Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 3

Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 B 3 DAGLEGT LÍF o' ~! V æn vörn Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir ERU ævintýri holl lesning fyrir börnin? menntafræðinemi, sem er að vinna að BA-verkefni um myndabækur, telur að munur sé á því að segja bömum frá óhuggulegum atburðum í sögum en að sýna þeim þá í reynd m_eð skreytimyndum eða í sjónvarpi. „Ég held að böm ímyndi sér aldrei meiri ógn eða hrylling en þau ráði við,“ segir hún. „Það er til dæmis allt annað að segja bami að úlfurinn hafi gleypt Rauðhettu, en að sýna það með mynd. Auk þess má benda á að frásögn af því þegar fólk eða verur eru gleyptar, hefur oft komið fyrir í sögum í gegnum árþúsundin og því hlýtur það að hafa einhveija aðra og dýpri merkingu, en bara þá bókstaflegu," segir hún. Engum ætti að verða meint af ævintýrum Magnea Matthíasdóttir, rithöfund- ur og þýðandi barnaefnis fyrir Stöð 2 segist vera ævintýrafíkill og hafi alltaf verið hrifin af Grimmsævintýr- um. „Ég held að ég hafi ekki beðið neinn skaða af því að lesa þessi ævintýri," segir hún. „Það er fullt af hlutum sem eru óhollir fyrir böm, til dæm- is það að horfa á fréttir í sjónvarpinu, en engum ætti að verða meint af ævintýrum," segir hún og bætir því við, að þá gefi hún sér að foreldri eða einhver annar sé að lesa fyrir bamið. „Hins vegar er enginn að útskýra fyrir baminu það sem það er að horfa á í fréttum, bíómyndum eða annars staðar,“ segir hún. Magnea heldur því einnig fram að það sé mikilvægt fyrir sálarlíf allra að lesa ævintýri. „Það er hryll- ingur alls staðar í kringum okkur, ofbeldi og dauði eða hvað sem það nú er, en í ævintýmm er þetta viðráð- anlegt. Þetta er saga og bömin gera sér alveg grein fyrir því. Foreldri sendir til dæmis ekki dóttur sina eina út í skóg með nesti til ömmu, heldur er farið saman í bílnum með kaffí- poka. Ég held líka að börn viti að ævintýri eins og Rauðhetta og úlfur- inn endi vel. Það að hið góða sigri að lokum er sannfæring sem er nauð- Sum þessara ævintýra hafa líka mótt sæta ýmsum breyt- ingum í gegn- um tíóina. synleg fyrir okkur öll að hafa. Við gætum til dæmis ekki horft á bíó- myndir, þar sem fjöldamorðingi gengur laus, með jafnaðargeði nema af því að maður veit að þetta endar vel, hann næst og réttlætið sigrar að lokum," segir hún. Magnea segir einnig að ævintýri séu nauðsynleg fyrir hugmyndaflug bama og andlegan þroska. Ég sé því ekki af hveiju ætti að nota einhveij- ar hreinsanir á þessum gömlu, traustu ævintýmm," segir hún. Börnln lifa ekkl í auglýsingaheimi Magnea telur að menn hafí al- mennt mjög rangar hugmyndir um bemskuna; að hún sé eitthvert gós- enland þar sem allt sé gott, ömggt og fallegt. „Auðvitað viljum við búa til svona heim fyrir bömin okkar, en það er ekki í okkar valdi. Þau lifa ekki í neinum auglýsingaheimi, held- ur þurfa þau að takast á við ótal- margt á hveijum einasta degi. Við stjómum því hins vegar ekki og höf- um ekki hugmynd um hvað fer fram þeirra á milli. Við sjáum þetta yfirleitt bara utan frá,“ segir hún. „Og hvað vitum við líka um það hvað bömum finnst ægilegt?" spyr hún. „Dóttur minni fannst til dæmis sag- an Palli var einn i heiminum alveg hræðileg og hágrét þegar hann vaknaði aleinn og yfirgefinn. Hún sá ekk- ert heillandi við það. Á hinn bóginn deplaði hún ekki auga þó úlfurinn gleypti bæði Rauðhettu og ömmu,“ segir Magnea. „Þá var mér einu sinni sagt frá frá lítilli stelpu sem var að horfa á litla sæta teiknimynd, sem hún grét og grét yfír. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að hún var að gráta yfir því að það var tekin taska eða nesti af persónunni á bamaheimil- inu. Þetta var hryllilegt í hennar huga, þvi það var eitthvað sem hún gat heimfært upp á aðstæður sem hún þekkti eða gat ímyndað sér hvemig væru. En úlfur og skógarhöggsmaður í skógi, það er svo fjarlægt,“ segir hún að síðustu. ■ konum með börn á brjósti LOKIÐ er íslenskri rannsókn á nýrri mínípillu sem ætlað er að koma í veg fyrir getnað. Áttatíu og þijár konur með böm á bijósti voru viðföngin í rannsókninni, en Ragnheiður Ingi- björg Bjamadóttir læknir á kvenna- deild Landspítalans sá um fram- kvæmdina ásamt Helgu Gottfreðs- dóttur, ljósmóður og Reyni Tómasi Geirssyni prófessor kvennadeildar. Venjuleg samsett pilla inniheldur bæði östrógen og gestagen og er ekki talin heppileg fyrir konur með böm á bijósti vegna þess að östrógen bæði minnkar magn brjóstamjólkur og skilst út í hana. Þyngdln mæld fyrlr og eftir brjóstagjöf Nýja mínípillan hefur hinsvegar þann eiginleika umfram venjulegar pillur að innihalda aðeins gestagen hormón. Ein slík pillutegund er á markaðn- um en pillan sem prófuð var nú inniheldur nýrra gestagen eða eins og er í nýjum sam- settum pillum og heitir fullu nafni desogestrel. Hormónið í nýju pillunum er í helmingi minna magni en í samsettu pillunum, eða 75 míkrógrömm í stað 150. Ragnheiður segir hér því ekki nýtt lyf á ferðinni heldur vel þekkt, gefið eitt sér og í minna magni en áður, og hef- ur það verið rannsakað mikið í Hollandi og fleiri löndum hjá konum sem eru ekki með börn á bijósti. Niðurstöðumar þar voru að nýja pill- an er áhrifameiri heldur en gömlu mínípillurnar, sem aðeins gerir slím- tappann í leghálsinum seigari, en þessi pilla hefur þá viðbótarverkan að hemja egglos. Framleiðandi pillunnar í rannsókn- inni sem Ragnheiður Ingibjörg stjómaði er hollenskur og heitir fyrir- tækið Organon. Það hafði áhuga á að hér á landi yrði gengið úr skugga um hvort öruggt væri að lyfið hefði engin neikvæð áhrif á bijóstamjólk, frekar en eldri mínípillur. Ástæðan var sú, að bijóstagjöf er hér algeng og að íslenskar konur hafa bömin lengur á bijósti en aðrar kynsystur Ragnheiður I. Bjarnadóttir. Morgunblaðið/Kristinn STÚLKA sem var með í rannsókninni. þeirra í Evrópu. Kvennadeild Landsp- ítalans tók svo verkefnið að sér. Rannsóknin byijaði haustið 1993 með því að sængurkonum, sem höfðu áður verið með börn á bijósti, var boðið að vera með og urðu þær 83 á endanum. 42 konur völdu nýju pill- una og 41 lykkju svo hægt væri að bera hópana saman. „Konurnar komu svo með bamið í skoðun áður en þær byijuðu á getnaðarvöminni," segir Ragnheiður „og fengum við hjá þeim mjólkursýni til að kanna efna- samsetninguna. Þær vigtuðu einnig börnin fyrir og eftir gjöf til að hægt væri að meta magn bijóstamjólkur- innar." Hver kona var í sjö mánuði í þessari rannsókn og komu þær reglulega í skoðun. „Til viðbótar þessu buðu tiu konur sem voru á pillunni sig fram,“ segir Ragnheiður, „til að hægt væri að athuga niðurbrot efnisins og hversu mikið mældist í blóðinu og mjólkinni. Þær lögðust tvívegis inn á deildina í tæpan sólarhring með bömunum vegna þessa. Við fengum hjá þeim mjólkursýni eftir hveija bijóstagjöf og blóðsýni með ákveðnu millibili." Engln áhrlf á brjóstamjólklna og engln varö ólétt Niðurstöðumar vom að enginn munur var á magni bijóstamjólkur hjá konunum á pillunni annarsvegar og konunum á lykkjunni hinsvegar. Enginn marktækur munur var heldur á samsetningu mjólkurinnar. „Lyfið fannst í móðurmjólkinni í mjög litlu magni,“ segir Ragnheiður, „eða 1,5% af því sem tekið var inn, sem er svipað og hefur komið fram í erlendum rannsóknum á eldri mínípill- um.“ Lengd, þyngd og höfuð- mál bamanna var mælt í hverri komu á kvennadeild- ina og enginn marktækur munur kom fram á milli hóp- anna. „Eini munurinn sem fram kom var að aðeins meira var um aukaverkanir hjá konum á pillunni, eins og blæðingaóregla og höfuð- • verkur," segir hún. Niðurstöður komu ekki á óvart en rannsóknin þótti takast sér- lega vel vegna þess að það kostar átak að vera með 83 konur í lang- tímarannsókn. Ragnheiður þakkar það hversu jákvæðar konumar voru en þær þurftu að leggja heilmikið á sig til að rannsóknin gæti heppnast sem best. „Þær héldu líka dagbók um hugsanlegar aukaverkanir." íslenska rannsóknin var lokastig rannsókna á þessari mínípillu og verður hún nú markaðssett á næsta ári. Hún er talin nánast 100% örugg fyrir konur með böm á bijósti sé hún tekin rétt, en ekki má skeika nema þremur tímum í reglulegri inntöku. Engin kvennanna varð þunguð á meðan á rannsókn stóð. ■ Gunnar Hersveinn að skapi að gjöf frá móðursystur sinni. Hann gerði könnun meðal háskóla- nema á því hvaða gjafir þeir hefðu feng- ið á jólunum, frá hveijum gjafírn- ar hefðu verið og hve mikið þiggj- endurnir mátu hveija gjöf ef þeir tóku ekki tillit til þeirrar væntumþykju sem þær endurspegla. Hann kannaði sérstak- lega hvaða gjöfum var skipt og hve mikið þiggj- endur hefðu verið tilbúnir að borga fyrir gjafimar ef þeir hefðu þurft að greiða þær úr eigin vasa. Niðurstöðumar sýndu að því fjarskyldari sem gefandinn var, þeim mun verr nýttust gjafir hans. Þær gjafir sem nýttust best komu frá mökum þiggjenda og gjafir frá vinum, foreldrum og systkinum nýttust einnig vel. Yfirleitt nýttust gjafir betur ef lítill aldursmunur var á gefanda og þiggjanda. Það var líka greini- legt að fjarskyldir ættingjar gerðu sér grein fyrir þvi að þeir áttu erfitt með að meta hvað myndi nýtast þiggjandanum best og al- gengt var að þeir gæfu peninga. Svipuð virðist vera raunin á ís- landi eins og sést á því að algengt er að fjarskyldir ættingjar gefi peninga í fermingargjafir í stað þess að reyna af veikum mætti að komast að þvi hvað fellur í kramið hjá unglingunum á hveijum tíma. Waldfogel reyndi að meta hve miklum verðmætum væri sóað vegna þess að gjafir væru þiggj- anda minna virði en gefandi greiddi fyrir þær. Komst hann að þeirri niðurstöðu að umtalsverður hluti færi í súginn eða um fimmt- ungur þess sem varið er í jólagjaf- ir vestra. Svipuð lögmál gilda væntanlega um gjafir sem gefnar eru af öðru tilefni svo sem við fermingar, afmæli og á hátíðum annarra trúfélaga. Heildarupp- hæðin sem fer í súginn við gjafir er því afar há. Waldfogel gerir enga tilraun til að koma með lausnir til úrbóta. Það væri vissulega hægt að koma í veg fyrir sóun ef allir gæfu pen- inga. Vart þætti nú samt til bóta að undir jólatrénu væru bara umslög með ávísunum svo að sennilega verða hér ekki breyting- ar á. Prófessor Waldfogel gerir allljent ráð fyrir að fá enn eitt bindi frá sinni ástkæru móðursyst- ur í ár. ■ Gylfí Magnússon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.