Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 D 23 <Ðð8S S8 30 Bréfsimi 5885S40 Opið laugardag kl. 10-13 LINDARBYGGÐ - MOS. Vorum að (á í söiu fallegt endaraðh. 108 fm. Skipti mögul. Áhv. 5,0 millj. Verð 9,4 millj. 060139 FURUBYGGÐ - MOS. Nýl. parhús 170 fm á tveimur hæðum m 26 fm bílsk. 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,9 millj. 060068 VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt nýl. raðhús 82 fm, 2 svefnh,. parket, sérsuðurgarður og inng. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Skipti mögul. 060144 GRUNDARTANGI - MOS. Gott raðh. 71 fm. 2 svefnherb. *Sérinng. og suðurgarður. Mögul. áhv. 4,5 millj. Vérö 6,5 millj. 060137 DALATANGl - MOS. Gott raðhús 87 fm 3ja herb., geymsluloft. Fallegur suðurgarður. Sérinng. Mögui. áhv. 5,5 milij. Verð 8,2 millj. 060142 LANGHOLTSV. - SÉRH. Nýstandsett neðri sérh. 132 fm f tvíbhúsi. 3 svefnherb., parket sérinng. Bílskúrsréttur. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 050066 GRETTISGATA - 5 HERB Rúmg. 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suðursv. Laus strax. Hagst. verð. 050045 LINDASMARI - KOP í einkasölu ný 4ra herb. íb. á 1. hæð 103 fm. Fullfrág. að utan, tilb. u. trév. Sérinng. Suð- urgarður. Verð B'millj. Laus strax. 030102 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI - 3JA Rúmgóó 3ja herb. íb. 92 fm á 2. hæð með aukaherb. 15 fm á jarðhæð. Parket. Vestur- svalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. 020128 GNOÐARVOGUR Vorum aö fá I einkasölu góóa 2ja herb. íb. 57 fm á 2. hæð. Áhv. Í9 míllj. Verð 4,8 millj. 010100 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - 2ja Til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð 50 fm. Laus strax. Mögul. áhv. 2,8 millj. Verð 4,1 millj. 010101 VÍKURÁS - 2JA Falleg nýl. 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð. Parket. Fallegar innr. Austursv. Mikið útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 010098 I I I I Einbýlishús GRENIBYGGÐ - MOS. Glæsil. nýl. parh. 170 fm með 26 fm bílsk. Parket. Arinn. Hiti í stétt. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. 060141 BJARTAHLÍÐ - MOS. Eitt hús eftir af þessum vinsælu nýbyggðu raðh. 100 fm m. 24 fm bílskúr. Fullb. að utan, málað, fokh. að innan. Áhv. mögul. húsbr. 6,3 millj. 060038 HAGALAND - MOS. Mjög fallegt einbhús 160 fm ásamt 38 fm bllskúr. Parket, nýl. innréttingar. 1200 fm eignarlóð. Skipti möguleg á eign á Akur- eyri. Áhv. 4,2 milli. Verð 12,9 millj. 070199 HJARÐARLAND - MOS. Vorum að fá í einkasölu nýl. parh. á tveim hæðum 190 fm með 26 fm bílsk. 4 svefnh., stofa, borðst., hol. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Eiguleg eign. Áhv. 4 millj. 40 ára lán. Vextir 4,9%. Verð 12,5 millj. 060136 MOSFELLSBÆR Vorum að fá í sölu einb. 135 fm. Parket. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað ná- lægt miðbæ. Laust strax. Verð 9,5 millj. 070126 Raðhús - Parhús BYGGÐARHOLT - MOS. Fallegt endaráðh. á 2 hæðum 132 fm. Park- et, flísar sórsuðurgarður og -inng. Áhv. 6,5 millj. Verð 9,1 millj. 060145 ENGJASEL - M. BÍLSK. Mjög gott endaraðhús 200 fm m. bílskýli. Austursv. Nýklætt að utan. Mögul. skipti. Hagst. verö 11,0 millj. 060066 STÓRITEIGUR -MOS. Til sölu raðhús á tveimur hæðum 145 fm m.22 fm bílsk. 4 svefnherb., suðursv. Áhv. 7,5 milij. Verð 10,5 mlllj. 060140 FLÉTTURIMI - SÉRH. Ný glæsileg sérhæö á 2. hæð 120 fm ásamt 21 fm bílskýli, 3 svefnh., stofá, boröstofa, merbau-pari<et, vestursv. Laus strax. Áhv. 6,8 millj. Verð 8,4 millj. 050041 LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Áhv. 4,0 mlllj. Verð 6.2 millj. Laus strax. 050033 FlFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri sérhæö 100 fm, 3ja herb. m. sérsm. Innr. Parket. Áhv. 5,2 míilj. Laus strax. Hagstæð kjör. Verð 8,2 millj. 050034 VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Sv.-svalir. Skípti mögul. á eign t.d. Þingholt - vesturbær - miðbær. 030080 n Berg, Háaleitisbraut 58 SNORRABRAUT-2JA Vorum að fá I einkas. 2ja herb. ib. 61 fm á 3. hæð. Verð 5,4 mitlj. 010103 sími 588 55 30 MIÐHOLT - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm á 3. hæð i litlu fjölbhúsi. Stórar suðursv. Áhv. 4,4 millj. Hagst. verð 5,9 millj. 010084 ASPARFELL Nýstandsett 45 fm einstaklíb., stofa, svefn- herb., á 4. hæð i lyftuh. Góð eign. Verð 3,7 mlllj. 010058 AÐALSTRÆTI - NÝBYGGT Ný stór 2ja herb. íb. 77 fm á 5. hæð, tilbú- in undir trév. í lyftuhúsi, austursvalir. Frábær staðsetning 010102 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58, sími 5885530 Valsao í Vín Lagnafréttir Það er mikil gerjun í lagnamálum, segir Sigfurður Grétar Guðmundsson. * A sýningunni „Aqua-Therm“ í Austurríki var nýjasta tækni í lögnum kynnt. AÐ ER fleira í Vínarborg en tónlist, kaffihús og sagan sem streymir frá öllum hinum forn- frægu byggingum borgarinnar. Einu sinni var hér nánast höfuð- borg Evrópu, hér söfnuðust saman allir helstu þjóðhöfðingjar álfunnar til að gera út um örlög Napóleons eftir hrakfarir hans í Rússlandi, hér voru hin pólitísku spil stokkuð upp á nýtt og landamæri misjafnlega skynsamlega ákveðin. Osjálfrátt hefur Vínarborg yfir sér rómantískan blæ, þar er sumar og sól og valsar Strauss hljóma hvarvetna má ætla. En um miðjan apríl var þar hvorki sumar né sól, við komu þangað var næðingur og sólarlaust, en breyttist heldur en ekki áður en haldið var heim, vorið kom skyndilega til Austurríkis með Iyfir 20 stiga hita en þremur vikum á eftir áætlun. Dagana 16.-19. apríl sl. var hald- in í Vínarborg sýningin „Aqua- Therm“, þar var kynnt nýjasta tækni í hvers konar lögnum og kenndi þar margra grasa. Engin leið er í stuttum pistli að gera grein ’fyrir nema nokkru af því athyglis- i verðasta og greinilegt er að sú þró- un sem kom fram á sýningunni í Frankfurt á sl. ári heldur áfram. Það er mikihgetjun í lagnamálum og gamall jaxl í faginu telur sig sjá þar marga athyglisverða hluti en ekki síður læðist að sá grunur að sum fyrirtæki séu á villigötum. Það er líklegt að þær hugmyndir sem hafa verið að koma fram á síðustu árum eigi eftir að grisjast og ýmislegt muni hverfa. Þetta er eðlilegt og hlýtur alltaf að gerast á frjálsum markaði. > Drepum hér á fimm athyglisverð atriði, vissulega gætu þau verið fleiri en látum önnur bíða betri i tíma. Eitthvað kann hó að hafa farið fram hjá gesti langt að komn- um þótt hann hafi gert sitt besta til að „valsa“ um sýninguna eftir því sem kraftar leyfðu. Hérlendis hefur það nánast verið regla að hlaða rammbyggða veggi úr vikurplötum utan um hreinlætis- lagnir í blöðum, einkum í fjölbýlis- húsum. Mörg fyrirtæki sýndu ágætar lausnir sem eiga fullt erindi hingað til lands, grindur úr stál- eða álbitum, kerfi sem minnir á hið gamla góða „mekkanó" eða legó- kubba. Eftir að grindin er komin upp er öllum.lögnum komið fyrir hvaða nafni sem þær nefnast og á hana settar plötur úr óvatnsdrægu efni. Á mynd 1 sést hluti af lausn þýska fyrirtækisins „Burda“, ekki síst athyglisvert til endurlagna í eldri hús. Rör-í-rör kerfið hefur verið tals- vert í umræðu undanfarið og aðeins eru menn farnir að bera það við að nota það hérlendis. í byrjun maí hefst fyrsta námskeiðið, þau verða fleiri og ætluð öllum lagnamönnum, pípulagnamönnum, hönnuðum og byggingafulltrúum svo nokkrir séu nefndir. Margir framleiðendur rör-í-rör kerfa sýndu á „Aqua-Therm“ með- al annarra þýska fyrirtækið Schell en á mynd 2 sést þeirra útfærsla á tenpldósinni. Hvers konar þrýstitangir eru greinilega að leysa snittvélina af hólmi. Fjölmargar gerðir af þrýsti- stöngum voru sýndar til að tengja plaströr, koparrör, stálrör eða plasthúðuð álrör. Töngin á mynd 3 er frá austuríska fyrirtækinu „Tecno-Trade“ í Salzburg. Á mynd 4 er verið að leggja „sólfangara“ á þak, kerfið er úr svörtum plaströrum, sólin hitar upp vatnið í kerfinu og þá orku má nota til að hita upp hýbýli, til þvotta og jafnvel til raforkuframleiðslu. Þetta er tækni sem við ættum að veita meiri athygli en það kerfi sem hér er verið að leggja er frá austur- íska fyrirtækinu „Solkav-Solar- teknik“. Austurríska fyrirtækið „Hawle“ sýndi fjölniargar gerðir af ventlum og tengjum fyrir vatnsveitur. Sá sem vann við það fyrir þremur ára- tugum að leggja og viðhalda vatns- veitu varð stóreygur af öllum þeim snjöllu hlutum sem „Hawle“ sýndi, það hlýtur að vera munur að vera „vatnsveitukall" í dag. Óneitanlega rifjaðist það upp hvað margar skinnur undir rær á boltun týndust í slabbinu þegar þetta bar fyrir augu sem sést á mynd 5, þijár fjaðrir halda skinn- unni fastri í gatinu á flansinum. Einfalt, en einhver þurfti að láta sér detta betta í hutr! Fasteignamiðlunin Berg j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.