Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • L AGN AFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • iiuili Prentsmiðja Morgunblaðsins Föstudagur 15. marz 1996 Blað D Markaðurinn í dreifbýli ÞEGAR húsnæðiskostnaður er metinn, er nauðsynlegt að taka með í dæmið erfiðleika á að selja íbúðir á almennum mark- aði, einkum í dreifbýlinu, segir Grétar J. Guðmundsson í þætt- inum Markaðurinn. Það hefur ekkialltafveriðgert. / 2|*- Gamlir heimilismunir ÞAÐ þykir fallegt að hafa gamla muni með nýjum hús- gögnum, segir Bjarni Ólafsson í þættinum Smiðjan, þar sem hann fjallar um viðgerð á göml- um munum. Gamalt ferða- koffort er bæði gott til þess að sitja á og til að geyma í. /10 ? Fræðslurit Húseigenda- ^félagsins Igær kom út sérstakt fræðslurit á vegum Húseig- endafélagsins, sem er sér- staklega helgað fjöleignarhús- um og löggjöf um slík hús. Fræðsluritið er mjðg efnis- mikið og vandað, enda hefur það að geyma margvíslegan fróðlcik eftir marga sérfróða höfunda. Það er gefið út í 17.000 eintökum og verður dreift ókeypis í hús. títgef- andi er Þórhallur Jósepsson í samvinnu við Htfseiganda- félagið. Þar er fjallað um fjöleign- arhúsalögin, hugtakið hús, valdsvið húsfélaga, gervi- hnattasjdnvarp, sameign, sér- eign og luí sfundi, svo að nokk- uð sé nefnt. Að sögn Sigurðar Hclga Guðjónssonar hrl., formanns Húseigendafélagsins, hefur verið nokkur losarabragur á Fjölgun í hús- bréfaumsóknum um notaðar íbúðir BREYTINGAR á fjölda umsókna um húsbréfalán eru mikil vísbending um það, sem er að gerast á fasteigna- markaðnum hverju sinni. I febrúar sl. varð mikil fjölgun á húsbréfaum- sóknum vegna notaðra íbúða miðað við sama mánuð í fyrra, sem er ótví- rætt merki um meiri umsvif á mark- aðnum á þessu ári. Tölverð aukning varð einnig í um- sóknum vegna nýbygginga einstakl- inga og byggingaraðila. Þróunin í ár er því talsvert á annan veg en í fyrra, en það ár varð töluverð fækkun á húsbréfaumsóknum miðað við árið þar á undan í öllum lánaflokkum. Samþykkt skuldabréfaskipti voru líka mun fleiri í febrúar sl. en í fyrra, bæði að því er varðar notað húsnæði og nýbyggingar byggingaraðila og einstaklinga. Meðallán byggingar- aðila á íbúð fara hins vegar lækkandi, sem bendir til þess, að byggingarað- ilarnir byggja nú hagkvæmari íbúð- ir en áður. Meðallán vegna notaðs húsnæðis fara einnig lækkandi, en þar er þess að gæta, að þeim húsum og íbúðum fer stöðugt fjölgandi, sem fasteigna- veðbréf hvíla þegar á og nýir kaup- endur yfirtaka. Umsóknir um húsbréfalán til end- urbóta á íbúðarhúsnæði hafa hins vegar verið litlu fleiri í ár en fyrstu tvo mánuðina í fyrra. Raunar eru slíkar umsóknir að jafnaði flestar yfir sumarmánuðina, sem er ótvíræð vísbending um, að margir hyggja jafnvel ekki að endurbótum og við- haldsviðgerðum fyrr en komið er fram á vor. Hafa ber þó í huga, að nú bjóða lánastofnanir upp á allt að fimmtán ára lán til endurbóta, sem gæti dregið úr ásókn í þennan lánaflokk hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. Umsöknir um skuldabréfaskipti ----------1994-96 Notað húsnæði Endurbætur Q t_í__J___P__^_S__(-—,_ _,__ ,—^___ 19 9 4 19 9 5 '96 Byggingaraðilar 1994 1995 '96 Nýbyggingar einstaklinga 1994 1995 , einsiaiviinga 1994 1995 '96 fundahaldi húsfélaga og það oft haft afdrifarfkar afleiðing- ar. Nú er Húseigendafélagið að ljúka við fundargerðabók, sem verður sérsniðin að þðrf- um húsfélaga. Bókin mun því hafa að geyma leiðbehiingar um allt, sem Iýtur að fundum húsfélaga. Húseigendafélagið hafði frumkvæði að Qðleignarhtísa- lögunum, sem gengu í gildi í ársbyijun 1995. Voru lögin ekki hvað sízt byggð á reynslu félagsins. Nú hefur Hiiseigendafélag- ið Iiafið baráttu fyrir setningu laga, annars vegar um fast- eignaviðskipti og hinsvegar um grennd og nábýli. / 16 ? Skandia býðurþér sveigjanleg lánskjör efþúþarft að skuldbreyta eða stœkka viðþig Sendu inn umsókn eóa fáðu nánari upplýsingar hjáráögjöfuin SkaiuUa Skandia Fyrír hverja eru Fasteignalán Skandia? Fasteignalán Skandia eru fyrir alla á stór-Reykjavíkursvaíðinu sem eru að kaupa sér fasteign og: Vilja kaupa stórar eignir en fá ekki nægilega hátt lán í húsbréfakerfinu. Þá sem vilja breyta óhagstæðum eldri eða styttri lánum. Þá sem eiga lítið veðsettar, auðseljanlegar eignir, en vilja lán til annarra fjárfestinga. Kostir Fasteignalána Skandia Lánstimi allt að 25 ár. Hagstæð vaxtakjör. Minni greiðslubyrði. Stuttur svartími á umsókn. Dtetrii um mánaðartegar afborganir af 1.000.000 kr. Fasteignaláni Skandia* \fe_ti.(%>lO_r lSár 25ár 7,0 7,5 8,0 11.600 9.000 7.100 11.900 9.300 7.400 12.100 9.500 7.700 Miöaö cr við jafngreiöslulán. *Auk verðbóta FJÁRFESTINGARFÉLAGID SKANDIA HF.. LAUGAVEGI 170, 1 05 REYKJAVÍK. SlfVll SB 1 B 700, FAX 55 2B 1 T7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.