Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NHMSBLAD SI I IIMM l< ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar ur hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna i Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLU STAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- Einbýlis- og raðhús Tjarnarflöt. Einstakl. vandað og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. og 35 fm sólstofu. 4-5 góð svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign í topp standi utan sem innan. Verð 15,4 m. Fannafold - parh. séri. faiiegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Parket, flísar, góðar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrík verönd með heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjög faiiegt og gott tvil. einb. ásamt tvöf. 50 fm bil- sk. 3-4 svefnherb. Nýl. innr. á baði og í eldh. Góð staösetning. Verð 12,1 millj. Vesturberg - einb. séri. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bil- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Hag- stætt verð 11,9 millj. Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta, Flísar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. MJög hagst. verð 11,5 millj. Arnartangi - raðhús. Faiiegt og gott raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 2-3 svefnherb. Parket, flísar, góðar innr. Sauna á baði. Skipti á minni eign mögul. Verð 8,3 millj. 5 herb. og sérha’ðir Stigahlíð - sérh. Einstakl. glæsil. 160 fm efri sérh. ásamt 33 fm bílsk. íb. er mikið endurn. t.d. nýlegt eldh., bað og gólfefni. Einnig nýstandsett að utan. Efstasund. Mjög falleg 4-5 herb. ib. á 2. hæð ásamt góðum ný byggð- um 30 fm bílsk. Allt nýtt á baði og eldh. Nýl. parket á allri íb. Nýl. rafmagn. Pan- elklætt loft I stofu. Áhv. 3, 7 millj. Miðbærinn. Sérl. vinaieg og góð 144 fm efri hæð og ris í fjórbýli með sérinng. í húsinu sem er timb urh. með orginal panel á veggjum og gólfi eru 4-5 rúmg. svefnherb., góð innr. f eldh., stór stofa. Suðursv. Kjarrhólmí. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaib. á 2. hæð I fjórb. Vel skipulögð með vönduðum Innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús I íb. Búr inn af eldh. Parket. Fiísar. Suð- ursv. Frábært útsýni. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf Sfmi 5624250 Borgartún) 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð í fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr i_nn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. bygg- sj. 2,4 millj. 3ja herb. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð f þríbýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrik stofa. Suður- sv. Nýtt gler og gluggar. Flyðrugrandi. Falleg og vel um- gengin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Flísar, parket. Pvhús á hæðinni. Góð sam- eign. Gufubað. Eftirsóttur staður. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Skipasund. Góð íb. á miðhæð i þríb. 3 svefnherb. Parket, dúkur. Fallegur, ræktaður garður. Sérlega veðursæll og rólegur staður. Áhvílandi byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. 4ra herb. Austurberg. Mjög góð vel skipul. íb. í fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengin 101 fm íb. á 1. hæð. Ib. er sérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign í góðu ástandi. Flétturimi - nýtt. Einstaki. glæsll. 96 fm íb. ásamt stæði ! bíl geymslu. Ib. er vönduð og vel skipul. með fallegum innr. Parket. Flísar. Sér- bvhús í íb. Innangengt úr bílskýti t ib. Ib. er laus nú þegar. Verð 8,5 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði i bíla geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Verð 7,1 millj. Ástún - KÓp. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sam- eign I góöu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Hvassaleiti. Björt og vei skipul. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, park- et. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 m. Tjamarmýri - Seltjn. Ný, giæsiieg 3ja herb. ibúð með stæði í bílageymslu (innangengt). Vandaðar innr. Góð taski. Flisalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. íb. eru tifo. til afh. nú þegar. Reynimelur. Mjög góð 140 fm neðri hæð með sérinng. í þríb. ásamt 28 fm bíl- sk. 3 góð svefnherb. Stórar og bjartar stof- ur, parket, flísar. Allt sér. Sameign í góðu standi. Frábær staðsetning í lokaðri götu. Skaftahlíð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm ib. á 3. hæö í Sigvalda húsi. Gott skipul. Nýtt Merbau-park et. Nýl. eldhinnr. Nýtt á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 2ja herb. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Austurströnd. Vel með farin íb. á 3. hæð ásamt stæði i bíia geymsiu. Vandaðar eikarlnnr. Parket á góifum. Rúmg. svefnherb. Stórar svatir. Mikið útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Rekagrandi. Björt og góð 57 tm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flisar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. I tvíb. i ná gren- ni vlð Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta i næsta nágrenni. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílg. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Til afhénd. nú þegar. Nýjar ibúðir Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. íb. á þessum eftir-sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar íslenskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljót- lega. Aðeins ein (b. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. tilb. undir trév. Tll afh. nú Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og flísar. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Æsufell. Mikið endum. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. HagsL verð. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. íb. á jarðhæð í nýju og fallegu húsi á elnum besta stað í vesturbæ. Til afh. strax. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Gullsmári 5 - Kóp. fallegar íbúðir á góðu verði Nýjar ibúðir. 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. Fullbúnar án gólfefna. Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga, 8 hæða lyftuhús. Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinngangur ▼ Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðíli: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.