Morgunblaðið - 27.09.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 27.09.1996, Síða 1
fi' .q- ■ ÞRJAR HONIMUR OG ÞRIR SVEINAR/2 ■ SETIÐ A SKOLABEKK/4 ■ ÆVIIMTÝRAUÓMIYFIR HAFNARSTÚPENTUM/6 ■ VERKSMIÐJU- STJÓRINN „ELSKAN MÍN“/6 ■ GASGRÍMA í DULARGERVI/8 GIFTINGARHRINGAR, tákn hjónavígslunnar, urðu almennir á íslandi á seinni hluta 19. aldar. Upphaflega voru þetta einfaldir gullhringar en nú er hægt að ve^ja úr ýmsum breiddum og gerðum. Til að kanna hvernig giftingarhringar eru vinsælastir um þessar mundir ræddi blaða- maður Daglegs lífs við gullsmiði og afgreiðslufólk í skartgripa- gullhringar vinsælastir hringar séu vinsælastir um þess- ar mundir er sífeilt að verða meira um það að fólk láti sér- smíða óhefðbundnari hringa á sig,“ sagði einn gullsmiðurinn. „En þegar svo er er allur gangur á því hvernig hringa fólk velur og fer bara eftir smekk hvers og eins.“ Að sögn gulismiðanna er al- gengast hér á landi að fólk noti sama hring sem trúlofunar- og giftingarhring. Stundum komi samt fyrir að demanti sé bætt versiunum í Reykjavík og á Ak- ureyri. Hjá öllum viðmælendum kom fram að ljósir eða gulir gidlhring- ar eru hvað mest keyptir um þess- ar mundir og eru þeir jafnframt breiðari, kúptari og þykkari nú ft áður, Einum gullsmiðnum I að orði að þetta væri aug- Ijóst velmegunannerki, því eftir því sem gullhringarnir væru ■eiðari og þykkari þeim niun dýrari væru þeir. „Meðalbreidd þeirra hringa sem nú eru keyptir er fjórir millí- metrar, en á síðustu árum hefur verið algengara að fólk fái sér mun mjórri hringa eða um tvo millímetra að breidd," sagði hann. Þá kom fram í samtölum við gullsmiðina að konur vildu gjam- an giftingarhringa með litlúm demanti eða demöntum á sjálfum baugnum, en slíkt hið sama væri ekki eins vinsælt hjá karlmönnum. „En þótt að einfaldir, þykkir og jafnvel gamaldags giftingar- við trúlofunarhringinn fyrir hjónavígsluna. „í Bandaríkjun- um er hins vegar sú hefð ríkj- andi að karlmenn gefi konunni sérstakan trúlofunarhring, en við giftingu fá þau sér svo aðra hringa." I ,rti\boð Bóndabrauð Kindakæfa Ný svið# hreinsuð frampartu pr. kg pr. kg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.