Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 C 27 BIFROST fasteignasala > c ii (l n o g s r I i c n (I n Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B Almarsson, Gtióimmdur Bjöni Steinþórsson lögg. fasteignasali. Sigfiis Almarsson Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Vantar strax - Vantar strax. Við seljum og seljum og því bráðvantar okkur á skrá allar gerðir eigna. Fjöldi kaupenda á skrá. 'Skoðunargjald innifalið í sölulaunum. Stærri eignir Verð 8-10 millj. Laufbrekka - Þrjár íbúðir. Mikiö og gott 208 fm hús. i dag eru i húsinu þrjár ibúöir. Petta er hús sem gefur mikla möguleika. Verö 14,9 millj. Bergstaðastræti - Einb. Fallegt og mik- ið endurnýjað 152 fm einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ásamt litlum bílskúr. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,4 millj. Verö 11,9 millj. Verð 10-12 millj. Álfatún - Bílskúr. Falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúö á 1_. hæð ásamt bíl- skúr. Parket á gólfum. Útgengt á verönd. Áhv. 1,8 millj. Við Háskólann - Laus. Rúmgóð ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð I nýlegu húsi við Fálkagötu. Áhv. 3,4 millj, veðd. Verö til- boö. Hæðargarður - Sérhæð. Vorum aö fá I sölu fallega ca 100 fm efri sérhæö á þessum eftirsótta staö. ibúðin er mik- ið endurnýjuö. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,6 millj. veöd. Verö 8,8 millj. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóö 5 herb. 151 fm efri sérhæö meö bílskúr. Rúmgóöar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verö 10,5 millj. Kópavogur - Skipti. Gott 166 fm raö- hús ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verö 10,8 millj. Lækjarhvammur - Hf. Mjög skemmtilegt sérbýli ca 190 fm, hæð og ris meö innb. bilsk. Rúmgóöar stofur. ar- inn, parket. Áhv. 4,7 m. veöd. og húsbr. Skipti á minni eign. Framnesvegur - Lítil útb. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæö I fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefnherb. Áhv. 5,2 millj. Verö 8,5 millj. Bergstaðastræti - Hús. Vorum aö fá i sölu töluvert endurnýjaö steinhús. Húsiö er tvær hæöir og ris ásamt geymsluskúr. Lyklar á Bif- röst. Mosfellsbær - Gott verð. Gott 131 fm raöhús á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Áhv. 3,1 m. veöd. o.fl. Verö aöeins 8,5 millj. Langabrekka - Laus. Góö 105 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Þrjú svefn- herb. Þvottahús i íbúö. Áhv. 2,3 millj. veðdi Lyklar á Bifröst. Verö 9, 2 millj. Grafarvogur - Glæsileg. Mjög fal- leg ca 100 fm 3ja herb. íbúö ásamt stæöi I bilskýli. Parket og flísar. Þvottahús í íbúö. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Hraunbær - Rúmgóð. Rúmgóð ca 120 fm 4ra-5 herb. íbúö á 3ju hæö. Þrjú svefn- herb. Stór stofa, nýtt baö, rúmgott eldhús. Áhv. 4,8 millj. húdbréf. Verð 8,4 millj. Verð 6-8 millj. Hlégerði - Bflskúr. 3ja herb. Ibúö á jarö- hæð i þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, ásamt bílskúr. Áhv. 2 millj. Verö 7.3 millj. Hamraborg - Gott verð. Góö 70 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt stæöi i bílskýli. Björt og rúmgóö stofa, suöur svalir. Verö 6,2 millj. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvottahús I íbúö. Parket og flísar. Nýtt eld- hús. Áhv. 3,5 millj. veödeild. Bakkar á frábæru verði. Mjög rúmgóö ca 80 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góöu fjöl- býli . Þvottahús í ibúð, parket, suöursvalir. Áhv. 2,1 millj. Verö aðeins 5,9 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb._ íbúö á 1. hæö ásamt stæöi í býlskýli. ib. er öll nýlega máluö og laus fljótlega. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. veödeild. Verö 7,8 millj. Rauðás - Mjög góð. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæö I góöu fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 5,2 millj. Vesturbær - Bílskúr. Vorum aö fá I sölu fallega 82 fm íbúö í fjórbýli viö Brekkustíg, ásamt bílskúr. Áhv. 4 millj. Verö 8,6 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæö í góöu fjölbýlis- húsi. Áhv. 2 millj. veöd. og fl. Verö 6,4 millj. Hamraborg. Björt og vel umgengin 77 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæö ásamt stæöi I bíla- geymslu. íbúöin er laus. Verð 6,6 millj. Dúfnahólar - Líttu á verðið. Rúmgóð 103 fm 4ra herbergja íbúö á 6. hæö. Frábært útsýni. Laus fijótlega. Verö aöeins 7,150 þ. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Stofa með parketi, stór- ar svalir, lagt fyrir þvottavél í íbúö. Áhv. 1,2 millj. veöd. Verö 6,5 millj. Engjasel. Rúmgóö 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæöi i bílskýli. Nýtt parket. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj. Fróðengi - Ný íbúð. Rúmgóð og vel skipulögð 1031m 3ja herb. íbúð á 2. hæð I fallegu fjölbýlishúsi. Verö aðeins 6 millj. Verð 2-6 millj. Túnin - Sérhæð. Góð 3ja herb. íbúð I bakhúsi, sérinngangur. Áhugaverö íbúð. Áhv. 3 millj. Skipti. Verð 6 millj. Barmahlíð - Laus. Góö 2ja herb. kjallaraibúö I þríbýlishúsi. íb. er nýmáluð, gler er nýtt svo og lausafög. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,4 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóö ca 70 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæö I nýlega viö- geröu hú si. Rúmgóð stofa meö parketi. Verð aöeins 5,7 millj. Nýbyggingar Jörfalind - Raðhús. Fallegt og vei hannaö 195 fm endaraöhús á einni og hálfri hæö ásamt innb. bilskúr. Frábær staösetning. Verö 9,2 millj. Dunhagi - Rúmgóð. Falleg 3-4 herb. Ibúð á 2. hæö I góöu fjölbýlishúsi. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket. Áhv. 4,6 m. húsbr. Verö 8 m. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóð ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Rúmgóö stofa og eldhús, þrjú svefnherb. Laus 1.08. n.k. Áhv. 4,3 millj. Verö 6,9 millj. Mávahlíð - Sérhæð. Rúmgóö og vel skipulögö 104 fm hæö með sérinn- gangi. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur. Nýtt þak. Góöar svalir. Starengi - Raðhús. Falleg og vel hönn- uð 145 fm raöhús á einni hæö með innb. bíl- skúr. Skilast fullbúið að utan, málað og fok- helt aö innan. Verö frá 7,8 millj. Gullengi - Frábært verð. Falleg 84 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæð. ibúöin er tilbúin til innréttingar. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 millj. Fjallalind - Á einni hæð. Fallegt 153 fm parús á einni hæö meö innb. bílskúr. Full- búið að utan fokhelt aö innan. Verð 8,5 millj. Starengi - Einb. Fallegt og velhann- aö ca 150 fm einb. á einni hæö ásamt 27 fm bílskúr. 3-4 svefnherb. Verö 8,6 millj. Haskolafólk - Rekagrandi. Mjög fal- leg 2ja herb. ibúö á 2.hæð ásamt steeöi i bíl- skýli. Ibúöin er laus, lyklar á Bifröst. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Mosfellsbær - Bjartahlíð. Vel skipu- lagt 130 fm raöhús meö millilofti og innb. bíl- skúr. Húsiö er tilb. til afh. fullbúiö aö utan, fok- helt að innan. Verö aöeins 7,5 millj. STARENGI 36 - 40 RAÐHÚS A EINNI HÆÐ ~N Gullfalleg og mjög vel skipulögð raðhús á góðum útsýnisstað. Húsin eru 145 fin, þ.m.t. bílskúr. Húsin afhendast fúllbúin að utan, máluð og með uppsettum sólpalli og skjól- vegg. Að innan eru húsin fokheld. Lóðin er grófjöíhuð. Traustur byggingaraðili. Það geta hvílt allt að 4 niillj. í húsbréfum á hverju húsi. Verð frá kr. 7.800.000. FASTEIQNASALA BÆJARHRAUNI 10 SÍMI 565 1182 Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Einbýli — raðhús Vantar tilfinnanlega allar gerðir eigna á sölu- skrá. Þó sórstaklega ein- býli, raðhús og parhús. Skráið eignina, ykkur að kostnaðarlausu. Margs konar skipti koma til greina. Við leitum að réttri iausn málsins. AUGLÝSUM AÐEINS LÍTIÐ BROT AF SÖLUSKRÁ BLIKASTÍGUR - LAUS Vel staðset tvílyft einb. ásamt bílskúr. Neöri hæðin íbúðarhæf. Efri hæðin ófrágengin. Góð lán. Verð 10,8 millj. AUSTURGATA - LAUS PERLA í HJARTA BÆJARINS Vorum að fá 5 herb. 129 fm einb. sem skipt- ist í kjallara, hæð og ris. Allt mjög mikið endurn. GARÐABÆR - EINB. Vorum að fá gott vel staðsett einbýli (timb- ur). Vandað og vel byggt hús. Tvöf. bílsk. Óvenjulegt hús sem vert er aö skoða nánar. FURUHLÍÐ - PARH. Erum meö til sölu mjög vandaö og vel stað- sett parh. á einni hæð ásamt sólstofu og bllsk. Hús sem vert er aö skoða nánar. FAGRABERG - EINB. SJÓN ER SÖGU RfKARI Vorum aö fá einb. á tveimur haaöum. Hús f mjög góöu standi. Fráb. góö staösetning. DOFRABERG - 2 ÍB. Efri hæð er 6 herb. íb. ásamt tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er 2ja herb. samþ. íb. Nánast fullb. hús. BRATTAKINN - EINB. 4ra-5 herb. 115 fm einb. auk kj. Verð 8,6 millj. NORÐURBÆR - EINB. Mjög gott 7 herb. 153 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bflsk. Staður sem fæst okki alls staðor. SETBERG - EINB. Einb. á einni hæð ásamt bilsk, Góð stað- setn. sem vert er að skoða nánar. AÐ AUKI EIGUM VIÐ M.A. EINBÝLI við Klettahraun, Klettaberg, Grænukinn, Vesturtún, Vall- arbarð, Einiberg. 4ra-6 herb. ÁLFHOLT - 4RA Vorum að fá mjög góða 4ra herb. íb. í 6-íb. stigagangi. Góður frágangur á lóð og húsi. Útsýni yfir bæinn. Góð lán. HÓLABRAUT - SÉRH. 5-6 herb. efri sérh. ásamt bílsk. Mikið end- urn. eign. V. 8,9 m. Skipti mögul. á ódýrari eign. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. efri sérh. i góðu þríbýli. Sérinng. Suðursv. Verð 8,1 millj. GRÆNAKINN - HF. - LAUS Vorum að fá gullfallega 4ra herb. íb. á efri hæð i tvibýli ásamt 35 fm bílsk. Verð 7,3 millj. SLÉTTAHRAUN - SÉRH. Falleg 7 herb. neðri sérhæð ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Verð 11,6 millj. REYKJAVÍKURV. - 4RA Vorum að fá 4ra herb. hæð og ris. í mikið endurn. húsi. Verð 6,4 millj. EYRARHOLT - 4RA Falleg 4ra horb. íb. á 1. haeð f ' sælu fjölb. m. útsýnl yflr bælnn. Elgn $em vert er að skoöa nánar. vin- ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. 4ra-5 herb. efri sérh. ásamt innb. bílsk. Stutt í skóla. Mögul. skipti á ódýrari eign. ÁLFASKEIÐ - ENDI Vorum að fá 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Laus fljótl. Verð 7,2 millj. AÐ AUKI EIGUM VIÐ M.A. 4RA HERB. viö Miðvang, Breiðvang, Hjallabraut, Suðurvang, Sléttahraun, Álfaskeið. 3ja herb. SKULASKEIÐ Vorum að fá 3ja herb. ib. á 2. hæð auk rúmg. herb. i kj. Mikið endurn. eign. Áhv. góð lán. Góður útsýnisstaður við Hellis- gerði. LAUFÁS - GBÆ - LAUS Vorum að fá 3ja hb. (b. á 2. hæð. Góð eign. Góður staður með útsýni. Laus. V. 5,6 m, ÁLFASKEIÐ - 3JA Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bilskúr. Áhv. Byggsj. rik. 3,5 millj. SLÉTTAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. 85 fm íb. á jarðh, Ávh. húsbr. 4,2 millj. Verð 6,7 millj. AÐ AUKI EIGUM VIÐ M.A. 3JA HERB. við Hraunhvamm, Ölduslóð, Austurgötu, Laufvang, Álfa- skeið, Smyrlahraun, Slétta- hraun, Hörgsholt, Suður- götu, Suðurvang, Lindar- hvamm. FLÓKAGATA - RVÍK Vorum að fá 3ja herb. íb. á 1. hæð í einu af þessum vinsælu húsum. Samþ. bygging- al. fyrir 36 fm bílsk. 2ja herb. SKERSEYRARVEGUR - LAUS Vorum að fá fallega 2ja herb. ib. á jarðhæð. Sérinng. Verð 4,8 millj. SKERSEYRARV.- PARH. Vorum að fá fallega íb. á 1. hæð. Endi fjær götu. Góð fán. Verð 5,4 millj. HÁHOLT - 2JA Góð 2ja herb. 71 fm íb. á jarðhæð. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,1 millj. ÁLFASKEIÐ - 2JA - LAUS Vorum að fá góöa 2ja herb. íb. á 3. hæö. Laus strax. Verð 5,5 millj. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá snotra 2ja herb. 38 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Mikið endurn. eign. Verð 3,8 millj. AÐ AUKI EIGUM VIÐ M.A. 2JA HERB. við Suðurgötu, Álfaskeið, Miðvang, Garðaveg, Háholt, Suöurbraut. Ymíslegt BÆJ ARHRAUN - SKRIFSTOFUHÚSN. Til sölu eða leigu mjög hentugt 210 eða 300 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Um er að ræða vandað hús.við eina af vinsælustu þjónustu- götu bæjarins. Góð aðkoma, góð bilastæði. FLATAHRAUN - SKRIFSTOFUHÚSN. Vorum að fá vel skipul. skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Uppl. á skrifst. REYKJAVÍKURVEGUR - TIL LEIGU 98 fm skrifstofuhúsn. á 2, hæð. Góð nýting. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel að lita inn! Sverrir Albertsson, Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.