Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 4

Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 4
4 C FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ1996 MORGUNBLAÐIÐ 4-, MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 C 5 DAGLEGT LÍF DAGLEGT LÍF MAMMAN Andrea Guðmundsdóttir Litrík bómullarföt og fótlaga skór DÓTTIRIN Helga Vala Eysteinsdóttir, 3 ára Hælaháir plastskór, glys og skraut MAMMAN Erna Þ. Guðmundsdóttir Lítið fyrir sundurgerð í klæðaburði DÓTTIRIN r Steinunn Gunnlaugsdóttir, 15 ára I appelsínugulum nælonnáttkjól á ball MAMMAN Hulda Gunnarsdóttir Passlegar gallabuxur og húfuna ofan SONURINN Gunnar Þór Aðalsteinsson, 15 ára Neitar að hysja uppum sig buxurnar MAMMAN Margret Guttormsdóttir Þægileg föt í anda hippatískunnar DÓTTIRIN Særós Rannveig Björnsdóttir, 14 ára Pinnahælar og pínupils PABBINN Hilmar Þórarinsson Einfaldur fatnaður og engir fylgihlutir SONURINN Þórarinn Hilmarsson, 4ra ára Batmanshanskar að nóttu sem degi segir Ema, sem þá getur ekki stillt sig um að láta skoðun sína í ljós þótt hún fái engu ráðið. Bómullar- bolur með mynd af Páli Óskari er í miklu uppáhaldi hjá Steinunni og klæðist hún honum við ýmis | tækifæri. Af öllum fötum dótt- II urinnar fer þessi bolur mest í p,; taugarnar á Ernu, sem finnst | j lítt skiljanlegt að dóttir sin |\j skuli þurfa að hafa mynd af |\\ poppstjömunni á maganum fe öllum stundum. i Til þess að fá fjölbreytni leit- ar Steinunn víða fanga. Fyrir skömmu fékk hún ömmu sína til að gefa sér gamlan, appelsínugul- an nælonnáttkjól. I kjólnum og umræddum bol fór Steinunn síðan alsæl á skólaball við litla hrifn- ingu mömmu sinnar, sem segir i ömmuna áreiðanlega ekki hafa I gefíð sonardóttur sinni náttkjól- I inn til slíkra nota. 1 Ema segir þetta eina skiptið I sem Steinunn hafi gengið fram I af sér, innst inni hafi hún gam- V an af sjálfstæðum fatasmekk dóttur sinnar og finnist raunar B sumt svolítið smart. „Ég get ft ómögulega verið að býsnast ■ yfir þessu öllum stundum. ■ Steinunn á þrjár ömmur og WL þær liggja ekkert á skoðunum Hf sínum yfir ósmekklegheitun- um, eins og þær segja. Stein- unn má þó eiga það að hún er gt| vel til fara í vinnunni.“ „Pá neyðist ég til að vera eins og mömmu líkar,“ segir WtJ/ Steinunn svolítið súr á svip pP en þvertekur fyrir að þókn- ast mömmu sinni þegar fjöl- skyldan fer í fjölskylduboð og þess háttar. „Mér finnst nefnilega svolítið gaman að hneyksla ættingjana ...“ GUNNAR Þór í hjólabretta- tískunni. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Sverrir BÖRN ng ungtiiigHi' hafa oft mjög ákvéðnar nicíiiingíir sem ganga atgjörlega á skjön viö skoöanir forehlra þcirra og uppnlcnda. Slíltt á ekki sísl við irm kla*ðal>urð og líliíl ogcru siunir unglingar sagðír einkar móljiróa- gjarnir og crfiðir viðureignar ;í fci iiiingar- aldrinum. Snm liiirn cru þó ekki ýkja liá i loffinu Jiegar þati gera upprcisn og khcða sig i alls kyns iminderingar, scm em forddr- nm þcirra líll að skapi. Þau taka þá cngu tali og cru off þaiiuig til fara að forcldmnuiii fiiinsl þan cins og virlimdur og blygðast sín jafnvcl fyrii' að vcra nicð þeim á alntanna- færi. Forcldrana, scni drcýiiidi iiin að scl ja slaufiit' og kriísidiíll í lnir dóttur simiar, kUcða hana i prinscssukjóla og þvuiinin<l, þiirfa eftil vill að kyngja þv/ að dóttirin fáist oft.ir clag í sparikjríliinum sinuin. Satnkoppu- in urn liver væri fínusl var orðin slík að for- cldrai' og fósti'Ui' ui’ðu að taka liönilum sam- an og lummi kjóla og sknrtgripi i skólanum. El’ baruið cr fram lír liófi |>vcrmoðsktifu)lt og forcldruni mikið í mun að Jiað só skikkan- legl til fara, gda þcir tckið saman tvö sdt af aikkcðnaði og lcyft baruinii að vdja. Slíld bragð cr sagl gcfa góða raun; barniuu finnst það hafa valið sjálft og argaþrasið minukar til muna. Annars ci' sinekkur afslíctt tuigtak og ekkcrt scm sogir að forddrar hafi fremur rctt fyi'ir scr cn barnið cða ungltngurinn þcgar ágreiníngur rís. Tnílega lála allmarg- ir forehlrar svokallaðar liktiirur afkvamia sinna varðandi ótlit og kla’ðahurð ser í lcllu rtínii liggja. enda vmislegl scnt skiplir nieira ntáli cn ytri unigjiirðin Jiegar öllu er á hotn- iun livolft. Daglegt líf fckk tvö jiriggja og fjögurra ara krði og þrjá miglinga til að kheða sig eins og þeim hugn.'iðist hest sjálfum. Síðan Ictu þan tilleiðasl og lcyfðu mömmu eða pnl ha að velja fatnað sein þeim þótti frainhiori- legastur í fataskápmini. vþj SÆRÓS Rann- veig, förðuð og afar dömuleg. MorgTinblaöuVGolli Morgunblaðið/Golli ÞÓRARINN í nýjasta búningnum. Með ólíkan smekk “ÞAR til ég var tólf ára sætti ég mig við að vera í bleikum pilsum, eins og mamma vildi að ég klæddist,“ segir Stein- unn, sem síðan þá hefur farið sínar eigin leiðir í klæðaburði. Erna, móð- ir hennar, minnist bleiku pilsanna ekki, en segir fatasmekk þeirra mæðgna aldrei hafa farið saman. „Sjálf hef ég ætíð kosið að klæðast ein- földum pg lítt áberandi fótum. Ég undrast hvað Steinunn er mikið fyrir sundurgerð í klæða- burði og stundum blöskrar mér raunar múnderingin,“ ERNA fær að ráða hvernig Steinunn er klædd í vinnunni. STEINUNN í uppáhaldsboln um með Páli Óskari. “EFTIR tveggja ára fjas er ég hætt að nenna að amast yfir út- ganginum á Gunnari Þór, enda fæ ég engu breytt. Ef hann tæki ofan prjónahúfuna og hysjaði almennilega upp um sig buxurnar væri ég himinlif- andi,“ segir Hulda, móðir Gunnars Þórs, og finnst að syni sínum ætti ekki að verða skota- skuld í að verða við hógværum kröfum hennar. „Annars hlýtur að rætast úr þessu þegar hann fer í framhaldsskóla,“ bætir hún vongóð við. „Það er bor- in von hjá þér, FYRIR hálfu ári þegar Þórarinn fór að klæða sig sjálfur tók hann skyndilega upp á að malda í móinn og finna fótunum, sem foreldrar hans völdu af kost- gæfni, allt til foráttu. „Síðan hefur hann helst ekki viljað vera í öðru en einhvers konar búningum. Hann er einkum hrifinn af Bat- man, köngulóarmannin- um og kúrekum villta vestursins en ýmsar aðrar fyrirmyndir eiga líka upp á pallborðið hjá honum,“ segir Hilmar, faðir Þórarins. Til þess að kóróna búning- ana bætir Þórar- inn við alls kon- ar fylgihlut- um og hefur HEIMA við finnst Helgu Völu tilhlýðilegt að ganga í hælaháum konuskóm og skreyta sig á ýmsa lund. Að sögn Andreu, móður hennar, myndi Helga Vala helst vilja vera þannig uppábúin við öll tilefni og tækifæri. „Ég hef ósköp gaman af þessari sérvisku dóttur minnar, en öllu eru takmörk sett. Við mæðgumar sömdum um að hún mætti fara í kjól annan hvem dag í leikskólann. Þegar hún kemur heim er fyrsta verk hennar að rífa sig úr fötunum og fara í önn- ur. Þar til nýverið var Helga Vala nánast sköllótt, en það hindraði hana ekki í að vilja slaufur í hárið og lokka í eyrun.“ Allt sem glitrar, glóir og glansar hlýtur náð hjá Helgu Völu. Hún hefur viðað að sér ýmsu skrauti og á snyrtibuddu með varalit og fleiri nauðsynjum. Andrea segir áhuga dóttur sinnar á öllu sem er „pæju- legt“ vera með ólíkindum. Núna láti hún sér ekki nægja að klæða sig eins og „pæja“ heldur sé hún sí- fellt að spyrja um hátterni og siði slíkra kvenna. „Um daginn spurði hún hvemig pæjur drykkju eigin- lega úr glösum og varð alveg hissa þegar ég sagði að líklega drykkju þær bara eins og hún sjálf. Slíkt fannst henni óhugs- andi því varaliturinn kámaðist allur út hjá sér.“ Helgu Völu finnst fátt jafn- astáviðkonu- _____ skóna, sem hún nauð- aði í ANDREA skilur ekki hvaðan Helga Vala hefur pjattrófu skapið. mömmu sinni að kaupa í dótabúð fyrir skömmu. „Þeir era úr plasti og eitt það ljótasta fyrirbæri sem ég hef augum litið, en við emm greinilega ekki samasinnis í því efni frekar en öðm. Ég skil ekki hvaðan Helga Vala hefurþennan pjattrófuhátt," segir Andrea, sem er lítt glys- gjörn, fer helst ekki í hælaháa skó og vill bara hafa dóttur sína í einföldum, þægi- legum en litrík- um bómullarföt- um og fótlaga skóm. HELGU Völu finnst fátt jafn- ast á við konu- ' skóna sína. Morgunblaðið/Golli HVERS kyns pjatt og prjál í klæðaburði er víðs fjarri Margreti Guttormsdóttur. Hún er hrifin af hippatísk- unni, sem var í algleym- ingi þegar hún var ung- lingur, enda finnst henni slíkur klæðnaður afar þægilegur. „Þegar ég var tólf ára og fékk einhverju ráðið um út- litið, keypti ég mér strákaföt og lét snoða mig. Mér finnst því svo- lítið fyndið hvað MARGRET og Særós Rannveig í hippastílnum. dottir mm er ahugasöm um tísk- una og leggur mikið upp úr að vera vel til höfð. Þótt Særós Rann- veig klæði sig ekki eins og ef ég mætti ráða finnst mér hún yfirleitt smekkleg. Ég hef ekki skipt mér neitt af klæðnaði hennar síðan hún var í leikskóla. Þá vildi hún stund- um vera í kuldagalla um hásumar, eða pollabuxum og silkikjól.“ Særós Rannveig segir að hippa- fótin eins og móðir hennar klæðist séu svo sem ágæt á henni en sjálf myndi hún aldrei klæðast slíkum fatnaði. „Einu sinni gekk ég mikið í hippabuxum, sem mamma saum- aði þegar hún var unglingur. Þær voru æðislega flottar með bótum og útsaumi. Mömmu er illa við að ég máli mig, en mér finnst það allt í lagi einstaka sinnum. Hún hefur heldur aldrei samþykkt að ég léti setja göt í eyrun, segir slíkt al- gjöran óþarfa.“ Olíkur smekkur þeima mæðgna kom glögglega í ljós þegar fjöl- skyldunni var boðið í afmæli ný- verið. Margreti þótti gamall hippakjóll af sér og þykkbotna, reimaðir skór vel við hæfi á Særósu Rannveigu, sem var á öðm máli. Hún mætti í afmælið í hvítum bol og pínupilsi, á pinna- hælum, förðuð, með uppsett hár og afar dömuleg. „Stundum undr- ast ég stórlega þessa ofuráherslu á útlitið," segir Margret. HILMAR og Þórarinn, uppá- búinn á venjulegan máta. I* mikið fyrir að skreyta sig með I vopnum úr plasti, lyklakippu *v og lyklum, en umfram allt i F gætir hann þess að hafa nógu mörg belti. Hilmar segir að Þórarni finnist hann ekki vera fullklæddur nema hafa a.m.k. tvö belti, annað um sig miðjan og hitt um höfuðið. í „Mér er svo sem alveg sama þótt hann sé I ll A svona búinn úti að I leika sér. Helst vildi Hk ég ])ó klæða hann á ■L einfaldan og ■i þægilegan máta; í hol og Imxur, því oft er heilmikið streð ^ að losá um belti og g þess háttar á met- hraða þegar strákur kemur hlaupandi inn og er brátt í brók.“ Af sérstökum tikt- I, úrum Þórarins má nefna að í svefni pPHÉMM jafnt sem vöku er V hann með gatslitna !■ Batmanshanska. Nýjasta nýtt er að klæða sig ujipá sem ■ sambland af fótbolta- K hetju og hjólreiða- ■ kapjia, cn þó með helt- in á sínum stað. ckki í anttáö cu slilinu og Imclilan ijirólla- galla, grciði scr lielst aJdrei <>g sc að ficslu lcyli cins og liligangsharn. Þá cru lil börn sem ekki fara úl fyrir hiíssins dyr öðruvísi en í di akiilaliliniiigi cða á|ickkl uppákkcikl. Ekki cr licidur óþckkl að hinar mcslii lildur- i’ófur og snyrlipiminr cigi forcldra, som <*kki liafa nokkiirn álmga á líllili og klæðahurði, hvorki síinini uc annarra. Sinckkurimi geliir Jivi vissnlega vcrið ólíkur. I ciiuini lcikskóla á höfuöboröarsvæðinu lóku stelpur skyndilega ujip á aö inæía dag HULDA ánægð með klæðaburð beggja sonanna, Gunn ars Þórs og Trausta Þórs. mamma min, segir Gunnar Þór blíðlega og býst ekki við að hysja upp um sig buxurnar í bráð. Hulda segir huggun harmi gegn að Gunn- ar hvorki matist né sofí með prjónahúfuna líkt og sumir jafn- aldrar hans gera.Gallabuxurnar sem Gunnar Þór gengur alla jafna í em nokkrum númemm of stórar. Þær hanga á mjöðmunum og skálmarnar eru svo síðar að vart sést í skóna, sem þó eru af allra fín- ustu gerð, „... eða eins og þessir hjólabrettastrákar eru í, en þeir kosta miklu meira en sambærilegir skór, sem ekki skarta einhverju til- teknu merki,“ segir Hulda. Aðspurður segir Gunnar Þór mjög þægilegt að vera í of stómm buxum á hjólabretti. Helst kaupir hann líka notaðar buxur því þær em liprari en nýjar. Varðandi þægindin af prjónahúfunni verð- ur honum fátt um svör. Til þess að viðhalda umburð- arlyndi sínu segist Hulda i stundum minna sjálfa sig á að s þegar hún var unglingur átti I hún til að klæða sig í hinar R furðulegustu múnderingar. K „Ég legg ekkert upp úr að ■ Gunnar Þór sé einstaklega ■ fínn til fara. Ef hann væri H húfulaus, að minnsta kosti um W hásumarið, í passlegum galla- |, buxum og bómullarbol væri fe ég hæstánægð." S&fi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.