Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 4
4 C FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ1996 -fr MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF MAMMAN Andrea Guðmundsdóttir Litrík bómullarföt og fótlaga skór DÓTTIRIN Helga Vala Eysteinsdóttir, 3 ára Hælaháir plastskór, glys og skraut HEIMAviðfmnst Helgu Völu tilhlýðilegt að ganga í hælaháum konuskóm og skreyta sig á ýmsa lund. Að sögn Andreu, móður hennar, myndi Helga Vala helst vilja vera þannig uppábúin við öll tilefni og tækifæri. „Eg hef ósköp gaman af þessari sérvisku dóttur minnar, en öllu eru takmörk sett. Við mæðgurnar sömdum um að hún mætti fara í kjól annan hvern dag í leikskólann. Þegar hún kemur heim er fyrsta verk hennar að rífa sig úr fötunum og fara í önn- ur. Þar til nýverið var Helga Vala nánast sköllótt, en það hindraði hana ekki í að vilja slaufur í hárið og lokka í eyrun." Allt sem glitrar, glóir og glansar hlýtur náð hjá Helgu Völu. Hún hefur viðað að sér ýmsu skrauti og á snyrtibuddu með varalit og fleiri nauðsynjum. Andrea segir áhuga dóttur sinnar á öllu sem er „pæju- legt" vera með ólíkindum. Núna láti hún sér ekki nægja að klæða sig eins og „pæja" heldur sé hún sí- fellt að spyrja um hátterni og siði slíkra kvenna. „Um daginn spurði hún hvernig pæjur drykkju eigin- lega úr glösum og varð alveg hissa þegar ég sagði að líklega drykkju þær bara eins og hún sjálf. Slíkt fannst henni óhugs- andi því varaliturinn kámaðist allur út hjá sér." Helgu Völu finnst fátt jafn- ast á við konu- skóna, sem hún nauð- aðií ANDREA skilur ekki hvaðan Helga Vala hefur pjattrófu skapið. mömmu sinni að kaupa í dótabúð fyrir skömmu. „Þeir eru úr plasti og eitt það tjótasta fyrirbæri sem ég hef augum litið, en við erum greinilega ekki samasinnis í því efni frekar en öðru. Ég skil ekki hvaðan Helga Vala hefur þennan pjattrófuhátt," segir Andrea, sem er lítt glys- gjörn, fer helst ekki í hælaháa skó og vill bara hafa dóttur sína í einföldum, þægi- legum en litrík- um bómullarföt- um og fótlaga skóm. HELGU Völu finnst fátt jafn- ast á við konu- skóna sína. Morgunblaðið/Golli MAMMAN Erna Þ. Guðmundsdóttir Lítið fyrir sundurgerð í klæðaburði DÖTTIRIN f Steinunn Gunnlaugsdóttir, 15 ára I appelsínugulum nælonnáttkjól á ball "ÞAR til ég var tólf ára sætti ég mig við að vera í bleikum pilsum, eins og mamma vildi að ég klæddist," segir Stein- unn, sem síðan þá hefur farið sínar eigin leiðir í klæðaburði. Erna, móð- ir hennar, minnist bleiku pilsanna ekki, en segir fatasmekk þeirra mæðgna aldrei hafa farið saman. „Sjálfhefégætíð kosið að klæðast ein- földum og lítt áberandi fótum. Ég undrast hvað Steinunn er mikið fyrir sundurgerð í klæða- burði og stundum blöskrar mér raunar múnderingin," mí 1 STEINUNN í uppáhaldsboln um með Páli Oskari. ERNA fær að ráða hvernig Steinunn er klædd í vinnunni. segir Erna, sem þá getur ekki stillt sig um að láta skoðun sína í ljós þótt hún fái engu ráðið. Bómullar- bolur með mynd af Páli Oskari er í miklu uppáhaldi hjá Steinunni og klæðist hún honum við ýmis tækifæri. Af öllum fötum dótt- urinnar fer þessi bolur mest í taugarnar á Ernu, sem finnst litt skiljanlegt að dóttir sín skuli þurfa að hafa mynd af poppstjörnunni á maganum öllum stundum. Til þess að fá fjölbreytni leit- ar Steinunn víða fanga. Fyrir skömmu fékk hún ómmu sína til að gefa sér gamlan, appelsínugul- an nælonnáttkjól. I kjólnum og umræddum bol fór Steinunn síðan alsæl á skólaball við litla hrifn- ingu mömmu sinnar, sem segir ömmuna áreiðanlega ekki hafa gefið sonardóttur sinni náttkjól- inn til slíkra nota. Erna segir þetta eina skiptið sem Steinunn hafí gengið fram af sér, innst inni hafi hún gam- an af sjálfstæðum fatasmekk dóttur sinnar og finnist raunar sumt svolítið smart. „Ég get ómögulega verið að býsnast yfir þessu öllum stundum. Steinunn á þrjár ömmur og þær liggja ekkert á skoðunum sínum yfir ósmekklegheitun- um, eins og þær segja. Stein- unn má þó eiga það að hún er vel til fara í vinnunni." „Þá neyðist ég til að vera eins og mömmu líkar," segir Steinunn svolítið súr á svip en þvertekur fyrir að þókn- ast mömmu sinni þegar fjöl- skyldan fer í fjölskylduboð og þess háttar. „Mér finnst nefnilega svolítið gaman að hneyksla ættingjana ..." Morgunblaðið/Golli ¦MJIMK lYlMWlfl Hulda Gunn Passlegar g og húfui SONUR Gunnar Þór Aðalst Neitar að hy sig bux "EFTIR tveggja ára fjas er ég hætt að nenna að amast yfir út- ganginum á Gunnari Þór, enda fæ ég engu breytt. Ef hann tæki ofan prjónahúfuna og hysjaði almennilega upp um sig buxurnar væri ég himinlif- andi," segir Hulda, móðir Gunnars Þórs, og finnst að syni sínum ætti ekki að verða skota- skuld í að verða við hógværum kröfum hennar. „Annars hlýtur að rætast úr þessu þegar hann fer í framhaldsskóla," bætir hún vongóð við. „Það er bor- in von hjá þér, HULl GUNNAR! Þór í hjólabretta- tískunni. BORN og ungltngar hafa oít mjög akveðnar mn þeirra líli að sk nieíningar sem gahga algjörlega ;í skjön við oi> eru of't þannig ti skoðanir forcldra þeírra og uppalenda. Slíkl fiiinst þau eins óg v á ekki si'si við mn klæðaburð og i'dlít og cru jafnvei fyrlr að ver, simiir imglingar sagðir einkiir niótþróa- færí. ijg lil fara að foreldninuni og víðundur og Wygðast sín vera með þeím ;i almanna- aidrimim. Sum bðrn éru }>ó loffinu þegar þau géra upp sigíalls kytis nitínderiiigai )ó <'kki ýkj;i h;í í Foreldrana, sem dreymdí um áð sr-i jn slaufnr (ip kriísidúll í hár dðtfur sinruir, kki'ða hatia f prínsessukjðla ogliv'Hiinlil<f, Með ólíkan sn ekki í annað én slitinu og |>v<< galla, greiði sér helst aldrei o ibúningi <•« din' ðþekki s og uhífaniís rcífur og ra á útliliogkl;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.