Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ -f HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Rúnar Þór BJARKI Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson fagna síðasta marki íslands, sem Bjarkl skoraöi - sigurinn var þá kominn í örugga höfn. Fekk gæsahuð þegar éghíjópinnísalinn „ÞETT A er engu líkt. Við erum í sjöimria himni eftir þennan mikia spennu leik. Það fór eins og víð reiknuðum með, að leik- urinn yrði í járnum allan tím- ann. Við vorum ákveðnari en Danir og höf ðum heppnina með okkur í lokin, uppsk.árum sem víð vorum búnir að sá - við sögðum alltaf að við værum sterkari en Danir. Truðum á ekkert annað en sigur," sagði Dagur Sigurðsson. „Mér gekk ekki nægilega vel í vörinni tíi að byija með en sí ða n sma II vörn okkar saman i seinni liálf- leik, við náðum að loka fyrir iangskot Dananna að mestu leyti. Þegar flautað var til leiks- loka, f©r sæ lutilf inning um mig. Þetta var hreint ótrúlegt, engu öðru líkt. Ég hef leikið marga úrslitaleiki með Val í gegnum árin - ég ætla þé ekki að bera þá saman, þetta var ótrúlegt. Að vera að leika hér í Dan- mörku með alia þessa frábæru Islendinga á áhorf endapöllun- um er ótrúlegt. Stemmningin var með ólíkindum. Ég verð að viðurkenna það að ég fékk gæsahíið þegar ég hljóp inn í salhm, það var ekkí annað hægt en vera stoltur af að vera Is- lendingur," sagði Dagur. Góða ferð til Japans! ÞAÐ voru niðurlútir Danir sem gengu af Ieikvelli í Álaborg, eftir að þeir urðu að játa sig sigraða. Nokkrir leikmenn danska liðsins óskuðu íslendingum til hamingju með sigurinn eftir leikin, horna- maðurin Claus Jakob Jensen gerði sér ferð inn í búningsklefa íslenska liðsins til og sagði: „Góða ferð til Japans!" Þrjú á HM í fýrsta sinn ÞRJÚ landslið frá Evrópu munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í vor í fyrsta sinn, ítalir, Litháar og Portúgalir. ítalir komust áfram með fræknum sigri í 6. riðli og skildu um leið Slóvena og Svisslend- inga eftir með sárt enni. Litháar eru reyndar ekki alveg komnir á HM, þurfa að sigra lið úr Eyjaálfu fyrst en það ætti að vera formsatr- iði. Litháar urðu í örðu sæti í 2. riðli, þar sem Ungverjar sigruðu. Portúgalir sigruðu í 4. riðli og skildu Þjóðverja eftir. Það verða því líklega 13 lið frá Evrópu sem keppa í Japan í maí en þar munu 24 lið eigast við. Frakkar fara beint sem heimsmeist- arar og siðan eru það Rússar, Spán- verjar, Júgóslavar, Svíar, Króatar, Tékkar, Portúgalir, Norðmenn, Ungverjar, ítalir og íslendingar. Litháar verða þrettánda þjóðin frá Evrópu takist þeim að leggja Eyja- álfuliðið. Önnur lið sem hafa tryggt sér rétt til að leika á HM eru Kína, Saudi-Arabía og Kórea eða Qatar frá Asíu, Alsír, Túnis, Egyptaland og Marokkó frá Afríku og síðan Kúba, Argentína og Bandaríkin. Skrúðganga ÍSLENDINGAR settu heldur betur svip á miðbæ Álaborgar á sunnudaglnn, þegar þelr fjöl- menntu á leik íslendinga og Dana. Hér heldur fimm hundruð manna skrúðganga af stað til íþróttahallarinnar, þar sem var sannkölluð slgurhátíð. Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari lagði leikinn upp nák Ég er kominr til þess að > „Ég var aldrei í vafa um að við myndum vinna þennan leik," sagði Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari kampakátur eftir sigur- inn á Dönum. „Ég var búinn að liggja yf ir myndböndum af öllum leikjum Dana á undanförnum árum og vissi því nákvæmlega að hverju ég gekk. Ég yissi um þeirra veikleika og útfærði leik okk- ar samkvæmt því. Ég ákvað að spila þessa 3-2-1 vörn og hún virkaði vel, sérstaklega í síðari hálfleik. Ég var búinn að leggja leikinn upp fyrir strákana nákvæmlega eins og hann spilaðist," sagði Þorbjörn. Þorbjörn sagðist hafa yitað það þegar hann kom til Álaborgar að Claus Jakob Jensen og Frank Jörgensen kæmu inn í danska liðið og því hafi hann undir- búið liðið miðað við það. „Þessi Frank Jörgensen hefur verið blásinn mjög upp hér í dönsk- um blöðum sem einhver stjarna, en að mínu mati veikti hann liðið. Ég var búinn að sjá það á myndbands- Valur Benedikt Jónatansson skrifar frá Álaborg ' spólum frá HM á íslandi að hann var ákveðinn .veikleiki. Hann er jú stór og sterkur en hann er seinn og það nýttum við okkur. Við sett- um því upp ákveðnar aðferðir sem voru ekki flóknar og miðast við það sem við kunnum." „Ég var ekkert allt of sáttur við sóknarleikinn, en vörnin var góð og ég lagði höfuáherslu á hana. Ég hef ákveðna kenningu um það að eftir því sem við fáum á okkur færri mörk því auðveldara verður að vinna leiki. Þegar við unnum þá heima og skoðuðum leikinn eft- ir á sá ég að við gátum meira en við sýndum þar. Eg held að það hafi líka hjálpað okkur hér í Ala- borg. Ef við hefðum komið hingað með það veganesti að við gerðum okkar allra besta í heimaleiknum hefðum við ekki komið eins sterkir til leiks. Við sáum það að við gátum . alveg gert meira og það gerðum við." „Það sem við töluðum um fyrir leikinn var að ég var nokkuð viss um að þeir myndu ná yfirhöndinni í byrjun. Ég lagði því áherslu á að við myndum halda í við þá þó þeir næðu tveimur, þremur eða fjórum mörkum á okkur. Það skipti engu máli því að seinni hálfleikurinn yrði mjög mikilvægur. Ef þeir sæju fram á það að þeir gætu aldrei komist lengra frá okkur myndu þeir verða Ótt nój ar leil byi kv: voi gói Þá Þe vai Þy ur, he: sel er mí be sæ m( ar pa ko

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.