Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 5
-k MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 C 5 DAGLEGT LIF IMMAN Gunnarsdóttir r gallabuxur funa ofan NURINN ^ðalsteinsson, 15 ára hysja uppum uxurnar HULDA ánægð með klæðaburð beggja sonanna, Gunn ars Þórs og Trausta Þórs. mamma mín," segir Gunnar Þór blíðlega og býst ekki við að hysja upp um sig buxurnar í bráð. Hulda segir huggun harmi gegn að Gunn- ar hvorki matist né sofí með prjónahúfuna líkt og sumir jafn- aldrar hans gera.Gallabuxurnar sem Gunnar Þór gengur alla jafna í eru nokkrum númeram of stórar. Þær hanga á mjöðmunum og skálmarnar eru svo síðar að vart sést í skóna, sem þó eru af allra fín- ustu gerð,.....eða eins og þessir hjólabrettastrákar eru í, en þeir kosta miklu meira en sambærilegir skór, sem ekki skarta einhverju til- teknu merki," segir Hulda. Aðspurður segir Gunnar Þór mjög þægilegt að vera í of stórum buxum á hjólabretti. Helst kaupir hann líka notaðar buxur því þær eru liprari en nýjar. Varðandi þægindin af prjónahúfunni verð- ur honum fátt um svör. Til þess að viðhalda umburð- arlyndi sínu segist Hulda stundum minna sjálfa sig á að þegar hún var unglingur átti hún til að klæða sig í hinar furðulegustu múnderingar. „Ég legg ekkert upp úr að Gunnar Þór sé einstaklega fínn til fara. Ef hann væri húfulaus, að minnsta kosti um hásumarið, í passlegum galla- buxum og bómullarbol væri ég hæstánægð." Morgunblaðið/Sverrir MAMMAN Margret Guttormsdóttir Þægileg föt í anda hippatískunnar DÓTTIRIN Særós Rannveig Björnsdóttir, 14 ára Pinnahælar og pínupils HVERS kyns pjatt og prjál í klæðaburði er víðs fjarri Margreti Guttormsdóttur. Hún er hrifin af hippatísk- unni, sem var í algleym- ingi þegar hún var ung- lingur, enda finnst henni slíkur klæðnaður afar þægilegur. „Þegar ég var tólf ára og fékk einhverju ráðið um út- litið, keypti ég mér strákaföt og lét snoða mig. Mér fínnst því svo- lítið fyndið hvað MARGRET og Særós Rannveig í hippastílnum. dóttir mín er áhugasöm um tísk- una og leggur mikið upp úr að vera vel til höfð. Þótt Særós Rann- veig klæði sig ekki eins og ef ég mætti ráða finnst mér hún yfirleitt smekkleg. Ég hef ekki skipt mér neitt af klæðnaði hennar síðan hún var í leikskóla. Þá vildi hún stund- um vera í kuldagalla um hásumar, eða pollabuxum og silkikjól." Særós Rannveig segir að hippa- fótin eins og móðir hennar klæðist séu svo sem ágæt á henni en sjálf myndi hún aldrei klæðast slíkum fatnaði. „Einu sinni gekk ég mikið í hippabuxum, sem mamma saum- aði þegar hún var unglingur. Þær voru æðislega flottar með bótum og útsaumi. Mömmu er illa við að ég máli mig, en mér finnst það allt í lagi einstaka sinnum. Hún hefur heldur aldrei samþykkt að ég léti setja göt í eyrun, segir slíkt al- gjöran óþarfa." Ólíkur smekkur þeirra mæðgna kom glögglega í ljós þegar fjöl- skyldunni var boðið í afmæli ný- verið. Margreti þótti gamall hippakjóll af sér og þykkbotna, reimaðir skór vel við hæfi á Særósu Rannveigu, sem var á öðru máli. Hún mætti í afmælið í hvítum bol og pínupilsi, á pinna- hælum, förðuð, með uppsett hár og afar dömuleg. „Stundum undr- ast ég stórlega þessa ofuráherslu á útlitið," segir Margret. SÆRÓS Rann- veig, förðuð og afar dömuleg. Morgunblaðið/Golli PABBINN Hilmar Þórarinsson Einfaldur fatnaður og engir fylgihlutir SONURINN Þórarinn Hilmarsson, 4ra ára Batmanshanskar að nóttu sem degi FYRIR hálfu ári þegar Þórarinn fór að klæða sig sjálfur tók hann skyndilega upp á að malda í móinn og finna fótunum, sem foreldrar hans völdu af kost- gæfni, allt til foráttu. „Síðan hefur hann helst ekki viljað vera í öðru en einhvers konar búningum. Hann er einkum hrifinn af Bat- man, köngulóarmannin- um og kúrekum villta vestursins en ýmsar aðrar fyrirmyndir eiga líka upp á pallborðið hjá honum," segir Hilmar, faðir Þórarins. Til þess að kóróna búning- ana bætir Þórar inn við alls kon- ar fylgihlut- um og hefur HILMAR og Þórarinn, uppá- búinn á venjulegan máta. mikið fyrir að skreyta sig með vopnum úr plasti, lyklakippu og lyklum, en umfram allt gætir hann þess að hafa nógu mörg belti. Hilmar segir að Þórarni finnist hann ekki vera fullklæddur nema hafa a.m.k. tvö belti, annað um sig miðjan og hitt um höfuðið. „Mér er svo sem alveg sama þótt hann sé svona búinn úti að leika sér. Helst vildi ég þó klæða hann á einfaldan og þægilegan máta; í bol og buxur, því oft er heilmikið streð að losa' um belti og þess háttar á met- hraða þegar strákur kemur hlaupandi inn og er brátt í brók." Af sérstökum tikt- úrum Þórarins má nefna að í svefni jafntsemvökuer hann með gatslitna Batmanshanska. Nýjasta nýtt er að klæða sig uppá sem sambland af fótbolta- hetju og hjólreiða- kappa, en þó með belt- in á sínum stað. ÞÓRARINN í nýjasta búningnum. ir- þvívissulega veriðdl tki I cintiM Iciksknln:' !, ttíku stelpur skvndilc el'tir datr ísnarik n síimni. Samkeppn- ar orðin slík að for- ð liikn liöiiiium sain- alið sjálfí og argaþrasið minnkar nuíli en yl iiin iivolft er smekkurafslætt liuulak oe Dairleir )!a oir skíi og (orclrirtnu nukið i'imm að það sé skikkan- legl lil fara, geta þeir tckið samatt ivö scll al' alklæðnaði ot> Icyfi barnilm að velj;i. Slíkf brairð er sngl irefa ffóða rauh: barninu l'innsl þegar ágrciningui ir f<ircl(lrars\<(k;il s<>m somt* acl l<> cJa unglingurinn nílega láta allmarg- likliinii afkvæma læðaburð s<;r i' l<;l(u íl scni skiplir mcira gjörðin þegar öllu <-r ;i botn- Daglégf líf lckk tvö þriggja og Qðgitrra ;i krili og \n;\ú unglinga til ;i<1 klœða si>> cs og þciin hugnaðist bcsl sjálfum. Síðan u þíiu lillciðasl og lc\ ft'iii niömmu eða pal mi\ þciin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.