Morgunblaðið - 11.10.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 11.10.1996, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 C 3 DAGLEGT LIF með að fá tækifæri til að miðla sjónarhorni sínu á hlutina. Nakin börn i Ijósmyndum: móðurleg túlkun eða karlleg? Stór hluti M.A.-ritgerð- ar hennar fjaliar um mun- inn á verkum karl- og kvenljósmyndara. Hún nefnir dæmi sem hún telur sýna að hin ráðandi amer- íska siðgæðisvitund er rækilega merkt hinu karl- lega viðhorfí: Sally Mann ljósmyndaði dætur sínar og að mati margra sýna myndirnar böm með augum móður sinnar: klæddar eða berar, og í algengum stelpuleikj- um eins og mömmó. Sally Mann hefur birt ljósmyndir af dætrum sínum á sýn- ingum: Ein mynd sýnir unga dóttur hennar nakta, önnur aðra dóttur hennar með varalit, eymalokk og LJÓSMYND Sally Mann af dætrum sínum. Myndin, heitir Jessie 5 ára, vakti hugmyndina um barnaklám í huga margra. En ljósmyndarinn var ef til vill aðeins að tjá bam í leit að sjálfsmynd, barn sem fór í skartgripaskrín móður sinnar. perlufesti. Slíkar myndir hljóta ekki náð og em túlkaðar og flokkaðar sem bamaklám. Ástæðan er að nakið barn á mynd getur verið vak- Hvemig kona er þetta? ELFA Ýr Gylfadóttir greindi kon- una í þessari auglýsingu: Konan er í aðgerðarlausri stell- ingu, klæðist mjúkum fötum í mildum litum. Litlir sofandi la- brador-hvolpar undirstrika sak- lausa sveitasæluna og móðurhlut- verk konunnar. Myndin er væmin. Konan er sett í samband við hið náttúrulega og rómantiska innan um bleik blóm en ekki hið vitræna og menningarlega. Textagerðin undirstrikar einnig rómantíkina í myndinni. Myndin gefur til kynna viðkvæmni og áhyggjulaust um- hverfi þar sem bæði konan og hvolparnir búa við vernd einhvers (karlsins?). ■ ið vafasamar hvatir sam- kvæmt karllegu sjónar- horni. „Ljósmyndir Sally Mann sem eiga að sýna sjónarhorn móðurinnar," segir Elfa, „eru með öðr- um orðum ritskoðaðar af hinu karllega viðhorfi og dæmdar sem ósiðlegar, og höfundurinn ákærður fyrir bamaklám. Myndimar eru þaggaðar niður.“ Máli sínu til stuðnings bendir Elfa Ýr á að konur eigi erfítt uppdráttar í heimi kvikmynda og ljós- mynda og fáar hafí náð frama á þessum sviðum. Elfa telur að hin dæmi- gerða mynd af konunni sem aðgerðalausri, vilja- lausri og ósjálfstæðri vem eigi ekki rétt á sér, ekki fremur en að alltaf væri verið að birta myndir af svertingjum sem þrælum eða þjón- um. En svartir betjast mjög gegn því. Hún segist að lokum greina meiri áhuga á femínisma en áður -og skilning á æskilegu jafnvægi milli karl- og kven- gilda, bæði hjá konum og körlum. Hún telur ekki réttu leiðina að konur til- einki sér kar- lega hug- myndafræði og stíl eins og Margaret Thacher gerði, heldur er málið að komast þangað sem konan vill fara á eigin forsendum. ■ Gunnar Hersveinn WONDERBRA-auglýs- ing um brjóstahald- ara, sem virðist frem- ur vera beint til karia en kvenna. •y&wgn wiifejfA- 1 *’-**•'' mmmmmammmmmm^mmmmmmmmmmmmm mikla reynslu af því að umgangast jafnaldra sína allan daginn. „Lang- tímadvöl á leikskóla verður ekki til að ýta undir félagslegan og sið- ferðilegan þroska og það þótt allar aðstæður á dagheimilinu séu „góð- ar“.“ Hann leggur því áherslu á að stjórnvöld stuðli að því að vinnu- tími foreldra verði sveigjanlegri, þannig að böm fái notið samvista við foreldra sína sem mest fyrstu ár ævinnar. Stangast á viö sænskar rannsóknir Björg Bjarnadóttur, formaður félags íslenskra leikskólakennara, segir að rannsóknir prófessors Var- ins stangist á við aðrar rannsóknir sem hafa verið gerðar um sama viðfangsefnið. „Þar ber hæst lang- tímarannsókn eftir Bengt-Erik Anderson, prófessor í uppeldis- og sálarfræði í Sviþjóð," segir hún. „Þar kemur meðal annars fram að börn sem byija snemma í leikskóla standa sig betur í gmnnskóla en önnur böm og hafa áberandi meiri félags- og tilfínningaþroska og sýna betri námsárangur," segir hún. í rannsókninni, sem Björg vitnar í, voru reglulega gerðar athuganir á ákveðnum hópi leikskólabarna frá því þau voru fjögurra ára og þar til þau voru orðin þrettán ára og byijuð í grunnskóla. Aðferðir rann- sóknarinnar vom að öðm leyti svip- aðar og hjá prófessor Varin, en þær byggðust á ítarlegum viðtölum við foreldra, leikskóla- og grunnskóla- kennara. Auk þess voru börnin lát- ,in leysa ýmis verkefni. wmmmmmmmammmmmmmmm^m Björg segir að í niðurstöðum þessarar rannsóknar hafi komið fram að því fyrr sem barnið byiji á leikskóla, því betur gangi því í grunnskóla. „Börn sem hafa verið hjá dagmæðrum spjara sig betur í grunnskólanum en þau sem ein- ungis hafa verið heima, en þó ekki BÖRNIN á deildinni Álfabrekku hvíla sig. Fremst er Arnþór Ari, þá Kristín Ósk, Danival og Frosti. eins vel og þau leikskóla." sem hafa verið í Morgunblaðið/Ámi Sœberg FREMST á myndinni er Magnús, en fyrir aftan hann stendur Lena með dúkkuna. Mlkllvægt aö starfsfólk lelkskóla só vel þjólfað Björg tekur þó fram að í rann- sókn Anderssons sé verið að tala um „góða leikskóla" í þeirri merk- ingu að þar vinni fagfólk sem fari eftir ákveðnum uppeldisáætlunum. „í rannsókninni kemur fram að ákveðnar kröfur til húsnæðis, bún- aðar og mannafla hafi áhrif á hversu mikið forskot leikskólaböm- in nái á hin sem eru einungis heima.“ ■■■■■■■■■■ Kristín Dýrfjörð leikskólastjóri í Ásborg í Reykjavík segist trúa því- að leikskóli hafí jákvæð áhrif á þroska barna, „annars væri ég ekki í þessu starfi,“ bætir hún við. Krisín segir að auðvitað sé það æskilegt að foreldrar og börn veiji tíma saman, en þrátt fyrir það telji hún að öll börn hafí gott af því að fara í leikskóla. „Ég tel að þau böm sem eingöngu eru heima hjá foreldri til fimm ára aldurs hljóti að fara á mis við mikið, því á leikskólum er verið að gera ýmsa hluti með börnunum, sem foreldrar hafa hvorki tök á, né tíma til að gera,“ segir hún og bætir því við að draumurinn væri nátt- úrulega sá að börnin væru á leikskóla frá níu til þijú á daginn, en þess á milli væru þau hjá foreldrum sínum. „En ég veit að þetta er bara framtíðarsýn, því eins og þjóð- félagsaðstæður eru í dag ættu fæstir foreldrar tök á því.“ Að síðustu leggur Kristín áherslu á að vissulega skipti máli hvernig leikskólarnir séu. „Mikilvægt er til dæmis að starfsfólkið sé vel þjálf- að, gefandi og hlýtt í samskiptum sínum við börnin, að aðeins sé ákveðinn fjöldi barna á hvern starfsmann og rými á leikskólanum sé nægileg fyrir hvert barn,“ segir hún. ■ Arna Schram mmm ■■■■i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.