metra löng og rúmlega 1.500 brúttótonn. Eru þau búin miklu tankarými fyrir olíu og er tilgangurinn með því að geta dælt olíu úr skipum, sem hafa strandað eða eiga í erfiðleikum til að koma í veg fyrir, að olían fari í sjóinn. Á árinu 1998 eða ’99 tekur svo strandgæslan í Norður-Noregi nýtt skip í notkun, Svalbard, en það verður 105 metra langt, 3.000 brúttótonn og með þyrlupaíl. Verð- ur það betra sjóskip en skipin Nord- kapp, Senja og Ándenes en hins vegar ekki jafn hraðskreitt. Nýr aflanemi frá R. Sigmundssyni NÝR AFLANEMI er kominn á markaðinn frá fyrirtækinu R. Sig- mundssyni, en að hönnun hans stóðu einnig Haftækni hf. og Ocean Systems. Að sögn Óskars Axelsson- ar, sölustjóra R. Sigmundssonar, er verðið allt að 25% lægra en á sambærilegum aflanemum sem fyr- ir eru á markaðinum. Hann segir að við hönnunina hafi verið haft að leiðarljósi að allir hlutar aflanem- ans yrðu aðgengilegir, þannig að viðgerðir tækju sem skemmstan tíma, rafhlöðuending væri að lág- marki 9 dagar og langdrægni jafn góð eða betri en í sambærilegum nemum. Þá kemur fram í máli Óskars að aflanemar hafi verið í notkun um borð í Kaldbaki’ EA og í Ásbirni RE og hafi reynst vel. „Nýi afla- neminn er fáanlegur í þremur út- færslum," segir hann. „I fyrsta lagi er hægt að fá sjálfstætt kerfi með eigið aflestrartæki. í annan stað má fá aflanema sem gengur beint við Scanmar-aflestrartæki. I þriðja lagi má svo fá aflanema sem geng- ur beint við Simrad-höfuðlínusón- ar.“ Óskar segir að lögð hafi verið sérstök áhersla á að aflaneminn gengi beint við þau kerfi sem al- gengust væru um borð í íslenskum fiskiskipum. „Okkur fannst ástæðu- laust að finna aftur upp hjólið,“ segir hann. Varahlutir ódýrir Þá segir hann að við hönnun nemans hafi verið lögð mikil áhersla á að framleiða hann úr sem fæstum einingum og á lágu verði: „Neminn er framleiddur úr ryðfríu stáli og er hýstur í hlífðarkápu úr mjúku plastefni. Miðverk nemans er ör- tölvustýrt sem dregur úr orkunotk- un og auðveldar tíðnibreytingar við kóðaskipti.“ Óskar segir að viðgerða- og við- haldskostnaður sé ekki mikill, enda séu varahlutir ódýrir. Sem dæmi um verð á varahlutum nefnir hann að rafhlöður í nemann kosta 7.500 krónur. Aflaneminn er framleiddur hjá samstarfsfyrirtæki R. Sig- mundssonar í Seattle, en Óskar segir að ef framleiðslan fái vind í seglin muni hún flytjast að hluta eða öllu leyti til landsins. ERLEND SKIP Nafn Stmrð Afll Upptst. afla Úthd. Löndunarst. HVILVTENNI F 3 1 327 Úthafsraekja Reykjavifc YUNAY SMENA R 93 1 103 Þorskur Þingeyri RAND 1 R 49 1 195 I VINNSLUSKIP Nafn Stmrð Afll Upplst. afla Löndunarst. ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 1 Langa Vestmannaeyjar JÓN Á HOFI ÁR 62 276 35 Skrápflúra Þorlákshöfn HERSIR ÁR 4 714 155 Úthafsrækja Reykjavík SAXHAMAR SH 50 128 27 Þorskur Rif SÓLBORG RE 270 138 32 : Þorskur Rlf' NÚPUR BA 69 182 87 Þorskur Patreksfjörður SKUTULL ÍS 1B0 793 62 Úthafsrækja ísafjörður ÖRVAR HU 21 499 120 Þorskur Skagaströnd BALDUR EA 108 47b '102 Úthafsrækja ólafsfjöröur SIGURFARI ÓF 30 176 95 Úthafsrækja Ólafsfjörðuc. GUÐBJÖRG IS 46 1225 187 Úthafsrækja Akureyri GEIRI PÉTURS PH 344 242 85' Úthafsrækja Húsavík PÓRUNN HAVSTEEN ÞH 40 285 "jML-lZ Úthafsrækja Húsavik BRETTINGUR NS 50 582 89 Karfi Vopnafjörður BARÐI NK 120 497 50 Karfi Neskaupstaður UTFLUTNINGUR 6. VIKA Bretland Þýskaiand Önnur lönd Áætlaðar Iandanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SKAGFIRÐINGUR SK 4 20 200 Áætlaðar landanir samtais 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 110 Áætlaður útfl. samtals 85 97 24 310 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 239 BYLGJAVE FÆR VIÐURKENNINGU • ÁHÖFN frystiskipsins Bylgju VE hefur fengið við- urkenningu frá íslenskum sjáv- arafurðum fyrir góða fram- leiðslu á fiski sem seldur er í Bandaríkjunum. Umboðsmenn IS erlendis ákveða hverjir hljóta viðurkenningar hveiju sinni og var Bylgja VE eitt þriggja skipa sem fékk viður- kenningu frá ÍS nú. Eitt skip fékk viðurkenningu fyrir sér- stakt gæðaátak, annað fyrir góðan árangur á Evrópumark- Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson aði og síðan fékk Bylgja viður- kenningu fyrir árangur á Bandaríkjamarkaði. Áhöfn Bylgju var ánægð með viður- kenninguna og sögðu þeir að hún væri ánægjuleg og væri þeim mikii hvatning. RÆKJUBATAR Nafn Stmrð Afti Fiskur SJÓf Löndunarst. ARNFIRÐINGUR BA 21 J2 2 3 Bltdudafur] HALLGRÍMUR OTTÓSSON BA 39 23 5 ö 3 Bíldudalur HÖFRUNGUR BA «0 20 6 0 3 Bíidudalur j PÉTUR PÓR BA 44 21 ~ 5 0 3 Bíidudalur BRYNDÍS ÍS 69 14 4 0 5 Bolungarvik ] DAGRÚN l'S 9 499 40 0 1 Bolungarvík í HEIBRÚN lS 4 ' 294 35 0 .1 Ðolungarvfk j HÚNI l'S 68 14 9 o “ 5 Bolungarvík NBISTI ÍS 218 15 5 l~0 5 Bolungarvik PÁLL HELGI ÍS 142 29 8 0 5 Bolungarvík SIGURGEIR SIGURÐSSON ÍS 533 21 8 0 5 Bolungarvik SÆBJÓRN IS 121 12 5 0 5 Bolungarvík SÆOlS IS 57 15 6 0 5 Bolungarvik ÁRNI ÓLA ÍS 81 17 6' ö 5 Bolungarvík 8ÁRAÍS66 25 6 0 5 isafjörður DAGNÝIS 34 11 7 0 5 ísafjörður FÉNGSÆLL IS 83 22 10 0 5 ísafjörður ] FINNBJÖRN ÍS 37 11 ’ 6 0 5 ísafjörður GISSUR HVÍTIIS 114 18 11 0 5 Ísafjörður GUNNAR SIGURÐSSON IS 13 11 4 0 4 ísafjörður GUÐMUNDUR PÉTURSIS 45 231 28 0 ; 1 isafjörður HALLDÓR SÍGÚRÐSSÖN IS 14 27 9 0 5 ísafjörður HRÍMBAKUR EA306 ' ■ T. ■ 488 35 0 1 ísafjörður t.OLBRVN IS ’J 25 5 0 3 ísafjörður VER ÍS 130 ' 11 10 0 5 ísafjörður ÖRN ÍS 18 29 15 0 5 ísafjörður KOERI1$ 41 301 40 0 1 Súðavík HAFSÚLA ST 11 30 8 0 2 Hólmavík HILMIRST1 29 10 0 2 Hólmavík ] SÍGURBJÖRG ST 55 25 14 0 2 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 76 18 0 4 Hólmavik ÁSBJÖRG ST9 50 19 0 3 Hólmavik ÁSDÍSST37 30 19 0 3 Hólmavík AUÐBJÖRG HU6 23 14 0 5 Hvammstangi DAGRÚN ST 12 20 17 0 5 Hvammstangi HAFÖRN HU 4 20 5 0 2 Hvammstangi HÚNÍHU62 29 24 0 5 Hvammstangi J JÖFURÍS 172 254 37 0 1 Hvammstangi SIGUR8ÓRGHU 100 220 27 0 1 Hvammstangi ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 57 21 0 4 Hvammstangi INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 18 0 1 Blönduós JÖKULL SK 33 68 19 0 4 Sauðárkrókur SANDVÍKSK 188 15 12 0 5 Sauðárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 16 0 4 Hofsós HELGARE49 199 30 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 39 0 1 Siglufjörður STÁLVlK Sl 1 364 38 0 1 Siglufjorður SNÆBJÖRG ÚF 4 47 7 0 1 Ólafsfjöröur HAFÖRN EA 956 142 26 0 1 Dalvik ODDEYRIN EA 210 274 28 0 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 11 0 1 Dalvik SVANUR EA 14 1218 29 0 1 Dalvfk RÆKJUBA TAR Nafn Stmró Afil Fiskur SJÓf. Löndunarst. SÆPÓR EA 101 150 21 O 1 Dalvík VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 5 0 1 Dalvík SJÖFN PH 142 199 20 0 1 Grentvik ARON ÞH 105 76 14 0 3 Húsavík FANNEYÞH 130 22 9 0 3 Húsavík GUÐRÚN BJÓrG PH 60 ' 70 8 0 2 . Húsavík HAFÖRNSK 17 149 : 7 0 1 Húsavík KRISTEY ÞH 25 50 ! 7 0 2 Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 5 0 ; 2 Kópasker ÞINGEYÞH51 12 7 0 3 Kópasker ÞORSTEINNGK 16 51 2 o 1 Kópasker GESTUR SU 159 138 25 ö ^ - Eskifjörður SILDARBA TAR Nafn Stærfl Afli SJflf. Löndunarst. GUÐMUNDUR VE 29 486 688 2 Vestmannaeyjar GlGJA VE 340 366 770 2 Vestmannaeyjar ARNÞÓR EA 16 243 413 1 Akranes KEFLVÍKINGUR KE ÍOO 280 221 1 Akranes ÞÓRSHAMAR GK 75 326 233 1 Neskaupstaður GRINDVÍKINGUR GK 606 577 261 1 Hornafjöröur HÚNARÖST RE 550 HomaQörður JÓNA EÐVALDS SF 20 336 404 2 Hornafjörður SVANUR RE 45 334 460 1 Homafjöröur LOÐNUBÁTAR Nafn Stoerfl Afii SJóf. Löndunarst. HUGINN VE 55 348 963 1 Seyðisfjörður ÖRN KE 13 365 689 1 Seyðisfjöröur BEITIR NK 123 742 1270 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 71 1 584 2 Neskaupstaður FAXf RE 241 331 110 1 Neskaupstaöur ÞORSTEINN EA 810 794 2127 2 Neskaupstaður BERGUP VE 44 266 ; 215 1 Féskruðsfjorður HEÍMAEY VE 1 272 894 2 Fáskrúðsfjörður SKELFISKBÁ TAR Nafn Stmrfl Afli SJÓf. Löndunarst. GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 12 1 GrundarfjörÓur ARNAR SH 157 20 32 5 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 43 5 Stykkishólmur GÍSLI GUNNARSSON II SH 85 18 25 5 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 ^ 41 47 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH í 104 65 5 Stykkishólmur Þekking Reynsla Þjónusta SUDURlANnSSRAUT ». 10« RfTKJftViK. SiMi: 5«1 «S7S. TAX: 5«) )«82

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.