Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING KSÍ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 E 3 Met Atla að falla Guðni Bergsson og Ólafur Þórðarson verða í sviðsljós- inu ó Laugardalsvellinum, tólf ómm eftir að þeir léku saman sinn fyrsta landsleik GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton og íslenska landsliðsins, og Ólafur Þórðarson, fyrirliði íslands- og bikarmeistara Skagamanna, geta bætt landsleikjamet Atla Eðvaldssonar, sem er 70 leikir, þegar ís- land mætir Rúmeníu á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Ef þeir leika gegn Rúmeníu og hafa leikið gegn Litháen, þá leika þeir sinn 71. landsleik gegn Rúmeníu. Landsleikir Guðna Bergssonar og Ólafs Þórðarsonar Svo skemmtilega vill til, að þess- ir litríku leikmenn, sem eru yfírleitt herbergisfélagar á ferðum með landsliðinu, léku sinn fyrsta lands- leik saman í Þórshöfn í Færeyjum 1984, voru tveir af tíu nýliðum sem urðu að sætta sig við jafntefli, 0:0. Flestir þeirra nýliða sem léku þá hafa lagt skóna á hilluna, þeir félag- ar eru enn að. Þeir ná því að leika sinn 71 landsleik af þeim 112 leikj- um sem ísland hefur leikið síðan þeir léku fyrst. Við göngum út frá að þeir hafi leikið saman í Litháen — fimmtugasta landsleikinn, sem þeir hafa leikið saman. Leikir Guöna Fyrir leikinn í Litháen hafði Guðni Bergsson leikið 69 leiki, 33 leiki á íslandi og 36 úti. Hann hafði 21 sinnum verið í sigurliði, 16 sinn- um í liði sem gerði jafntefli og í 32 skipti i liði sem varð að játa sig sigrað. Hann hafði skorað eitt mark, komið tvisvar inn á sem vara- maður. Leikirnir skiptast þannig, að hann hafði leikið 64 landsleiki, fjóra landsleiki með Ólympíuliðinu og einn landsleik með landsliði íslands gegn ÓL-liði Svía. Fyrir leikinn í Litháen hafði Guðni leikið gegn 35 þjóðum, flesta gegn Ungveijalandi og Tyrklandi, eða fimm leiki gegn hvorri þjóð. Annars er listinn þannig hjá Guðna — leikjafjöldi innan sviga: Ung- veijaland (5), Tyrkland (5), Kuwait (4) Færeyjar (3), Tékkóslóvakía (3), A-Þýskaland (3), ÓL A-Þýska- lands (1), Sovétríkin (3), Lúxem- borg (3), England (2), Austurríki (2), Albanía (2), Frakkland (2), Spánn (2), ísrael (2), Grikkland (2), Rússland (2), Eistland (2), Sví- þjóð (2), ÓL Svíþjóð (1), Sviss (2), Grænland (1), Saudi-Arabía (1), írland (1), Noregur (1), Búlgaría (1), Danmörk (1), Wales (1), Banda- ríkin (1), Sameinuðu arabísku fur- stadæmin (1), Chile (1), Makedónía (1), Malta (1), Tékkland (1). Leikir Ólafs Fyrir leikinn í Litháen hafði Ólafur Þórðarson leikið 69 leiki, 32 á íslandi og 37 úti. Hann hafði 23 sinnum verið í sigurliði, 12 sinn- Flestir leikir ÞEIR leikmenn sem hafa leikið flesta landsleiki fyrir Island, fyrir leikinn gegn Litháen í Vilníus, eru: Atli Eðvaldsson .1976-91 70 Guðni Bergsson .1984-96 69 Ólafur Þórðarson .1984-96 69 Sævar Jónsson .1980-92 69 Marteinn Geirsson .1971-82 67 Amór Guðjohnsen .1979-96 67 Rúnar Kristinsson .1987-96 55 Ámi Sveinsson .1975-85 50 Gunnar Gíslason .1982-91 50 Ragnar Margeirsson .1981-92 46 Sigurður Grétarsson .1980-92 46 Ásgeir Sigurvinsson .1972-85 45 Matthías Hallgrímss .1968-77 45 Birkir Kristinsson .1988-96 45 Sigurður Jónsson .1983-96 45 Kristján Jónsson .1984-95 42 um í liði sem gerði jafntefli og í 34 skipti í liði sem varð að játa sig sigrað. Hann hafði skorað fimm Ólafur og Guðni voru tveir af 10 nýliðum sem léku gegn Færeyjum í Þórshöfn 1. ágúst í leik sem endaði 0:0 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991.1992 1993 1994 1995 1996 8 11 13 6 8 10 8 10 7 10 Fjötdi leikinna landsleikja á hverju ári Meðieiknum viðRúmeníu (1), Svíþjóð (1), Grænland (1), ír- land (1), A-Þýskaland (1), Búlgaría (1), Frakkland (1), Wales (1), Isra- el (1), Túnis (1), Saudi-Arabía (1), Brasilía (1), Sameinuðu arabísku furstadæmin (1), Sviss (1), Slóvenía (1), Makedónía (1), Kýpur (1), Tékkland (1). „Hugsum ekki um met“ Guðni Bergsson segir að það sé alltaf jafngaman að leika fyrir hönd íslands, númer hvað sem leikurinn FELAGARNIR Olafur Þórðarson og Guðni Bergsson bregða á lelk í Tékklandi á dögunum. mörk, komið sex sinnum inn á sem varamaður í leik. Leikirnir skiptust þannig, að hann hafði leikið 60 landsleiki, sjö landsleiki með Ólympíuliði og einn landsleik með landsliði íslands gegn ÓL-liði Svía. Fyrir leikinn í Litháen hafði Ólaf- ur leikið gegn 37 þjóðum, oftast gegn Ungveijum, eða fjórum sinn- um. Annars er listinn svona hjá Ólafi — leikjafjöldi innan sviga: Ungveijaland (4), Færeyjar (3), Tékkóslóvakía (3), Kuwait (3), Sov- étríkin (3), Tyrkland (3), Lúxem- borg (3), Bahrin (2), Noregur (2), Danmörk (2), England (2), Austur- ríki (2), Albanía (2), Spánn (2), Bandaríkin (2), Rússland (2), Eist- land (2), Malta (2), ÓL Ítalía (2), ÓL A-Þýskaland (2), ÓL Portúgal (2), ÓL Holland (1), ÓL Svíþjóð 10 Karl Guðmundsson 1954 11 Ríkharður Jónsson 1955 33 Ríkharður Jónsson 1965 34 Matthlas Hallgrímsson 1975 45 Matthfas Hallgrímsson 1977 46 Marteinn Geirsson 1980 67 Marteinn Geirsson 68 Atli Eðvaldsson 70 Atli Eðvaldsson 71 ? Guðni Bergsson 71 ? Ólafur Þórðarson er. „Við hugsum ekki um met á Laugardalsvellinum, heldur um að ná viðunandi úrslitum í leiknum gegn Rúmeníu, sem yrði gott vegar- nesti fyrir okkur þegar við höldum til írlands, þar sem við mætum írum í Dublin í nóvemberbyijun," sagði Guðni. Guðni sagði að það væri alltaf skemmtilegt að leika á heimavelli og vonast hann eftir góðri stemmn- ingu. „Rúmenar eru með mjög sterkt lið, skipað mörgum góðum knattspyrnumönn- um — einu sterk- asta landsliði sem hefur leikið á ís- landi. Á góðum degi á Laugardals- vellinum getur enginn bókað sig- ur gegn okkur fyrirfram. Ég vona að áhorfendur fjöl- menni á völlinn til að styðja við bakið á okkur. Ef allir leggjast á eitt verður örugglega skemmtilegt á Laugardalsvell- inum,“ sagði Guðni Bergsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Ísland-Noregur 1:0 Ísland-Danmörk 0:4 Island-lrland Frakkl.-ísland 0:0 3:0 N-írland-ísland 2:0 Ísland-Wales 0:4 1982 Spánn-ísland 1:0 1991 Ísland-Tékkósl. 0:1 31901 jslaniUtonnmM 1996 Ísland-Rúmenía 1996 Ísland-Rúmenía Helgardvöl í heimsborg fyrir líkama og sál Listasöfn, leikhús og lífsins lystisemdir Boston s réP 'w w kr. á mann í tvfbýli í 3 daga í nóvembiT*. ’lnnifalið: Flug, gisting ogflugvallarskattar. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofurnar eða söludeild Fluglciða í sima 50 50ÍOO (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 og á laugard. kl. 8-16). FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.