Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ
ÍTALÍA
staðan
Gullit nýtur virð-
ingar í Englandi
1. deild
18-5 Milan
22-10 Fiorentina
18-6 Parma
19-6 Juventus
30-10 Lazio
12-9 Roma
17-3 Inter
10-5 Vicenza
8-7 Napoli
16-8 Sampdoria
15-11 Udinese
14-13 Atalanta
10-5 Cagliari
12-14 Piacenza
17-14 Padova
13-12 Torino
17-14 Bari
14-10 Cremonese
2. deild
18-5 Cesena
19-15 Pescara
12-7 Bologna
13-6 Verona
12-2 Reggiana
24-10 Genoa
19-12 Ancona
18-7 Perugia
16-9 Cosenza
14-8 Palermo
7-9 Venezia
11-7 Brescia
12-8 Salernitan
15-11 Fid.Andria
12-6 Foggia
15-8 Reggina
12-8 Lucchese
13-11 Avellino
6-7 Chievo
10-8 Pistoiese
Djorkaeff
orðinn
sljama í
Frakklandi
Faðir hans, Jean, sem er ættaður frá Armeníu,
var landsliðsmaður Frakka í kringum 1960
ERIC Cantona, Jean-Pierre
Papin og David Ginola eru ekki
þeir leikmenn sem Frakkar
gera sér vonir um að steli sen-
unni í úrslitakeppni Evrópu-
mótsins í Englandi í sumar. Ný
stjarna hefur komið fram á
sjónarsviðið, Youri Djorkaeff
sem leikur íframlínunni hjá
Paris St. Germain. Hann hefur
aðeins leikið fjóra heila lands-
leiki og var sá síðasti gegn
Portúgölum í síðustu viku.
Hann átti þá stórleik og gerði
tvö marka liðsins í 3:2 sigri.
Hann hefur nú gert tíu lands-
liðsmörk.
Það eru aðeins sex mánuðir síðan
Djorkaeff var færður af miðj-
unni í fremstu víglínu. Hann er
sagður einn besti sóknarmaður Evr-
ópu um þessar mundir og binda
Frakkar miklar vonir við hann í
úrslitakeppninni í Englandi í sum-
ar. Hann er 27 ára gamall og lék
fyrst með Grenoble og Strasbourg
í 2. deild, en þaðan fór hann til
Mónakó þar sem hann lék geysilega
vel í nokkur ár, áður en hann var
keyptur til PSG fyrir þetta keppnis-
tímabil. Faðir hans, Jean, sem er
ættaður frá Armeníu, var landsliðs-
maður Frakka í kringum 1960 og
lék þá sem hægri bakvörður.
Lék á miðjunni
í fyrsta leiknum
Djorkaeff lék sinn fyrsta lands-
leik árið 1993 er hann kom inná
sem varamaður í leik Frakka og
ísraelsmanna og þá var Gerard
Houllier þjálfari. Það var eftirminni-
legur leikur, en ekki Frökkum að
skapi, því því þeir töpuðu 3:2 —
eftir að ísraelar skoruðu á lokasek-
úndunni — og misstu þar með af
sæti í úrslitakeppni HM í Bandaríkj-
Ruud Gullit þykir hafa staðið sig frábærlega
með Chelsea í Englandi í vetur. Sumir
bjuggust ekki við miklu þegar Hollendingurinn
kom til félagsins í haust, um væri að ræða fyrr-
um landsliðsmann með léleg hné, en annað hljóð
er nú komið í strokkinn og nú þykir öllum mik-
ill fengur hafa verið í honum.
Gullitt hefur reyndar verið svolítið frá vegna
meiðsla en áhrifin sem hann hefur haft á
Chelsea-liðið þykja ótrúleg; þekking Gullits á
leiknum, tækni hans og leiðtogahæfileikar þykja
hafa gjörbreytt liðinu og hugsunarhætti leik-
manna. Glenn Hoddle, knattspyrnustjóri Chelsea
gerði Gullit að fyrirliða í bikarleiknum gegn QPR
á mánudaginn og haft var á orði að Hollendingur-
inn hefði verið eins og ungur skólastrákur, svo
gaman hafi hann haft af verkefninu.
Gullit hefur látið hafa eftir sér að hann vonist
til þess að enska knattspyrnusambandið ráði
Hoddle ekki í starf laridsliðsþjálfara, „vegna þess
að ég hugsa um sjálfan mig og ég vil hafa hann
hér áfram. Ég kom hans vegna og ef hingað
kæmi annar þjálfari með aðrar hugmyndir er
aldrei að vita hvað gæti gerst. í augnablikinu
hafa allir gaman af því hvernig við spilum; ég
vona því að enska sambandið finni einhvern ann-
an í starfið — og allir aðrir í herbúðum Chelsea
eru á sama máli,“ sagði Gullit.
unum. Eftir að Aime Jacquet tók
við landsliðinu 1994 setti hann
Djorkaeff á miðjuna í fyrsta lands-
leiknum sem hann stjórnaði og
Djorkaeff þakkaði fyrir og skoraði
eina markið í 1:0 sigri gegn Italíu
í Napólí. Hann skoraði einnig í
næsta leik á eftir gegn Chile og
síðan aftur gegn Japan og þar með
var hann kominn með þrjú mörk í
þremur fyrstu landsleikjunum.
Eftir að Frakkar höfðu gert
nokkur markalaus jafntefli í undan-
keppni EM var komið að leiknum
við Pólveija í París í ágúst sl.
Djorkaeff kom þá inn á sem vara-
maður þegar staðan var 1:0 fyrir
Pólverja. Fjórum mínútum fyrir
leikslok skoraði hann jöfnunar-
markið og bjargaði heiðri Frakka.
YOURI Djorkaeff, sem leikur í framlínunni hjá Paris
St. Germain, hefur aðeins leikið fjóra heila lands-
leiki og skorað tíu landsliðsmörk.
Glímdu við spámennina
Árangur á heimavelli frá 1984 Ásgeir Logi m Þín spá
Laugardagur 3. feb. úrslit
1 Liverpool - Tottenham 6 2 2 19:9 1 1 X 2 4 1
2 Newcastle - Sheffield Wed. 6 1 3 20:15 1 1 1
3 Aston Villa - Leeds 1 5 3 6:12 1 1 1|
4 Wimbledon - Manch. Utd. 3 2 4 10:12 2 Xi 2 X 2
5 West Ham - Nottingh. Forrest 4 2 4 19:15 1 X 1 X 1 X
6 Arsenal - Coventry 6 2 2 20:8 1 1 1
7 Southampton - Everton 1 3 6 11:20 'T1 X 2 7 X 1
8 Blackburn - Bolton 021 1:3 i 1 1
9 Manchester City - Q.P.R. 4 3 1 13:7 1 i 1
10 Grimsby - Derby 2 2 5 5:9 1 x" 2 2 1 X 7
11 Wolves - Sunderland 4 2 2 7:5 1 X X 2 1 X 2
12 Southend - Millwall 0 2 2 6:8 1 X 1 X 2 1 X
13 Sheffield Utd. - Oldham 8 0 1 16:7 _ X _ 2 ■ ii X
Hversu margir réttir siðast: 1 s r 1 s r r~7n
rcA Hvec i ft sigurvegari (vikur): ð marga rétta í heild: i 4 i I 6 | I 8 I
1 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 7:8 1 Hva [103] [103] I 110 |
\ Meðalskor eftir 13 vikur. 1 7,9 | \ 7,9 | I 8,5 |
Sunnudagur 4. feb.
1 AC Milan - Roma
2 Vicenza - Juventus
3 Cagliari - Fiorentina
4 Parma - Sampdoria
5 Cremonese - Udinese
6 Piacenza - Inter
7 Lazio - Bari
8 Torino - Padova
9 Palermo - Pescara
10 Cosenza - Verona
11 Venezia - Cesena
12 Perugia - Reggiana
13 Brescia - Lucchese
úrslit
1 1
0 0
13:3
0:0
9:2
8:4
3:3
2:1
7:6
2:0
4:3
2:1
0:3
0:0
2:1
Slagur spámannanna:
| Ásgeir - Logi 10:4
Hversu margir réttir siðast:
Hve oft sigurvegari (vikur):
Hvað marga rétta í heild:
Meðalskor eftir 12 vikur:
10
103
8,6
10
94
7,8
10
113
9,3