Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Knattspyrna Norðurlandsriðill Islandsmótsins í innan- hússknattspyrnu á Blönduósi: 5. flokkur karla: Leiftur - Kormákur..................................5:1 Þór - Geislinn...........................................3:0 KA - Dalvík.............................................3:2 Hvöt - Þór................................................1:3 Kormákur - Dalvík..................................1:8 Geislinn - Hvöt........................................1:2 Leiftur - KA.............................................0:2 Geislinn - Þór...........................................2:6 KA - Kormákur.......................................9:0 Þór - Hvöt................................................7:0 Dalvík - Leiftur........................................4:1 Hvöt - Geislinn........................................2:4 3. flokkur kvenna: KA - Dalvík.............................................1:4 Þór-Hvöt................................................2:1 Kormákur - KA.......................................1:0 Dalvík-Þór.............................................3:1 Hvöt - Kormákur.....................................6:0 Þór-KA..................................................3:0 Dalvík - Kormákur..................................3:0 KA - Hvöt................................................0:1 Kormákur-Þór.......................................0:4 Hvöt - Dalvík...........................................0:4 Sundmót SH 200 m fjórsund meyja; JóhannaBettyDurhuus.Ægi .................. 2.58,07 HafdísErlaHafsteinsdóttir.Ægi ............. 3.01,95 AmaBjörgJónasdóttir.Keflavik ............. 3.06,46 200 m fjórsund telpna: KolbrúnÝrKristjánsdóttir.ÍA ................. 2.38,36 GigjaH.Árnadóttir.UMFA ..................... 2.40,36 Berglind R. Valgeirsdóttir, Ármanni ........ 2.44,36 100 m bringusund sveina. JónOddurSigurðsson,UMFN ................. 1.27,85 Jóhann Ragnarsson, ÍA ............................ 1.32,85 100 m bringusund drengja: Sævar Örn Sigurjónsson, Keflavik ........... 1.15,96 Jakob Sveinsson, Ægj .............................. 1.16,01 EinarÓrnGylfason.Ármanni .................. 1.18,46 200 m skriðsund meyja: JóhannaBettyDurhuuí.Ægi .................. 2.36,36 HallberaEiríksdóttir.UMSB ................... 2.41,28 írisEddaHeimisdóttir.Kefiavík .............. 2.43,30 200 skriðsund telpnæ GígjaH.Árnadóttir.UMFA ..................... 2.21,76 MargrétRosSigurðardóttir.UMF.Self. .. 2.21,90 BerglindRutValgeirsdóttir.Ármanni ..... 2.22,47 200 m baksund sveina: JónOddurSigurösson.UMFN ................. 2.58,58 UnnarÞórunnarson.'SH .......................... 3.01,54 JóhannaÁrnason.UMFN ........................ 3.05,28 200 m baksund drengja: RúnarMárSigurvinsson.Keflavík ...........• 2.28,96 LárusA. Sölvason.Ægi ........................... 2.40,11 GuðmundurÓ.Unnarsson.UMFN ........... 2.40,92 100 m baksund meyja: Birgitta Birgisdóttir, Keflavík .................. 1.24.84 HafdísErlaHafsteinsdóttir.Ægi ............. 1.25,39 HallberaEiríksdóttir.UMSB ................... 1.25,45 100 m baksund telpna: KolbrúnÝrKristjánsdóttir.ÍA ................. 1.12,57 HannaBjörgKonráðsdóttir.Keflavík ...... 1.13,39 200 m flugsund telpna: KlaraSveinsdóttir.SH ............................. 2.44,94 SunnaBjörgHelgadóttir.SH ................... 2.49,93 MarenRutKarlsdóttir.ÍA ........................ 2.51,66 100 m flugsund svcina: HermannUnnarsson.UMFN ................... 1.33,83 JónOddurSigurösson,UMFN ................. 1.34,48 UnnarÞórunnarson, SH .......................... 1.36,64 100 m flugsund drengja: UrusA.Sölvason,Ægi ........................... 1.08,68 GuðmundurÓ.Unnarsson.UMFN ........... 1.14,59 200 m fjórsund sveina: GunnarSteinþórsson.UMFA ................... 2.48,92 JónOddurSigurðsson.UMFN ................. 2.58,53 JóhannRagnarsson.lA ............................ 2.59,76 200 m fjórsund drengja: GuðmundurÓ.Unnarsson.UMFN ........... 2.36,15 SævarÖrnSigurjónsson.Keflavík ........... 2.36,76 100 m bringusund meyja: JóhannaBettyDurhuus.Ægi .................. 1.29,68 ÞuríðurEiríksdóttir.UBK ........................ 1.31,95 íris Edda Heimisdóttir, Keflavfk .............. 1.33,15 100 m bringusund telpna: GígjaH.Árnadóttir,UMFA ..................... 1.19,11 BerglindRutValgeirsdóttir.Ármanni ..... 1.22,30 UnnurSvavaSverrisdóttir.UMFN .......... 1.24,29 200 m skriðsund sveina: GunnarSteinþórsson,UMFA ................... 2.27,19 Jóhann Ragnarsson, IA ............................ 2.36,42 JóhannÁrnason.UMFN .......................... 2.37,42 200 m skriðsund drengja: LárusA. Sölvason.Ægi ........................... 2.14,48 JakobSveinsson.Ægi .............................. 2.17,84 Rúnar Már Sigurvinsson, Keflavík ........... 2.18,54 100 m baksund sveina: JónOddurSigurðsson.UMFN ................. 1.23,06 JóhannÁrnason,UMFN .......................... 1.24,58 Bergur Þorsteinsson, KR ......................... 1.30,04 100 m baksund drengja: Rúnar Már Sigurvinsson, Keflavík ........... 1.10,50 GuðmundurflUnnarsson.UMFN ........... 1.14,47 SteinarÖrnSteinarsson.Keflavík ............ 1.14,91 200 m haksund meyja: HallberaEiríksdóttir.UMSB ...................3.04,83 SaraSiguröardóttir.ÍA ............................ 3.10,65 JónaNikulásdóttir.SH ............................ 3.37,78 200 m baksund telpna: KolbrúnÝrKristjánsdóttir.lA ................. 2.35,50 HannaBjörgKonráðsdóttir.Keflavík ...... 2.41,76 SigurbjörgGunnarsdóttir, UMFN ............ 2.45,43 100 m flugsund meyja: ArnaBjörgJ6nasdóttir,Keflavík ............. 1.27,75 ElínMaríaLeósdóttir.ÍA ......................... 1.34,91 JóliannaRutHafsteinsdóttir.UMFA ....... 1.51,68 100 m flugsund telpna: HannaBjörgKonráðsdóttir.Keflavik ...... 1.14,45 KlaraSveinsdðttir.SH ............................. 1.15,26 MargrétRósSigurðardóttir.UMF.Self. .. 1.15,40 200 m flugsund sveina: JóhannÁmason.UMFN .......................... 3.30,81 UnnarÞórunnarson, SH .......................... 3.32,74 Hermann Unnarsson, UMFN ................... 3.46,03 200 m flugsund drengja: LárusA.Sölvason,Ægi ...........................2.41,28 GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN ........... 2.47,25 JakobSveinsson.Ægi .............................. 2.58,83 BORN OG UNGLINGAR fslandsmótið í innanhússknattspymu yngri flokka haldið á Blönduósi KA og Dalvík sigruðu alla STRÁKARNIR í 5. flokki KA í knattspyrnu gerðu góða ferð á Blönduós um fyrri helgi, er þarfórfram keppni í Norðurlandsriðli á íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu. KA-menn unnu alla sína leiki og tryggðu sér rétt til að leika í úrslitum íslandsmótsins. Stelpurnar í 3. flokki Dalvíkur gerðu það einnig gott á Blöndu- ósi. Þær lógðu alla andstæðinga mjög örugglega að velli og tryggðu sér sæti í úrslitum íslandsmótsins. Sjö lið mættu til leiks í 5. flokki og var leikið í tveimur riðlum. í A- riðli léku Leiftur, KA, Dalvík og Kormákur en í B-riðli, þar sem leikin var tvöföld umferð, Hvöt, Þór og Geislinn. KA og Þór unnu alla leiki sína í riðlakeppninni og léku því jtil úrslita um sæti í úrslitakeppni ís- landsmótsins. Þar reyndust KA- menn sterkari og sigruðu örugglega 3:0. Fimm lið mættu til leiks í 3. flokki kvenna, KA, Dalvík, Þór, Hvöt og Kormákur og var leikið í einum riðli. Dalvíkurstúlkur reyndust sterkastar og unnu alla sína leiki en Þór hafn- aði í öðru sæti. Myndin til hliðar var tekin í úrslita- leik KA og Þórs í 5. flokki karla. KA-menn reyndust sterkari og fögn- uðu sigri í leikslok. Morgunblaðið/Kristján Ætlum að standa Þorgeir Rúnar Finnsson, mark- vörður 5. flokksliðs KA, var að vonum ánægður-eftir sigurinn á Þór í úrslitaleiknum. „Þessi sigur var heldur auðveldari en ég átti von á, en eins og úrslitin bera með sér hljót- um við að hafa verið betri aðilinn í leiknum." Þorgeir sagði að KA hafí unnið alla sína leiki nokkuð örugglega ef undanskilinn er fyrsti leikurinn við Dalvíkinga. „Sá leikur var nokkuð erfiður enda við ekki komnir í gang. Við höfum æft ágætlega í vetur og ætlum að standa okkur í úrslita- keppninni í Reykjavík, sagði Þor- geir." Þjálfari liðsins er Bjarki Bragason, sem jafnframt leikur með meistara- flokki félagsins. Gleymdu lukkutröllinu Grettir Ásmundsson er fyrirliði Geislans á Hólmavík en hann er ekki skírður í höfuðið á Gretti sterka, enda með millinafnið Örn. Þegar blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Gretti átti lið hans einn leik eftir í mótinu og stóð ekki annað til en að vinna hann. „Við höfðum gleymt lukkudýrinu Trölla inni í klefa og Morgunblaðið/Kristján GRETTIR Örn Ásmundsson, með lukkudýrlð Trölla. því var ekki von til þess að við ynn- um leiki. Nú er hann kominn í leitirn- ar og þvi betra fyrir strákana í Hvöt að passa sig. Enda kemur ekkert annað en sigur til greina í síðasta leiknum," sagði fyrirliðinn. Greinilegt var að leikmenn Geisl- ans voru fullir sjálftrausts í leiknum gegn Hvöt, enda lukkutröllið á vara- mannabekknum. Þeir gerðu sér lítið Morgunblaðið/Kristján ÞORGEIR Rúnar Finnsson markvörður KA. fyrir og skoruðu fjogur mörk á móti tveimur mörkum heimamanna og fögnuðu sigri í leikslok. „Við höfum æft tvisvar í viku en húsið heima er frekar lítið og því er gaman að koma hingað í þetta stóra hús á Blönduósi. í sumar mætum við með lið til leiks á íslandsmótinu utanhúss og það verður mjög spenn- andi," sagði Grettir Örn. FannarK. Ómarsson Gaman að keppa á Blönduósi FANNAR Karl Ómarsson stóð í markinu hjá Kormáki á Hvammstanga í leiknum gegn Leiftri frá Ólafsfirði og hafði hann nóg að gera. Fannar sýndi mjög góða markvörslu í leiknum þrátt fyrir að hafa fengið á sig í'imin mörk. „Ég er aðalmarkvörður stund- um," sagði Fannar en var kom- inn úr markmannstreyjunni þeg- ar vel var liðið á mótið og farinn að leika úti á velli. „Það hefur verið mjög gaman að keppa hér á Blönduósi, þótt ekki höfum við unnið leik eða skorað mörg mörk," sagði Fannar. Strákarnir í Kormáki æfa tvisvar í viku og fara æfingar fram í íþróttahúsinu að Lauga- bakka í Miðfirði. „Það er stefnt að því ,að byggja hús á Hvamms- tanga en okkur finnst ekkert gaman að spila á handboltamörk á æfingum," segir Fannar. Strákarnir í Kormáki eru^ ákveðnir í að vera með lið á ís- landsmótinu í 5. aldursflokki í sumar og eftir mótið á Blöndu- ósi verður farið að æfa af krafti fyrir sumarið. Haukar til Portúgal ANNABS flokks liði Hauka í karlaflokki hefur verið boð- ið að taka þátt í sterku hand- knattleiksmóti í Almada rétt sunnan Lissabon dagana 1.-6. apríl og hafa Hafnfirðingar þekkst boðið. Þetta verður í annað sinn sem Haukar taka þátt, voru fyrst með í fyrra .og höfnuðu þá í þriðja sæti. Þá tóku sjö lið þátt í mótinu auk Hauka, sex lið frá Portú- gal og Kjelsaas frá Noregi. Norðmennirnir sigruðu og Benfica Sporting hafnaði í ððru sætí. Þetta verður í fimmtánda sinn sem móti ð fer fram. Upphafið að þátttöku Hauka í þessu móti má rekja til þess er meistaraflokkslið félagsins keppti við Braga í Evrópukeppninni í fyrra. í þeirri ferð komust forráða- menn Hauka í samband við þá aðila sem halda þetta mót. Morgunblaðið/Kristján ÁNÆGÐIR piltar frá Kormáki á Hvammstanga þó ekkl hafi gengiö vel í mótinu. Með þeim á myndinnl er þjálfarinn, Arngrfmur V. Ásgeirsson, og aðstoðarmaðurinn, Guðbjörn Á, Konráðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.