Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Svara ekki kostnaði LOÐNUVEIÐIN er enn mjög dræm og hafa mörg skip tekið sér hlé frá veiðunum í bili enda svara þær ekki kostnaði í augnabiikinu að mati margra. Loðnuskipin voru flest að veiðum um 100 mílum norður af Melrakkasléttu í gær en veiði var mjög dræm, þó eitt og eitt skip hitti á þokkaleg köst. Túrarnir geta orðið allt að viku- langir og ekki óalgengt að tekin séu yfír 25 köst í hveijum túr. Veður hamlaði loðnuveiðunum í fyrradag og fóru þá mörg skip í land með slatta. Þeir skipstjórnar- menn sem Morgunblaðið ræddi við í gær sögðu að víða væri loðna en hún væri mjög dreifð. Þeir sögðust vera orðnir langþreyttir á lélegri veiði að undanförnu og sagðist einn þeirra vera á „olíusparnaðar- keyrslu" til að olían entist út mán- uðinn. Kvótínn hálfnaður Nú hafa borist um 426 þúsund tonn af loðnu á iand á vertíðinni, þar af um 370 þúsund tonn af ís- lenskum skipum og er þá 737 þús- und tonna loðnukvóti ársins rétt rúmlega hálfnaður. Sem fyrr hefur mest verið landað hjá verksmiðju SR Mjöls á Siglufírði, alls 70 þús- und tonnum en næst kemur Hrað- frystihús Eskifjarðar með um 42 þúsund tonn. Allir með botntroll Veiði í Smugunni gengur sömu- leiðis treglega. Júlíus Skúlason, skipstjóri á Skagfirðingi SK, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að veiðin væri nú frekar léleg, um 1-3 tonn í botntroll eftir um sex tíma tog. Hinsvegar hafí komið þokkalegt skot í síðustu viku en það hafi ekki staðið lengi yfir. „Það eru allir komnir með botntrollið undir núna og má segja að flottrollsveiðin sé alveg búin enda hefur veiðin verið mest í botntroll á þessum tíma síðustu tvö árin. Við vorum að fá mjög góðan fisk þegar skotið kom í síðustu viku en núna er hann held- ur slakari," segir Júlíus. Hangir á voninni Aflinn er saltaður um borð í Skagfirðingi SK og hefur skipið verið rúmar þrjár vikur að veiðum í Smugunni og segir Júlíus aflann nú orðinn um 80 tonn af saltfiski. Hann segist eiga von á því að fleiri skip verði í Smugunni fram eftir hausti en í fyrra, enda vilji menn spara kvótann heima við. „Við verð- um hérna eitthvað lengur býst ég við. Þó að illa gangi í augnablikinu hangir maður alltaf á voninni," seg- ir Júlíus. Skipum fækkað mikið Skipum hefur heldur fækkað í Smugunni en nú eru þar alls 28 íslensk skip samkvæmt upplýsing- um frá Tilkynningskyldunni. Þau urðu flest 50 í Smugunni í sumar en mörg þeirra skipa sem fyrst komu á svæðið hafa verið að tínast heim nú að undanförnu. Júlíus seg- ir að einnig séu nokkur portúgölsk skip i Smugunni, auk þess sem rúss- neskum skipum hafi fjölgað síðustu daga. Byrjað á skelinni Veiðar og vinnsla á hörpudiski er nú að hefjast eftir hlé yfir sumar- mánuðina. Veiðarnar fara hægt af stað, enda staðan á mörkuðunum heldur slök. Verð hefur farið lækk- andi og salan verið treg. ' fíom- fwiki T Kiigur- ii g/vmt Soandti- grunn Þistiifjarðar* -g/:uiii,,: Sléiín- % k, 'irinm tyorna; \runnj htnga/iesf: grunn / ¥ iiarott■ grunn Kópanesgrunn (dcriingöfieí’ \ i'junn . ' \ ' SeyMsfjittóurátúp /átragrunn i'tuadjúp /Hdtyjar . / br.nki Reykjane ,f grunn Örtei'a- grunn Sfíht- grunn rtkttr* A/ djúp T ,jK</iiugrunn VIKAN 1.9.-8.9. Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 9. september 1996 Breímjjiiraur ------ar RRR R R RL RR RRR rr»ksr 6 ísiensk loðnuskip eru að 5a á sigiingu djúpt norður af landinu Kolkit-: /Sktiga-: *?' grmw < grum íA \ { J m \ x\ - ; l / : <*u/n<,- W VnpnaJjcrfiti/ R i'runn Uérathdjúp ’tunjlm íi/s' Heildarsjósókn vikuna 2. til 8. sept. 1996 Mánudagur 428 skip Þriðjudagur 482 skip Miðvikudagur 358 skip Fimmtudagur 467 skip Föstudagur Laugardagur Sunnudagur P HtunffákiJ I . yh <■■■ Xorðfjar&ar- , ájúé f Raujja Sknt^n,,:,, > / »*» Hralhtiks- ; f gruitn / -Y. 370 skip 377 skip 376 skip Tveir togarar eru djúpt vestur af Reykjaneshrygg T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip ViNNSL USKIP Nafn Stærð Afli Upplst. afla Löndunarst. SIGURBJÖRG ÚF 1 516 194 Þorskur ólafsfjörður BLIKI EA 12 216 143 Þorskur Dalvík GEIRI PÉTURS ÞH 3M 242 96 ■ Úthafsrækja Húsavík I TOGARAR Nafn Staarð Afli Uppist. afla Löndunarst. ÁLSEY VE 502 222 47* Ufsi Vestmannaeyjer JÓN VIDALÍN ÁR 1 451 114 Karfi Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 50* Karfi Grindavík SVEINN JÚNSSON KE 9 298 95* Karfi Sandgeröi ÞURlDUR HALLDÓRSDÚTTIR GK 94 249 97* Þorskur Keflavík JÚN BALDVINSSON RE 209 493 181 Karfi Reykjavík OTTÓ N. ÞORLAKSSON RE 203 485 202 Karfi Reykjavík ASBJÖRN RE 50 442 18 Þorskur Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 182 Karfi Akranes PÁLL PÁLSSON IS 102 583 105 Djúpkarfi ísafjörður STEFNIR IS 2B 431 79 Þorskur ísafjöröur SKAFTI SK 3 299 105 Þorskur Sauðárkrókur SÓLBERG ÓF 12 500 102 Þorskur Ólafsfjörður RAUÐINÚPUR PH 160 461 35 Grálúða Raufarhöfn EYVINDUR VOPNI NS 70 451 39 Þorskur Vopnafjörður BJARTUR NK 121 461 105 Ufsi Neskaupstaður HÓLMATINDUR SU 220 499 79 Karfí Eskifjörður HOFFELL SU 80 548 73 Þorskur Fáskrúösfjörður BATAR Nafn Stærð Afll Velðarfasrl Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. ARNAR RE 400 16 14* Ýsa 1 Gémur FRÁR VE 78 155 29* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 ‘ 237 29* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur GUÐRÚN VE 122 195 38* Net Ýsa 2 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 70 Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 17 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 57 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar SKÚLI FÓGÉTÍ VÉ ,85 47 11 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 30 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 74 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn BRYJÓLFUR ÁR 3 199 18 Dragnöt Ýsa 1 Þorlákshöfn FRÍDRIK SÍGÚRÉÍSSÖN AR 17 162 24 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn JÓN A HOFI ÁR 62 276 18 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 182 11 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn PÁLL JÖNSSON GK 257 234 16 Rækjuvarpa Þorskur 1 Grindavik VÖRÐÚR PH 4 215 45 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík SKÚMUR KE 122 74 12 Humarvarpa Þorskur 4 Sandgeröí ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 15 Net Þorskur 2 Sandgerði ÓSK KE 5 81 13 Net Ufsi 4 Sandgerðí GUNNAR HÁMÚNDÁRS. GK 357 53 14 Net Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 23 Net Þorskur 5 Keflavík AGUST GUÐMUNDSSON GK 95 186 68 Botnvarpa Þorskur 2 Keflavik HRINGUR GK 18 151 22 Net Þorskur 6 Hafnerfjörður ÖRVAR SH 777 196 28 Net Þorskur 5 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 13 Dragnöt Þorskur 5 Ólafsvik AUÐBJÖRG SH 197 81 43 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík SKÁLAVlK SH 208 36 15 Dragnöt Þorskur 5 ólafsvik STEINUNN SH 167 153 27 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH H 103 20 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 15 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík EGILL BA 468 2969 18* Dragnöt Þorskur 3 Patreksfjöröur j MARÍA JÚLÍA BA 36 108 14* Dragnót Þorskur 3 Tálknafjörður BJARMI BA 326 51 23 Dragnót Þorskur 2 Flateyri JÓNlNA IS 930 107 16 Lina Þorskur 1 Flateyri TRAUSTI ÁR 3,3 149 14 Botnvarpa Þorskur 1 Suðureyri PÁLL HELGI IS 142 29 11 Dragnót Þorskur 5 Bolungarvik GUDRÚN JÓNSDÓTTIR ÓF 27 29 13 Dragnöt Þorskur 3 Ólafsfjörður ERLINGUR SF 65 101 23 Net Þorskur 4 Hornafjöröur HAFNAREY SF 36 1Ó1 16 Botnvarpa Þorakur 2 Hornafjörður SIGURÐUR LÁRUSSON SF 1,0 150 39 Net Þorskur 2 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 34 Net Ul»l 2 Hornafjörður j STAFNES KE 130 197 45 Net Þorskur 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 21 Not Þorskur 2 Hornafjörður j ÞINGANES SF 25 162 13 Botnvarpa Úfsi 1 Hornafjörður SKELFISKBA TAR Nafn Stwrð Afli SJðf. Löndunarst. HAUKABERG SH 20 104 30 3 Grundsrfjoröur GRETTIR SH 104 148 41 4 Stykkishólmur gIsli gunnarsson ii sh sa 18 11 2 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 51 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH í 104 47 4 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 46 4 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 6 1 Stykkishólmur LOÐNUBÁ TAR Nafn Stasrð Afll SJÓf. Löndunarst. KAP VE4 402 771 1 Vestmannaeyjer HÁBERG GK 299 366 647 1 ’ Grindavík BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 1755 ; 2 Akranes ELLIÐI GK 445 731 495 1 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 685 i Akranes VÍKINGUR AK 100 950 636 2 Akranes BERGUR VE 44 266 1001 ' 2 Siglufjörður DAGFARI GK 70 299 415 1 Siglufjöröur GRINDVfKINGUR GK 606 577 755 1 Siglufjörður GULLBERG VE 292 446 783 1 Siglufjörður ÍSLEIFUR VE 63 513 762 1 Siglufjörður JÓN SIGURÐSSON GK 62 1013 816 1 Þórshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1100 | 1 Þórshöfn SUNNUBERG GK 199 385 610 1 Vopnafjörður BEITIR NK 123 756 J 1084 726 1 Eakífjörður GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 1 Eskifjörður RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. FENGSÆLL GK262 56 5 0 3 Grindavík STAKKUR KE 16 38 3 0 2 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 8 0 3 Grindavík HAFBORG KE 12 26 1 0 1 Sandgeröi ÞORSTEINN KE W 28 1 0 1 Sandgerði HAMAR SH 224 235 6 24 2 Rif RIFSNES SH 44 226 6 11 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 8 2 1 Rif FANNEY SH 24 103 12 0 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 10 0 2 Grundarfjöröur SÓLEYSH 124 144 15* 4 2 Grundarfjöröur PÓRSNES II SH 109 146 10 2 1 Stykkishólmur OÓRSNESSH ,08 163 12 2 2 Stykkishólmur EMMA VE 219 82 19 0 1 Bolungarvík GAUKUR GK 660 181 23 0 1 Bolungarvik HUGINN VE 55 427 31 0 1 Bolungarvík STAKKUR VE 650 137 19 0 2 Bolungarvik LÓMUR HF ,77 295 20 0 1 Hvammstangi ERUNG KE 140 179 28 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 40 0 1 Siglufjöröur SIGPÓR PH 100 169 37 0 1 Siglufjörður STÁLVlK Sl 1 364 43 0 1 Siglufjöröur OTUR EA 162 58 20 0 2 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDSS. EA 345 68 19 0 2 Dalvík SVANUR EA 14 218 28 0 1 Dalvik SÖLRÚN ÉÁ 35 , 147 22 0 1 Dalvík VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 8 0 1 Dalvik ARNPÓR EA 16 316 57 0 2 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 35 0 1 Húsavík GESTUR SU 159 138 20 0 1 Eskifjörður ÞÓRIR SF 77 199 31 0 1 Eskifjörður Erlend skip Nafn Stærð Afll Upplat. afla Löndunarst. NEVSKY R 80 1 335 Þorskur Dalvík ] AMMASAT G 999 1 366 Loðna Ákureyri STRÖMEGG A 0 1 548 Loðna Akureyri j ESPEVER N 999 1 859 Loðna Raufarhöfn STRANDSENIOR N 0 1 708 Loðna Raufarhöfn ] GEYSIR A 0 1 695 Loöna Eskifjörður RUTH HG 264 A 0 1 517 Loðna Esklfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.