Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 4

Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLUN SGÐQRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Viltu selja? Okkur vantar eignir strax m.a. • Einb. eða raðhús í Seljahverfi. • Einb. eða raðhús á einni hæð í Fossvogi • 2ja herb. íbúð á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt ein- býlishús 270 fm Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubað, heitur pottur í stórum sól- skála, sundlaug. Falleg og gróin lóð. Útsýni. Af- ar vönduð og sérstök eign. Innbyggður bílskúr. 2354 I SMIÐUM STARARIMI Glaesilegt 180 fm einb. á 1 hasð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,4 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,4 millj. Verö fullb. án gólfefna kr. 11,9 millj. 2315 TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuð rað- hús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verö 7,5 millj. 2170 GULLSMÁRI - KÓPAVOGl Glæsileg ný „penthouseíbúð” 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjölbýlishúsi viö Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Falleg ræktuð lóö. Nýmálað hús. Mjög snyrtileg eign. Verð 11,2 millj. 2359 RÉTTARHOLTSVEGUR Fallegt mikiö endum. raðhús 110 fm sem er kj. og 2 hæðir. 3 svefnh. Nýtt rafm. og fl. Áhv. 4,2 millj. húsb. 2370 SOGAVEGUR Höfum til sölu þetta fal- lega einbhús sem er kj., hæð og ris 157 fm auk 32 fm bflsk. Góðar innr. Vel viðhaldin eign. Verð 12,8 millj. 2117 VÍÐITEIGUR Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð. Nýlegt parket. Góður garður með timburverönd. Ahv. góð lán. 4,5 millj. Laust fljótlega. Verð 8,2 millj. 2358 GRÓFARSEL Glæsilegt 252 fm einbýlis- hús á 2 hæöum með 31 fm innb. bflskúr. Mögul. á 2 íbúðum. 5 svefnh. Arinn. Vandaðar innréttinggir. Snyrtileg eign utan sem innan. Verð 15,2 millj. 2350 VEGHÚS - 5-6 herb. íbúð Nærfuiib. 162 fm íbúð, sem er hæð og ris, með innb. bíl- skúr. 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eld- hús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæ- inn. Laus strax. Áhv. 6,6 millj. Verð 9,4 millj. Skipti á bfl eða íbúð. 2295 KLAPPARSTÍGUR Sériega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérsmíðaöar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 4ra herb. HORÐALAND Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á besta stað í Fossvoginum. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. 3 góð svefnh. Parket. Verð aðeins 7,6 miilj. 2372 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hasð með innb. bílsk. Húsiö er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skríf- st 1767 5 herb, og hæðir DUNHAGI Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. 2 stofur m. parketi. 3 svefnh. Nýtt gler og góðar innrétt. Hagstæð áhvílandi lán 4,7 millj. Verð 8,3 millj. 2323 LANGAHLÍÐ - HÆÐ OG RIS Glæsileg efri hæð og ris 144 fm að gólffleti í fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega við- gert að utan og er mjög fallegt. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9,5 millj. LAUS STRAX. 2343 NYTT - GULLENGI 21 - 27 REYKJAVIK Frábært verð á nýjum fullbúnum íbúðum. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. Allar íbúðirnar afhentar fuilbúnar án gólfefna, flisalögð baðher- bergi. Komið á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upplýsingabæk- ling. Afhending nóv.-des. nk. Byggingaraðili: JÁRNBENDING ehf. KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótt Sérbflastæði. Verð 8,5 millj. 2158 ASPARFELL - ÚTB. 2 millj. Faiieg 4ra herb íb. 90 fm á 4. hæð í lyftublokk. Park- et. Suðursv. Laus fljóth Áhv. byggingasj. o.fl. 5 millj. Greiðslub. aðeins 34 þús. pr. mán. Verð 6,9 millj. 2303 ARNARSMÁRI - LAUS STRAX Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3. hæð. Fallegar innr. Sér þvottah. í íb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313 FÍFUSEL - GÓÐ KJÖR Mjög góö 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bflskýli. Góð- ar innr. Parket. Suöursv. Verð 7,5 millj. 2216 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT- SÝNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 3ja herb. VESTURBERG - UTSYNI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru út- sýni yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Húsvörö- ur. Ahv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 5,8 millj. 2284 RÁNARGATA - BÍLSKÚR Giæsii. 3ja herb. 88 fm rishæð ásamt bflskúr. íb. er með parketi og er mjög sérstök og er með góöum innr. Parket. Þvottah. í íb. Tvennar suðursv. 2309 STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Faiieg 3ja herb. íb. á 4. hæð, efstu, 90 fm ásamt auka- herb. í kj. og bflskúr. íb. er í neðstu blokkinni við Stórag. og er með frábæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2373 SÓLVALLAGATA Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Góðar innr. Parket. Sér inn- gangur. Laus strax. Áhv. húsb. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2365 ENGIHJALLI - SJAÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stór- ar svalir. Nýlega viðgert hús. Þv. á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILLJ. 2367 VALLARÁS Falleg 84 fm íbúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Skipti á 5-6 herb. íb. möguleg. Áhv. 3,7 millj. góð lán. Verð 7,1 millj. 2169 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm ib. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. HagsL verð. 2292 DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Falleg 3ja herb. íb. í risi í fjórbýli. Nýlegar innr. Parket. Nýtt rafmagn, þakrennur ofl. Áhv. byggsj. og hús- br. 4,1 miilj. Verð 6,5 millj. 2368 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Þvottahús í íb. Stórar homsvalir meðfram íbúðinni. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 miilj. 2308 LAUFRIMI TILB. TIL INNR. Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúöir í nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 NÖKKVAVOGUR Falleg 3-4ra herb. ris- íbúð ca 75 fm í þríbýli. íbúðin er í dag nýtt sem 2 litlar íbúöir. Hentug fyrir skólafólk. Áhv. hús- br. og bygg.sj. kr. 3,5 millj. Verö 6,5 millj. 2353 ENGIHJALLI Sériega falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 5. hæð í lyftublokk. Parket og steinflís- ar. Góðar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvotta- húsáhæðinni. Verö6,3millj 2338 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt baö. Nýtt jám á þaki. Frábær staðsetning. Verð 6,2 millj. 2322 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góóum stað í vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI - BYGGSJ.LÁN Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Góðar innr. Nýtt parket og flísar. LAUS STRAX. Verð 5,6 millj. 2109 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrífstofu. Verð 5,9 millj. 2557 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. LÆKJARHJALLI Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæð ca 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suöurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sér garður. Merbauparket og góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 3,8 m. Verð 7,1 millj. 2349 HÓLMGARÐUR Góð 2ja herb. neðri sérhæð í tvíb. 62 fm Sér inngangur. Sér bfla- stæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,6 millj. 2020 ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL Faiieg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viögerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt úts. Mögul. að taka brfreið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og Iffsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað viö Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Guiifaiieg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lít- ið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus strax. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð. 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket. Suöursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verö 4,4 millj. 2255 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 Atvinnuhúsnæði SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott 300 fm húsnæði sem hentar mjög vel fyrir heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri hæð er 150 fm skrifst.- og sýningaraðst. Hús- vörður og ýmis sam. þjónusta er í húsinu. 2369 BRYNJ0LFUR J0NSS0N Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 552-6726 ✓ SIMI511-1555 Opið kl. 9-12.30 og 14-18. Laugardaga kl. 10-14. Einbýli - raðhús BAKKASMÁRI - FOKHELT Vel staösett parhús á tveim hæöum. Frágengiö aö utan, grófjöfnuö lóö. Teikningar og upplýsingar á skrif- stofunni. ÁSGARÐUR Mikiö endurnýjaö og fallegt 115 fm endaraöhús. Glæsileg sólverönd. Verö 8,9 m. Áhv. 5,3 m. GRETTISGATA Viröulegt 110 fm timburhús á einni hæö í mjög góöu ástandi. Snyrtilegur garöur. Verö 9,9 m. Áhv. 3,4 m. byggsj. Haeðir LAUGARNESVEGUR Sérlega falleg og mikiö endurnýjuö 130 fm efri sérhæö. 50 fm bílskúr. Verö 11,5 m. BREIÐÁS GBÆ NÝTT Mjög góö 116 fm neöri sérh. í tvtb. Góöur bílsk. m. gryfju. Laus strax. Hag- stætt verö. Ákveöin sala. Áhv. 5,8 m. SÓLVALLAGATA Stórglæsileg og sérlega björt 155 fm penthouseíbúö. Arinn í stofu. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Eign í sérflokki. 4ra herb. og stærri FURUGERÐI Sérlega björt og fal- leg 100 fm endaíbúö í litlu fjölbýli. Hag- stætt verö. Áhv 5,2 m. Góð lán. Laus strax. KIRKJUBRAUT SELTJ.NESI Stórglæsileg ný ca 100 fm 4ra her- bergja efri sórhæö í þríbýli. Parket. Sérinng. Þvottahús í íbúöinni. VESTAST f VESTURBÆ Sem ný, falleg 175 fm útsýnisíbúð á tveim hæöum. Tvennar svalir. Lækkaö verð! Áhv. 5,5 m. góö lán. 3ja herb. ÁSVALLAGATA NÝTT Mikið endurnýjuð og falleg 70 fm kjíb í fjórbýli. Sérinngangur. Parket. Verö 6,8 m. Áhv. byggsj. 3,5 m. SÖRLASKJÓL Mikið endurnýjuð og faiieg 80 fm kjfbúö við sjóinn. Sér- inngangur. Verð 6,7 m. Ahv. 1,8 m. byggsj. HRINGBRAUT Mjög falleg og mikiö endurnýjuö 70 fm íb í sexbýli. Nýtt parket. Nýtt gler. Nýleg eld- húsinnrétting. Verð 5,9 m. HLÉGERÐI KÓP. Mjög góö ca 75 fm jaröhæð í þríbýli. Sérinngangur. 35 fm bílskúr. Áhv. 2,0 m. VIÐ VÍÐIMEL Góð 3ja-4ra herb. 75 fm efri hæö í þríbýlisparhúsi. Skjólgóö- ur garöur. Verö 6,6 m. FLÉTTURIMI Sem ný, sérlegal falleg og vönduð 90 fm glæsilbúö Eign í algjörum sérflokki. Ahv. £^5 m. FURUGRUND Ca 70 fm íbúö. Parket á gólfum. Sameign endurnýjuö. Útb. 2,9 m. og 15 þús. króna greiðslubyrði á mánuði! Ekkert greiöslumat! Rúmgott hús á Seltjarnarnesi HÚSIÐ stendur við Selbraut 5 á Seltjamar- nesi. Það er til sölu hjá Fasteignamarkaðin- um og ásett verð er 18,5 millj. kr. GLÆSILEG hús á góðum stöðum á Sel- tjamamesi hafa ávallt verið óskadraumur margra. Hjá Fast- eignamarkaðinum er nú til sölu húseignin Selbraut 5, sem er á tveimur hæðum, sam- tals 302 ferm. og með innbyggðum bflskúr, sem er 47 ferm. „Á aðalhæðinni er forstofa, hol, gesta- salemi, fímm svefn- herbergi, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, húsbóndaher- bergi ojg eldhús með búri inn af,“ sagði Olafur Stefánsson hjá Fast- eignamarkaðinum. „ Gólfefni á þessari hæð em teppi og parket. Loft em að hluta viðar- klædd. Á neðri hæð er bflskúr og auka- íbúð, sem er um 60 fermetrar að stærð, geymslur, þvottaherbergi og fleira. Gert er ráð fyrir saunabaði. Hús þetta var byggt árið 1976, en það varteiknað af Þorvaldi Krist- mundssyni arkitekt. Umhverfið í kring er mjög rólegt og öll þjónusta til staðar í næsta nágrenni. Gróinn garður er í kringum húsið og geng- ið er út í hann úr holi út á hellu- lagða verönd. Þetta er hús sem býður upp mjög gott pláss, en herbergi em mörg og rúmgóð þannig að þeir sem þurfa á slíku húsnæði að halda, eru þarna vel settir," sagði Ólafur að lokum. Ásett verð hússins er 18,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.