Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 999 ATLANTA ’96 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 D 3 Einn ekki rirkvíða Skapti Hallgrímsson skrifar frá Atlanta Rýfur Rodal kenýsku hefðina? Líklega verður 800 metra hlaups- er þó veðjað á Norðmanninn Vebjöm ins í Atlanta í kvöld ætíð Rodal sem hefur náð tveimur bestu minnst fyrir það, að kenýski Daninn tímum keppenda í ár, 1:42,95 og ■■■■■■■ Wilson Kipketer 1:43,25. Hann slapp þó inn í úrslitin Ágúst fékk ekki að keppa sem annar tveggja á tíma. Rodal Ásgeirsson af íþróttapólitískum nýtur sín best ef hlaupið er á fullu spéir í ástæðum. Sam- frá byijun. Suður-afríski hlauparinn spilin kvæmt hefðinni ætti Hezekiel Sepeng á 1:43,47, er ákaf- sigur að falla Kenýumanni í skaut lega sprettharður og verður því erf- því hlauparar fæddir þar í landi iðari sem byijunarhraðinn verður hafa unnið alla heims- og ólympíu- rólegri. Kenýumennirnir koma titla í 800 metra ____ _____________eflaust til með að hlaupi frá 1987. vinna saman til Tríóið þeirra að auka mögu- keppir til úrslita Qinn\/arn H* H QR leika sína og og eru þeir hver OJUI Ival M. VJ.OO reyna líklega að öðrum betri: stjórna hlaupinu Philip Kibitok er þó þeirra bestur, frá byijun. Bandaríkjamaðurinn Jo- hefur hlaupið á 1:43,8 í ár en í hnny Gray er á heimavelli en hann undanúrslitunum settu félagar hans hefur verið óútreiknanlegasti hlaup- persónuleg met, Fred Onyancha ari heims, ýmist fallið út í fyrstu hljóp á 1:44,02) og David Kiptoo á umferðum eða komist á pall á stór- 1:43,90. Hefur aldrei verið hlaupið mótum. Hann á 1:42,60 frá 1985 jafnhratt í undanúrslitum ólympíu- og hljóp vel í undanúrslitunum. leikum og nú. Fæstir reikna með Marokkómannin- Stundum er sagt, að 800 metr- um Benyounes Lahlou sem vaxið arnir séu lengsta spretthlaupið. hefur mjög á mótum í sumar og Topphlauparar verða að búa yfir sýndi taktískt öryggi í undanúrslit- miklu sprettúthaldi; geta hlaupið unum, en hann gæti allt eins tekið fyrri hringinn á fullu og síðan þann gullið eins og hver annar. Norberto seinni í botni. Verði hlaupið hratt, Tellez frá Kúbu setti persónumet í fyrri hringur á 49-50 sekúndum undanúrslitunum, 1:43,79, en hann ráðast úrslitin mjög á síðustu 150 á 45,27 í 400 metrum og því skeinu- metrunum þegar súrefnisskuldin hættur hvemig sem hlaupið þróast. segir hvað ^______ mest til sín hjá _ hlaupumnum. Þeir keppa til úrslita í 800 m hlaupi Svo jafmr graut ttlúmer Keppandi.............Áranguríár eru hlaupararn- 2009 Vebjörn Rodal, Noregi........1.42,51 ír sem keppa til 2 2354 johnny Gray, Bandar.......1.43,93 Ua n L ° • 3 1910 Benyounes Lahlou, Mar.....1.43,76 að hægt væn 4 1288 NorbertoTe||ez Kúbu........1.43,79 með goðum g 18Q4 David Kipt00) Kenýu........1.43,90 rokum að veðja 6 2121 Hezekiel Sepeng, S-Afr.....1.43,47 a a.m.K. sjo 7 1813 Fred Onyancha, Kenýu.......1.44,02 þeirra sem sig- 8 1565 Nico MotChebon, Þýskal.....1.44,22 urvegara. Mest 1 * 1 Morgunblaðið/Kristinn JÓN ARNAR Magnússon tugþrautarkappi afhjúpaði • gær þjóölegt skegg - blátt, hvítt og rautt Eg vonast til að bæta mitt eigið met í þrautinni en hvort ég næ að bæta einhver fleiri íslandsmet verður bara að koma í Ijós. Ég vona það auðvitað og það sem ég hef verið að gera undanfarið bendir til þess, en tugþrautin er eins og tveir hálfleikar í boltagreinunum; hlutirnir verða að ganga upp í báðum ef mað- ur á að vinna eitthvað, ekki er nóg að vel gangi í öðrum hálfleiknum," sagði Jón Amar Magnússon við Morgunblaðið í gær en stóra stundin hjá honum rennur upp í dag er tug- þrautarkeppni Olympíuleikanna hefst. Jón er nýorð- inn 27 ára ára og tekur nú þátt í fyrstu Ólymp- íuleikunum. Hann og keppi- nautar hans hefja baráttuna um metra, mín- útur og sekúnd- ur - og verð- launamálmana þijá - klukkan níu árdegis að staðartíma, kl. 13 á íslandi. Fjörutíu manns era skráðir til keppni. Jón hef- ur undanfarna Andstæðingar Jóns Arnars Besti árangur andstæðinga Jóns Arnars samkvæmt heimsafrekalista. Dan O’Brian, Bandar....8.891(1992) Eduard Hámáláinen, Finnl. ...8.735(1994) Steve Fritz, Bandar....8.636(1996) Robert Zmelik, Tékklandi..8.627(1992) Michael Smith, Kanada.....8.626(1996) Erki Nool, Eistlandi...8.575(1995) Christian Plaziat, Frakkl.8.574(1990) Chris Huffíns, Bandaríkj..8.546(1996) Antonio Penaíver, Spáni...8.534(1992) Frank Bussemann, Þýskal...8.522(1996) Tomas Dvorák, Tékklandi.8.492(1996) Deszo Szabó, Ungveijal....8.436(1990) Jón Arnar Magnússon,....8.428(1995) Hemmings hrellir sér- frædinga Ágúst Ásgeirsson spáir I spilin Jamæska stúlkan Deon Hemm- ings sló í gegn í undanúrslitum 400 metra grindahlaupsins, bætti árangur sinn úr 54,12 sekúndum í 52,99 o g setti ólympíumet. Hún virtist eiga nokkuð inni og hefur með hlaupinu hrellt bandaríska sérfræðinga, sem talið höfðu greinina eina af „öruggu“ gullgreinum Bandaríkjamanna og veðjað, að um þrefaldan bandarísk- an sigur yrði að ræða. Hemmings verður að teljast sig- urstrangleg í úrslitunum í kvöld en ekki má þó afskrifa heimsmeistar- ann frá í fyrra og heimsmets- — hafann, Kim Batten, sem hljóp á sínum besta tíma í ár er hún vann seinni riðil undanúrslit- anna. Efst á heimsskránni í ár er Tonja Buford-Bailey Bandaríkjunum (53,23) en hún kom önnur í mark á HM í fyrra. Hemmings hleypur á braut á milli þeirra í úrslitunum. Þessar þijár eru í það miklum sér- flokki, að einhver þeirra þarf að eiga afleitt hlaup til þess að kom- ast ekki á pallinn, slíkur er styrk- leikamunurinn. Sex stúlkur sem keppa til úrslita í kvöld settu per- sónuleg met í undanúrslitunum, allar nema þær bandarísku. M GRHMDAHLAUP Sjónvarp kl. 23.40 Þær hlaupa til úrslita í 400m grindahlaupi Braut Númer Keppandi..............Áranguríár 1 3365 Heike Meissner, Þýskalandi ......54,52 2 3479 Debbie Parris, Jamæku............54,49 3 3373 Silvia Rieger, Þýskalandi........54,27 4 3822 Tonja Buford-Baily, Bandar.......53,23 5 3473 Deon Hemmings, Jamæku ..........52,99 6 3817 Kim Batten, Bandaríkjunum........53,65 7 3131 Rosey Edeh, Kanada...............54,49 TUGÞRAUT Sjónvarp kl: 13.00 daga dundað við að snyrta skegg sitt, eins og komið hefur fram í Morgun- blaðinu, og ákvað að hafa það sem þjóðlegast fyrir þessa miklu keppni. Vildi hafa keppnisskeggið „öðravísi“. Það kemur væntanlega skemmtilega á óvart; er í íslensku fánalitunum - blátt, hvítt og rautt. Heimsmethafínn Dan O’Brien, heimsmeistari frá því í Gautaborg í fyrra, er talinn langsigurstrangleg- astur í greininni. Hann hefur sagst vonast til að fara yfir 9.000 stig á leikun- um, fyrstur manna, óg fróðlegt verður að sjá hvernig gengur. Hann keppti í tveimur greinum á sama móti og Jón Arnar á dögunum og sögðu bæði Jón og Gísli Sig- urðsson, þjálf- ari hans, að ljóst væri að O’Brien væri í mjög góðri æf- ingu og yrði erfiður viðureignar. Dagskrá tugþrautarinnar er eins og venjulega; byijað verður á 100 metra hlaupi þar sem Jón verður á 4. braut í 6. riðli. Önnur grein er langstökk, sem hefst kl. 10.05 (14.05) og þar er hann 12. í stökkröð- inni í A-riðli, en í þeim greinum þar sem keppt er í tveimur riðlum fara báðir fram samtímis. Kúluvarp hefst kl. 11.45 (15.45), þar er Jón Amar númer 8 í kaströðinni og eftir þá grein verður gert hlé á keppninni. Hún hefst svo að nýju kl. 17.35 (21.35) með hástökki þar sem Jón Arnar stekkur fyrstur í A-riðlinum. Síðasta grein fyrri dags er svo 400 metra hlaupið, sem byijar kl. 21.10 (01.10 aðfaranótt fimmtudags). Þar hleypur Jón Arnar á 8. og ystu braut í 4. riðli. Jón er í mjög sterkum riðli í fyrstu greininni, 100 metra hlaupinu, þar sem m.a. er Bandaríkjamaðurinn Chris Huffins, besti 100 metra hlaup- arinn í hópi þessara tugþrautar- manna og Jón var ánægður með það. „Það verður vonandi til þess að ég hleyp hratt. Ekki vill maður láta stinga sig af!“ í síðustu grein dags- ins, 400 metra hlaupinu, fær hann einnig erfiða móthetja, Tékkann Kamil Damasek, sem hann segir hafa sigrað í greininni í tugþrautarkeppni HM í Gautaborg í fyrra. Jón verður á 8. braut en Damasek á þeirri 7. „Það verður fínt að hafa hann við hliðina á mér til að „toga“ mig áfram,“ sagði íslandsmethafinn. Jón sagðist í gær ekki finna fyrir neinum kviða, þótt hann væri í fyrsta skipti á Ólympíuleikum. „Þetta verð- ur helv... gaman og ég finn ekki fyr- ir neinu nema tiihlökkun. Það er ailt tilbúið og ég hugsa um þetta eins og hvert annað hreppamót. Ég er búinn að keppa við alla þessa stráka - hér er enginn nýr sem ég þekki ekki, þannig að mér líður ósköp vel. Ég hef hitt þá hérna í þorpinu og sýnist þeir allir frekar rólegir. Menn verða kannski eitthvað stressaðir í fyrstu grein en svo verður þetta allt í lagi,“ sagði Jón Arnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.