Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 D 5 IÞROTTIR Vujovic Júgós Djálfari avíu VESELIN Vujovie, sem var einn af lyk- ilmönnum í sigursælu landsliði göiiilu Júgóslavíu á siðasta áratug, er þjálfari liðs Jugóslavíu (Serbiu og Svartfjalla- laniis) í Lol tó-keppninní. Striðið í land- inu gerði það að verkum að Sameinuðu þjóðirnar settu viðskiptabann á Júgó- slavin skömm u f y rir 01 ympiuleika na í Barcelona 1992 ogtók Island því þátt í leikunum í stað Júgóslavíu. Júgósla- var voruekki með f Heimsmeistara- keppninni í Sviþjóð 1993, Evrépu- keppninni í Portúgal og HM á Islandi í fyrra ogjafnvel vináttulandsleikir voru bannaðir í hálft þriðja ár. En eft- ir að banninu var afiétt hausl ið 1994 var hafist handa um uppbygginguna. Fyrir ári sigraði liðið á móti á Spáni með þvi að sigra heimamenn, Slóvena og Frakka og í haust fagnaði það glæst- um sigrum í forkeppni Evrópumótsins en Jiðinu er spáð mikilli velgengni í úrslitakeppninni. Havang ekki gegn íslandi ÖYSTEIN Havang lék ekki með Norð- mðnnum gegn íslendingum í gærkvðldi og verður reyndar aðeins með í einum leik, lokaleik Norðmanna gegn Dðnum í Bergen á sunnudag. Havang er þrjá- tíu og eíns árs og hefur gert 619 mörk í 159 landsleikjum. Aðeins Roger Kjendalen, sem lék 244 leiki fyrir Nor- eg, og Espen Karlsen, sem lék 178 leiki, hafa leikið fleiri landsieiki með norska landsliðinu. Havang leikur með Grass- hoppers í Sviss og er upptekinn með liðinu fram að heigi. ,Svona höll þurfum við að Varmá" ÍÞRÓTTAHÖLLIN i Stange var form- lega opnuð 1. desember 1991 og er hið glæsilegasta mann virki en um er að ræða þjóðarhöll fyrir frjálsíþrottír með möguleika á æfingum, keppni og sýn- ingum í hinui ii ýmsu greinum. ÖU að- staða er fyrsta flokks og sem dæmi má nefna að hægt er að hafa misinun- andi míkinn haUa á hlaupabrautinni til endanna og er þá sett grindverk fyrir, svo hlauparar eða keppnisfólk f hjóla- stólum eigi ekki á hættu að fara fram af. Knaltspy riiu v öllu r af l'ullri stærð kemst fyrir í hðliínni en gðlfflðturinn er 5.000 fermetrar og pláss fyrir 4.000 iiianns i sæti. MosfeUsbær hyggur á ¦ byggingu nýs íþróttahúss og var Dayíð Sigurðsson, tíðsstjóri isienska landsliðs- ins og forstððumaður íþrðttamann- virkja í Mosfellsbæ, hrifinn af aðstöð- unni í Stange eins og fleiri. „Svona höll þurfum við að Varmá," sagði hann og bætti við að ná mætti kostnaði veru- lega niður en mannvirkið f Stange kost- aði um 700 millj. kr. fullbúið. »1 Morgunblaðið/Þorkell GRÓTTUMENN náðu í mlkllvæg stig í baráttu slnnl að kom- ast í úrslitakeppnlna er þelr lögðu Víklnga í Víkinni í gær- kvöldi og fögnuður Seltirninga var að vonum mikill. Hér fagn- ar Páll Elnar Kristinsson liðstjóri Gróttu innilega að leikslok- um en félagar hans eiga auðveldara með að hemja gleði sína. SMAÞJOÐALEIKARNIR Reykjavíkur- \ borg styrkir Óí Olympíunefnd íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samning um að Reykjavík- urborg styrki Smáþjóðaleikana sem haldnir verða hér á landi á næsta ári. Samningur þessi var undirritað- ur í gær af Júlíusi Hafstein, for- manni Óí og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir, borgarstjóra. Samkvæmt _ samningnum mun Ólympíunefnd íslands beita sér fyr- ir því að kynna Reykjavíkurborg sem best í sambandi við leikana. Sú kynningarstarfsemi mun hefjast strax og verður sérstök kynning á leikunum og Reykjavík á aðalfundi Ólympíunefnda Evrópu og stjórnar- fundi Smáþjóða Evrópu sem fram fer á íslandi síðar á árinu. Reykjavíkurborg mun leggja fram árlega þrjár milljónir króna næstu tvö árin. Ólympíunefnd ís- lands skal nýta framlagið tl að greiða kostnað við undirbúning og skipulagningu leikanna 1997. Enn- fremur mun Reykjavíkurborg styrkja leikana með endurgjalds- lausum afnotum af húsnæði borgar- innar skv. nánara samkomulagi milli Óí og ÍTR. KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Kristinn INGIBJÖRG Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri og Júlíus Hafstein, formaður Ólymp- íunefndar íslands, á blaða- mannafundi þar sem samn- ingur Reykjavíkurborgar og Óí var kynntur. Sigtryggur var hetja Seltiminga BARÁTTUGLAÐIR Seltirningar náðu sér ímikilvæg stig íbarátt- unni í neðri hluta 1. deildar karla er þeir sigruðu Víkinga íVík- inni, 23:22. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda og ein- kenndist leikurinn þvíöðru fremur af baráttu, nokkuð var um mistök á báða bóga og talsverðar sveiflur. En leikmenn Gróttu með markvörðinn snjalla, Sigtrygg Albertsson, sem varði mjög vel, m.a. þrjú vítaköst, uppskáru laun erfiðis síns að leikslokum en Víkingar gengu hins vegar vonsviknir af leikvelli. Ivar Benediktsson skrifar Víkingar byrjuðu leikinn mun betur og virtust gestirnir ekki vera alveg með á nótunufn, vörnin var svifasein og sóknarleikurinn ráð- leysislegur. En skyndilega small allt saman hjá Gróttu og á tíu mínútna kafla skoruðu Seltirn- ingar fimm mörk í röð á sama tíma og Víkingum gekk allt í mót. Sig- tryggur varði t.d. tvö vítaköst og átta sóknir á ellefu mínútna kafla fóru í súginn. En aftur urðu kafla- skipti í leiknum fyrir leikhlé. Vík- ingar breyttu vörn sinni, komu framar á völlinn og það sló Gróttu- menn útaf laginu um tíma og Vík- ingar jöfnuðu og komust yfir. Þeir höfðu síðan eins marks forystu í hálfleik, 11:10. í upphafi síðari hálfleiks varð enn ein sveiflan í leiknum. Strax eftir að Kristján Ágústsson hafði komið Víkingum tveimur mörkum yfir skelltu Gróttumenn í lás á ný. Sel- tirningar létu vörn Víkinga ekki eins á sig fá og áður. Þeir náðu forystu 13:15 en Víkingar klóruðu í bakkann og jöfnuðu 16:16. Þá hrökk Sigtryggur 1 gír að nýju og tók að verja allt hvað af tók og samstæð vörn félaga hans BLAK átti ekki í verulegum erfiðleikum með að verjast bragðdaufum sókn- arleik Víkinga. Gróttumenn náðu þriggja marka forystu, en Víkingar vöknuðu á lokakaflanum. Með mik- illi baráttu tókst Seltirningum að halda stigunum í húsi og verðskuld- uðu sigur. Sigtyggur Albertsson var góður í marki Gróttu og segja má að markvarsla hans hafi verið þyngsta lóðið á vogarskál Seltirninga að þessu sinni. Sóknin var á köflum vandræðaleg, en þess á milli þokka- leg. Vörnin var hins vegar góð og þar voru menn vel með á nótunum. Víkingsliðið var alltof sveiflu- kennt í leiknum. Sóknarleikurinn er eins og oft áður fábreytilegur og tilviljanakenndur. Vörnin var mun betri og tókst oft þokkalega upp, en náði ekki fullri einbeitingu . allan leiktímann. Kristján Ágústs- son var eini maðurinn sem skilaði sínu vel í sókn og Guðmundur átti spretti. Rúnar Sigtryggsson lék með í vörninni síðustu fímm mínút- ur fyrri hálfleiks og allan síðari hálfleikinn og var á sama róli og aðrir. Hins vegar hefði hann mátt kom fyrr inn í sóknina, lék aðeins síðustu tíu mínúturnar og gerði strax usla. Stjarnan vann Það tók 104 mínútur að fá fram úrslitin í leik ÍS og Stjörnunn- ar í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í blaki í gærkvöldi. Stúdentar léku sinn besta leik í vetur en það dugði ekki til því Stjarnan vann 3:2. Stjarnan vann fyrstu hrinuna 15:10 en ÍS þá næstu 15:7 og þá þriðju 15:11. Fjórða hrinan varð sú Glæsimörk Collymores og Fowlers gegn Villa Frábær mörk frá Stan Collymore og Robbie Fowler í síðari hálf- leik í 2:0 sigri gegn Aston Villa í gærkvöldi komu Liverpool í annað sæ.ti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á Villa Park í 12 ár. Collymore sýndi hvers vegna Li- verpool greiddi Nottingham Forest rúmar 800 milljónir fyrir hann í sumar. Hann lék stórkostlega og kórónaði frammistöðuna með því að skora glæsilegt mark af 20 metra færi eftir aukaspyrnu John Bames á 61. mínútu. Fowler bætti öðru marki við fjórum mínútum síð- ar með skoti af löngu færi og var það 24.. mark hans á tímabilinu. Liverpool er nú níu stigum á eftir efsta liðinu, Newcastle, sem á reyndar einn leik til góða. West Ham vann Coventry 3:2 í botnbaráttunni. Daninn Mark Riep- ers gerði fyrsta mark sitt fyrir West Ham og kom liðinu þannig í 1:0 og Tony Cottee bætti öðru við áður en Dion Dublin og Noel Whel- an jöfnuðu fyrir Coventry. Það var síðan Ian Dowie sem færði West Ham öll þrjú stigin með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. Manchester City fór upp fyrir Coventry í 17. sæti með því að gera jafntefli við Southampton, 1:1. Þjóðverjinn Uwe Rösler jafnaði fyr- ir City eftir að Neil Shipperley hafði náð forystunni fyrir Southampton. Nottingham Forest fór úr átt- unda upp í fimmta sæti með 2:1 sigri á Leeds. Kevin Campbell náði forystunni fyrir Forest í fyrri hálf- leik. Carlton Palmer jafnaði á 54. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Hollendingurinn Bry- an Roy sigurmarkið úr vítaspyrnu. lengsta og spennan var gífurleg. Stúdentar leiddu hrinuna 11:7, þeg- ar "silfurrefurinn" Hristo Ivanov, uppspilari Stjörnunnar tók til sinna ráða og tryggði úrslitahrinuna. Stúdentar leiddu úrslitahrinuna alveg þar til í lokin að þeir misstu leikinn út úr höndum sér. Stúdentar voru yfir 13:9 þegar spennufall varð hjá leikmönnum liðsins á meðan heilladísirnar stigu í vænginn við leikmenn Stjörnnunar, sem virtust eiga litla möguleika á að vinna leik- inn en gáfust ekki upp. Kantsóknirn- ar sem áttu að klára dæmið hjá" Stúdentum í lokin brugðust og mis- heppnað uppspil á örlagastundu gerðu útslagið í 17:15 sigri Stjörn- unnar. Zdravko Demirev lék best fyrir IS í leiknum og Þorvarður Sigfússon var góður framan af. Hjá Stjörnunni var Hristo Ivanov bestur. Einar Sig- urðsson, fyrirliði, var kampakátur eftir leikinn og sagði að sínir menn hefðu stolið sigrinum. Arngrímur Þorgrímsson uppspilari Stúdenta var allt annað en ánægður í leikslok að aðaldómari leiksins, Leifur Harðar-, son hefði klikkað í krítískri stöðu þegar hann dæmdi sóknarslag Stúd- enta úti í stöðunni 13:9. „Eg held að Leifur hafi verið helst til fljótur á sér því línuvörðurinn hafði staðið sig 100% allan leikinn og í stað þess að endurtaka uppgjöfina fékk Stjarnan stig sem var gífurlega sál- rænt," sagði Arngrímur. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.