Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 2

Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 2
2 B FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ H DAGLEGT LÍF Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir MARINERAÐUR laukur á Puppodums brauði Smáréttir á gamlárskvöld Eru ævintýri Grimms-bræðra hættuleg fyrir börn? Laukurinn er skorinn í sneið- ar. Öllu hinu blandað vel saman, lauknum bætt út í og látið standa í kæli í sólar- hring. Indian Puppodums fást í stórmörkuðum. Takið hverja köku fyrir sig og penslið með ólífuolíu og setjið í örbylgjuofn í 40 sek. Einnig má djúpfrysta þær. Hörpuskel i sinnepi ________500 g hörpuskel________ _______1 msk. dijon sinnep_____ _______2 msk. slotts sinnep____ _______3 msk. sættsinnep_______ 'A loukur, smátt saxaður 1 msk. soyasósa________ ________1 tsk. sítrónupipar____ 14 dl ólífuolía 2 msk. sítrónusafi Blandið sinnepi og kryddi vel saman. Setjið hörpuskel út í og hrærið vel saman. Setjið í kæli í minnst sólar- hring. Sérribrúnaóir hangikjötsteningar meó melónu _________1 dlsykur__________ _____1 msk. Ljóma smjörlíki_ /2 dl sérrí Sjóðið hangikjöt og látið kólna. Skerið kjötið í teninga. Bræðið syk- urinn á pönnu og bætið smjörlíki í, látið samlagast og hellið sérríi út í. Teningarnir látnir malla í u.þ.b. 2 mínútur á pönnunni og hrært reglu- lega í. Þræðið kokkteilber, melónu- bita og kjöt á pinna, setjið á fat og dreifið muldum hnetum yfir. MÖRG þau ævintýri sem Grimms- bræður skráðu í byijun síðustu aldar hafa af sumum þótt heldur vafasamt lestrarefni fyrir börnin, enda mörg hver vægast sagt hryllileg, sé litið á þau sem lýsingar á veruleikanum, einum saman. Til dæmis mætti nefna söguna um handalausu stúlkuna, þar sem kölski heimtar að faðirinn höggvi hendurnar af dótturinni, eða Fitjafuglinn, sem segir frá seið- skratta sem nær á sitt vald ungum stúlkum og brytjar þær í spað. Sum þessara ævintýra hafa líka mátt sæta ýmsum breytingum í gegnum tíðina. Sú saga sem einna helst hefur lent undir smásjá ritskoð- enda er sagan af Rauð- hettu og úlfinum. Blaða- maður rakst til dæmis á eina útgáfuna þar sem úlf- urinn étur hvorki Rauð- hettu né ömmuna, heldur skríða þær undir rúm og dúsa þar þangað til veiði- maðurinn kemur og rekur úlfinn á brott. Vangaveltur og hug- myndir þess efnis að breyta Grimmsævintýrum eru síð- ur ep svo nýjar af nálinni. í formála Grimmsævin- týra, sem Vasa- Útgáfan gaf JÓNA Gunnhildur Ragnars- dóttir býður gestum einfalt og girnilegt smáréttahlað- borð á gamlárskvöld. Gjafaflóð þykir tilheyra jólun- um jafnt á Islandi sem í öðrum löndum þar sem þau eru haldin hátíðleg. Pakkarnir gleðja að sjálf- sögðu þiggjendur í flestum tilfellum. Sumar gjafir nýtast vel og flestar eitt- hvað en svo eru til gjafir sem nýtast hreint ekkert - og eru jafnvel í sumum tilfellum til hreinna vandræða. Hag- fræðiprófessor við Yale háskóla í Banda- ríkjunum, Joel Waldfogel, hefur hugleitt þessi mál og komist að þeirri niðurstöðu að það sé umtalsverður halli á jólunum. Waldfogel segir að kveikjan að rann- sóknum hans hafi verið er hann fékk enn eitt árið í röð bindi sem var honum lítt Jóna Gunnhildur Ragnarsdóttir á Reyðarfirði býður uppá girnilega smárétti sem eru góð hugmynd á fjölskyldu- eða gestaborð gamlárs- kvölds. Jóna Gunnhildur hefur stíl- fært þessa rétti sjálf þó hún hafi í sumum þeirra fengið grunntóninn annars staðar frá. Réttirnir eru mjög ólíkir og bornir fram kaldir og því hægt að undirbúa þá vel áður, það er einna helst hangikjötið sem best er að borða nýbrúnað. Marineraóur laukur áPuppodums 3 laukar 2 dl tómatsósa '/2 tsk. chílíduft '/2 tsk. garam mgsalg '/2 tsk. kórignder '4 tsk. salt _____% tsk. myntg 3 msk. mango chutney Koniakslegin ýsa 2 ýsuflök í roði 3 msk. salt 1 msk. fennikel '/2 msk. þriðja kryddið 2 msk. hvítlauksduft I msk. dill fræ /2 laukur, smótt skorinn 1 msk. sítrónupipgr '/2 dl koníak Kiyddi og lauk blandað vel saman 0g smurt á ýsuflökin. Koníaki er síðan hellt yfir. Flökin lögð saman og pökkuð inn í álpappír. Látið standa í tvo sólar- hringa í kæli. Snúið tvisvar meðan á geymslu stendur. Gott er að skera ýs- una hálffrosna. Skafíð kryddið Sérrí- brúnaðir hangi- kjötsteningar af og sáldrið paprikudufti yfír. Sker- ið þunnar sneiðar og skreytið með rauð- um kavíar og steinselju. SÓSA 1 dós sýrður rjómi 3 msk. seett sinnep 1 msk. hunang 2 msk. rauður kavíar Grand konfekl 250 g marsipan 4 msk. flórsykur 50 g döðlur Vz dl Grand Marnier 2 msk. súkkulaðispænir m/appelsínubragði Döðlur brytjaðar mjög smátt og látn- ar liggja í Grand Mamier yfír nótt. Öllu blandað saman og búnar til litl- ar kúlur. Bræðið súkkulaði og hjúpið kúlumar. Dýfið þeim síðan í kókos- mjöl. Kælið. Er óhollt fyrir börn að lesa um það að úlfurinn éti bæði Rauðhettu og ömmuna? Arna Schram velti því fyrir sér hvers eðlis Grimms- ævintýri væru og leitaði álits hjá áhugamönnum um þau. út árið 1986, segir að þegar Grimms- bræður gáfu út 1. bindi ævintýranna árið 1812 hafí þeir ekki hugað að því að þeir væru að gefa út barnabók. Heldur hafi þeir verið uppteknir af þeirri hugsun að þeir væru að varð- veita hina þýsku þjóðsagnahefð. Ævintýrin féllu hins vegar í þann jarðveg að þau urðu fyrst og fremst upplestrar- og lesefni fyrir börn. I seinna bindi Grimmsævintýranna, sem út kom árið 1815, viðurkenna þeir bræður hins vegar að bókin sé vel fallin til að gefa börnum. Hófst þá umtal um að breyta þyrfti ævin- týrasafninu svo það hæfði betur böm- unum. Þeir Grimmsbræður voru ávallt mjög tregir til þess og héldu því fram að heilbrigðum börnum mætti segja allar sögurnar. Auðgandi og fullnægjandi Bruno Bettelheim, bandarískur prófessor í sálfræði og geðsjúkdóma- fræði, var mikill talsmaður ævintýra, eins og þeirra sem Grimmsbræður skráðu, og taldi þau nauðsynleg fyr- ir þroska barna. í bók sinni The Meaning and Importance of Fairy Tales segir hann að ekkert sé eins auðgandi og fullnægjandi fyrir börn og ævintýri. Hann segir að margir foreldrar nú á tímum hafi tilhneig- ingu til að taka bókstaflega þá hluti, sem sagt sé frá í ævintýrum, í stað þess að líta á persónur og atburði í þeim sem tákn fyrir ákveðna reynslu eða staðreyndir í lífinu. „Barnið hefur örlítið innsæi inn í þetta þótt það viti það ekki nákvæmlega," segir hann í bók sinni. „Það veit til dæmis innst inni að þó að Rauðhetta sé gleypt af úlfinum sé það á engan hátt endir sögunnar, heldur nauðsynlegur hluti hennar. Barnið skilur að sú Rauð- hetta sem dó hafí verið sú sem lét úlfinn freista sín, en sú sem stökk út úr mag- anum á úlfinum var ný og betri Rauðhetta." Bruno segir að atriðið þegar úlfur- inn éti Rauðhettu sé dæmi um góða lausn á því að koma barni í skilning um það að einn hlutur geti komið í stað annars (til dæmis góða móðirin í stað vondu stjúpunnar). „Það skilur ekki innri eðlisbreytingu eða umbreyt- ingu, nema hún sé sett í myndrænan búning eins og þegar úlfurinn étur Rauðhettu og barnið fer þannig að trúa því að slík umbreyting sé mögu- leg.“ Bruno segir að þeirrar tilhneiging- ar gæti oft að vernda börnin um of og í „öruggum" sögum sé hvorki minnst á dauða né elli, takmarkanir tilveru okkar, hvað þá óskina um eilíft líf. Ævintýrið aftur á móti læt- ur barnið standa andspænis grund- vallarerfiðleikum mannsins og kennir að í lífinu sé baráttan gegn ýmsum vanda óhjákvæmileg. Margrét Tryggvadóttir bók- hBh

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.